Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindi fótum trođin í Kína

Og Ţorgerđur Katrín og Ólafur Ragnar mćta til ađ taka ţátt í veislunni í bođi böđlanna. Ţađ er svartur blettur á utanríkisstefnu Íslands. Birgitta Jónsdóttir hefur stađiđ vaktina til ađ benda á óréttlćtiđ sem á sér stađ í Kína. Skođanakúgun, pyntingar, aftökur eftir sýndarréttarhöld. Allt ţetta er hluti af ástandinu í Kína ţar sem eru stjórnvöld sem kenna sig viđ kommúnisma en eru í raun svartasta myndin á kapítalisma. Viđ eigum ađ mótmćla ţessu og ţađ er tćkifćri í kvöld fyrir hvert og eitt okkar ađ gera ţađ úr ţví ađ stjórnvöld hafa ekki dug í sér til ađ gera neitt og taka jafnvel ţátt í veislunum. Setjum kerti út í glugga eins og milljónir manna um allan heim, til stuđnings frjálsu Tíbet. Og hér á Akureyri mun fara fram kertafleyting á tjörninni viđ Minjasafniđ til minningar um fórnarlömb kjarnorkusprengja bandaríkjastjórnar. Mćtum ţar einnig.


mbl.is Tíbetar mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

já, ţađ er skömm ađ yfirmenn ţjóđanna mćti í ţessa veislu. ţađ hafa veriđ miklar umrćđur um ţetta í dk. og ţađ er ađ sjálfsögđu mjög gott og sumir hafa valiđ ađ fara ekki sem er ađ sjálfsögđu ennţá betra. 

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 7.8.2008 kl. 10:37

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Skođanakúgun, pyntingar, aftökur eftir sýndarréttarhöld. Allt ţetta er hluti af ástandinu í Bandaríkjunum ţar sem eru stjórnvöld sem kenna sig viđ kapítalisma en eru í raun á hrađri leiđ í svörtustu myndina á einhvers konar póstmódernískum nýkommúnisma.

Allur ţessi óţverri í austri og vestri er sem sagt ađ renna saman í nokkurn veginn sama alrćđisóţverrann. Ţađ er ţví til lítils ađ fyrir ráđamennina hérna ađ skríđa fyrir vestrćnum alrćđis- og gervilýđrćđissinnum og stríđsglćpamönnum og monta sig beinlínis af vinskap viđ ţá en neita austrćnum kollegum ţessarra vina sinna um sömu ţjónustu.

Baldur Fjölnisson, 7.8.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband