Leita í fréttum mbl.is

Höfuđborgarstefnan

illfygli

Oft er talađ um byggđastefnu hitt og byggđastefnu ţetta og jafnvel "landsbyggđarstefnu". Stađreyndin er hinsvegar sú ađ ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks rekur harđa höfuđborgarstefnu.
Lítum á nokkur dćmi: Á tillidögum er gjarnan talađ um ađ "flytja störf út á land". Tölurnar tala hinsvegar sínu máli og á síđustu árum hefur opinberum störfum úti á landi fćkkađ en hinsvegar fjölgađ stórlega á höfuđborgarsvćđinu. Ţetta er reyndar í hróplegu ósamrćmi viđ gamalt og ţreytt slagorđ Sjálfstćđisflokksins um "bákniđ burt!" enda eru ţeir sjálfir bákniđ og vilja auđvitađ "bákniđ kjurrt". Ţađ vćri upplagt ađ ráđa í ný störf á vegum ríkisins utan höfuđborgarinnar til ađ rétta af hallann en ţađ er ekki gert. Ég benti Halldóri Ásgríms á ţetta ţegar hann var ennţá forsćtisráđherra og var ađ mćla fyrir frumvarpi um ađ skella nokkrum stofnunum á sviđi mćtvćla í eina. Ţá var upplagt tćkifćri ađ ákveđa ađ ţessi nýja stofnun hefđi höfuđstöđvar utan borgarinnar en Halldór tók heldur drćmt í ţađ og sagđi ađ nýr forstöđumađur ćtti ađ ákveđa svona nokkuđ. Semsagt í Borginni.
Sama má segja um Lýđheilsustöđ. Ţađ var ný stofnun sem tilvaliđ hefđi veriđ ađ setja á laggirnar til dćmis á Akureyri ţar sem allar ađstćđur eru kjörnar fyrir ţessa heilsutengdu starfsemi. Ţađ vantađi ađeins pólitíska ákvörđun um máliđ og niđurstađan varđ auđvitađ sú ađ Lýđheilsustöđ var stađsett í Reykjavík eins og stjórnarflokkarnir vildu greinilega.

haskolinn_akureyri
Og enn eitt dćmi eru menntamálin. Háskólinn á Akureyri er fjársveltur. Skólinn getur ekki tekiđ viđ nema hluta ţeirra nemenda sem sćkja um nám. Ţađ hefur ţurft ađ skera endalaust niđur. Ef skólinn hefđi fengiđ ađ vaxa og dafna hefđi nemendahalli milli höfuđborgar og landsbyggđar veriđ réttur af. En ţađ má ekki, HA er haldiđ í spennitreyju. Ţađ ţýđir ţví lítiđ fyrir frambjóđendur stjórnarflokkanna hér úti á landi ađ koma núna og ţykjast ćtla ađ breyta einhverju. Ţessir flokkar hafa haft 12 og 16 ár til ţess ađ snúa öfugţróuninni viđ en ţeir hafa gert illt verra. Nýjir fulltrúar ţessara flokka breyta heldur ekki neinu. Ţess vegna er rétt ađ senda ţá í löngu verđskuldađ frí og velja hreyfingu sem raunverulega vill rétta af hluta landsbyggđarinnar, Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ.


mbl.is Prófkjör Sjálfstćđismanna í Reykjavík fer vel af stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband