Leita í fréttum mbl.is

Systurflokkur Vinstri grćnna vinnur stórsigur á Grćnlandi

kuupik_kleist.jpgInuit Ataqatigliit (IA) vann stórsigur í ţingkosningum, sem fóru fram á Grćnlandi í gćr. Ţetta voru ađrar kosningarnar í röđ sem IA vinnur afgerandi sigur og fékk nú 43,7% atkvćđa og 14 ţingmenn af 31 á grćnlenska landsţinginu. Ţeim tókst ţannig ađ toppa sigur VG frá ţví í vor glćsilega.

Spilling hefur einkennt grćnlensk stjórnmál líkt og hér á landi og ţađ er ánćgjulegt ađ Inuit Ataqatigliit sé treyst til ađ taka viđ og endurvinna traust fólks á stjórnmálum. Ţann 21. júní taka gildi lög sem fćra Grćnlendingum aukna sjálfsstjórn og vonandi hefur Kuupik Kleist, formađur IA ţá ţegar myndađ nýja stjórn á Grćnlandi. Ţađ eru ađ renna upp nýir og spennandi tímar á Grćnlandi og ánćgjulegt ađ systurflokkur Vinstri grćnna leiđi uppbygginguna.

Til hamingju međ sigurinn Grćnlendingar!


mbl.is Inúítaflokkurinn vann stórsigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samgleđst. Mér sýnist SF í Danmörku vinni ESB kosningarnar. Fulltrúar SF er mjög sannfćrandi í mikilvćgi sambandsins og sérlega Villy Sovndal.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 09:57

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

já svo sannarlega til hamingju, stórglćsilegt hjá ţeim

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 3.6.2009 kl. 11:29

3 identicon

Helsta spillingin er ađ embćttismenn fengu ađ kaupa íbúđir sem voru í eigu heimastjórnarinnar á verđi sem er helmingur af gangverđi, Ţađ er ekki mikiđ í samanburđi viđ ţađ sem gerist hér. Ég les alltaf : www.sermitsiak.gl Sem er vefsíđa helsta fréttablađsins á Grćnlandi. Já ţađ vantar ekki ađ Jonatan Motsfelt er umdeildur og stundum ásakađur um ađ hneyksla fólk međ fylliríum og fleiru. Hann er giftur íslenskri konu. Í vetur var hann kćrđur, Ţađ mál er enn í međferđ (segi ekki meira). Orđiđ "Siumut" ţýđir "áfram". Ég dreg af ţví ţá ályktun ađ ţar sé nokkurskonar Framsóknarflokkur á ferđinni. Inuit Atagatigit er ţjóđernissinnađur vinstri flokkur. Alltaf svolítiđ ósáttur viđ hvernig íslenskir fréttamenn bera fram nafniđ á flokknum en ţađ skiptir kannski ekki máli.

Ţetta voru góđ úrslit kosnninganna hjá nágrönnum okkar.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband