Leita í fréttum mbl.is

Dálítiđ stoltur

Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég meira en dálítiđ stoltur yfir ţví ađ Brynjar Gunnarsson bróđursonur minn fékk verđlaun Blađaljósmyndarafélags Íslands fyrir bestu myndröđ ársins, sem nefnist  66°12´97”N og fjallar um daglegt líf Pólverja í fiskiţorpi úti á landi, nánar tiltekiđ Suđureyri viđ Súgandafjörđ. Billi er í ljósmyndanámi í London og hefur unniđ fyrir nokkur dagblöđ hér á landi síđustu ár.

Ţessi myndröđ er ótrúlega flott og nćm. Hluti af henni birtist í 24 Stundum 8. desember 2007.

"Um myndröđina segir, ađ í mörgum íslenskum sjávarţorpum séu innflytjendur nćstum helmingur íbúanna og oft meirihluti vinnufćrs fólks. Flestir innflytjendanna séu Pólverjar sem setjast ađ í ţorpunum vegna ţess ađ húsnćđi ţar er ódýrt og vegna ţess ađ ţeir bera umtalsvert meira úr býtum en í heimalandinu.

Anna kom til Íslands 6. mars 1998 og Jarek í september sama ár. Í Póllandi lćrđi Anna viđskiptafrćđi en Jarek er úr sveit. Ţau kynntust á Suđureyri. Anna er í fćđingarorlofi og hugsar um soninn Piotr. Ţar sem Jarek vinnur viđ beitingar og hefur sveigjanlegan vinnutíma á hann auđvelt međ ađ vera heima og gćta sonarins á međan Anna sinnir erindum. Fyrir eiga ţau soninn Pawel sem er í leikskóla. Annađ foreldri ađ minnsta kosti helmings barnanna á leikskólanum er af erlendum uppruna.

Dómnefnd segir, ađ myndröđin sé verđug heimild í yfirstandandi skráningu lífs í íslenskum ţorpum á 21. öld. Vonandi ađ fréttablöđ og tímarit á Íslandi veiti sögum sem ţessari stuđning."

Ţađ er góđ tilfinning ađ vera stoltur frćndi. 

Hér er heimasíđa Brynjars: Billi.is

og hér er Flickr-síđan hans

og hér er svo bloggsíđa hans og Hlínar, sem er í framhaldsnámi í arkitektúr í London. 


mbl.is „Sláandi fyndin pólitísk mynd"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Til hamingju međ frćnda ţinn.

Ţađ er góđ tilfinning ađ geta veriđ stoltur af unga fólkinu í fjölskyldunni, sem betur fer ţekki ég hana líka.

Sammála ţví ađ ţađ er góđ hugmynd ađ "skrásetja" lífiđ í ţorpinu og líf ađfluttra Pólverja á ţennan hátt. Tvćr flugur í einu höggi.

Greta Björg Úlfsdóttir, 24.2.2008 kl. 10:28

2 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Til fyrirmyndar hjá stráknum - og til eftirbreytni...

Ásgeir Kristinn Lárusson, 24.2.2008 kl. 15:20

3 Smámynd: Kolgrima

Merkileg saga sem ţarna er sögđ/mynduđ. Til hamingju međ strákinn

Kolgrima, 24.2.2008 kl. 17:11

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju međ frćndann.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.2.2008 kl. 20:00

5 Smámynd: Brynjar Gunnarsson

Sćll Hlynur,

Takk firir hlí orđ.

Brynjar Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 20:05

6 Smámynd: Marinó Már Marinósson

  Ţetta eru flottar myndir hjá frćnda.  Mjög nćmar myndir, svo nćmar ađ ţađ vantar bara fiskilyktina en mađur finnur hana í huganum viđ ađ horfa á myndirnar. 

Marinó Már Marinósson, 24.2.2008 kl. 20:17

7 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Til hamingju međ frćnda.... flott mynd og ég segi eins og Kolgríma merkileg saga sem ţarna er sögđ.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.2.2008 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband