Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

ALLTSAMAN – DAS GANZE – ALL OF IT

02 Bayrisch Blau Hallsson

Kunstraum München

Hlynur Hallsson

ALLTSAMAN – DAS GANZE – ALL OF IT

29.03. – 06.05.2018

Eröffnung: 28.03. 19 Uhr

Kuratiert von Alexander Steig

Language and communication play an essential role in Hlynur Hallssons’ works. But despite this, Þetta er það – Das ist es – This is it – is the first exhibition which he composed solely from textual works. In the conceptual and purposeful multilingualism of his works, he confronts himself not only with the semantic difficulties of communication surrounding the work of art, but also with the cultural preconditions of – and multifarious opportunities for – interpretation. From the start, the exhibition title betrays the fact that the multi-layering of language and the shifts in transferring language are main foci of interest in his debate with text. This can also be interpreted as an expression of his way of living in a globalised internationality.

The first of his trilingual spray-works arose in the year 2002 for an exhibition in Overgaden/Copenhagen. In these, Hallsson united elements of text, statements and the fleetingness of modern-day art. His reciprocal multilingualism does not represent a mere translation, however, but rather – in this case – with a discursive entree with a cultural difference: Islandic – the artist’s mother tongue – stands for every original human language. German may well be considered vicarious for all elaborated languages of the “poet and thinker”. And in any case, there is no way round the international lingua franca of English: the global lingua franca per se. The fleetingness of the works is achieved, on the one hand, by using spray paint – a material that has been dismissed for quite some time as having no artistic expression whatsoever. And, on the other hand, by the fact that, in every exhibition gallery, space must be found for the New. Nothing really endures in the halls of the art galleries; all works find themselves in a constant flow and drift from one place to another, whilst some pass away, only to be resurrected elsewhere.

When he occupies himself with the subject of “the word as image”, he shows his exhibition Þetta er það – Das ist es – This is it, a work that apparently deals with the basis of written language. His alphabet of the Islandic language consists of 32 characters and unites the familiar with the alien. The familiar characters offer the viewer the sense of recognition, while the unknown letters bear within themselves the promise of something new. The work is like an invitation to grasp both the origin and the home of these symbols. It is a return to the very core of things, comparable with his earlier photo-text works, which serve in places as a fragmented diary and, at the same time, as their antithesis. Here, too, Hallsson uses spray paint to emphasise the element of transience.

Jill Leciejewski, Kuckei+Kuckei, Berlin

Kunstraum München
http://kunstraum-muenchen.de

Myndstef/The Icelandic Visual Art Copyright Association
http://www.myndstef.is

///

Kunstraum München

Hlynur Hallsson

ALLTSAMAN – DAS GANZE – ALL OF IT

Eröffnung mit Performance: Mi. 28.03.2018

Laufzeit: 29.03. – 06.05.2018

Es erscheint eine Edition.

Kurator: Alexander Steig

Der isländische Konzeptkünstler Hlynur Hallsson sprüht dreisprachig seine scheinbar einfachen Botschaften für ein besseres gesellschaftliches Miteinander oder Kommentare zum örtlichen Umfeld an alle Wände des Kunstraums. Seit 2002 sind über 20 dieser Textprojekte in Dänemark, Deutschland, Island, Japan,
Kroatien, Schweden und den USA realisiert worden. Geschrieben wird in seiner isländischen Muttersprache, englisch als der beherrschenden Verkehrssprache und der Sprache am Ausstellungsort selbst. Die Hyperautentizität der Versalien, ihr meist farblicher Dreiklang und ihre raumbezogene Anordnung gepaart mit einem Gespür für die jeweiligen semantischen Besonderheiten und Absurditäten, dürfen als aktueller Beitrag konkreter Poesie gelesen werden, deren tragische Erkenntnisse teils humorvoll gestützt werden.

Neben neuen Texten wird Hallsson auch ältere Texte auf die Wände bringen, um zu untersuchen, welche etwaige Beutungsverschiebung sich nicht nur durch deren geografische sondern auch zeitliche Verortung ergeben. Schon 2015 schrieb Jill Leciejewski dazu: „Die Flüchtigkeit der Arbeiten wird zum einen durch die Verwendung von Sprühfarbe erreicht – einem Material, dem lange abgesprochen wurde überhaupt künstlerischen Ausdruck zuzulassen. Und zum anderen durch die Tatsache, dass in jedem Ausstellungsraum Platz für das Neue gemacht werden muss. Nichts hat wirklich Bestand in den Hallen der Kunst, alle Werke befinden sich im Fluss und wandern von einem Ort zum anderen und manche vergehen nur um an anderem Ort wieder aufzuerstehen.”

Allein der Ausstellungstitel „Das Ganze“ zeichnet die Richtung vor, die einen unerfüllbaren Anspruch postuliert; weder lässt sich alles zeigen – Hallsson kann immer nur einen Teil des ganzen Geschehens transformieren – noch wird er die Rückschau seiner vielen Texte komplettieren können. Dennoch deutet die Behauptung, das Ganze zu präsentieren auf die doppelbödige Lesart hin, spielt mit der Sehnsucht nach Vereinheitlichung und Übersichtlichkeit in einer immer komplexer werdenden Welt, nach einfachen Antworten, wie sie Populisten für sich lautstark in Anspruch nehmen. So findet sich in der Kreation und Aussage der Textarbeiten neben einer eigenständigen literarischen Qualität auch eine handfeste Populismuskritik.

Der Künstler agiert hier als Vermittler, er ist entweder in eigener Sache aktiv oder im Einsatz für die Sache anderer, wie seine vielen kuratierten Projekte belegen, seine parlamentarische Arbeit für die Grünen in Island, die Leitung des kleinen Kunstmuseums in Akureyri. Seine kulturpolitische Arbeit, so man sie so nennen darf, reflektiert sein zutiefst humanistisches Anliegen, durch poetisierte Kommunikation ein respektvolles Aufeinanderzugehen zu ermöglichen, fernab medialer Schlagzeilen und doch nah am Weltgeschehen entlang. Mit der gewitzten Einfalt eines Candid macht er den Betrachter und Leser darauf aufmerksam, dass wir in der „besten, aller Welten“ leben, aber ihren Lauf nicht unkommentiert hinnehmen dürfen und müssen.

Hlynur Hallsson selbst schreibt im Konzept zu dieser Ausstellung: „Was relevant vor 10 jahren war, trifft heute nicht mehr zu. Und andere texte haben jetzt eine völlig andere meinung. In den sprüh-text-arbeiten geht es häufig um das, was man versteht und was nicht. Oder wie jeder etwas versteht. Wenn man weiss, dass man etwas nicht versteht oder vermutet, dass man nicht versteht. Es geht auch um übesetzung, direkte oder indirekte übersetzung. Um worte und zusammenhang.“

Nach der Ausstellung im Kunstraum sollen Hallssons Textarbeiten der letzten 16 Jahre im icon-verlag München erstmals geschlossen publiziert werden. Diese 50 Textarbeiten umfassen politische und alltägliche, ortsgebundene und gesellschaftskritische Beiträge von 20 internationalen Ausstellungen und Beteiligungen.


THE FOUNTAIN MÉMOIRE

22339698_10155009224956417_8468211035561007712_o

THE FOUNTAIN MÉMOIRE

zusammengestellt von Rolf Bier

Eröffnung Dienstag 07.11.2017 19.30 Uhr

Geschichte, Mythos und „Jubiläum“ des legendären Urinals von Marcel Duchamp (Fountain, 1917) sind Anlass, der Frage nachzugehen, wie zeitgenössische Künstlerinnen und Künstler die Initialzündung des „ready made“ ebenso spielerisch wie konzeptuell verarbeiten und in viele Richtungen weiterentwickeln.

Artists in Residence, Stefan Banz (CH), Daniel Beerstecher, Rolf Bier, Christoph Brecht, Birgit Brenner, Helmut Dietz, Christoph Girardet, Hlynur Hallsson (IS), Dirk Dietrich Hennig, Michael Kienzer (A), Paul Kramer (CN/D), Axel Loytved, Georg Lutz, Daniel Mijic, Lienhard von Monkiewitsch, Sebastian Neubauer, Olav Raschke, Werner Reiterer (A), Christian Retschlag, Ricarda Roggan, Alexander Roob, Hinrich Sachs, Julia Schmid, Rüdiger Stanko, Oana Paula Vainer (RO/D), Anette Ziss.

Grußwort: Prof. Birgit Brenner, Prorektorin der ABK Stuttgart Es sprechen: Prof. Rolf Bier und Prof. Dr. Daniel M. Feige.

20.15 Uhr Oana Paula Vainer / Performance 22.00Uhr StefanDemary/Goldbergvariationen.

Finissage — Fountaintalk & Bar 24.11.2017, 18 Uhr.

AUSSTELLUNGSDAUER: 08.11.–24.11.2017.

ÖFFNUNGSZEITEN: MI–FR 14–18 UHR.

PROJEKTRAUM AKKU, GERBERSTRASSE 5C, 70178 STUTTGART.

Der Projektraum AKKU ist eine Kooperation des Künstlerbundes Baden-Württemberg und der ABK Stuttgart mit freundlicher Unterstützung des Vereins der Freunde der Akademie e.V.

22338786_10155009225306417_377026476146946788_o

 


HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum

hrina.png

HRINA – leikur, gjörningur, skráning og frásögn
Hrina er viðamikið sýningarverkefni þar sem tekinn verður til sýninga stór hluti þeirra kviku myndverka sem til eru í safneign Listasafns Reykjavíkur. Titill sýningarinnar vísar til þess að verkin verða sýnd í fjórum hrinum og stendur hver þeirra yfir í um það bil einn mánuð. Hrinurnar hafa hver sitt þema sem byggir á nálgun og viðfangsefnum listamannanna. Þemun eru leikur, gjörningur, skráning og frásögn.

Fyrsta hrinan ber yfirskriftina LEIKUR. Í henni verða verk eftir listamennina Egil Sæbjörnsson, Erró, Sigrúnu Harðardóttur, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur og Steinu. Tæknilega einkennast verkin meðal annars af tilraunakenndri nálgun við miðilinn og rannsókn á þeim möguleikum sem felast í tækninni. Í þessari hrinu verður sýnt verkið Tokyo Four eftir Steinu. Steina skipar mikilvægan sess í framvindu vídeólistar enda virkur þátttakandi í hinni alþjóðlegu myndlistarsenu við upphafs- og mótunarár miðilsins, seint á sjöunda áratugnum. 

Alls eru verk eftir 22 listamenn á sýningunni. 

Næsta hrina, GJÖRNINGUR, hefst þann 9. febrúar. Þar verða sýnd verk eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, Ásmund Ásmundsson, Doddu Maggý, Erling Klingenberg, Gjörningaklúbbinn og Magnús Pálsson. 

Þriðja hrinan er SKRÁNING og hefst 9. mars. Þar eiga verk Finnur Arnar Arnarson, Hlynur Hallsson, Hlynur Helgason, Jeanette Castioni, Libia og Ólafur, Ósk Vilhjálmsdóttir og Ráðhildur Ingadóttir. 

Fjórða og síðasta hrinan er FRÁSÖGN og hefst 6. apríl. Þar verða sýnd verk eftir Bjargeyju Ólafsdóttur, Gabríelu Friðriksdóttur, Sigurð Guðjónsson og Þorvald Þorsteinsson.  

Samhliða sýningunni verður viðamikil dagskrá í Hafnarhúsinu með samtölum við listamenn og fyrirlestrum um vídeólist og nýmiðla og snertifleti við safneignir og varðveislu til framtíðar. Mikilvægur þáttur í sýningunni lýtur að innra starfi safnsins en á sýningartímabilinu verður unnið að hugmyndalegri og tæknilegri greiningu verkanna og skráningu þeirra.   

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, segir söfn samtímans standa frammi fyrir bæði hugmyndafræðilegum og praktískum spurningum þegar þau takast á við varðveislu nýmiðla samhliða örri tæknþróun. Má til dæmis uppfæra verk á nýtt form? Má færa af VHS-spólu yfir á stafrænt form, eða verður safnið að varðveita gömul vídeótæki og túbusjónvörp? Í hverju liggur kjarni verkanna í hugum listamannanna sem unnu þau? Má uppfæra verk endalaust þannig að hægt sé að sýna þau með bestu tækni hvers tíma? Í þessu samhengi er líka áhugavert að velta því fyrir sér hvernig tungumálið, íslenskan, tekur utan um tæknina og birtingarmynd listaverkanna. Talað er um vídeóverk eða myndbandsverk þrátt fyrir að fæst verkanna séu á því formi nú og vídeóið löngu úrelt. 

///

BOUT – play, performance, record and tale
BOUT is an extensive project where a large part of the animated works in the Reykjavík Art Museum collection will be put on show. The title refers to the works being exhibited in four different bouts, each one lasting around four weeks. Each bout has its own theme which is based on the approach and subjects of the artists. The themes in question are play, performance, documentation and storytelling. 

The first theme is called PLAY. It holds works by artists such as Egill Sæbjörnsson, Erró, Sigrún Harðardóttir, Sirra Sigrún Sigurðardóttir and Steina. Their art work is technically characterised for example by an experimental approach to the media and research of the possibilities which technology brings. This bout includes the work Tokyo Four by Steina Vasulka who plays an important part in the development of video art, as an active participant in the international art scene during the birth and formation years of the media, late in the sixties. 

A total of 22 art works will be on show during the exhibition.

The next bout, PERFORMANCE, starts on February 9th. It includes works by Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, Dodda Maggý, Erling Klingenberg, The Icelandic Love Corporation and Magnús Pálsson.

The third bout is RECORD and starts on March 9th. Artists involved are Finnur Arnar Arnarson, Hlynur Hallsson, Hlynur Helgason, Jeanette Castioni, Libia and Ólafur, Ósk Vilhjálmsdóttir and Ráðhildur Ingadóttir. 

The fourth and last bout is TALE and it starts on April 6th. The works are by Bjargey Ólafsdóttir, Gabríela Friðriksdóttir, Sigurður Guðjónsson and Þorvaldur Þorsteinsson.

During the exhibition an extensive program will run in Hafnarhús with conversations with the artists and lectures on video art and New Media and its contact points with museum collections and registration. An important part of the exhibition concerns the inner workings of the museum, but during the exhibition there will be work ongoing on an ideological and technical analysis of the works as well as their registration. 

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, Director at Reykjavík Art Museum, claims that modern day art museums face both ideological and practical questions when dealing with the preservation of New Media in a fast developing technical world. Is it for example okay to upgrade an art work into a new format? Is it okay to transfer from VHS to digital, or must the museum also keep old VHS-players and tube televisions? Wherein lies the essence of the art works in the minds of the artists who made them? Is it alright to constantly upgrade art work so it can be exhibited with the best available technology at any given time? It is also interesting to consider how the language, Icelandic, embraces the technology and the manifestation of the art works. We still call it video work although very few art works are made in such a way anymore and the VHS itself is long outdated. 


Þetta er það - Das ist es - This is it

dst_3312-hvitt.jpg

Hlynur Hallsson

Þetta er það - Das ist es – This is it

17.10 - 19.12.2015

Kuckei + Kuckei
Linienstr. 158
D - 10115 Berlin
phone:  +49 (30) 883 43 54
www.kuckei-kuckei.de


Language and communication play an essential role in Hlynur Hallssons’ works. But despite this, Þetta er það – Das ist es – This is it – is the first exhibition which he composed solely from textual works. In the conceptual and purposeful multilingualism of his works, he confronts himself not only with the semantic difficulties of communication surrounding the work of art, but also with the cultural preconditions of – and multifarious opportunities for – interpretation. From the start, the exhibition title betrays the fact that the multi-layering of language and the shifts in transferring language are main foci of interest in his debate with text. This can also be interpreted as an expression of his way of living in a globalised internationality.
The first of his trilingual spray-works arose in the year 2002 for an exhibition in Charlottenborg/Copenhagen. In these, Hallsson united elements of text, statements and the fleetingness of modern-day art. His reciprocal multilingualism does not represent a mere translation, however, but rather – in this case – with a discursive entree with a cultural difference: Islandic – the artist’s mother tongue – stands for every original human language. German may well be considered vicarious for all elaborated languages of the “poet and thinker”. And in any case, there is no way round the international lingua franca of English: the global lingua franca per se. The fleetingness of the works is achieved, on the one hand, by using spray paint – a material that has been dismissed for quite some time as having no artistic expression whatsoever. And, on the other hand, by the fact that, in every exhibition gallery, space must be found for the New. Nothing really endures in the halls of the art galleries; all works find themselves in a constant flow and drift from one place to another, whilst some pass away, only to be resurrected elsewhere.
When he occupies himself with the subject of “the word as image”, he shows his exhibition Þetta er það – Das ist es – This is it, a work that apparently deals with the basis of written language. His alphabet of the Islandic language consists of 32 characters and unites the familiar with the alien. The familiar characters offer the viewer the sense of recognition, while the unknown letters bear within themselves the promise of something new. The work is like an invitation to grasp both the origin and the home of these symbols. It is a return to the very core of things, comparable with his earlier photo-text works, which serve in places as a fragmented diary and, at the same time, as their antithesis. Here, too, Hallsson uses spray paint to emphasise the element of transience.

http://www.kuckei-kuckei.de

https://www.facebook.com/events/1657655947808483


Gullkistan: 20 ára

gullkistana-ensk.jpg

Gullkistan: 20 ára

Listasafn Árnesinga

19. júlí - 20. sept. 2015

Alda Sigurðardóttir, Jasna Bogdanovska, Linda Buckley, Alfredo De Stéfano, Eygló Harðardóttir, Virginia Griswold, Harpa Árnadóttir, Hjörtur Hjartarson, Hlynur Hallsson, Erica Kremenak, Kristín Reynisdóttir, Kristveig Halldórsdóttir, Keiko Kurita , Catherine Ludwig, Joan Perlman, Raom & Loba, Sara Björnsdóttir, Soffía Sæmundsdóttir, Anika Steppe & Anne Carlinv, Alexandra Strada, Lilian Day Thorpe, Gabrielle Vitollo.

Fyrir tuttugu árum efndu myndlistarmennirnir Alda Sigurðardóttir og Kristveig Halldórsdóttir, til listahátíðar á Laugarvatni þar sem þær voru þá búsettar. Yfir 130 listamenn tóku þátt í þeirri hátíð og þegar þær efndu aftur til hátíðar tíu árum síðar voru listamennirnir að minnsta kosti 145. Út frá þessum hátíðum kviknaði hugmyndin að dvalarstað fyrir skapandi fólk. Þeirri hugmynd hrundu þær líka í framkvæmd og til varð Gullkistan – miðstöð sköpunar, sem í dag hefur sitt aðal aðsetur í gömlu tjaldmiðstöðinni, en starfemin hefur náð til ýmissa staða á Laugarvatni.

Í tilefni þessara tímamóta er nú sett upp sýning í Listasafni Árnesinga á nýlegum verkum 24 listamanna sem tengst hafa Gullkistunni, ýmist sem þátttakendur í listahátíðunum eða dvalið í miðstöðinni. Verkin valdi Ben Valentine sem ráðinn var sem sýningarstjóri sýningarinnar og nálgunin er auga gestsins. Ben Valentine er sjálfstætt starfandi rithöfundur og sýningarstjóri sem kom hingað frá NY, en er nú að flytjast búferlum til Kambódíu þar sem hann mun stýra spennandi listamiðstöð. Á sýninguna hefur hann valið nýleg verk eftir níu íslenska listamenn og fimmtán erlenda þar sem sjá má áhrif frá Íslandsdvöl þeirra. Til hliðar við sýninguna verða aðgengilegar ýmsar heimildir um hátíðirnar tvær, miðstöðina og einnig er skapandi aðstaða fyrir gesti.

Sýningin, sem er samstarfsverkefni Listasafns Árnesinga og Gullkistunnar, er styrkt af uppbyggingarsjóði Suðurlands og mun standa til og með 20. september.

hugi.jpg


MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015

image001.jpg

The exhibition MEN focuses on the status of men at the beginning of the 21st century and the changes that have occurred in the circumstances of the revised status of women.

Works by four Icelandic male artists will be on display, Curver Thoroddsen (b. 1976), Finnur Arnar Arnarson (b. 1965), Hlynur Hallsson (b. 1968) og Kristinn G. Harðarson (b. 1955).

The works selected for the exhibition are made in a variety of media, both video-works, photographs, paintings, drawings and embroidery work. In the works the artists view and question the status of men within the family in terms of concepts of participation in home life, financial responsibilities and raising children.

The works in the exhibition raise important questions about masculinity and potentially conflicting signals from the environment and society. The key characteristic of these works, however, is the intimacy that can be read from the position of the artists to the family and the child and in some pieces there can be distinguished existential crisis.

Curator Olof K. Sigurðardóttir

http://hafnarborg.is/en/exhibition/men

a_769_rni.png

Sýningin MENN beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breytingum sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi breyttrar stöðu kvenna.

Á sýningunni verða sýnd verk eftir fjóra karllistamenn í fremstu röð, þá Curver Thoroddsen, Finn Arnar Arnarson, Hlyn Hallsson og Kristinn G. Harðarson. Verkin sem valin hafa verið til sýningar eru unnin í fjölbreytta miðla bæði video-verk, ljósmyndir, málverk, teikningar og útsaumsverk. Í verkunum takast listamennirnir á við spurningar um stöðu karla innan fjölskyldu hvað varðar hugmyndir um þátttöku í heimilislífi, ábyrgð á afkomu og uppeldi barna. Jafnframt verða á sýningunni verk sem sækja myndefni á slóðir sem fyrir mörgum eru dæmigerðar fyrir konur og þeirra reynsluheim.

Verkin vekja upp áleitnar spurningar um karlmennsku og hugsanlega misvísandi skilaboð frá umhverfi og samfélagi. Megineinkenni verkanna er þó sú nánd sem lesa má úr afstöðu listamannanna til fjölskyldu og barna um leið og í sumum verkanna má greina tilvistarkreppu.

Um listamennina:

Kristinn G. Harðarson (f. 1955) hefur á ferli sínum fengist við ólík viðfangsefni sem flest tengjast þó samfélagsrýni. Nærumhverfið er honum hugleikið og nokkur hluti verka hans tengist stöðu hans sem föður, heimilinu og fjölskyldulífi. Þessum verkum hefur hann tíðum fundið form í miðla sem löngum hafa verið tengdir sköpun kvenna svo sem í útsaum. Kristinn nam við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1973 – 1977 og stundaði framhaldsnám við listaakademíuna í Haag í Hollandi.

Finnur Arnar Arnarson (f. 1965) hefur fundið hugmyndum sínum farveg í ljósmyndum, videoverkum, skúlptúrum og innsetningum. Hann sækir sér innblástur í sitt nánasta umhverfi og hefur unnið verk þar sem fjölskylda hans er viðfangsefnið en einnig hefur hann unnið verk í félagi við fjölskyldu sína. Finnur stundaði myndlistarnám við fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1987 – 1991. Hann hefur samhliða vinnu sinni að myndlist hannað leikmyndir fyrir leikhús og sýningar fyrir ýmis menningarsögusöfn.

Hlynur Hallsson (f. 1968) hefur vakið athygli fyrir verk sem fjalla um samfélagsmál og pólitík í víðu samhengi og fjalla verk hans gjarnan um samskipti, skilning, tengsl, stjórnmál og hversdagslega hluti. Hlynur stundaði myndlistarnám við Myndlistaskólann á Akureyri og í fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands áður en hann hélt til framhaldsnáms í Þýskalandi þaðan sem hann lauk meistaragráðu 1997. Hlynur hefur setið á Alþingi og sinnt trúnaðarstörfum fyrir myndlistarmenn. Hann er nú safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.

Curver Thoroddsen (f. 1976) er þekktur fyrir gjörninga og önnur listaverk þar sem listin og hversdagslegar athafnir renna saman. Verk hans eiga sér oft stað fyrir utan hefðbundin sýningarrými eða í sýningarsölum sem hann umbreytir og gerir að heimili sínu. Curver nam myndlist við Listaháskóla Íslands og við School of Visual Arts í New York þaðan sem hann lauk MFA námi 2009. Jafnframt því að stunda myndlist hefur Curver verið virkur tónlistarmaður m.a. með Ghostigital.

Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir.

logo1[1]

Dagskrá í tengslum við sýninguna: 

Sunnudagur 29. mars kl. 15 
Listamannsspjall – Hlynur Hallsson
Fimmtudagur 2. apríl kl. 15
Listamannsspjall – Kristinn G. Harðarson
Laugardagur 18. apríl kl. 14
Hringborð – Málþing um sýninguna MENN í samstarfi við Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK).
Sunnudagur 3. maí kl. 15
Listamannsspjall – Finnur Arnar Arnarson
Fimmtudagur 7. maí kl. 20
Listamannsspjall – Curver Thoroddsen

http://hafnarborg.is/exhibition/menn


COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade

unten.jpg

COLLABORATION_7 Munich – Mostar – Belgrade
Video-Screening as part of the project COLLABORATION_7 – www.collaboration-project.de

02.10.2014, 7 pm at Corovica cuca

abart - Corovica kuca ul. Titova 178
88000 - Mostar Bosna i Hercegovina

www.abart.ba

08.10.2014, 7 pm at ROTONDA

ROTONDA / Belgrade Design District Cumicevo sovace / 1st floor / room 120 11000 Beograd
Republika Srbija

12.10.2014, 5 pm at UDC

UNDER (DE)CONSTRUCTION Kreativquartier
Dachauerstr. 114 HH
80636 Munich

Germany www.underdeconstruction.de

With video-woks by:

ALEKSANDAR SPASOSKI (MKD) – I’M COMING FROM MACEDONIA
CHEN HANGFENG (CHN) – A BROADCAST OF PRICKLY PEAR’S MONOLOGUE GEORGIA KOTRETSOS (GR) – KEYHOLE LOBBY
HLYNUR HALLSSON (IS) – UNTEN
IVA CONTIC (RS) – GREEN SHAKE, CIPRALEX & PVC WINDOWS
JOSEPH GOWER (UK) – EXPERIMENTS IN THE VIRTUAL
NATASHA PAPADOPOULOU (GR) – LOADING
PER HÜTTNER (S) – DARK LIGHT
THOMAS THIEDE (D) – HELSINKI RAUM 220814
HANNU KARJALAINEN (FIN) – TOWARDS AN ARCHITECT
TOBY HUDDLESTONE (UK) – 11 MINUTES
LI XIAOFEI (CHN) – A WEDDING PHOTO
ANTON GOLDENSTEIN (UK) – HARRY & HARLOW
RICHARD HAMES (UK) – KEEP THE CUSTOMER SATISFIED
EAMON O’KANE (UK) – CRYSTALS + STRUCTURES
ALEXANDER STEIG (D) – CUT TO (LINGSHI PARK)


ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014

hlynur_siglo.jpg

HLYNUR HALLSSON
ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU

8. mars - 6. apríl 2014
Opnun laugardaginn 8. mars kl. 14-17

Alþýðuhúsið á Siglufirði
Kompan, Þormóðsgötu 13, 580 Siglufirði

Hlynur Hallsson opnar sýninguna ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði laugardaginn 8. mars kl. 14-17. Hlynur sýnir nokkur alþýðleg spreyverk sérstaklega gerð fyrir Alþýðuhúsið og alþjóðlegan baráttudag kvenna sem er einmitt þann 8. mars.

Hlynur Hallsson er fæddur á Akureyri 1968. Hann stundaði myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur verið nokkuð iðinn við að setja upp sýningar og hann tók þátt í samsýningum í firstlines gallery og Halle50 í München á síðasta ári og síðasta einkasýning hans var Sýning - Ausstellung - Exhibition í Kartöflugeymslunni í Listagilinu á Akureyri.  Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES árið 2011 með 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig verið sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustið 2011. Hann var einnig meðal stofnenda Verksmiðjunnar á Hjalteyri þar sem settar hafa verið upp sýningar undanfarin sex ár. Hlynur er sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og myndlistarmaður og einnig listrænn ráðgjafi hjá Flóru á Akureyri.
Hlynur hlaut verðlaun Kunstverein Hannover 1997, verðlaun ungra myndlistarmanna í Neðra-Saxlandi 2001 og verðlaun Sparda Bank árið 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið starfslaun myndlistarmanna og var bæjarlistarmaður Akureyrar árið 2005. Hlynur vinnur með aðstæður, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvað eina, allt eftir því sem hentar í hverju tilfelli. Að þessu sinn sýnir Hlynur ný spreyverk gerð fyrir Alþýðuhúsið á Siglufirði auk bókverks sem sýningargestir geta tekið þátt í að skapa. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er að finna á heimasíðunni hallsson.de.

Myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir hefur skipulagt fjölmargar myndlistarsýningar og viðburði í Alþýðuhúsinu frá því hún keypti húsið og gerði það upp fyrir nokkrum árum.

Sýningin stendur til 6. apríl 2014 er opin kl. 14-17 daglega, eftir samkomulagi við Aðalheiði í síma 865 5091, eða þegar skilti er úti.
Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Hlynur í síma 659 4744.


BLATT BLAÐ #61 er komið út

blatt61_1.jpg

BLATT BLAÐ númer 61 er komið út. 19 höfundar eiga verk í tímaritinu að þessu sinni og það eru þau: Alexander Steig, Anna Mields, Anna Elionora Olsen Rosing, Ásmundur Jón Jónsson, Elísabet Ásgrímsdóttir, Freyja Reynisdóttir, Guðrún Ósk Stefánsdóttir, Heiðdís Hólm, Hlynur Hallsson, James Earl Ero Cisneros Tamidles, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Kolbrún Vídalín, Margrét Kristín Karlsdóttir, Sandra Rebekka, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Steinunn Steinarsdóttir og Thomas Thiede. Forsíðuna fyrir BLATT BLAÐ #61 gerði Anna Mields í Berlín.

BLATT BLAÐ er tímarit þar sem myndlistarmenn geta sent inn efni til birtingar og er byggt á hugmynd Dieter Roth um “Tímarit fyrir allt” sem hann gaf út um árabil.

Hlynur Hallsson hefur gefið tímaritið BLATT BLAÐ út frá árinu 1994 og forlag höfundanna kemur einnig að útgáfunni. Tímaritið kostar 400 krónur og fæst í Flóru á Akureyri og hjá Útúrdúr í Reykjavík.

Nánari upplýsingar ásamt forsíðum og höfundum í eldri eintökum er að finna á: http://hallsson.de/blattblad.html

BLATT BLAÐ kemur út í 100 tölusettum eintökum og er 21 x15 cm að stærð og tölublað #61 er 28 síður. Alþjóðlegt tímaritanúmer er ISSN 1431-3537.


Sýning í Kartöflugeymslunni

hlynur.arnar 

 

Hlynur Hallsson

Sýning - Ausstellung - Exhibition

08.06. - 12.07. 2013

Kartöflugeymslan, Kaupvangsstræti 29, 600 Akureyri


Hlynur Hallsson opnar sýninguna Sýning - Ausstellung - Exhibition í Kartöflugeymslunni efst í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 8. júní kl. 15. Sýningin er nokkurskonar yfirlitssýning á verkum frá síðustu 10 árum ásamt nýjum verkum. Þetta eru ljósmynda- textaverk, spreyverk, prent og fleira auk þess sem ný bók kemur út í tilefni sýningarinnar.


Hlynur Hallsson er fæddur á Akureyri 1968. Hann stundaði myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur verið nokkuð iðinn við að setja upp sýningar og nú tekur hann þátt í sýningum í firstlines gallery og Halle50 í München.  Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES árið 2011 með 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig verið sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustið 2011. Hann var einnig meðal stofnenda Verksmiðjunnar á Hjalteyri þar sem settar hafa verið upp sýningar síðustu ár. Hlynur er listrænn ráðgjafi hjá Flóru á Akureyri.


Hlynur hlaut verðlaun Kunstverein Hannover 1997, verðlaun ungra myndlistarmanna í Neðra-Saxlandi 2001 og verðlaun Sparda Bank árið 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotið starfslaun myndlistarmanna og var bæjarlistarmaður Akureyrar árið 2005. Hlynur vinnur með aðstæður, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvað eina, allt eftir því sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburðir eins og sundferðir, fjallganga eða verslunarleiðangur geta verið efniviður í verkum hans en einnig landmæri, samskipti fólks og viðhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er að finna á heimsíðunni hallsson.de og einnig á bloggsíðunni hlynur.is

 

kartoflugeymslan 


Kartöflugeymslan er lítill sýningarsalur sem er rekin í húsnæði arkitektastofunnar Kollgátu. http://www.kollgata.is

Sýningin verður opin alla virka daga til föstudagsins 12. júlí 2013, frá kl. 14-16. 

Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Hlynur í síma 659 4744 og í tölvupósti: hlynur@gmx.net


Myndir:  Arnar Ómarsson af verkinu "Þetta er München - Das ist München - This is Munich", firstlines gallery, München, 2013. Og mynd af http://www.kollgata.is


Næsta síða »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.