Leita frttum mbl.is

Vonbrigi

g fer ekkert launkofa me a a g er dlti vonsvikinn yfir rslitum forvalsins hr Noraustrinu. Einn flagi minn benti mr a af tta efstu einstaklingum s g s yngsti og g er fertugur, fjrum rum yngri en mamma hans!

a er krafa jflaginu um endurnjun en s krafa virist ekki hafa n eyrum margra flaga Vg hr Norausturkjrdmi. Og g er ansi hrddur um a staan s svipu Norvesturkjrdmi rtt fyrir a margt afar frambrilegt ungt og ferskt flk gefi kost sr.

En a ir ekkert a grta Bjrn bnda heldur safna lii og bretta upp ermar (ea llu heldur sleppa v a bretta r niur aftur). Vi sem trum v a a urfi a gera gagngerar breytingar jflaginu og a meiri umhverfisvernd, jafnrtti, friarstefna, burt fr klkuskap og grgi, verum a halda barttunni fram og greinilega af enn meiri krafti.

Bestu barttukvejur,

Hlynur

Mynd fr Akureyri: Hugi Hlynsson


mbl.is Steingrmur J. efstur NA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnlaugur B lafsson

Er bara ekki a fylgja eftir krfunni um persnukjr? Finnst a mikilvgt ml svo a flokksflg su ekki of mtandi, heldur komi umboi beint fr kjsanda kjrklefanum.

er hgt a raa listanum upp kjrselisamkvmt niurstu prfkjrs ea forvals, en kjsandi m nta sr a breyta eirri r. Gangi r vel.

Gunnlaugur B lafsson, 5.3.2009 kl. 09:23

2 identicon

J minn kri Hlynur a olli mr ekki sur vonbrigum a sj rslitin. g var bin a typpa ig. g er hrddur um a n hafi flokkurinn slegi tninn me forvlin sem eftir eru. Endurnjunarkrafan hefur ekki n eyrum flokksins. N verur boi upp smu tstillinguna smu binni. g er hrddur um a etta veri flokknum ljr fu v fyrr um sir verur flokkurinn a ganga "endurnjun" lfdaga. Forysta flokksins hefur seti slitin fr 1999 og virist ekkert tla sr a hleypa rum a sem forystutalsmenn flokksins. A flokkurinn tli ekki a nta sr endurnjunarkrfuna til frekari vaxta er me llu skiljanlegt.

essum tma flokkur sem flaggar flagshyggjunni, varhundar velferarkerfisins a skja fram a krafti. Ekki setjast smu btana og mjaka sr fram ldugangi jflagsins.

Hlakka til a sj ig landsfundi kri vin og j n sfnum vi lii og grenjum ei Bjrninn bndi c

ilmandi vnt og grnt

Vgunnar

Gunnar Sigursson (IP-tala skr) 5.3.2009 kl. 09:48

3 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

Kri Hlynur, etta er blvanlegt. En g segi einsog msir hafa ur sagt: inn tmi mun koma! Krar kvejur a sunnan!

Mara Kristjnsdttir, 5.3.2009 kl. 09:51

4 Smmynd: Arinbjrn Kld

J, g var fyrir vonbrigum, en a vera kosningar aftur nsta ri.

Arinbjrn Kld, 5.3.2009 kl. 11:06

5 Smmynd: Gumundur Auunsson

essi rslit eru vonbrigi. Vi urfum a tefla fram nju flki me mrgum af okkar eldri fulltrum. Hefi vilja sj ig ofar, srstaklega vegna tttku innar Bshaldabyltingunni.

Gumundur Auunsson, 5.3.2009 kl. 11:26

6 Smmynd: Ransu

J, skrti. Mrhefur alltaf tt ungafli svo ansi sterkt VG. Og var afgerandi egar Katrn var fyrst kosin varaformaur.

Er unga flki ekki a kjsa forvalinu ea treystir unga flki ekki ru ungu flki til a rfa sig upp r standinu?

Ransu, 5.3.2009 kl. 12:03

7 Smmynd: rbergur Torfason

a er ngjulegt a sj fulltra helstu framleislu og tflutningsgreinr okkar, Bjrn Val ruggu ingsti.

rbergur Torfason, 5.3.2009 kl. 15:08

8 identicon

Sll Hlynur.

Tek undir etta me r. Vonandi etta ekki eftir a reynast stefnu VG jafn erfitt og g ttast. eir sem geta sett sig spor ungs flks sem stendur inni kjrklefanum sj a me essu er Vinstrihreyfingin grnt frambo a fyrirgera sr mrg n atkvi.

En byrgin er fyrst og fremst eirra sem kusu forvalinu. Reyndar m setja spurningarmerki vi kvrun eirra sem tla sr a rherrastl nstu rkisstjrn en forast jafnframt barttuna eins og heitan eldinn. Sjlfur er g sannfrur um a endurreisnin byrjar v a ingmenn eigi ekki sti framkvmdavaldinu. essu eru rherraefni VG ekki sammla a v er virist.

Ljst er a r grundvallarbreytingar sem arf a gera stjrnskipuninni og plitskum hugsunargangi koma ekki a frumkvi ingmanna VG af Norur- og Austurlandi. Til ess skortir einfaldlega ann frjleika sem fylgir v a vera ungur.

Vi etta m einnig bta a a er einkennileg niurstaa flokksmanna VG NA-kjrdmi a gefa ungu flki ekki tkifri a mta eigin framt essu landi. Mn kynsl virist ekki njta neinnar viringar essu jflagi, slkt sst v hvernig hefur veri bi um hntana efnahagslega, flagslega og stjrnmlalega.

A essu sgu vona g sannarlega a VG og Samfylkingu takist a n saman eftir kosningar og halda skilegum flum fr eins langan tma og mgulegt (og elilegt) er. a er ekki ng a vera gamall. Maur verur lka a lra af reynslunni. Vonandi munu Steingrmur, Jn Bjarnason, Kolbrn og svo framvegis draga lrdm af essum kosningum og undanfara eirra.

Mbk,
Drengur la orsteinsson
Ngringur

Drengur (IP-tala skr) 5.3.2009 kl. 15:20

9 Smmynd: Edda Agnarsdttir

etta er v miur engin undantekning, hlt n a helst yru umtalsverar breytingar hj ykkur en a kemur anna daginn.

En a ltur snist mr fljtu bragi vel frambjendur til forvals mnu kjrdmi fr ykkur.

Edda Agnarsdttir, 5.3.2009 kl. 15:30

10 Smmynd: Sigurjn rarson

a er ori tmabrt a skipta Steingrmi J t en hann er alveg fastur v a halda fram mannrttindabrotum rtt fyrir lit Mannrttindanefndar Sameinuu janna.

Sigurjn rarson, 5.3.2009 kl. 16:13

11 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

Jamm, svona fr um sjfer Hlynur sll!

Niurstaan me fyrsta og rija sti kemur mr reyndar ekki vart hj ykkur, en tti von breytingu ru stinu.

Magns Geir Gumundsson, 5.3.2009 kl. 21:12

12 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

g mli me persnukjr m.a. vegna ess a g tri v a a myndi lyfta r tluvert upp raunverulegum kosningum

Rakel Sigurgeirsdttir, 5.3.2009 kl. 23:44

13 Smmynd: Steinunn Helga Sigurardttir

inn tmi kemur kri vinur, a er ekki efi mnu hjarta.

Krleikskns til n og fjlskyldunnar

steina

Steinunn Helga Sigurardttir, 6.3.2009 kl. 06:50

14 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

En ert reyndar ekkert of gur til a vera frur aftur fyrir Dillu, alltaf svo g og hl stelpa og hefi lka mtt hafna ofar!

Magns Geir Gumundsson, 6.3.2009 kl. 15:44

15 identicon

Haltu bara fram a blogga, ert fnn v.

Gummi Kri (IP-tala skr) 6.3.2009 kl. 17:59

16 Smmynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir etta allt kru flagar og vinir.

Mr finnst srstakur heiur a f a skipta um sti vi Dillu enda er g yfirlstur femnisti og vil veg kvenna sem mestan, Magns.

Okkar tmi mun koma!

Bestu barttukvejur,

Hlynur Hallsson, 6.3.2009 kl. 23:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband