Leita í fréttum mbl.is

Stórtónleikar til verndunar náttúru Íslands og gegn stóriđju

SAVING ICELAND KYNNIR:

STÓRTÓNLEIKAR Á NASA – TIL VERNDUNAR NÁTTÚRU ÍSLANDS OG GEGN STÓRIĐJU, MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ KL 20.00

Hljómsveitir og tónlistamenn sem fram koma eru međal annarra:

maggaMúm, Ólöf Arnalds, Bogomil Font og félagar, Magga Stína, Rúnar Júl, Ellen Eyţórs, Mr. Silla og Mongoose, Bloodgroup, Evil Madness, Skátar, Ljótu Hálfvitarnir, Retro Stefsson, Strakovsky Horo, Dj Árni Sveins.

Miđaverđ er 2500,- og rennur allur ágóđi til náttúruverndar. Miđar verđa seldir viđ innganginn. Frjáls framlög eru einnig vel ţegin. Allir listamennirnir gefa vinnu sína til stuđnings samtakana Saving Iceland og verndunar náttúru Íslands.

Ţeir sem ađ tónleikunum standa ađ ţessu sinni eru samtökin Saving Iceland, sem verđa međ mótmćlabúđir í sumar ţriđja áriđ í röđ, og standa einnig fyrir ráđstefnunni Hnattrćnar afleiđingar stóriđju og stórstíflna, um helgina 7. - 8. júlí ađ Hótel Hlíđ, Króki, Ölfusi, ţar sem fjöldi fyrirlesara mun flytja erindi og innlendir og erlendir náttúruverndarsinnar munu bera saman bćkur sínar.

Náttúruverndarsinnar og ađrir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta og sýna góđu málefni stuđning í sumri og sól.

Látiđ ekki ţessa stórtónleika fram hjá ykkur fara.

Eins og fyrr segir hefjast tónleikarnir kl 20.00, mánudaginn 2. júlí. Húsiđ opnar kl 19.30.

BJÖRGUM ÍSLANDI FRÁ STÓRIĐJU!

Nánari upplýsingar hjá www.savingiceland.org, Sigurđi Harđarsyni - 6637653 Jason Slade - 6902862

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Sćll minn kćri.

Ég fagna tónleikum sem eru til verndar landsins og náttúru ţess.

Ekki meira úlfur, úlfur.

Kćr kveđja frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 26.6.2007 kl. 20:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég sendi bara bestu kveđjur og góđar óskir um gott gengi.  Megi ţessir ađilar blómstra og fjölga sér.  Ekki veitir af á ţessum síđustu og verstu tímum, ţegar nánast allt er falt fyrir peninga, ţađ er bara ađ nefna réttu upphćđina.  Ţeir hefđu svo sannarlega selt Gullfoss í dag. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.6.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Fínt ađ hita upp fyrir tónleikana međ ţví ađ hlusta á diska međ álţynnu.  Sötra bjór úr áldollu.  Senda sms til félaganna úr álsímanum. Taka leigubíl međ vél ađ stórum hluta úr áli.

Tryggvi L. Skjaldarson, 27.6.2007 kl. 09:57

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, ál er málmur hins illa. Sömleiđis bćtt lífskjör, örugg atvinna, stöđug innkoma gjaldeyris, hagkvćm byggđaţróun og betur nýttar almannaţjónustur. Viđ erum í heljargreipum djöfulsins.

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.6.2007 kl. 15:25

5 Smámynd: Pétur Ţorleifsson

Ţađ er líka ekkert mál ađ sóa ţessum málmi sem öđrum : "Enda er nú svo mikill auđur á Íslandi ađ ţarf ađ farga honum, bílaumbođ í borginni fargađi á síđasta ári 4-5 ára gömlum notuđum bílum sem ekki fékkst nógu hátt verđ fyrir, frekar en selja ţá ódýrt."

Pétur Ţorleifsson , 27.6.2007 kl. 21:34

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er hjartanlega sammála ţví ađ sóun er firring. Ţađ vćri mun vćnlegra baráttumál umhverfissinna ađ beita sér fyrir betri nýtni hluta og ćtti í raun ađ vera skyldufag í skólum "Nýtni 101"

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.6.2007 kl. 23:23

7 Smámynd: Hlynur Hallsson

Loksins getum viđ veriđ sammála um eitthvađ Gunnar. Nýtni er góđ! Og nýtni er reyndar baráttumál allra umhverfissinna. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 28.6.2007 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband