Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Rttur maur rtt starf

461397Aa er afar ngjulegt a gmundur Jnasson veri heilbrigisrherra. Hann er augljslega besti kosturinn. Umskiptin essu mikilvga runeyti hefu sennilega ekki geta ori meiri, fr Gulaugi r niurskurar- og einkavinavingarrherra til rherra velferar og heilbrigrar skinsemi.

Til hamingju gmundur og til hamingju sland!


mbl.is gmundur verur rherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N arf a taka til

488897A a er verk a vinna. Eftir 18 ra stjrn Sjlfstisflokksins er jarbskapurinn rst, erlendar skuldir stjarnfrilegar, fjlda atvinnuleysi er a bresta og fyrirtki og heimili a fara hausinn.
a er trlegt a hlusta einhverja Sjlfstismenn halda v fram a eim einum s treystandi fyrir llu. Veruleikafirring essarar manna er algjr, er hgt a fara near. Sjlfstisflokkurinn er kominn undir botninn ea er enginn botn hj essum flokki?
Og arf a taka til, byggja upp og henda t spillingunni, fara agerir sta ess a gera ekki neitt. Vinstri grn eru tilbinn til a fara agerir strax, a er auvita ekki skemmtilegt hlutverk a urfa a taka til eftir frjlshyggjusukki en einhver verur a gera a.
a var bjartsnn tnn fundinum gr en auvita einnig raunsr. Vi hfum aeins sr brot af rstunum og standi eftir a versna. En vi getum hrsa happi a rherrar sjlfstisflokksins f ekki tkifri til a rsta heilbrigiskerfinu og velferarkerfinu enn frekar.
ess vegna verum vi a hafa bilandi tr framtina og bretta upp ermar. Vi erum tilbin. fyrr hefi veri!
mbl.is Hsfyllir hj Vinstri grnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tmi til a breyta til hins betra

a er bylting i loftinu. Frisamleg bylting ar sem sundir hafa fari t gtu til a mtmla vanhfri rkisstjrn. Mtmlin eru a skila rangri v jafnvel Ingibjrg Slrn er a tta sig v a flki sem hinga til hefur stutt Samfylkinguna er bi a f ng af essari rkisstjrn og 17 ra setu Sjlfstisflokksins vi vldin. Flk er bi a f ng af spillingunni.

g er stoltur af mtmlendum sem hafa mtmlt af krafti og hafna ofbeldi og skemmdarverkum. Appelsnugulu mtmlin eru frbr og a er stemning um allt land. rtt fyrir slagveur mtti flk Rhstorgi Akureyri gr og sng og bari potta og pnnur. Flk llum aldri.

a arf ekki tragas og pipara. Rkisstjrnin getur fari fr frisamlega en a verur a gerast nna.

g hvet alla til a skoa suna Ntt lveldi og skrifa undir skorun um stjrnlagaing. Hldum fram a mtmla vi Valhll, Austurvelli, vi stjrnarri, Rhstorgi, Egilsstum, safiri, Selfossi og um allt land. Tmar breytinga eru runnir upp, breytinga til hins betra!


mbl.is Appelsnugul mtmli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trmingarbir gyinga Gaza

487408.jpg

a er hugnanlegt a standa trmingarbum nasista Bergen Belsen. a setur a manni hroll. A manneskjan geti veri svo ill a framkvma slka glpi saklausu flki sem hafi ekkert af sr gert anna en a a vera me trarskoanir ea stjrnmlsskoanir ea kynhneig sem samrmdust ekki hugmyndum fasistanna.

a er v enn hugnanlegra a stjrnvld rkinu sem olendur ofbeldis nasistanna mttu ola skuli n vera a leika sama leikinn bum Palestnu. Brn og saklaust flk sem ekkert hefur af sr gert anna en a vera me trarskoanir ea stjrnmlsskoanir sem samrmast ekki hugmyndum stjrnar sraelsrkis eru myrt og limlest dag eftir dag.

Sem betur fer er hluti ba sraels mti morum hermanna sraelsstjrnar Gaza en stjrnvld eru blind af heift og standa auk ess kosningabarttu. Fyrirmyndin eirra er Bush forseti BNA. Enda eru au dyggilega studd me vopnum og eiturefnum fr stjrnvldum BNA.

Og menntamlarherra slands kemur frttirnar eins og blaafulltri sraelsstjrnar og jafnar saman brnum sem kasta steinum og fullvopnuum hermnnum. Ingibjrg Slrn og Geir H. Haarde ljga bi v a a s ekki hef fyrir v a fordma svona innrsir en bent hefur veri tv nleg dmi. au bijast ekki afskunar lygunum, au gera ekki neitt.


mbl.is Mtmlt vi stjrnarri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmli skila rangri

485746ATryggvi Jnson htti Landsbankanum eftir "vgin mtmli" a hans mati. Hann reyndi a leika pslarvott en n er a koma ljs hva hann var a gera bankanum:

"Tryggvi Jnsson, fyrrverandi astoarforstjri Baugs, hafi bein afskipti af slum tveimur fyrirtkjum til fyrirtkja tengdum Baugi mean hann starfai Landsbankanum."

Spillingin heldur greinilega fram og n verur bankastjrn Landsbankans a segja Birnu bankastjra upptrfum n "starfslokasamnings".

Mtmlin eru a magnast og htta ekki fyrr en spillingarlii hefur veri hraki fr vldum. Vi krefjumst kosninga og a essi murlega rkisstjrn fari fr v hn gerir illt verra hverjum degi. g bendi afar gan pistil Lru Hnnu bloggvinkonu hr.

Mtum mtmli um land allt dag v ll frisamleg mtmli og borgaraleg hlni skila rangri og vi gefumst ekki upp!


mbl.is Tryggvi hafi bein afskipti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Steingrmi tekst a sem rkisstjrnin getur ekki gert

sjs.jpg a er merkilegt a egar svokllu "rkisstjrn" Sjlfstisflokks og Samfylkingar situr agerarlaus og getur ekki gert neitt ekki, einu sinni rifi sktinn eftir sig, er a forystumaur stjrnarandstunnar sem gerir a sem gera arf. Geir H. Gunga segir "vi ltum ekki kga okkur!" en ltur Bretana svo kga okkur.

a er strum fanga n a framkvmdastjrn Evrpursingsins hafi samykkt dag beini slands (Steingrms) um a s ager breskra stjrnvalda a beita hryjuverkalgum til a frysta eigur Landsbankans Bretlandi 8. oktber sl. yri tekin til meferar bi laga- og mannrttindanefnd og efnahagsnefnd Evrpursingsins.

a er svona sem menn urfa a vinna.

Mynd: VB MYND/BIG


mbl.is Frysting tekin fyrir hj Evrpursinginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hanna Hlf Bjarnadttir opnar sningu Kunstraum Wohnraum Akureyri

hannahlif.jpg

Sunnudaginn 11. janar 2009 klukkan 11-13 opnar Hanna Hlf Bjarnadttir sninguna Heima er best Kunstraum Wohnraum Akureyri.

Hanna Hlf hefur gert verk srstaklega fyrir essa sningu og texta um verki segir:

sland var efsta sti samt Noregi ri 2007 lfskjaravsitlu runarstofnunar Sameinuu janna en stofnunin birtir rlega lista ar sem lagt er mat lfsgi 177 rkjum, svo sem vilkur, menntunarstig og verga landsframleislu mann.

Sama r voru 8410 tilkynningar um vanrkslu brnun til barnaverndunarstofu.Hanna Hlf Bjarnadttir er fdd Reykjavk 1. nvember 1965, fr 17 ra til London og lri ar snyrtifri, fr san Hsgagnasmi Insklanum Reykjavk en slai san um stundai myndlistarnm vi Myndlistarsklann Akureyri og tskrifaist aan ri 2006. Hn hefur haldi nokkrar sningar eftir tskrift og stai a msum menningarviburum Akureyri. Stofnai hn til a mynda gallerBOX ri 2005 samt rum og rak a til 2007, en a er stasett Kaupvangstrti 10 Akureyri.

Mefylgjandi mynd er af verki Hnnu Hlfar.
Nnari upplsingar veitir Hanna Hlf hannahlif(hj)simnet.is og sma 8640046


Kunstraum Wohnraum hefur veri starfrkt fr rinu 1994, fyrst Hannover og n Akureyri. a er til hsa heimili Hlyns Hallssonar og Kristnar Kjartansdttur sabygg 2. Sning Hnnu Hlfar Bjarnadttur stendur til 1. mars 2009 og er opin eftir samkomulagi og hgt er a hringja sma 4623744.

Nnari upplsingar um Kunstraum Wohnraum er a finna hr.

HANNA HLF BJARNADTTIR

HEIMA ER BEST

11.01. - 01.03.2009

Opnun sunnudaginn 11. janar 2009, klukkan 11-13

Opi samkvmt samkomulagi

KUNSTRAUM WOHNRAUM

Hlynur Hallsson Kristn Kjartansdttir

sabygg 2 IS-600 Akureyri +354 4623744

hlynur(hj)gmx.net www.hallsson.de


Mogginn ritskoar

486730.jpg

Leiari Moggans dag er afar aumur. ar er (enn og aftur nafnlaust!) veri a reyna a rttlta ritskoun Moggablogginu. Tilefni er a banna var a blogga um tvr frttir sem fjlluu um ofbeldistilburi tveggja manna, lafs Klemenssonar hagfrings hj Selabankanum og brur hans gamlrsdag. Hr eru frttirnar: Mtmlendum gna gamlrsdag og Taldi sr gna

Fjlmrg blogg voru tengd vi frttirnar og tmabili voru r teknar t en svo settar inn aftur en san var me llu loka fyrir athugasemdir vi essar frttir og tenglarnir fjarlgir. Bloggarar hfu egar upplst um hvaa menn var a ra og kjlfari birti mbl.is seinni frttina. ar komu einnig athugasemdir fr flki sem var vitni a atburunum og myndskeiinu sst vel hver a er sem kallar flk "kommunistadrullusokka" og er me gnandi tilburi. Rk ritstjrnar moggans fyrir essari lokun tengingar vi frttirnar eru essi:

"a sama vi um asendar greinar Morgunblainu og bloggi; a ritstjrn blasins vill teygja sig langt gu mlfrelsis. Hn vill hins vegar ekki a blai ea vefurinn veri farvegur fyrir svviringar, htanir og hatursfullan mlflutning. ess vegna hefur birtingu greina veri hafna og bloggum loka."

a er sem sagt loka allar athugasemdir af v a einhverjir fru yfir striki. etta er lti bitna llum en ekki bara eim sem vi . a er einkennilegt.

Grein ssurar er svo alger brandari og dmir sig sjlf. Og ef einhvertma hefur veri kasta grjti r glerhsi tekst ssuri a gera a.

g tek meira mark eim sem skrifa undir nafni en eim sem gera a nafnlaust (Staksteinar "r glerhsi" og riststjrnarpistlar moggans eru ar engin undantekning) og vil a menn vandi ml sitt en fari ekki hamfrum. essar takmarkanir moggablogginu flokkast a mnu mati hinsvegar undir ritskoun og tilraun til a koma veg fyrir umru.

g sty einnig frisamleg mtmli og hafna ofbeldi. En rherrar essarar rkisstjrnar svfast hinsvegar einskis a beita jina ofbeldi og finnst a greinilega allt lagi. ssur og ritstjrn Moggans ttu ef til vill a hafa meiri hyggjur af v?

g bendi hr einnig hugaveran pistil Baldurs McQeen um mli.


mbl.is Umruhttir netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Sept. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.