Leita í fréttum mbl.is

Ólík stađa ríkisstjórna

noregur kristin.halvorsen

Á međan ný ríkisstjórn hćgriflokkanna hefur tapađ trausti meirihluta almennings í Svíţjóđ, eins og ég fjallađi um á blogginu um daginn, er ástandiđ allt annađ í nágrannalandinu Noregi. Ţar tók viđ vinstristjórn fyrir nokkru og norđmönnum líkar vel viđ áherslur vinstristjórnarinnar. Systurflokkur Vinstri grćnna í Noregi SV skipar mörg mikilvćg ráđuneyti og hefur komiđ góđum málum til leiđar og Kristin Halvorsen ţykir hafa stađiđ sig međ sóma.
Framfaraflokkurinn sem er öfgahćgriflokkur, fjandsamlegur útlendingum, er enn furđulega stór en bót í máli ađ hann tapar fylgi ţrátt fyrir ađ vera í stjórnaandstöđu og er ekki lengur stćrsti flokkurinn. Ţetta eru góđar fréttir frá Noregi og hćgt ađ sjá meira á nrk.no


mbl.is Verkamannaflokkurinn aftur orđinn stćrstur í Noregi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband