8.1.2008 | 12:23
Ég ćtla ađ kaupa Moggann í dag
Ég var ađ fletta Mogganum á kaffistofunni áđan og hann er bara stútfullur af áhugaverđu efni. Strax á forsíđunni eru tvćr frábćrar fréttir, önnur af konu sem er til í ađ endurbyggja Laugarveg 4 og 6 á eigin kostnađ, dćmi sem borgarstjórn getur ekki hafnađ og hin af frábćrum árangri í almenningssamgöngum hér á Akureyri. Inní í blađinu er ítarleg og vel skrifuđ fréttaskýring Skafta Hallgrímssonar um reynsluna af ókeypis strćtó frá mörgum sjónarhornum og best finnst mér náttúrulega setning Ninju Rutar nema í VMA sem segir ađ ţađ sé líka menning ađ nota strćtó, ţar hitti mađur fólk á leiđ til vinnu og skóla og ađ margir félaga hennar skilji bílinn eftir heima og fari frítt í strćtó í skólann. Ţetta er snilld og nú ţarf bara ađ bćta kerfiđ og auka tíđni ferđa.
Auk ţess er hellingur af áhugaverđum fréttum í Mogganum, til dćmis skemmtileg grein Einars Fals um "lista međ listamönnum" ţar sem hann fjallar um artfacts.net (ađ vísu smá galli ađ hann gleymir ađ benda á hvar ég er á ţessum frábćra lista sćti, 6.040 af 180.000 og ofar en Georg Guđni og Hrafnkell sjónlistaverđlaunahafi!).
Svo er einnig áhugaverđ grein um Obama og Hillary og meira og meira. Ég veit ađ ţessi pistill minn hljómar eins og ömurleg auglýsing eđa allavega kostun frá Mogganum en svo er nú ekki. Leiđararnir eru líka eins og venjulega svo ekki sé nú talađ um Staksteina sem ég nenni ekki ađ lesa ţó ađ hann hafi jafnvel líka litiđ skár út en venjulega.
Ţađ er greinilegt ađ ţađ er hellingur af fćru fólki ađ vinna hjá Mogganum ţó ađ topparnir (međ undantekningum) séu úti ađ aka. Stundum kaupum viđ Moggann á laugardögum međ Lesbókinni en nú ćtla ég ađ koma viđ í Strax og kaupa ţetta ţriđjudagsblađ og ekki bara hanga yfir mbl.is ţó ađ ţađ sé nú einnig ágćtt.
![]() |
Ósátt viđ rökstuđning ráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
7.1.2008 | 12:11
Bankarnir finna leiđ til ađ smyrja á annađ
Íslensku bankarnir sem hafa veriđ duglegir viđ ađ innheimta seđilgjöld, ţjónustugjöld og aukagjöld ýmiskonar verđa sennilega fljótir ađ finna leiđ til ađ smyrja á eitthvađ annađ svo neytendur ţurfa alltaf ađ borga brúsann á endanum. Gamli allaballinn hann Björgvin viđskiptaráđherra fćr samt prik fyrir ađ beita sér í ţessu máli, já og banna seđilgjöldin illrćmdu. Ţetta uppgreiđslugjald er einnig glćpsamlegt og samkeppnishamlandi.
Íslenskir neytendur eru međ ţeim slöppustu í heimi og kominn tími til ađ viđ tökum okkur tak og gerum eitthvađ í málunum, hćttum ađ kaupa drasl sem veriđ er ađ okra á og skiptum um banka ţegar okkur er nóg bođiđ. Ég fagna ţví til dćmis ađ ţýskur sparisjóđabanki ćtlar ađ bjóđa upp á lán međ lćgri vöxtum hér á landi.
Ţađ ţarf ađ efla neytendavitund og stórefla neytendasamtökin svo ţau virki hér eins og í öđrum löndum. Gott ef Björgvin Sigurđsson ćtlar ađ fara í ţađ.
![]() |
Seđilgjöld heyri sögunni til |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
5.1.2008 | 18:56
Frasarnir um fjölda glćpa útlendinga gerđir afturreka
Af umfjöllun úr fjölmiđlum ađ dćma eru pólverjar á Íslandi glćpamenn upp til hópa. Nú kemur hinsvegar í ljós ađ ţetta er einn stór "misskilningur" ţví hiđ rétta er ađ pólverjarnir sem hér búa eru löghlýđnastir allra, mun löghlýđnari en íslendingar. Ţetta er í raun í samrćmi viđ niđurstöđur úr rannsóknum frá öđrum löndum. Útlendingarnir eru í flestum tilfellum miklu löghlýđnari en innfćddir.
Ţađ er hinsvegar vel ţekkt ađ öfgahćgriflokkar gera í ţví ađ fullyrđa allt annađ og ala ţar međ á fordómum. Viđ höfum nýleg dćmi um ţetta frá Sviss, Hollandi, Ţýskalandi og Danmörku. Í Ţýskalandi var vinsćlt slagorđ hjá ţessu ţjóđernissinnuđu flokkum "Burt međ útlendinga!". Ţegar ţađ var bannađ ţá breyttu ţessir öfgahćgriflokkar (nýnasistaflokkar eins og DVU) slagorđinu í "KRIMINELLE AUSLANDER RAUS" sem ef til vill er hćgt ađ ţýđa "Afbrotaútlendingar burt". Ţar er eiginlega fariđ úr öskunni í eldinn ţví ţađ er einmitt látiđ ađ ţví liggja ađ útlendingarnir fremji fleiri glćpi en innlendir. Ţetta hefur auđvitađ veriđ hrakiđ međ tölfrćđi en ţađ dugar ekki til, verstu ţjóđernissinnarnir halda áfram ađ bulla. Alveg eins og mér sýnist nokkrir nafnlausir bloggarar gera í tenginu viđ ţessa frétt hér á moggablogginu.
Formađur samtaka Pólverja á Íslandi Witek Bogdanski bendir á í 24 stundum ađ í fréttum er gjarnan sagt frá ţví ef útlendingar séu ţeir sem frömdu glćpinn en ekkert minnst á hvađan mađurinn sé (til dćmis úr Kópavogi) ef hann er Íslendingur. Fjölmiđar ţurfa ađ taka sér tak. Framtak Alţjóđahússins ađ verđlauna Ćvar Kjartansson og Hjálmar Sveinsson fyrir afbragđs ţćtti á Rás 1 um málefni innflytjenda er til fyrirmyndar.
Af gefnu tilefni eru ţeir sem skrifa athugasemdir á bloggiđ mitt eru beđnir um ađ skrifa undir fullu nafni.
![]() |
Pólverjar ţeir löghlýđnustu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
4.1.2008 | 15:10
Bjartsýnn á ađ Ísraelsstjórn fari ađ lögum
Ţađ ef til vill ofurbjartsýni til en ţađ er alltaf hćgt ađ halda í vonina. Ísraelsstjórn hefur ítrekađ ţverbrotiđ alţjóđalög. Óskandi vćri ađ Ísraelar skiluđu landi aftur til Palestínumanna og ađ friđur kćmist á. Ţađ er mikill kraftur í samtökunum Ísland-Palestína og á morgun kemur góđur gestur og segir frá ástandinu í landinu. Hér er tilkynning frá samtökunum.
Heimsókn Ali Zbeidat til Íslands
Opinn fundur í Alţjóđahúsinu á morgun - Laugardaginn 5. janúar, kl 14.00
Félagiđ Ísland-Palestína hefur starfsemi sína á nýju ári međ heimsókn blađamannsins og aktivistans Ali Zbeidat til Íslands og opnum fundi međ honum í Alţjóđahúsinu, laugardaginn 5. janúar. Fundurinn hefst klukkan 14:00. Ađgangur er öllum opinn.
Ali Zbeidat er fyrrum pólitískur fangi sem í árarađir barist fyrir mannréttindum Palestínumanna sem búa innan landamćra Ísraels (stundum kallađir ísraelskir arabar). Hann hefur ísraelskan ríkisborgararétt og er búsettur í bćnum Sakhnin, sem í dag liggur innan landamćra Ísraelsríkis.
Í upphafi fundarins verđur sýnd 25 mínútna heimildarmynd um skipulega eyđileggingu á íbúđarhúsum Palestínumanna - en fjölskylda Ali sjálfs hefur átt á hćttu ađ missa heimili sitt eftir ađ ţađ var úrskurđađ ólöglegt af ísraelskum yfirvöldum. Ađ sýningu lokinni flytur Ali rćđu um Palestínumenn í Ísrael, ţađ er hlutskipti íbúa palestínsku svćđanna sem hertekin voru 1948 og innlimuđ í Ísraelsríki. Ţá mun hann fjalla um pólitíska fanga í Ísrael, en um ellefu ţúsund Palestínumenn; karlar, konur og börn eru nú í ísraelskum fangelsum. Ađ lokinni rćđu hans verđa fyrirspurnir og umrćđur.
----------------------------------------------------------
Tenglar:
- Apartheid targets Palestinian home-owners inside Israel
Jonathan Cook fer yfir sögu Ali Zbeidat í mjög góđri grein um hlutskipti Palestínumanna í Sakhnin og annarstađar innan landamćra Ísraels. - The Legal Center for Arab Minority Rights in Israel
Samtök sem vinna ađ mannréttindum palestínskra íbúa innan landamćra Ísraels. Beita sér m.a. fyrir jafnrétti til náms og réttindum fanga, veita lögfrćđiađstođ og reka mál gegn lagasetningum sem mismunar fólki á kostnađ uppruna ţeirra eđa trúarbragđa. - Adameer
Samtök sem vinna ađ ţví ađ verja mannréttindi palestínskra fanga í Ísrael. Hér má finna margs konar fróđleik og tölfrćđi, ekki síst um pólitíska fanga.
![]() |
Bush bjartsýnn á friđarsamkomulag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.1.2008 | 12:55
Joris Rademaker opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag
JORIS RADEMAKER
MANNLEG TILVIST
06.01. - 02.03.2008
Opnun sunnudaginn 6. janúar 2008, klukkan 11-13
Opiđ samkvćmt samkomulagi
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hallsson(hjá)gmx.net www.hallsson.de
---
Sunnudaginn 6. janúar 2008 klukkan 11-13 opnar Joris Rademaker sýninguna Mannleg tilvist í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Joris er Hollendingur en hefur fengist viđ myndlist síđan 1983. Hann var útnefndur bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006.
Joris vinnur međ blandađa tćkni og oft međ mismunandi ţema í lengri tíma í senn. Ţetta er einhverskonar yfirlitssýning inni á heimili ţar sem verkin samrćmast alvöru og leik heimilisfólksins. Ţau eru unnin út frá pússluspilskubbi, og í mismunandi tćkni, vatnsliti, veggfóđur, sprey, ţrykk, málverk, ljósrit, klippimynd og sem objekt eđa hlutir.
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Jorisar Rademakers stendur til 2. mars 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 4623744. Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.
Joris Rademaker
1977-1983 Myndmenntakennaranám í Tilburg í Hollandi
1983-1986 AKI: Myndlistaskólinn í Enschede í Hollandi
2006 Bćjarlistamađur Akureyrar
Sýningar
1987 Gallery Hooghuis, Arnhem, Holland
1988 Markt 17, Enschede, Noordkunst, Holland
1995 Listasafniđ á Akureyri
1995 Slunkaríki, Ísafjörđur
1997 Nýlistasafniđ í Reykjavík
1997 Deiglan Akureyri, Listasumar 95 á Akureyri
1998 Gallerí+, Akureyri
2002 Slunkaríki, Ísafjörđur
2002 Gallerí Skuggi, Reykjavík
2004 Safnasafniđ, Svalbarđsströnd
2005 Bókasafn Háskólans á Akureyri
2005 Gallarí gangur, Reykjavík
2005 Gallerí+, Akureyri
2006 Populus Tremula, Akureyri
2006 Karólína Restaurant
2.1.2008 | 12:42
Guđrún Vaka opnar sýninguna "Uppgjör" á Café Karólínu
Guđrún Vaka
Uppgjör
05.01.08 - 02.02.08
Velkomin á opnun laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14 opnar Guđrún Vaka sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á Akureyri.
Guđrún Vaka útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 var ţar áđur eitt ár á myndlistabraut VMA. Hún er međlimur í Grálistahópnum og hefur tekiđ ţátt í samsýningum en ţetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún segir um sýninguna á Café Karólínu:
"Tónlist! Hvar vćrum viđ án hennar? Ţađ eiga sér örugglega flestir einhverja góđa sögu um ţeirra upplifun á góđri tónlist, svo ekki sé minnst á lélegri tónlist, lag sem minnir á fyrstu ástina, lag til ađ gráta yfir, lag sem kemur manni í gott skap eđa vont skap og svona mćtti lengi telja.
Međ ţessari sýningu má segja ađ ég sé ađ gera upp tónlistasmekk minn frá ćsku en hann ţótti međ eindćmum lélegur, ţađ er hvađ jafnaldra mína varđar, og ţađ var ekki oft ađ ég viđurkenndi hvernig tónlist ég hlustađi á ţegar enginn heyrđi til.
Ţetta byrjađi allt á ţví ađ ég komst í plötusafniđ hans pabba, en hann átti ógrynni af vínilplötum, litlum, stórum, 45 snúninga og 75 snúninga svo ekki sé minnst á valiđ á tónlistinni sjálfri, ţarna var hćgt ađ finna alla helstu söngvarana frá árunum 60-80.
Ég kolféll fyrir köllum á borđ viđ Elvis Prestley, Cat Stevens, Simon and Garfunkel og Creedings Clearwater Revivel, ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hlusta ekki mikiđ á Elvis í dag en hinir eldast assi vel. Ţegar ég var um 14-15 ára voru strákarnir í Wham og Duran Duran ađalmáliđ, mér ţótti ekki mikiđ til ţeirra koma en reyndi ađ taka ţátt í herleg heitunum. Einhvern tíman ţegar umrćđa opnađist í bekknum mínum um tónlist var ég spurđ međ hverjum ég héldi ţá asnađist ég til ađ segja Wham en allur bekkurinn hélt međ Duran Duran.
Ég hefđi alveg eins getađ sagt Cat Stevens miđađ viđ umrćđuna sem fór af stađ í kjölfariđ á ţessu svari mínu og dauđsá eftir ţví ađ hafa ekki gert ţađ ţví ég var alveg viss um ađ allavega kennarinn hefđi stađiđ međ mér ef ég hefđi nefnt hann. Tónlist í dag á ţađ til ađ fara dálitíđ í taugarnar á mér og ţá helst textarnir, allt ţetta...jejejeje, oooooo og sexsexsex, hvađ varđ um alla ástina, pólitíkina og áróđurinn sem lituđu tónlistina á hippaárunum?
Í dag hlusta ég enn á ţessa kalla mína og ţrátt fyrir ađ tónlista smekkur minn sé talinn vafasamur ţá lćt ég engan stoppa og mig og hlusta á ţá í botni inni í bílskúr eđa í Ipodinum mínum. "
Fyrri sýningar:
Samsýning, DaLí, Grálist međ smálist 2007
Einkasýning, Stađurinn Akureyri 2006
Samsýning, Óđinshúsi Eyrarbakka 2006
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri 2004, 2005 og 2006
Samsýning, Langi Mangi Ísafirđi 2005-2006
Samsýning, Strikiđ Akureyri 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Samsýning, Rex og Pex vinnustofa 2005
Samsýning, Geimstofan 2004
Samsýning, Pönk, Deiglan 2004
Nánari upplýsingar veitir Guđrún Vaka í gvaka(hjá)simnet.is og í síma 8962987
Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
1.1.2008 | 20:34
Gleđilegt ár öll - Dagskrá KW 2008-2009
Nokkrar mínútur i ađ kveikt verđi í brennunni hér fyrir norđan. Já, gleđilegt ár öll! Til hamingju Svandís međ ađ vera kosin verđskuldađ mađur ársins af hlustendum Rásar 2. Myndlistin byrjar af krafti ţetta áriđ og laugardaginn 26. janúar klukkan 16 ćtlum viđ ađ stofna formlega myndlistarfélagiđ. Stofnfundurinn verđur í Deiglunni hér í Listagilinu. Á sunnudaginn klukkan 11 er opnun heima hjá okkur og allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir. Joris Rademaker byrjar og hér er svo dagskráin í Kunstraum Wohnraum fyrir 2008-2009.
6. janúar 2008 - 2. mars 2008 Joris Rademaker
16. mars 2008 - 22. júní 2008 Ragnar Kjartansson
27. júlí 2008 - 21. september 2008 Alexander Steig
5. okt. 2008 - 21. desember 2008 Arna Valsdóttir
4. janúar 2009 - 22. mars 2009 Hanna Hlíf Bjarnadóttir
5. apríl 2009 - 21. júní 2009 Huginn Ţór Arason
5. júlí 2009 - 20. september 2009 Vera Hjartardóttir
4. október 2009 - 20. desember 2009 Ađalheiđur Eysteinsdóttir
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Opnun sunnudag klukkan 11-13. Opiđ eftir samkomulagi 4623744
Hlynur Hallsson og Kristín Kjartansdóttir, Ásabyggđ 2, 600 Akureyri
![]() |
Kveikt í brennum í borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
27.12.2007 | 13:43
Benazir Bhutto myrt
Ástandiđ í Pakistan virđist hanga á bláţrćđi. Daglega eru gerđar sjálfsmorđsárásir. Ekki beint friđsöm jól ţar í landi. Kosningarnar sem eiga ađ fara fram eftir tvćr vikur hljóta ađ vera í uppnámi eftir ađ einn helsti frambjóđandi stjórnarandstöđunnar er drepin. Benazir Bhutto var hugrökk kona og hún lét lífiđ í dag fyrir hugrekki sitt. Lýđrćđiđ hefur enn og aftur beđiđ hnekki.
![]() |
Benazir Bhutto látin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
23.12.2007 | 15:11
50% líkur á hvítum jólum á Norđurlandi og 100% líkur á friđargöngu
Daginn er tekiđ ađ lengja og ţađ er bjart á Akureyri ţessa stundina, vantar bara snjóinn. En hann gćti komiđ í kvöld eđa á morgun ef allt fer vel. Ţađ verđur Blysför í ţágu friđar í kvöld. Í höfuđborginni og á Ísafirđi er lagt af stađ klukkan 18 en hér á Akureyri klukkan 20. Um leiđ og ég óska öllum friđar og gćfu birti ég hér dagskrána:
Hin árlega Blysför í ţágu friđar verđur gengin á Ţorláksmessu á Akureyri.
Gengiđ verđur frá Samkomuhúsinu í Hafnarstrćti kl. 20.00 og út á Ráđhústorg.
Ţađ er góđur siđur ađ bćta viđ hinn almenna friđarbođskap jólanna andstöđu viđ stríđsrekstur og yfirgang á líđandi stund.
Árásarstríđ og hernám ţjaka Írak og annađ eins fer fram í Afganistan undir forystu NATO. Hótađ er hernađarađgerđum gegn Íran. Stuđningur Íslands viđ stríđsreksturinn í Írak hefur ekki veriđ afturkallađur.
Sýnum hug okkar um stríđiđ og friđinn.
Kjörorđ eru ţau sömu og undanfarin ár:
- Friđ í Írak!
- Burt međ árásar og hernámsöflin!
- Enga ađild Íslands ađ stríđi og hernámi!
Ávarp flytur Hannes Örn Blandon prófastur.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Blys verđa seld í upphafi göngunnar.
Ađstandandi: Samtök hernađarandstćđinga
![]() |
0,01% líkur á hvítum jólum í Danmörku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.12.2007 kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
19.12.2007 | 13:34
Loksins fjármagn til Háskólans á Akureyri
Ţađ eru góđ tíđindi ađ skrifađ hafi veriđ undir samning milli Háskólans á Akureyri og menntamálaráđuneytisins um aukin framlög til skólans. Fjárskortur hefur háđ HA lengi og nú er sem betur fer bćtt úr ţví, allavega ađ hluta til. Mikilvćgi Háskólans á Akureyri er ótvírćtt og skólinn hefur fyrir löngu sannađ sig. Hann ćtti ţví ađ fá ađ vaxa enn hrađar enda er eftirspurnin fyrir hendi. Stjórn Vinstri grćnna á Akureyri fagnar sérstaklega ţessum samningi en í ályktuninni segir:
"Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs á Akureyri fagnar auknum fjárveitingum upp á 275 milljónir króna til Háskólans á Akureyri nćstu ţrjú árin. Ţar međ er óvissu eytt sem einkennt hefur rekstur Háskólans á Akureyri síđastliđinn ár, einkum hvađ varđar möguleika skólans á sviđi rannsókna og áframhaldandi uppbyggingar, og til ađ efla háskólanám á framhaldsstigi. Stjórnendur, starfsfólk og nemendur Háskólans á Akureyri geta nú betur einbeitt sér ađ ţví gríđarmikla uppbyggingastarfi sem unniđ er bćđi innan og utan veggja skólans. Um málefni Háskólans á Akureyri hefur ríkt víđtćk pólitísk samstađa frá upphafi og er mikilvćgt ađ svo verđi áfram."
Háskólinn á Akureyri hefur ekki ađeins ţýđingu fyrir menntun í landinu öllu, hann hefur einnig styrkt Eyjafjarđarsvćđiđ sem ákjósanlegan búsetukost og mannlífiđ er blómlegra. Ţess vegna ćtti ađ stofna á Ísafirđi Háskóla Vestfjarđa sem fyrst ađ fordćmi Háskólans á Akureyri og sá skóli ćtti auđvitađ ađ vera sjálfstćđur skóli en ekki útibú. Ţađ skiptir máli.
![]() |
Tveir mikilvćgir samningar fyrir Háskólann á Akureyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.12.2007 | 00:25
Illvirkjun Power
Sjálfstćđismenn eru komnir í hring. Fyrir nokkrum mánuđum sögđu ţeir ađ ríkisfyrirtćki ćttu ekki ađ vera í áhćttufjárfestingum en nú er stofnađ "félag" út frá hinu rómađa ríkisfyrirtćki Landsvirkjun sem hefur einmitt ţetta markmiđ. Sjá ekki allir ađ ţetta er fyrsta skrefiđ í ţví ađ einkavinavćđa Landsvirkjun? Best ađ fara inn um bakdyrnar á skítugum skónum fyrst ađ ekki tókst ađ vađa inn beint um ađalinnganginn! Auđvitađ finnst Geir H. Haarde ekkert athugavert viđ ţetta, ţó ţađ nú vćri.
![]() |
Ekkert athugavert viđ félag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
10.12.2007 | 21:56
Seyđfirđingar bjarga menningarverđmćtum
Pétur Kristjánsson forstöđumađur tćkniminjasafnsins á Seyđisfirđi og fólkiđ í bćnum á heiđur skilinn fyrir ađ hafa stöđvađ niđurrifiđ á aldargömlum verslunarminjum á Seyđisfirđi í dag: Viđ sáum ađ ţađ ţýddi ekkert ađ stöđva ţessar framkvćmdir međ orđum og viđ ákváđum ađ koma í veg fyrir ađ ţeir gćtu fariđ međ munina út úr húsinu."
Forsvarsmenn ÁTVR eiga eftir ađ svara fyrir hver gaf út skipun um ađ ţađ ćtti ađ rifa niđur innréttingarnar og setja ţćr í gám og senda til Reykjavíkur! Ţađ er frábćrt ađ sjá ađ Seyđfirđingar standa vörđ um menningarverđmćti á stađnum og ţađ hefur veriđ meiriháttar ađ sjá hvađ búiđ er ađ gera fallega upp mörg gömul hús í bćnum. En ţađ er nóg verk eftir. Seyđisfjörđur er ađ mínu mati einn fallegasti bćr á landinu, Ísafjörđur er einnig afar fallegur og svo auđvitađ hún Akureyri:)
![]() |
Hćtt viđ niđurrif verslunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
7.12.2007 | 13:21
Er ţetta "innlend" frétt?
Stundum eru fyrirsagnirnar á mbl.is dálítiđ fyndnar og skrítnar. Ţađ á ef til vill viđ um fyrirsögnina á ţessari frétt: "Í kvenmannsföt til ađ skilja ţarfir kvenna". En af hverju er ţessi frétt flokkuđ sem "innlend" frétt? Ţađ er ekkert innlent viđ hana. Svona frekar erlent eđa ţađ hefđi veriđ tilvaliđ ađ setja hana í samsuđudálkinn sem heitir "fólk". Annars er ţessi frétt af GM dálítiđ klisjuleg og eftirfarandi setningar segja okkur ýmislegt:
"Ţví nćst voru mennirnir klćddir í ruslapoka til ađ líkja eftir pilsum og fengu gúmmíhanska međ álímdum gervinöglum. Dagurinn gekk svo út á ađ fara í gegnum venjulegan dag húsmóđur og nota bíla fyrirtćkisins án ţess ađ brjóta nögl, rífa pils og ţar fram eftir götunum."
Er hér ekki enn og aftur veriđ ađ ýta undir stađalímyndirnar. Ég efast um ađ amerískar húsmćđur séu allar í pilsi, í háhćluđum skóm og međ langar neglur. En ţessir bílar frá General Motors fá allavega verđlaun fyrir ađ vera hlunkalegustu og ljótustu bensín/díselsvelgir sem fyrirfinnast. Konan á myndinni er ekki dćmigerđ amerísk húsmóđir leyfi ég mér ađ fullyrđa (og reyndar ekki heldur "innlend" (íslensk)!)
![]() |
Í kvenmannsföt til ađ skilja ţarfir kvenna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
6.12.2007 | 14:25
Gott ađ losna viđ herinn - losum okkur einnig viđ spillinguna
Atli Gíslason á heiđur skilinn fyrir ađ benda á spillinguna sem viđgengst međ fasteignabrask upp á Velli. Geir H. Haarde stingur hinsvegar hausnum í sandinn og vill ekki sjá ađ ţar grasserar spillingin sem aldrei fyrr. Ţađ á ađ fá allt upp á borđiđ og taliđ um "viđskiptahagsmuni" og ađ ţess vegna megi ekki segja frá neinu á ekki ađ líđast.
Ţađ var mikil landhreinsun ađ losna viđ herinn. Vinstri grćn og hernađarandstćđingar höfđu lengi bent á ţađ ađ atvinnulíf á Reykjanesi myndi blómstra ţegar herinn hyrfi á brott. Hernađarsinnar héldu öđru fram og reynast nú hafa rangt fyrir sér. Ţađ er gott
Ţađ er hinsvegar synd ađ ţađ góđa uppbyggingarstarf ţurfi ađ líđa fyrir spillingu innan Sjálfstćđisflokksins og einkavinavćđinguna ţar á bć. Burt međ spillinguna.
![]() |
Fleiri störf en hjá varnarliđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
5.12.2007 | 11:13
Af hverju dró hann ţetta ekki til baka fyrir "pabba sinn"?
... eđa bara sjálf síns vegna? Kannski af ţví ađ hann hefur ekki snefil ađ sómakennd? Ţessi bloggfćrsla Egils Einarssonar sem kallar sig víst "Gillzenegger" segir margt um hug ţeirra sem kalla ţćr konur sem eru ađ berjast fyrir jafnrétti kynjanna "öfgafemínista" og ţeir eru ekki fáir. Margir nafnlausir aumingjar sem tjá sig ađallega í athugasemdum á síđum annarra taka sömu afstöđu og Egill og grafa sig niđur í eitthvert forarsvađ. Leyfum ţeim bara ađ vera ţar og drullumalla viđ vini sína.
Í fréttinni á mbl segir "Fćrslan sem um rćđir var undir liđ sem kallast Fréttastofa Gillz en ţar nafngreinir hann fjórar konur, femínista, sem hann segir ađ hafi veriđ of áberandi í fjölmiđlum undanfariđ og ýjar ađ ţví ađ ţeim vćri best ađ verđa fyrir kynferđislegu ofbeldi."
Ég spyr mig hvort pabbi Egils horfi ekki á tíufréttir í Sjónvarpinu? Eđa getur Egill ekki bara sleppt ţví ađ vera međ svona viđbjóđslegar hótanir á síđunni sinni? Samkvćmt fréttinni hefur lögreglu hefđi veriđ send skrifin til rannsóknar. En ţađ var ekki vagna hrćđslu viđ málshöfđun sem Egill faldi fćrsluna, nei af tillitsemi viđ mömmu: Mamma horfir vćntanlega á tíufréttir og svona, ţannig ađ ég tók fréttina út út af henni." Litlu mömmustrákarnir kunna ţó ađ skammast sín.
Margir sem skrifa hér á moggabloggiđ hafa lokađ fyrir athugasemdir ţví í ţeim hefur veriđ ausiđ óhróđri yfir fólk (gjarnan femínista). Sóley Tómasdóttir hefur til dćmis gripiđ til ţessa neyđarúrrćđis og ţykir mér ţađ miđur en vel skiljanlegt. Af gefnu tilefni vil ég ađ fólk skrifi undir fullu nafni athugasemdir á síđuna mína, vinsamlega virđiđ ţađ.
![]() |
Gillzenegger tók bloggfćrslu út fyrir mömmu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 380135
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
-
Agnar Freyr Helgason
-
Agný
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Jónsson
-
Andrés Rúnar Ingason
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Anna Þorbjörg Jónasdóttir
-
Ari Matthíasson
-
Arinbjörn Kúld
-
arnar valgeirsson
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Atli Fannar Bjarkason
-
Auðun Gíslason
-
Árni Árnason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ása Richardsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásta Möller
-
Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
-
Ásta Svavarsdóttir
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Barði Bárðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Bleika Eldingin
-
BookIceland
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynjar Davíðsson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Davíð
-
Dofri Hermannsson
-
DÓNAS
-
Edda Agnarsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Egill Helgason
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elín Sigurðardóttir
-
Ellý Ármannsdóttir
-
E.R Gunnlaugs
-
erlahlyns.blogspot.com
-
ESB og almannahagur
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eva G. S.
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Ingi Jónsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Forvitna blaðakonan
-
FreedomFries
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Gammur drils
-
Gaukur Úlfarsson
-
Geiri glaði
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Aðalsteinsson
-
Gísli Tryggvason
-
Goggi
-
gudni.is
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Helmut Kerchner
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Guðni Már Henningsson
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gunnar Björnsson
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
halkatla
-
Halla Gunnarsdóttir
-
Halldór Baldursson
-
Halldór Kristinn Haraldsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haukur Már Helgason
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Vilhjálmsson
-
Heidi Strand
-
Heiða
-
Helgi Guðmundsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Helgi Már Barðason
-
Helgi Seljan
-
Helgi Vilberg
-
Hildur Sif Kristborgardóttir
-
Hilmar Björgvinsson
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hjalti Már Björnsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlédís
-
Hlynur Sigurðsson
-
Hlynur Snæbjörnsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrafn Jökulsson
-
Hreiðar Eiríksson
-
hreinsamviska
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ibba Sig.
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingimar Björn Davíðsson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
íd
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Björnsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Tryggvi Jóhannsson
-
Jónas Viðar
-
Jón Bjarnason
-
Jón Hafsteinn Ragnarsson
-
Jón Hrói Finnsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Júlíus Garðar Júlíusson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Ketilás
-
Killer Joe
-
Kjartan Jónsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kolgrima
-
kona
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristján Pétursson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Krummi
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Linda Rós Jóhannsdóttir
-
Listasumar á Akureyri
-
LKS - hvunndagshetja
-
Logi Már Einarsson
-
Magnús Bergsson
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Paul Nikolov
-
Páll Helgi Hannesson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Páll Thayer
-
Pálmi Freyr Óskarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Björgvin
-
Pétur Þorleifsson
-
Pollurinn
-
Ragnar Bjarnason
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Rauður vettvangur
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Haukur Ingimarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sara Dögg
-
SeeingRed
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigrún Dóra
-
Sigtryggur Magnason
-
Sigurður Á. Friðþjófsson
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Hólm Gunnarsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurjón M. Egilsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sól á Suðurnesjum
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Jón Hafstein
-
Stefán Stefánsson
-
Stefán Þórsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Stjórnmál
-
Svansson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
SVB
-
Sveinn Arnarsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Páll Erlendsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Már Sævarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Theódór Norðkvist
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tíðarandinn.is
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
TómasHa
-
Trúnó
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tryggvi H.
-
Ugla Egilsdóttir
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Úrsúla Jünemann
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Varðhundar frelsisins
-
Varmársamtökin
-
Vefritid
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Viðar Eggertsson
-
Vika símenntunar
-
Vilberg Helgason
-
Vinir Tíbets
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórbergur Torfason
-
Þórdís tinna
-
Þór Gíslason
-
Þór Jóhannesson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Saari
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Öll lífsins gæði?