Leita í fréttum mbl.is

Vinstriflokkarnir sigra í Frakklandi og á Spáni

bilde?Site=XZ&Date=20080310&Category=FRETTIR02&ArtNo=80310009&Ref=AR&MaxW=260&MaxH=260&NoBorder=1Það eru góð tíðindi að Sósíalistar á Spáni hafi sigrað þingkosningarnar þar í landi svo Spánverjar sleppa við afturhaldssama stefnu hægriflokksins næstu árin. Og sömu sögu er að segja frá fyrrihluta bæjarstjórnakosninganna í Frakklandi. Þar bæta Sósíalistar við sig en hægriflokkurinn tapar. Seinni umferðin verður um næstu helgi og aðal baráttan stendur um borgirnar Marseille, Toulouse og Strassborg. Þar ráða hægri menn nú en Sósíalistar virðast líklegir til að ná völdum.

Nánar um þetta á ruv.is:

Sósíalistar sigra á Spáni

Frakkland: Hægriflokkar töpuðu


mbl.is Sarkozy spáð tapi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Tek undir með þér Hlynur. Vér bíðum spenntir eftir þessari þróun á Íslandi.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 10.3.2008 kl. 12:39

2 identicon

Auðvitað tek ég undir gleði þína... á ég ekki bróðurartinn í þessum flokkum Hlynur? Annars furðuleg þöggunin á þessum fréttum hér á þessum miðli.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 16:48

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það er gremjulega lítið fjallað um þessar kosningar. Allir Íslendingarnir sem fara til Spánar og Frakklands þótt í þeir séu færri en þá eru menningartengslin meiri.

Edda Agnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:38

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

ætlaði að segja, gott hjá þérað vekja athygli á þessu.

Edda Agnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.