Leita í fréttum mbl.is

Unnur Óttarsdóttir opnar sýninguna "Póstkona", á Café Karólínu, laugardaginn 1. mars 2008, kl. 14

Unnur Óttarsdóttir

Póstkona

01.03.08 - 04.04.08 

Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 opnar Unnur Óttarsdóttir sýninguna "Póstkona", á Café Karólínu á Akureyri.


Unnur Guđrún Óttarsdóttir útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2007. Hún er međlimur í Grálistahópnum. Unnur hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum en ţetta er önnur einkasýning hennar.

Póstur og póstmódernismi koma viđ sögu á sýningunni „Póstkona”. Í póstmódernismanum er oft vitnađ í eldri verk og ţau sett í nýtt samhengi. Hiđ gamla og hiđ nýja mćtist og kallast á ţar sem sígildum verkum og nýjum er skeytt saman. Voru konurnar sem sátu fyrir hjá klassískum listmálurum fyrir nokkur hundruđ árum e.t.v. sáttari viđ líkama sinn en viđ nútímakonurnar sem margar viljum vera svo grannar ađ viđ nćstum hverfum?

Verkin á sýningunni voru send međ pósti sem er ein leiđ til ađ senda skilabođ á milli manna. Nú á tímum hefur veraldarvefurinn opnađ ótal leiđir til samskipta. Hvađa áhrif hefur netiđ á tengsl okkar hvert viđ annađ og eigin líkama? Ein samskiptaleiđin á netinu er bloggiđ.
Hluti af sýningunni er bloggsíđan www.unnurottarsdottir.blogspot.com ţar sem tćkifćri gefst til ađ sjá sýnishorn af sýningunni. Einnig eru öllum frjáls tjáskipti ţar međ bloggi um sýninguna, sjálfsmynd nútímakonunnar, konulíkamann, list í nútíđ og fortíđ og tilveruna almennt.
 

Nánari upplýsingar veitir Unnur í ugo(hjá)mmedia.is
 

Sýningin á Café Karólínu stendur til 4. apríl, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. mars, klukkan 14.  

Á sama tíma opnar Jón Laxdal nýja sýningu á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

05.04.08-02.05.08    Guđmundur R Lúđvíksson

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson

14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson

05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson

02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson

06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir

04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst

01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband