Leita í fréttum mbl.is
Embla

MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015

image001.jpg

The exhibition MEN focuses on the status of men at the beginning of the 21st century and the changes that have occurred in the circumstances of the revised status of women.

Works by four Icelandic male artists will be on display, Curver Thoroddsen (b. 1976), Finnur Arnar Arnarson (b. 1965), Hlynur Hallsson (b. 1968) og Kristinn G. Harđarson (b. 1955).

The works selected for the exhibition are made in a variety of media, both video-works, photographs, paintings, drawings and embroidery work. In the works the artists view and question the status of men within the family in terms of concepts of participation in home life, financial responsibilities and raising children.

The works in the exhibition raise important questions about masculinity and potentially conflicting signals from the environment and society. The key characteristic of these works, however, is the intimacy that can be read from the position of the artists to the family and the child and in some pieces there can be distinguished existential crisis.

Curator Olof K. Sigurđardóttir

http://hafnarborg.is/en/exhibition/men

a_769_rni.png

Sýningin MENN beinir sjónum ađ stöđu karla viđ upphaf 21. aldar og ţeim breytingum sem orđiđ hafa á högum ţeirra í ljósi breyttrar stöđu kvenna.

Á sýningunni verđa sýnd verk eftir fjóra karllistamenn í fremstu röđ, ţá Curver Thoroddsen, Finn Arnar Arnarson, Hlyn Hallsson og Kristinn G. Harđarson. Verkin sem valin hafa veriđ til sýningar eru unnin í fjölbreytta miđla bćđi video-verk, ljósmyndir, málverk, teikningar og útsaumsverk. Í verkunum takast listamennirnir á viđ spurningar um stöđu karla innan fjölskyldu hvađ varđar hugmyndir um ţátttöku í heimilislífi, ábyrgđ á afkomu og uppeldi barna. Jafnframt verđa á sýningunni verk sem sćkja myndefni á slóđir sem fyrir mörgum eru dćmigerđar fyrir konur og ţeirra reynsluheim.

Verkin vekja upp áleitnar spurningar um karlmennsku og hugsanlega misvísandi skilabođ frá umhverfi og samfélagi. Megineinkenni verkanna er ţó sú nánd sem lesa má úr afstöđu listamannanna til fjölskyldu og barna um leiđ og í sumum verkanna má greina tilvistarkreppu.

Um listamennina:

Kristinn G. Harđarson (f. 1955) hefur á ferli sínum fengist viđ ólík viđfangsefni sem flest tengjast ţó samfélagsrýni. Nćrumhverfiđ er honum hugleikiđ og nokkur hluti verka hans tengist stöđu hans sem föđur, heimilinu og fjölskyldulífi. Ţessum verkum hefur hann tíđum fundiđ form í miđla sem löngum hafa veriđ tengdir sköpun kvenna svo sem í útsaum. Kristinn nam viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1973 – 1977 og stundađi framhaldsnám viđ listaakademíuna í Haag í Hollandi.

Finnur Arnar Arnarson (f. 1965) hefur fundiđ hugmyndum sínum farveg í ljósmyndum, videoverkum, skúlptúrum og innsetningum. Hann sćkir sér innblástur í sitt nánasta umhverfi og hefur unniđ verk ţar sem fjölskylda hans er viđfangsefniđ en einnig hefur hann unniđ verk í félagi viđ fjölskyldu sína. Finnur stundađi myndlistarnám viđ fjöltćknideild Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1987 – 1991. Hann hefur samhliđa vinnu sinni ađ myndlist hannađ leikmyndir fyrir leikhús og sýningar fyrir ýmis menningarsögusöfn.

Hlynur Hallsson (f. 1968) hefur vakiđ athygli fyrir verk sem fjalla um samfélagsmál og pólitík í víđu samhengi og fjalla verk hans gjarnan um samskipti, skilning, tengsl, stjórnmál og hversdagslega hluti. Hlynur stundađi myndlistarnám viđ Myndlistaskólann á Akureyri og í fjöltćknideild Myndlista- og handíđaskóla Íslands áđur en hann hélt til framhaldsnáms í Ţýskalandi ţađan sem hann lauk meistaragráđu 1997. Hlynur hefur setiđ á Alţingi og sinnt trúnađarstörfum fyrir myndlistarmenn. Hann er nú safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.

Curver Thoroddsen (f. 1976) er ţekktur fyrir gjörninga og önnur listaverk ţar sem listin og hversdagslegar athafnir renna saman. Verk hans eiga sér oft stađ fyrir utan hefđbundin sýningarrými eđa í sýningarsölum sem hann umbreytir og gerir ađ heimili sínu. Curver nam myndlist viđ Listaháskóla Íslands og viđ School of Visual Arts í New York ţađan sem hann lauk MFA námi 2009. Jafnframt ţví ađ stunda myndlist hefur Curver veriđ virkur tónlistarmađur m.a. međ Ghostigital.

Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurđardóttir.

logo1[1]

Dagskrá í tengslum viđ sýninguna: 

Sunnudagur 29. mars kl. 15 
Listamannsspjall – Hlynur Hallsson
Fimmtudagur 2. apríl kl. 15
Listamannsspjall – Kristinn G. Harđarson
Laugardagur 18. apríl kl. 14
Hringborđ – Málţing um sýninguna MENN í samstarfi viđ Rannsóknarstofnun í jafnréttisfrćđum viđ Háskóla Íslands (RIKK).
Sunnudagur 3. maí kl. 15
Listamannsspjall – Finnur Arnar Arnarson
Fimmtudagur 7. maí kl. 20
Listamannsspjall – Curver Thoroddsen

http://hafnarborg.is/exhibition/menn


COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade

unten.jpg

COLLABORATION_7 Munich – Mostar – Belgrade
Video-Screening as part of the project COLLABORATION_7 – www.collaboration-project.de

02.10.2014, 7 pm at Corovica cuca

abart - Corovica kuca ul. Titova 178
88000 - Mostar Bosna i Hercegovina

www.abart.ba

08.10.2014, 7 pm at ROTONDA

ROTONDA / Belgrade Design District Cumicevo sovace / 1st floor / room 120 11000 Beograd
Republika Srbija

12.10.2014, 5 pm at UDC

UNDER (DE)CONSTRUCTION Kreativquartier
Dachauerstr. 114 HH
80636 Munich

Germany www.underdeconstruction.de

With video-woks by:

ALEKSANDAR SPASOSKI (MKD) – I’M COMING FROM MACEDONIA
CHEN HANGFENG (CHN) – A BROADCAST OF PRICKLY PEAR’S MONOLOGUE GEORGIA KOTRETSOS (GR) – KEYHOLE LOBBY
HLYNUR HALLSSON (IS) – UNTEN
IVA CONTIC (RS) – GREEN SHAKE, CIPRALEX & PVC WINDOWS
JOSEPH GOWER (UK) – EXPERIMENTS IN THE VIRTUAL
NATASHA PAPADOPOULOU (GR) – LOADING
PER HUĚˆTTNER (S) – DARK LIGHT
THOMAS THIEDE (D) – HELSINKI RAUM 220814
HANNU KARJALAINEN (FIN) – TOWARDS AN ARCHITECT
TOBY HUDDLESTONE (UK) – 11 MINUTES
LI XIAOFEI (CHN) – A WEDDING PHOTO
ANTON GOLDENSTEIN (UK) – HARRY & HARLOW
RICHARD HAMES (UK) – KEEP THE CUSTOMER SATISFIED
EAMON O’KANE (UK) – CRYSTALS + STRUCTURES
ALEXANDER STEIG (D) – CUT TO (LINGSHI PARK)


Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni

8_mars_brot.jpg

HLYNUR HALLSSON
SALT

6. - 7. júní 2014
Opnun föstudaginn 6. júní kl. 21

Geimdósin
Kaupvangsstrćti 12 (gengiđ inn ađ aftan)
600 Akureyri

Hlynur Hallsson opnar sýninguna SALT í Geimdósinni, Kaupvangsstrćti 12 á Akureyri, föstudagskvöldiđ 6. júní kl. 21. Hlynur setur upp verk út frá ljóđi Heklu Bjartar Helgadóttur, ljóđskálds og sýningarstjóra Geimdósarinnar. Sýningin er í röđ af sýningum sem haldnar hafa veriđ í Geimósinni af nokkrum myndlistamönnum sem vinna ţar međ ljóđ Heklu. Hlynur gaf á síđasta ári út bókverkiđ STAFRÓFIĐ og verkiđ sem hann gerir nú er unniđ út frá ţessu stafrófi.

Hlynur hefur veriđ nokkuđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og hann tók ţátt í samsýningum í firstlines gallery og Halle50 í München á síđasta ári og síđasta einkasýning hans var ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU í Kompunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi í mars á ţessu ári.  

Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimasíđunni hallsson.de og einnig á bloggsíđunni hlynur.is

Sýningin er einnig opin laugardaginn 7. júní kl. 15-17.

Nánari upplýsingar um Geimdósina er ađ finna á https://www.facebook.com/geimdosin

 

S a l t


Allt er hafiđ:
sćr
andi
saltiđ
Ţúsundir rauđra landakorta
djöfulriđinna heimsríkja
međ sundurskornar slagćđar. 
Í milljónum blóđhúsa
aftökur ferfćtlinga
sakleysingja
endanna á milli daglegs brauđs.
Afbökun náttúruvalsins
landseyđingar
barnsserđingar
linnulausrar klámvćđingar.
Allt salt yfir vinstri öxl!
Allt er ţetta hafiđ
hafiđ fyrir löngu.
Upp úr sćnum reis andi
međ dýrmćtt salt.
Salt sem gat nćrt
salt sem gat sćrt 
salt sem fór í sárin
í stađinn fyrir grautinn
Allt salt yfir vinstri öxl!
Ţví slagur blóđsins
býr í ćđunum
en ekki á spjótunum.
 
Allt hef ég hafiđ
hafiđ upp á nýtt. 
Eftir höggţungar óöldur
viđ hjarđlendi heiđingjanna
strandađi hugsjón mín. 
Allt salt yfir vinstri öxl! 
Og megi kveđja mín berast
međ brimsleggju, salti
til ţeirra sem leita mín
 

Hekla Björt Helgadóttir


ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014

hlynur_siglo.jpg

HLYNUR HALLSSON
ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU

8. mars - 6. apríl 2014
Opnun laugardaginn 8. mars kl. 14-17

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi
Kompan, Ţormóđsgötu 13, 580 Siglufirđi

Hlynur Hallsson opnar sýninguna ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU í Kompunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi laugardaginn 8. mars kl. 14-17. Hlynur sýnir nokkur alţýđleg spreyverk sérstaklega gerđ fyrir Alţýđuhúsiđ og alţjóđlegan baráttudag kvenna sem er einmitt ţann 8. mars.

Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ nokkuđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og hann tók ţátt í samsýningum í firstlines gallery og Halle50 í München á síđasta ári og síđasta einkasýning hans var Sýning - Ausstellung - Exhibition í Kartöflugeymslunni í Listagilinu á Akureyri.  Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES áriđ 2011 međ 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig veriđ sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustiđ 2011. Hann var einnig međal stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri ţar sem settar hafa veriđ upp sýningar undanfarin sex ár. Hlynur er sjálfstćtt starfandi sýningarstjóri og myndlistarmađur og einnig listrćnn ráđgjafi hjá Flóru á Akureyri.
Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Ađ ţessu sinn sýnir Hlynur ný spreyverk gerđ fyrir Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi auk bókverks sem sýningargestir geta tekiđ ţátt í ađ skapa. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimasíđunni hallsson.de.

Myndlistarkonan Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir hefur skipulagt fjölmargar myndlistarsýningar og viđburđi í Alţýđuhúsinu frá ţví hún keypti húsiđ og gerđi ţađ upp fyrir nokkrum árum.

Sýningin stendur til 6. apríl 2014 er opin kl. 14-17 daglega, eftir samkomulagi viđ Ađalheiđi í síma 865 5091, eđa ţegar skilti er úti.
Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Hlynur í síma 659 4744.


Fresh Winds in Garđur

fresh.png

From 21. December 2013 til January 26. 2014, the International Art Festival Fresh Winds in Gardur will be held for the third time in Iceland. The theme of the Festival this year is “vastness”, under the artistic direction of Mireya Samper. The landscape surrounding the fishing village of Gardur, made of lava fields and pastures, is open to winds from the Atlantic ocean, from the north, south, and west. This is the ideal place to watch the midnight sun.

Fresh Winds in Gardur is a unique event in the country: dozens of artists from various disciplines and nationalities are invited to Gardur residence to be directly inspired by nature, the region and its people and leave their marks under the shaped creations. During the five weeks of residence, the artists will share their knowledge and their artistic expertise, in all kind of media and in their own way. The period will be filled with events such as presentations of the artists and their work, concerts, film screenings, performances, panel discussions, etc… These events will be open to the public the whole time.

The aim of the festival is to create an environment of art as a new expression and create new bonds of friendship between the Icelandic and foreign artists. In other words, share and learn from each other, work and exhibit together, while being in direct contact with the villagers. This may be through a direct collaboration of artistic creation or by conferences or other forms of teaching or contributions to the life of the local school. The aim of the festival is to address the entire community and invite them to participate.

The result of these five weeks of residence will be visible in the form of exhibitions, installations, concerts, inside and outside at Gardur. The festival will open with a vernissage the 18 January 2014.

The project receives support from the host municipality Gardur, the Icelandic Ministry of Education and Culture, and numerous sponsors. Fresh Winds in Gardur are under the protection of the first lady of Iceland, Dorrit Moussaieff.

Artists: Hiroshi Egami K. Schnappenburg - Lionel Guibout - Andrzej Wisniewski - Almuth Baumfalk - Pascale Peyret - Fred Martin - Asri Sayrac - Einar Garibaldi Eiriksson - Leslie Greene - OZ - Uta Heinecke - Eve Kask - Tomoo Nagai - Naomi Greene - Danielle Loisel - Hlynur Hallsson - Klaus Pfeiffer - Julia Vaidisbogard - Yasuyo Iso - Mahé Boissel - Zilvinas Balkevicius - Víđir Mýrmann - Sakura Egami - Armando Gomez Martinez - Miyuki Kido - Asra Rán Björt - Claire De Monclin - Samuel Guibout & Alexandre Ayed - Georg Olsen - Mikio Kawasaki - Istvan Nayg - Antonio Gallego - Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir - TOM MANOURY & FRANCOIS KAH - Guđmundur Magnússon - Martial Acquarone - Sae Kaneko - Clare Whistler - Sung-Baeg - Lap Yip - Hilmar Örn Hilmarsson - Mireya Samper - Anna Kaarma.

Homepage: fresh-winds.com

Fresh Winds on facebook


BLATT BLAĐ #61 er komiđ út

blatt61_1.jpg

BLATT BLAĐ númer 61 er komiđ út. 19 höfundar eiga verk í tímaritinu ađ ţessu sinni og ţađ eru ţau: Alexander Steig, Anna Mields, Anna Elionora Olsen Rosing, Ásmundur Jón Jónsson, Elísabet Ásgrímsdóttir, Freyja Reynisdóttir, Guđrún Ósk Stefánsdóttir, Heiđdís Hólm, Hlynur Hallsson, James Earl Ero Cisneros Tamidles, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Kolbrún Vídalín, Margrét Kristín Karlsdóttir, Sandra Rebekka, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Steinunn Steinarsdóttir og Thomas Thiede. Forsíđuna fyrir BLATT BLAĐ #61 gerđi Anna Mields í Berlín.

BLATT BLAĐ er tímarit ţar sem myndlistarmenn geta sent inn efni til birtingar og er byggt á hugmynd Dieter Roth um “Tímarit fyrir allt” sem hann gaf út um árabil.

Hlynur Hallsson hefur gefiđ tímaritiđ BLATT BLAĐ út frá árinu 1994 og forlag höfundanna kemur einnig ađ útgáfunni. Tímaritiđ kostar 400 krónur og fćst í Flóru á Akureyri og hjá Útúrdúr í Reykjavík.

Nánari upplýsingar ásamt forsíđum og höfundum í eldri eintökum er ađ finna á: http://hallsson.de/blattblad.html

BLATT BLAĐ kemur út í 100 tölusettum eintökum og er 21 x15 cm ađ stćrđ og tölublađ #61 er 28 síđur. Alţjóđlegt tímaritanúmer er ISSN 1431-3537.


STAFRÓFIĐ - DAS ALPHABET (IS) - THE ALPHABET (IS) eftir Hlyn Hallsson

alphabet_is.jpg

Út er komiđ hjá flóru og forlagi höfundanna bókverkiđ „Stafrófiđ - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS)” eftir Hlyn Hallsson.
Hlynur hefur áđur gefiđ út nokkrar bćkur og bókverk og ţar má nefna „Myndir - Bilder - Pictures” 2011, „Bíó - Kino - Movies” 2003, „Hér - Hier - Here” 2001, „Landamćri – Landesgrenzen – Borderlines” 1998, „Hlynur Hallsson” 1996, „Átta götumyndir frá Akureyri” 1996, „Út frá Ásabyggđ" 1992 og „Ljóđ Myndir Pappírsflugvélar” 1990. Hlynur hefur einnig gefiđ út tímaritiđ „BLATT BLAĐ" frá árinu 1994.
Stafrófiđ samanstendur af íslensku stöfunum A, Á, B, D, Đ, E, É og svo framvegis, dregnum á hverja síđu bókarinnar.
„Stafrófiđ - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS)” er gefiđ út í 100 tölusettum og árituđum eintökum og fćst hjá Flóru í Hafnarstrćti 90 á Akureyri og hjá Útúrdúr á Hverfisgötu 42 í Reykjavík og kostar ađeins 600 kr.
Nánari upplýsingar má nálgast á http://hlynur.is og um Hlyn á http://hallsson.de

Stafrófiđ - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS)
Höfundur: Hlynur Hallsson
Hönnun: Hlynur Hallsson
Pappír: Munken 160 gr.
Stćrđ: 14,8 x 10,3 cm
32 síđur
ISBN 978-9979-9672-2-4
Prentun: Stell
Útgefendur: flóra og forlag höfundanna

isbn.jpg

KIOSK 52

kiosk_52.jpg

KIOSK 52  ONLINE  
       
HLYNUR HALLSSON / SANDRA STERLE

http://www.kiosk.clementineroy.com/KIOSK52.htmlx

NEXT MONTH :      KIOSK53    SHINGO YOSHIDA / LOUIS CYPRIEN RIALS
         
Kiosk is a collaboration of 2 people. A dialogue, a ping-pong by mail. An exchange of data, images, drawings, texts during one month. Every month an artist is invited to propose an exchange with a person of his(er) choice. A paper edition will be created.
www.kiosk.clementineroy.com

If you want to order printed version of  KIOSK, please write to Editions DEL'ART
KIOSK is distributed by Galerie du jour in Paris, Espace d´art concret in Mouans-Sartoux, Útúrdúr in Reykjavik.


http://www.de-lart.org/asso/kiosk.html

KIOSK N20
Michel François & Régis Pinault
KIOSK N26
Jean-Baptiste Bruant & Maria Spangaro
KIOSK N39
Clotilde Viannay, Jacques Barbéri et Yves Ramonet
KIOSK N09
Jan Burmester et Christine de la Garenne
KIOSK N27
Catriona Shaw et Morven Crumlish
KIOSK N38
Arnaud Labelle-Rojoux et Arnaud Maguet
KIOSK N05
Caroline Molusson et Xavier Gautier
KIOSK N30
Daniel Megerle et Marie Rotkopf
KIOSK N30 - Snowball Azur
KIOSK N04
Isabelle Moulin et Nicolas Moulin
KIOSK N03
Gaëlle Boucand et Joan Braun
KIOSK N02
Crystčle Petit et Nathalie Rao
KIOSK N01
Clémentine Roy et Gůstav Geir Bollason
KIOSK N10
Regards from Afar,
Aďcha Hamu, Marion Orel et Isabelle Rey


Sýning í Kartöflugeymslunni

hlynur.arnar 

 

Hlynur Hallsson

Sýning - Ausstellung - Exhibition

08.06. - 12.07. 2013

Kartöflugeymslan, Kaupvangsstrćti 29, 600 Akureyri


Hlynur Hallsson opnar sýninguna Sýning - Ausstellung - Exhibition í Kartöflugeymslunni efst í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 8. júní kl. 15. Sýningin er nokkurskonar yfirlitssýning á verkum frá síđustu 10 árum ásamt nýjum verkum. Ţetta eru ljósmynda- textaverk, spreyverk, prent og fleira auk ţess sem ný bók kemur út í tilefni sýningarinnar.


Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ nokkuđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og nú tekur hann ţátt í sýningum í firstlines gallery og Halle50 í München.  Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES áriđ 2011 međ 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig veriđ sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustiđ 2011. Hann var einnig međal stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri ţar sem settar hafa veriđ upp sýningar síđustu ár. Hlynur er listrćnn ráđgjafi hjá Flóru á Akureyri.


Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburđir eins og sundferđir, fjallganga eđa verslunarleiđangur geta veriđ efniviđur í verkum hans en einnig landmćri, samskipti fólks og viđhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni hallsson.de og einnig á bloggsíđunni hlynur.is

 

kartoflugeymslan 


Kartöflugeymslan er lítill sýningarsalur sem er rekin í húsnćđi arkitektastofunnar Kollgátu. http://www.kollgata.is

Sýningin verđur opin alla virka daga til föstudagsins 12. júlí 2013, frá kl. 14-16. 

Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Hlynur í síma 659 4744 og í tölvupósti: hlynur@gmx.net


Myndir:  Arnar Ómarsson af verkinu "Ţetta er München - Das ist München - This is Munich", firstlines gallery, München, 2013. Og mynd af http://www.kollgata.is


Correlation at Halle50 in Munich

correlation.gif

correlation

Ţórarinn Blöndal, Hlynur Hallsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Arna Valsdóttir, Gústav Geir Bollason, Veronique Legros, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Arnar Ómarsson, Hanna Hlíf Bjarnadóttir.

30.05. - 09.06.2013

HALLE50
Domagkstr. 33
Städtisches Atelierhaus 50
D-80807 Munich
M. +49(0)172 8911950 or (0)172 418 46 59

Wed, 29th May 2013
7 pm /
opening

Opening hours : Fri., Sat. and Sun.: 3 – 6 pm and by appointment


First things first in Munich in May

firstlines1.gif

First things first

29.05. - 09.06.2013

Klenzestraße 4
D-80469 Munich
T. +49 (0)89 41 15 06 45
M. +49 (0)160 90 25 56 49
www.firstlines.de

Ţórarinn Blöndal, Hlynur Hallsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Arna Valsdóttir, Gústav Geir Bollason, Veronique Legros, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Arnar Ómarsson, Hanna Hlíf Bjarnadóttir.

Opening: Tue., 28th May 2013, 7 pm

Opening hours : Fri., Sat. and Sun.: 3 – 6 pm and by appointment

Rennandi vatn og fleiri ný verk í Populus tremula

hlynur_hallsson_9_3_2013.jpg

Hlynur Hallsson
Rennandi vatn og fleiri ný verk
09.03. - 10.03. 2013
Populus Tremula, Kaupvangsstrćti 12, 600 Akureyri

Hlynur Hallsson opnar sýninguna Rennandi vatn og fleiri ný verk í Populus tremula laugardaginn 9. mars kl. 14. Hann sýnir hér eins og nafniđ gefur til kynna nokkur ný verk sem ekki hafa veriđ sýnd áđur. Ţetta er myndband, ljósmynd og spreyjađir textar.

Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ nokkuđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og á síđasta ári tók hann ţátt í sýningunni Lókal - Glóbal í Listasafninu á Akureyri sem Hlynur Helgason stýrđi í tilefni af 150 ára afmćli Akureyrarbćjar og einnig sýningunni Sjálfstćtt fólk ásamt Jónu Hlíf Halldórsdóttur á Listahátíđ í Reykjavík í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur undir stjórn Jonatans Habib Engqvist. Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES áriđ 2011 međ 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig veriđ sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustiđ 2011. Hann var einnig međal stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri ţar sem settar hafa veriđ upp sýningar síđustu ár. Hlynur er listrćnn ráđgjafi hjá Flóru á Akureyri.
Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburđir eins og sundferđir, fjallganga eđa verslunarleiđangur geta veriđ efniviđur í verkum hans en einnig landmćri, samskipti fólks og viđhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni hallsson.de og einnig á bloggsíđunni hlynur.is

Populus Tremula hefur veriđ starfrćkt í Listagilinu á Akureyri frá árinu 2004 og hefur stađiđ fyrir fjölmörgum menningarviđburđum svo sem sýningum, upplestrum og tónleikum í gegnum árin. Nánari upplýsingar um Populus tremula er ađ finna á poptrem.blogspot.com

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 10. mars frá kl. 14.00-17.00. Ađeins ţessi eina helgi.
Menningarráđ Eyţings og Ásprent eru styrktarađilar Populus Temula.


CONNECTING THE DOTS

hlynur_hallsson_1184688.jpg

CONNECTING THE DOTS

a project from Frauke Hänke and Claus Kienle.

Connecting the dots reveals a new image.

For some time we've been gathering sounds in different parts of the world. These field recordings are, for example, street sounds, animal calls, conversations, loudspeaker announcements, machine noises, etc.

The idea is to combine these recordings with pictures from other places and to see how the acoustic background has an influence on the perception of the surroundings.

We've been asking artists from different countries to join the project. We gave them sound recordings and asked them to send us a photo of what they saw while they were hearing it.

Here we show the pictures together with the sound.

Directly to Hlynur Hallsson

Picture: Taken at Performace from Anna Richardsdóttir and Ernesto Camilo Aldazábal Valdés at Rýmiđ, Hafnarstrćti 73, Akureyri (Iceland) in December 2012.

Sound: 34°36'14"S 58°21'40"W


Sýningin art PARK(ing) Day í Artíma

coverparkingday2012.jpg

Veriđ velkomin á sýninguna art PARK(ing) Day í Artíma Gallerí, Skúlagötu 28 (innangengt af Nýló).

Sýningin er tileinkuđ viđburđinum art PARK(ing) Day sem haldinn var á Óđinstorgi 21. september. Fjölmargir listamenn tóku ţátt í ţví ađ umbreyta bílastćđinu í sýningarrými en verkin og sjónrćn skrásetning á viđburđinum verđa nú til sýnis í Artíma Gallerí. Međ sýningunni er ákveđnum hring lokađ ţar sem myndlist sem var gert ađ standast veđur og vinda í almenningsrými, er fćrđ aftur inn í hiđ örugga sýningarrými. Spurningin um hvort ađ listin nái betur til almennings í almenningsrýminu eđa sýningarrýminu vaknar í kjölfariđ.
Heiđurinn ađ fyrstu framkvćmd PARK(ing) Day og útbreiđslu á hönnunarstofan Rebar í San Fransisco.  www.rebargroup.org.“ en deginum er fagnađ um allan heim. Á ţessum degi er bílastćđum breytt í almenningsrými og garđa en markmiđiđ er ađ glćđa stćđin lífi, fagna hinu óvćnta og skapa umrćđu um borgarlandslagiđ.

Listamenn:
Árni Ţór Árnason, Björk Viggósdóttir, Dagbjört Drífa Thorlacius, Davíđ Örn Halldórsson, Gjörningaţríeykiđ (Ţórey Jónsdóttir, Harpa Dögg Kjartansdóttir & Kristjana Rós Guđjohnsen), Margrét M. Norđdahl, Hugsteypan (Ţórdís Jóhannesdóttir & Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir), Hlynur Hallsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Ingimar Einarsson, Irene Ósk Bermudez og Rakel Jónsdóttir, Klara Ţórhallsdóttir, Nicolas Kunysz, Ólöf Björg Björnsdóttir, Ragnhildur Jóhanns, Ţorvaldur Jónsson og Ţórunn Inga Gísladóttir.

Sýningin stendur til og međ 4. Nóvember og verđur opin ţriđjudaga til föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-17.

Sýningarstjóri er Berglind Helgadóttir
Verkefnastjóri art PARK(ing) Day viđburđarins er Harpa Dögg Kjartansdóttir


COLLABORATION_5 / SAMSTARF_5

poster_collab_1.gif


ANTON BOSNJAK / BEATE ENGL / LEONIE FELLE / SANDRA FILIC /
MAXIMILIAN GEUTER / ELIAS HASSOS / ALEXANDER STEIG / THOMAS THIEDE

GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstrćti 10 /
600 Akureyri  http://www.galleribox.blogspot.com
Opnun laugardaginn 4. ágúst kl. 14 / Opiđ lau. - sun. 14-17

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri  http://www.verksmidjan.blogspot.com
Opnun laugardaginn 4. ágúst kl. 17 / Opiđ til 12.08. alla daga 14-17 og eftir ţađ lau. - sun. 14-17

Thomas Thiede vinnur verk í samstarfi viđ Húđflúrstofu Norđurlands: http://hudflur.net sem einnig sjá má hér http://www.skin-drawings.blogspot.com

Sýningarstjórar: Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede og Alexander Steig

Verkefniđ COLLABORATION_ (SAMSTARF_) www.collaboration-project.de var sett saman áriđ 2008 af listamönnum frá München í Ţýskalandi undir stjórn Thomasar Thiede. Ţađ byggir á ţví ađ kynna listamenn frá München á alţjóđlegum vettvangi og koma á samstarfi viđ ađra listamenn víđsvegar um heim. Sýningarnar COLLABORATION_5 / SAMSTARF_5 verđa settar upp í GalleríBOXi / Sal Myndlistarfélagsins og í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Á ţessum sýningum gefur ađ líta verk sem eru sérstaklega eru gerđ fyrir ţessa ólíku sýningarstađi međ ađstođ íslenskra listamanna. Samstarf og samvinna eru mikilvćgir ţćttir í vinnu listamannanna.

Sýningarnar verđa báđar opnađar laugardaginn 4. ágúst 2012, kl. 14 í GalleríBOXi / Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri og kl. 17 í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna og sýningarnar eru styrktar af Sendiráđi Ţýskalands í Reykjavík, Menningarráđi Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat, Hörgárbyggđ, Ásprent og Procar.

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Hallsson í hlynur(hjá)gmx.net og síma 659 4744.


GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins
Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri
http://mynd.blog.is
http://www.galleribox.blogspot.com
https://www.facebook.com/salur.myndlistarfelagsins

Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ
http://www.verksmidjan.blogspot.com
https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828

collaboration5team.jpg


Deutsch:

GalleríBOX / Salur Myndlistarfélagsins / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstrćti 10 /
IS-600 Akureyri  http://www.galleribox.blogspot.com
Eröffnung am 4. August um 14 Uhr / Geöffnet Samstags und Sonntags 14-17 Uhr.

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / In Hjalteyri bei Eyjafjordur / IS-601 Akureyri  
http://www.verksmidjan.blogspot.com
Eröffnung am 4. August um 17 Uhr / Geöffnet jeden Tag 14-17 Uhr bis zum 12.08. und danach bis zum 26.08 Samstags und Sonntags 14-17 Uhr.

Das freie Projekt COLLABORATION_ www.collaboration-project.de wurde von Münchner Künstlern unter Leitung von Thomas Thiede 2008 initiiert und präsentiert künstlerische Positionen aus München national sowie international und lädt im Austausch nationale sowie internationale Positionen nach München ein. Die Ausstellungsserie COLLABORATION_ 5 wird in der Galleri BOX in Akureyri und in Verksmidjan in Hjalteyri Arbeiten zeigen, die speziell für diese Orte entwickelt und mit Unterstützung der isländischen Kollegen ihre Umsetzung finden werden.
Satellit: Húdflúrstofa Nordurlands, Gránufélagsgata 4 (JMJ Húsiđ 2.Hćđ), IS-600 Akureyri www.hudflur.net + www.skin-drawings.blogspot.com

Kuratiert von Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede und Alexander Steig.
Kind support: Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Reykjavik, Menningarráđ Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat und Hörgársveit.
Additional support: Ásprent und Procar.

sandra_filic.jpg

English:

GalleríBOX / 04.08. - 19.08.2012 / Kaupvangsstraeti 10 / IS-600 Akureyri  
http://www.galleribox.blogspot.com
Opening on Saturday August 4th at 2 pm / Open Sat. - Sun. 2 pm - 5 pm

Verksmiđjan á Hjalteyri / 04.08. - 26.08.2012 / Hjalteyri by Eyjafjordur / IS-601 Akureyri  
http://www.verksmidjan.blogspot.com
Opening on Saturday August 4th at 5 pm / Open all days 2 pm - 5 pm until and until 26.08. Sat. - Sun. 2 pm - 5 pm

The project COLLABORATION www.collaboration-project.de was initiated by seven German artists grouped around Thomas Thiede. The main feature of the project is a collaboration of artists who in various conditions of new environments - either artistic or geographical - create site specific works referring to a specific character of particular places. Collaboration among artists or with other art collectives is a key element in the project. The exhibition COLLABORATION_5 at Galleri BOX in Akureyri and Veksmidjan in Hjalteyri will show pieces of work specially done for this very places.
Satellite: Húđflúrstofa Norđurlands, Gránufélagsgata 4 (JMJ Húsiđ 2.Hćđ), IS 600 Akureyri www.hudflur.net + www.skin-drawings.blogspot.com

Curators: Hlynur Hallsson, Beate Engl, Thomas Thiede and Alexander Steig.
Kind support by: Botschaft der Bundesrepublik Deutschland Reykjavik, Menningarráđ Eyţings, Stiftung Federkiel, Landeshauptstadt München Kulturreferat und Hörgársveit.
Additional support: Ásprent und Procar.


Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Mars 2015
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.