Leita í fréttum mbl.is

Framsókn klofin

kristinn.h

Kristni H. Gunnarssyni alþingismanni var hafnað í prófkjöri Framsóknar í NV-kjördæmi. Þetta kemur fram í frétt á Vísi:
Hann (Kristinn H.) segir niðurstöðuna skýra; málefnaáherslur flokksins í kjördæminu verði þær sem forysta flokksins hefur staðið fyrir. „Áherslunni á félagshyggju og manngildið, sem ég hef staðið fyrir, er hafnað með þessari niðurstöðu."
Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri og fyrrum fréttastjóri á framsóknarblaðinu Degi heitnum spáir einnig í spilin og fyrirsögnin þar er "Klofningi spáð í Framsókn"

Þingmönnum í NV-kjördæmi mun fækka úr tíu í níu í vor og ég tel að sennilega muni Framsókn tapa einum manni og Sjálfstæðisflokkurinn mun aðeins fá tvo þingmenn í kjördæminu og "bjargvætturinn" Einar Oddur sem hefur breyst í "skaðvaldinn" (fyrir byggð á Vestfjörðum) fellur út af þingi. Í staðinn fá Vinstri græn tvo þingmenn fyrir vestan og bjarga þarmeð heiðri kjördæmisins með einu konuna á þingi fyrir þetta víðfeðma kjördæmi.


mbl.is Kristinn H. hefur ekki ákveðið hvort hann tekur þriðja sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30