Leita í fréttum mbl.is

Er ekki allt í lagi međ Tjallana?

ruth.kelly

Furđulegt hvađ ráđamenn eru gjarnir á ađ gera sömu mistökin aftur og aftur og aftur... En ţetta er nú einum of. Ađ setja alla múslíma og asíska háskólanema undir sama hatt og biđja kennara og ađra nemendur ađ fylgjast sérstaklega međ ţeim ţví ţar fari líklegir hryđjuverkamenn. Ţessi afstađa er stórhćttuleg fyrir allt ţjóđfélagiđ. "Ruth Kelly, menntamálaráđherra Bretlands, segir ađ samfélagsátak ţurfi til ađ upprćta starfsemi öfgahópa múslíma í Bretlandi." Samfélagsátak til ađ framleiđa hryđjuverkamenn og búa til ömurlegt eftirlitsţjóđfélag meinar hún sennilega.

Í frétt mbl.is segir líka:

"Gemma Tumelty, formađur Landssamtaka háskólanema í Bretlandi, segir ţetta jafnast á viđ kommúnistaveiđar öldungadeildarţingmannsins Joseph McCarthy í Bandaríkjunum á 6. áratug síđustu aldar." 

Gemma hittir ţarna naglann á höfuđiđ og reyndar ţarf ekki ađ leita lengra en til Austur-Ţýsklands međ STASI njósnunum, ţar sem allir áttu ađ fylgjast međ öllum. En Björn Bjarnason hefur sennilega skođun á ţessum málum enda sérfrćđingur í eftirliti međ borgurunum og ekkihlerunum! Og pikkfastur í kaldastríđshugsunarhćtti.

guardian

Nánar um ţetta á ruv.is og í Guardian


mbl.is Starfsmenn breskra háskóla hvattir til ađ fylgjast grannt međ múslímum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband