Leita í fréttum mbl.is

Ţrjár kvikmyndir sýndar á Akureyri

greenaway_386

Dagskrá alţjóđlegu kvikmyndahátiđarinar er glćsileg og mér til mikillar gleđi verđa ţrjár myndir af ţessum 90 sýndar hér á Akureyri um helgina. Vonandi verđa svo fleiri sýndar í kjölfariđ en ţađ er allavega hćgt ađ skella sér í bíó líka fyrir norđan. Ţađ er kvikmyndaklúbburinn KvikYndi sem stendur fyrri sýningum í Borgarbíói og ţćr eru:

Föstudagurinn, 28. september kl. 18.00
THE ART OF CRYING (Listin ađ gráta í kór)
e. Peter Schřnau Fog
105 mínútur
Danmörk

Laugardagurinn 29. september kl. 18.00
FOREVER, NEVER, ANYWHERE (Ávallt, aldrei og hvarsemer)
e. Antonin Svoboda
88 mínútur
Austurríki

Sunnudagurinn 30. september kl. 18.00
CRAZY LOVE (Tryllt ást)
e. Dan Klores
92 mínútur
Bandaríkin

Og ađ öđrum málum en um síđustu helgi var formlega opnuđ heimasíđa AkureyrarAkademíunnar og hér er tengill á hana. Ég hvet svo alla til ađ klćđast rauđum bol í dag til stuđnings fólkinu í Burma. Hér er umfjöllun amnesty international um mótmćlin.


mbl.is Alţjóđleg kvikmyndahátíđ hefst í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

the art of crying á víst ađ vera algjör snilld. hinar ţekki ég ekki. tvćr mestu bíóupplifanir átti ég einmitt á kvikmyndahátíđum og stökk á myndir sem ég vissi ekkert um. happiness (svona the art of crying thema... heitir hún ekki eitthvađ á dönsku myndin ha)??? og svo crouching tiger, hidden dragon. tímalaus snilld og ekkert annađ.

úbbs, ţarf ađ kíkja á tenglana og heimasíđu akademíunnar. rífandi listalíf fyrir norđan. algjörlega frábćrt.

arnar valgeirsson, 28.9.2007 kl. 23:39

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Spennandi sýningar, er einmitt búinn ađ finna bíóhús í Lathi sem sérhćfir sig í ađ sýna myndir frá Evrópu, hvur veit kannski finn ég einhverjar af ţessum myndum?

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.9.2007 kl. 00:41

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

gott međ rauđa bolinn átti engan ensetti á mig rauđa slaufu

kveđja til ykkar allra 

Fallegan sunnudag til ţin

AlheimsLjós til ţín líka

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 30.9.2007 kl. 06:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband