Leita í fréttum mbl.is

Stjórnin hangir

könnun

Þó að Vinstri græn meira en tvöfaldi fylgið samkvæmt þessari könnun dugar það ekki til að fella ríkisstjórnina. En Sjálfstæðisflokkurinn er á niðurleið og það er jákvætt. Íslandshreyfingin er ekki alveg að virka þrátt fyrir ágætis málstað. En raunverulegir umhverfisverndarsinar kjósa auðvitað Vinstri græn. Brettum upp ermar og berjumst fyrir réttlæti og jöfnuði. Það eru tvær vikur til stefnu.


mbl.is Fylgi Samfylkingar og VG jafnmikið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú fyrirgefur, en ég skil ekki hvernig það getur verið um niðurleið að ræða þegar að flokkurinn (XD) græðir rúm 6%.

Hlynur Davíð Stefánsson (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 22:34

2 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Það er einmitt málið með Íslandshreyfinguna; að hún hefur bara einn málsstað, og þó hann sé góður þá dugir hann ekki til þess að komast á þing, það er alveg ljóst. VG halda áfram að leiða umræðuna í umhverfismálum og ekkert fær breytt því. Það er einhvernvegin hálf-falskur umhverfistónninn hjá hinum flokkunum - þeir eru bara alls ekki sannfærandi.

Guðmundur Örn Jónsson, 27.4.2007 kl. 23:43

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já nú er um að gera kæri Hlynur að halda vel á spöðunum þessa daga sem eftir eru fram að kosningum.  Baráttukveðjur

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 18:24

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ég held ekki að umhverfispólítík Íslandshreyfingarinnar sé fölsk, og margir samfylkingarmenn og -konur eru einlæg í þessum efnum - en finnst Guðmundur Örn orða það mjög vel vinstri græn muni halda áfram að vera leiðandi af flokkunum. Umhverfishreyfingin er þarna líka og væntir aðgerða eftir kosninga. Og persónulega trúi ég því að vinstri græn fylgisaukning - helst stjórnarseta - sé vænlegust.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.4.2007 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband