Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Réttur mađur í rétt starf

461397AŢađ er afar ánćgjulegtÖgmundur Jónasson verđi heilbrigđisráđherra. Hann er augljóslega besti kosturinn. Umskiptin í ţessu mikilvćga ráđuneyti hefđu sennilega ekki getađ orđiđ meiri, frá Guđlaugi Ţór niđurskurđar- og einkavinavćđingarráđherra til ráđherra velferđar og heilbrigđrar skinsemi.

Til hamingju Ögmundur og til hamingju Ísland!


mbl.is Ögmundur verđur ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú ţarf ađ taka til

488897A Ţađ er verk ađ vinna. Eftir 18 ára óstjórn Sjálfstćđisflokksins er ţjóđarbúskapurinn í rúst, erlendar skuldir stjarnfrćđilegar, fjölda atvinnuleysi er ađ bresta á og fyrirtćki og heimili ađ fara á hausinn.
Ţađ er ótrúlegt ađ hlusta á einhverja Sjálfstćđismenn halda ţví fram ađ ţeim einum sé treystandi fyrir öllu. Veruleikafirring ţessarar manna er algjör, er hćgt ađ fara neđar. Sjálfstćđisflokkurinn er kominn undir botninn eđa er enginn botn hjá ţessum flokki?
Og ţá ţarf ađ taka til, byggja upp og henda út spillingunni, fara í ađgerđir í stađ ţess ađ gera ekki neitt. Vinstri grćn eru tilbúinn til ađ fara í ađgerđir strax, ţađ er auđvitađ ekki skemmtilegt hlutverk ađ ţurfa ađ taka til eftir frjálshyggjusukkiđ en einhver verđur ađ gera ţađ.
Ţađ var bjartsýnn tónn á fundinum í gćr en auđvitađ einnig raunsćr. Viđ höfum ađeins sér brot af rústunum og ástandiđ á eftir ađ versna. En viđ getum ţó hrósađ happi ađ ráđherrar sjálfstćđisflokksins fá ekki tćkifćri til ađ rústa heilbrigđiskerfinu og velferđarkerfinu enn frekar.
Ţess vegna verđum viđ ađ hafa óbilandi trú á framtíđina og bretta upp ermar. Viđ erum tilbúin. Ţó fyrr hefđi veriđ!
mbl.is Húsfyllir hjá Vinstri grćnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tími til ađ breyta til hins betra

Ţađ er bylting i loftinu. Friđsamleg bylting ţar sem ţúsundir hafa fariđ út á götu til ađ mótmćla vanhćfri ríkisstjórn. Mótmćlin eru ađ skila árangri ţví jafnvel Ingibjörg Sólrún er ađ átta sig á ţví ađ fólkiđ sem hingađ til hefur stutt Samfylkinguna er búiđ ađ fá nóg af ţessari ríkisstjórn og 17 ára setu Sjálfstćđisflokksins viđ völdin. Fólk er búiđ ađ fá nóg af spillingunni.

Ég er stoltur af mótmćlendum sem hafa mótmćlt af krafti og hafnađ ofbeldi og skemmdarverkum. Appelsínugulu mótmćlin eru frábćr og ţađ er stemning um allt land. Ţrátt fyrir slagveđur mćtti fólk á Ráđhústorgiđ á Akureyri í gćr og söng og barđi potta og pönnur. Fólk á öllum aldri.

Ţađ ţarf ekki táragas og piparúđa. Ríkisstjórnin getur fariđ frá friđsamlega en ţađ verđur ađ gerast núna.

Ég hvet alla til ađ skođa síđuna Nýtt lýđveldi og skrifa undir áskorun um stjórnlagaţing. Höldum áfram ađ mótmćla viđ Valhöll, á Austurvelli, viđ stjórnarráđiđ, á Ráđhústorgi, Egilsstöđum, Ísafirđi, Selfossi og um allt land. Tímar breytinga eru runnir upp, breytinga til hins betra!


mbl.is Appelsínugul mótmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útrýmingarbúđir gyđinga á Gaza

487408.jpg

Ţađ er óhugnanlegt ađ standa í útrýmingarbúđum nasista í Bergen Belsen. Ţađ setur ađ manni hroll. Ađ manneskjan geti veriđ svo ill ađ framkvćma slíka glćpi á saklausu fólki sem hafđi ekkert af sér gert annađ en ţađ ađ vera međ trúarskođanir eđa stjórnmálsskođanir eđa kynhneigđ sem samrćmdust ekki hugmyndum fasistanna.

Ţađ er ţví enn óhugnanlegra ađ stjórnvöld í ríkinu sem ţolendur ofbeldis nasistanna máttu ţola skuli nú vera ađ leika sama leikinn á íbúum Palestínu. Börn og saklaust fólk sem ekkert hefur af sér gert annađ en ađ vera međ trúarskođanir eđa stjórnmálsskođanir sem samrćmast ekki hugmyndum stjórnar Ísraelsríkis eru myrt og limlest dag eftir dag.

Sem betur fer er hluti íbúa Ísraels á móti morđum hermanna Ísraelsstjórnar á Gaza en stjórnvöld eru blind af heift og standa auk ţess í kosningabaráttu. Fyrirmyndin ţeirra er Bush forseti í BNA. Enda eru ţau dyggilega studd međ vopnum og eiturefnum frá stjórnvöldum í BNA. 

Og menntamálaráđherra Íslands kemur í fréttirnar eins og blađafulltrúi Ísraelsstjórnar og jafnar saman börnum sem kasta steinum og fullvopnuđum hermönnum. Ingibjörg Sólrún og Geir H. Haarde ljúga bćđi ţví ađ ţađ sé ekki hefđ fyrir ţví ađ fordćma svona innrásir en bent hefur veriđ á tvö nýleg dćmi. Ţau biđjast ekki afsökunar á lygunum, ţau gera ekki neitt.


mbl.is Mótmćlt viđ stjórnarráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mótmćli skila árangri

485746ATryggvi Jónson hćtti í Landsbankanum eftir "óvćgin mótmćli" ađ hans mati. Hann reyndi ađ leika píslarvott en nú er ađ koma í ljós hvađ hann var ađ gera í bankanum:

"Tryggvi Jónsson, fyrrverandi ađstođarforstjóri Baugs, hafđi bein afskipti af sölum á tveimur fyrirtćkjum til fyrirtćkja tengdum Baugi á međan hann starfađi í Landsbankanum."

Spillingin heldur greinilega áfram og nú verđur bankastjórn Landsbankans ađ segja Birnu bankastjóra upptörfum án "starfslokasamnings".

Mótmćlin eru ađ magnast og hćtta ekki fyrr en spillingarliđiđ hefur veriđ hrakiđ frá völdum. Viđ krefjumst kosninga og ađ ţessi ömurlega ríkisstjórn fari frá ţví hún gerir illt verra á hverjum degi. Ég bendi á afar góđan pistil Láru Hönnu bloggvinkonu hér.

Mćtum á mótmćli um land allt í dag ţví öll friđsamleg mótmćli og borgaraleg óhlýđni skila árangri og viđ gefumst ekki upp!


mbl.is Tryggvi hafđi bein afskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrími tekst ţađ sem ríkisstjórnin getur ekki gert

sjs.jpg Ţađ er merkilegt ađ ţegar svokölluđ "ríkisstjórn" Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar situr ađgerđarlaus og getur ekki gert neitt ekki, einu sinni ţrifiđ skítinn eftir sig, ţá er ţađ forystumađur stjórnarandstöđunnar sem gerir ţađ sem gera ţarf. Geir H. Gunga segir "viđ látum ekki kúga okkur!" en lćtur Bretana svo kúga okkur.

Ţađ er stórum áfanga náđframkvćmdastjórn Evrópuráđsţingsins hafi samţykkt í dag beiđni Íslands (Steingríms) um ađ sú ađgerđ breskra stjórnvalda ađ beita hryđjuverkalögum til ađ frysta eigur Landsbankans í Bretlandi 8. október sl. yrđi tekin til međferđar bćđi í laga- og mannréttindanefnd og efnahagsnefnd Evrópuráđsţingsins.

Ţađ er svona sem menn ţurfa ađ vinna.

Mynd: VB MYND/BIG


mbl.is Frysting tekin fyrir hjá Evrópuráđsţinginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hanna Hlíf Bjarnadóttir opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á Akureyri

hannahlif.jpg

Sunnudaginn 11. janúar 2009 klukkan 11-13 opnar Hanna Hlíf Bjarnadóttir sýninguna “Heima er best” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

Hanna Hlíf hefur gert verk sérstaklega fyrir ţessa sýningu og í texta um verkiđ segir:

Ísland var í efsta sćti ásamt Noregi áriđ 2007 í lífskjaravísitölu Ţróunarstofnunar Sameinuđu ţjóđanna en stofnunin birtir árlega lista ţar sem lagt er mat á lífsgćđi í 177 ríkjum, svo sem ćvilíkur, menntunarstig og verga landsframleiđslu á mann.

Sama ár voru 8410 tilkynningar um vanrćkslu á börnun til barnaverndunarstofu.Hanna Hlíf Bjarnadóttir er fćdd í Reykjavík 1. nóvember 1965, fór 17 ára til London og lćrđi ţar snyrtifrćđi, fór síđan í Húsgagnasmíđi í Iđnskólanum í Reykjavík en söđlađi síđan um stundađi myndlistarnám viđ Myndlistarskólann á Akureyri og útskrifađist ţađan áriđ 2006.  Hún hefur haldiđ nokkrar sýningar eftir útskrift og stađiđ ađ ýmsum menningarviđburđum á Akureyri. Stofnađi hún til ađ mynda galleríBOX áriđ 2005 ásamt öđrum og rak ţađ til 2007, en ţađ er stađsett í Kaupvangstrćti 10 á Akureyri.

Međfylgjandi mynd er af verki Hönnu Hlífar.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Hlíf í hannahlif(hjá)simnet.is og í síma 8640046


Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Hönnu Hlífar Bjarnadóttur stendur til 1. mars 2009 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 4623744.

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.

 

HANNA HLÍF BJARNADÓTTIR 

HEIMA ER BEST 

11.01. - 01.03.2009 

Opnun sunnudaginn 11. janúar 2009, klukkan 11-13  

Opiđ samkvćmt samkomulagi

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM             

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744 

hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de 


Mogginn ritskođar

486730.jpg

Leiđari Moggans í dag er afar aumur. Ţar er (enn og aftur nafnlaust!) veriđ ađ reyna ađ réttlćta ritskođun á Moggablogginu. Tilefniđ er ađ bannađ var ađ blogga um tvćr fréttir sem fjölluđu um ofbeldistilburđi tveggja manna, Ólafs Klemenssonar hagfrćđings hjá Seđlabankanum og bróđur hans á gamlársdag. Hér eru fréttirnar: Mótmćlendum ógnađ á gamlársdag og Taldi sér ógnađ

Fjölmörg blogg voru tengd viđ fréttirnar og á tímabili voru ţćr teknar út en svo settar inn aftur en síđan var međ öllu lokađ fyrir athugasemdir viđ ţessar fréttir og tenglarnir fjarlćgđir. Bloggarar höfđu ţá ţegar upplýst um hvađa menn var ađ rćđa og í kjölfariđ birti mbl.is seinni fréttina. Ţar komu ţá einnig athugasemdir frá fólki sem varđ vitni ađ atburđunum og á myndskeiđinu sést vel hver ţađ er sem kallar fólk "kommunistadrullusokka" og er međ ógnandi tilburđi. Rök ritstjórnar moggans fyrir ţessari lokun á tengingar viđ fréttirnar eru ţessi:

"Ţađ sama á viđ um ađsendar greinar í Morgunblađinu og bloggiđ; ađ ritstjórn blađsins vill teygja sig langt í ţágu málfrelsis. Hún vill hins vegar ekki ađ blađiđ eđa vefurinn verđi farvegur fyrir svívirđingar, hótanir og hatursfullan málflutning. Ţess vegna hefur birtingu greina veriđ hafnađ og bloggum lokađ."

Ţađ er sem sagt lokađ á allar athugasemdir af ţví ađ einhverjir fóru yfir strikiđ. Ţetta er látiđ bitna á öllum en ekki bara ţeim sem viđ á. Ţađ er einkennilegt.

Grein Össurar er svo alger brandari og dćmir sig sjálf. Og ef einhvertíma hefur veriđ kastađ grjóti úr glerhúsi ţá tekst Össuri ađ gera ţađ. 

Ég tek meira mark á ţeim sem skrifa undir nafni en ţeim sem gera ţađ nafnlaust (Staksteinar "úr glerhúsi" og riststjórnarpistlar moggans eru ţar engin undantekning) og vil ađ menn vandi mál sitt en fari ekki hamförum. Ţessar takmarkanir á moggablogginu flokkast ađ mínu mati hinsvegar undir ritskođun og tilraun til ađ koma í veg fyrir umrćđu.

Ég styđ einnig friđsamleg mótmćli og hafna ofbeldi. En ráđherrar ţessarar ríkisstjórnar svífast hinsvegar einskis í ađ beita ţjóđina ofbeldi og finnst ţađ greinilega allt í lagi. Össur og ritstjórn Moggans ćttu ef til vill ađ hafa meiri áhyggjur af ţví?

Ég bendi hér einnig á áhugaverđan pistil Baldurs McQeen um máliđ.


mbl.is Umrćđuhćttir á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband