Leita í fréttum mbl.is

Einkaskólinn óhagstćđur fyrir foreldra og Akureyrarbć

Holmasol3Hér á eftir er bókunin eins og ég lagđi hann fram á fundi skólanefndar Akureyrarbćjar. Haft er eftir Gunnari Gíslasyni frćđslustjóra í ţessari frétt á mbl.is ađ: "Ef foreldrar eru ađ greiđa meira ţá er ţađ eitthvađ sem samiđ hefur veriđ sérstaklega um." Ég get upplýst hér ađ foreldrar barna í Hólmasól ţurfa ađ greiđa 1.900 krónur aukalega á mánuđi auk venjulegra gjalda og ţađ er ekki "samiđ sérstaklega" um ţađ viđ foreldrana heldur bara rukkađ og flestir borga bara međ bođgreiđslum og pćla ekkert í ţessu. Gjöldin skiptast svona:

Netgjald 500 kr.

Foreldragjald 500 kr. og svo

Annađ 900 kr.

Ađalmáliđ er hinsvegar ađ samningurinn viđ Hjallastefnuna ehf er vísitölubundinn og ríkur ţví upp í 12% verđbólgu međan ađrir leikskólar sitja eftir og ţurfa ađ herđa sultarólina ţegar matarkarfan hćkkar. Ţađ sitja ekki allir viđ sama borđ og ţađ er ekki í lagi.

Hér er bókunin:

"Nú stefnir í ađ leikskólinn Hólmasól verđi Akureyrarbć enn kostnađarsamari en fyrirséđ var. Samningur bćjaryfirvalda viđ "Hjallastefnuna ehf" er vísitölubundinn međan ađrir leikskólar á Akureyri fá fasta upphćđ áriđ 2008, ţrátt fyrir um 12% verđbólgu. Hvert pláss á Hólmasól er nú ţegar dýrara fyrir Akureyrarbć og foreldra en pláss á öđrum leikskólum og ef fram heldur sem horfir mun Akureyrarbćr greiđa hlutfallslega mun hćrri upphćđ fyrir Hólmasól en ađra leikskóla í bćnum.
Ţađ er ţví ljóst ađ einkarekstrarstefna Sjálfstćđisflokks hefur enn og aftur beđiđ skipsbrot og nú bitnar ţađ á foreldrum barna á Akureyri og Akureyrarbć. Ţessa mismunun ţarf ađ leiđrétta.

Fjölbreytt skólastarf er mikilvćgt og Vinstrihreyfingin grćnt frambođ styđur heilshugar frumkvćđi foreldra og fjölbreytni í skólastarfi á öllum stigum. Nú ţegar er kynskipting eđa svokölluđ Hjallastefna rekin međ góđum árangri í leikskólum hjá Reykjavíkurborg og víđar á mun hagkvćmari hátt en “Hjallastefnan ehf” treystir sér til ađ gera. Akureyrabćr mćtti gjarnan beita sér fyrir enn fjölbreyttari stefnu í starfi leikskóla t.d. í samvinnu viđ foreldra međ stefnur eins og Waldorfstefnuna, Rudolf Steiner eđa Reggio Emilio svo nokkur dćmi séu nefnd. Leikskólar á Akureyri eru afar fjölbreyttir og leggja áherslu á mismunandi ţćtti eins og heimsspeki, fjölmenningu og hreyfingu svo dćmi séu tekin. Leikskólar Akureyrar eru afar vel reknir og mannađir hćfu og menntuđu starfsfólki og til fyrirmyndar. Metnađarfull símenntunaráćtlun ţeirra liggur fyrir en ţví miđur hefur skólanefnd Akureyrarbćjar ekki yfirliti yfir símenntunaráćtlun fyrir Hólmasól og Hlíđarból sem rekin er af Hvítasunnukirkjunni međ samningi viđ Akureyrarbć.

Ţessi bókun er ekki lögđ fram sem gagnrýni á Hjallastefnuna eđa leikskólann Hólmasól heldur til ađ benda á ţann aukna kostnađ sem einkavćđing hefur í för međ sér og ađ nú stefnir í ađ sá mismunur muni stóraukast á nćstunni sé ekki gripiđ til viđeigandi ráđstafana.

Hlynur Hallsson
fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs í Skólanefnd Akureyrarbćjar"

Tengill á frétt á rúv um máliđ


mbl.is Dýrara ađ reka leikskólann Hólmasól
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Friđriksdóttir

Sćll Hlynur,

áhugavert - í Reykjavík er ţađ einmitt ţannig ađ greiđslur til einkarekinna skóla og leikskóla hafa veriđ minni en til borgarreknu skólanna og unniđ hefur veriđ ađ ţví á síđast liđnum mánuđum ađ jafna ţann ađstöđumun.

Bestu kveđjur  ;-)

Áslaug

Áslaug Friđriksdóttir, 7.5.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, ţađ liggur svo mikiđ á ađ einkavćđa leikskólana hérna fyrir norđan ađ sjálfstćđismenn eru alveg ađ missa sig.

En hvađan hefur ţú ţćr upplýsingar ađ: "...greiđslur til einkarekinna skóla og leikskóla hafa veriđ minni en til borgarreknu skólanna..."

Dćmiđ međ háskólana er t.d ţannig ađ ţar borgar ríkiđ ţađ sama á hvern nemanda en svo geta einkaháskólarnir bćtt viđ skólagjöldum sem LÍN lánar svo fyrir. Ţannig er ríkiđ ađ borga mun meira til einkareknu háskólanna en ţeirra opinberu.  Ţetta er augljós mismunum, ekki satt Áslaug?

Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 7.5.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: Áslaug Friđriksdóttir

Sćll aftur Hlynur,

bćđi leikskólaráđ og menntaráđ Reykjavíkurborgar hafa veriđ ađ samţykkja hćkkanir á greiđslum til einkarekinna skóla - ţú sérđ ţetta í fundargerđum ráđanna.

VG fyrir norđan og Sjálfstćđismennirnir í RVK eru sem sagt ađ vinna í takt - jafna ađstöđumun milli rekstrarforma. Ţađ er bara gott,

kv ÁF

Áslaug Friđriksdóttir, 9.5.2008 kl. 11:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband