Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Lífrćnt: Hollara og betra á bragđiđ

432296AŢađ er fullkomlega rökrétt ađ lífrćnt rćktađ grćnmeti sé hollara en ţađ sem rćktađ er međ hefđbundnum hćtti. Ţađ eru ekki notuđ eiturefni viđ framleiđsluna, tilbúinn áburđur og ţessháttar. Ţessar niđurstöđur eru samkvćmt umfangsmikilli rannsókn sem gerđ var í Bretlandi fyrir tilstuđlan Evrópusambandsins. Mbl.is hefur ţetta eftir BBC. Lífrćnt rćktađa grćnmetiđ reyndist almennt innihalda meira af andoxunarefnum og minna af fitusýrum. "Niđurstöđurnar stangast á viđ núverandi stefnu breska Matvćlaeftirlitsins (Food Standards Agency), sem kveđur á um ađ engar vísbendingar séu um ađ lífrćnt rćktađ grćnmeti sé hollara en annađ." Vonandi verđur ţetta til ţess ađ enn meiri áhersla verđi lögđ á lífrćna rćktun í framtíđinni. 

biobu_joghurt2Ţađ skiptir einnig miklu máli ađ ávextir og grćnmeti sem er rćktađ á lífrćnan hátt er miklu betra á bragđiđ en hefđbundiđ dót. Gulrćturnar frá Akurseli er til dćmis lostćti og ekkert svo mikiđ dýrari en ađrar gulrćtur og ţegar mađur hefur smakkađ ţessar lífrćnt rćktuđu gulrćtur vill mađur helst ekki ađrar. Ţađ sama gildir um jógúrt frá Biobú. Dollan kostar bara 62 krónur í Bónus og ţetta jógúrt er bara miklu betra en jógúrtiđ frá MS. 


mbl.is Lífrćnt rćktađ grćnmeti er hollara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott hjá Jóhönnu

433063AFrumvarp um ný jafnréttislög lítur afar vel út og full ástćđa til ađ óska Jóhönnu Sigurđardóttur til hamingju međ ţađ. Mér sýnist ţarna vera mörg tímabćr mál sem Vinstri grćn hafa barist fyrir á síđustu árum. Mađur á ađ hrósa ţegar vel er gert og full ástćđa til ađ gera ţađ nú.

Hér er frumvarpiđ í heild sinni.


mbl.is Frumvarpi ađ nýjum jafnréttislögum dreift á Alţingi í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Birgir Sigurđsson opnar sýninguna "Hugmynd ađ leiđ rafmagns" á Café Karólínu laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14

Ţađ er enn og aftur ađ koma mánađarmót og á föstudaginn lýkur sýningu Marsibil G. Kristjánsdóttur á Café Karólínu og á laugardaginn tekur Birgir Sigurđsson viđ. Ţađ eru allir velkomnir á opnunina og hér er fréttatilkynning um sýninguna:

Birgir Sigurđsson

Café Karólína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur

03.11.07 - 30.11.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 3. nóvember 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

 

Laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14 opnar Birgir Sigurđsson sýninguna Café Karolína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur: Hugmynd ađ leiđ rafmagns, á Café Karólínu.

Birgir Sigurđsson býr til sínar eigin hugmyndir ađ leiđ rafmagnsins á milli Listasafns Reykjavíkur og Café Karólínu. Hann notar til ţess rafmagnsteikningar Norđurorku, Landsnets og Orkuveitu Reykjavíkur.

Teikningarnar sýna mögulegt ferđalag rafmagnsins milli ađveitustöđva, dreifistöđva og götuskápa og síđan heimtauga. Rafmagniđ ferđast á strengjum og loflínum milli ţessara stađa.

Birgir velur sýningarrýmin tvö í löngun sinni til ađ tengja Akureyri og Reykjavík saman. Ţetta er fyrsta sýningin í sýningaröđinni HUGMYND AĐ LEIĐ RAFMAGNS.

Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma 8673196

Birgir verđur viđstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 30. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 3. nóvember, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Minning um Birgi Andrésson myndlistarmann

birgirandresson

Ţađ voru sorgarfréttir sem bárust í gćr ađ Birgir Andrésson myndlistarmađur hefđi látist ađeins 52 ára. Ég kynntist Bigga ţegar hann kenndi okkur í MHÍ fyrir mörgum árum og upp frá ţví höfđum viđ samband. Hann kom til okkar í Hannover og sýndi í stofunni frábćr textaverk. Hann var einn af mínum uppáhalds myndlistarmönnum, skemmtilegur og indćll og skapandi mađur sem gat endalaust sagt sögur. Biggi kom norđur til ađ setja upp verkin sín í Listasafninu á Akureyri fyrir Sjónlistaverđlaunin og ţađ lá vel á honum. Fjölbreytt verk hans hafa haft áhrif á marga og tenging verkanna viđ íslenskan veruleika er einstök. Sýn hans á hlutina var spennandi, nýstárleg og ávalt framsćkin. Viđ höfum misst einn okkar besta myndlistarmann. Ég votta föđur Birgis, syni, sonarsyni, unnustu og öđrum ađstandendum samúđ mína.

Spessi tók ţessa ljómandi mynd af Bigga.
Hér eru nokkrir tenglar:
Frétt af mbl.is
i8
cia.is
Listasafniđ á Akureyri


Kominn tími til ađ kjósa Rasmussen í burtu

304348A Ţađ er dálítiđ einkennilegt ţetta lýđrćđi ađ forsćtisráđherra geti ákveđiđ međ stuttum fyrirvara (ţegar vel stendur á samkvćmt skođanakönnunum) ađ bođađ til kosninga. Frekar augljóst ađ ráđandi öfl hafa ţannig forskot á stjórnarandstöđuna. En ţađ er ţá bara ađ vona ađ Danir séu nú skynsamir og kjósi stjórnarandstöđuflokkana frekar en hann Anders Fogh sem er frekar leiđinlegur náungi og einn ađal stuđningsmađur stríđs í Írak og besti vinur Bush. Ég hef tröllatrú á Dönum og ađ ţeir kjósi hann í burtu ţann 13. nóvember.
mbl.is Danir ađ kjörborđinu 13. nóvember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloodgroup er bjartasta vonin

443047AŢađ eru frábćrara fréttir ađ Bloodgroup hafi skrifađ undir samning viđ bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. iTunes notendur geta veriđ kátir og flott hjá Bloodgroup ađ semja ekki viđ einhverja risa. Hér er myspace síđan ţeirra. Bloodgroup sló í gegn á tónleikum sem ég sá á Grćna hattinum síđasta vor, frábćr hljómsveit og gott ađ platan er ađ koma út. Bloodgroup er bjartasta vonin.  Í frétt Mbl segir:

"Samningurinn felur í sér dreifingu í öllum iTunes verslunum og kemur fyrsta plata sveitarinnarm „Sticky Situation" út erlendis ţann 1. nóvember nćstkomandi, sama dag og geislaplatan kemur út í verslunum hérlendis. AWAL gefur eingöngu út á stafrćnu sniđi og halda höfundar eftir öllum réttindum sínum og 85% af ţeim tekjum sem fást međ stafrćnu útgáfunni. Útgáfan er tíu ára gömul og hefur á sínum snćrum um 1.500 listamenn.

Denzyl Feigelson, einn stofnenda útgáfunnar segir ađ hann hafi hrifist af lagasmíđum sveitarinnar og orku. „Ţau eru ađ gera allt rétt, ég sá ţau spila á miđvikudagskvöldiđ, meira ađ segja fólk úr bransanum klappađi og öskrađi, og ţá er mikiđ sagt."

Feigelson segir ađ AWAL byggi ađ miklu leyti á ţví ađ hljómsveitir kynni sig sjálfar en ađ fyrirtćkiđ hjálpi ţeim viđ ađ mynda ramma utan um kynningarmálin, fariđ verđi yfir málin međ Bloodgroup og ţeim svo hjálpađ međ nćstu skref.

Hallur Jónsson, einn međlima Bloodgroup, segir ađ sér lítist vel á samninginn, en ađ hlutirnir hafi gerst hratt. Hljómsveitin hafi hitt Feigelson á miđvikudaginn og svo aftur í gćrkvöldi, samningurinn hafi svo veriđ undirritađur í morgun."


mbl.is Hljómsveitin Bloodgroup semur um stafrćna dreifingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Miriam Rose ekki vísađ úr landi og verkföll hér

442956A Af hverju er ekki bara hćgt ađ borga fólki almennileg laun. Járnbrautarstarfsmenn flokkast ekki undir hálaunafólk og auđvitađ á ađ borga ţeim almennilega. Ţađ eru einnig verkföll hjá lestarstarfsmönnum hér í Ţýskalandi og ţađ verđur ađ koma í ljós hvernig gengur ađ komast út á flugvöll. Vona ađ ţetta gangi allt vel og ég hef fullan skilning á baráttu starfsmannanna. Góđu fréttir dagsins eru ţćr ađ Miriam Rose verđur ekki vísađ úr landi. Nánar um ţetta á síđu Saving Iceland.

mbl.is Samgöngur lamađar í Frakklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Langt á eftir áćtlun

Ţađ er alltaf veriđ ađ segja okkur fréttir af einhverjum hrađametum og ađ allt gangi svo vel međ ţessa virkjun en stađreyndin er sú ađ ţetta drasl er allt langt á eftir áćtlun. Ađ minnsta kosti hálfu ári, ţrátt fyrir ađ peningum hafi veriđ mokađ í ţetta dót. Ţetta er víti til varnađar.
mbl.is Vatni úr Hálslóni hleypt á ađrennslisgöngin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Árni Finnsson og AUF DER ANDEREN SEITE

442876AŢađ er frábćrt ađ Árni Finnsson formađur Náttúruverndarsamtaka Íslands hafi veriđ heiđrađur í dag af Alţjóđlega dýraverndarsjóđnum IFAW, International Fund for Animal Welfare. Árni hefur starfađ í meira en tvo áratugi ađ umhverfismálum og í tilkynningu sjóđsins er sérstaklega bent á baráttu hans gegn hvalveiđum og gegn stóriđju á Íslandi. Til hamingju Árni!

auf-der-anderen-seite_poster-180Viđ Gunni Kristins og Hallur Heiđar bróđir minn vorum á gallerírölti í dag og skođuđum um 30 sýningar. Ţađ var ljómandi gaman. Gunni og ég skelltum okkur svo í bíó á myndina AUF DER ANDEREN SEITE eftir ţýsk/tyrkneska leikstjórann Fatih Akin.

Ţetta er stórkostleg mynd og sú besta sem ég hef séđ lengi. Sagan er sorgleg en líka full af bjartsýni og fjallar um dauđann og lífiđ og ţađ ađ fyrirgefa. Hún fékk líka verđlaun í Cannes og verđur framlag Ţýskalands til Oscars verđlaunanna. Vonandi verđur hún sýnd á Íslandi og ég mćli međ ţví ađ allir sjái ţessa mynd.


mbl.is Árni Finnsson heiđrađur í London
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţurfa sjálfstćđismenn ekki ađ líta í eigin barm?

411296AŢetta Orkuveitu/REI-mál er sífellt ađ verđa alvarlegra. Ástćđan fyrir ţví ađ sjálfstćđismenn eru svona brjálađir ţessa dagana er sennilega ađ ţar er hver höndin upp á móti annarri. Ég skrapp til Hannover í gćr og nennti ekki ađ taka tölvuna međ mér og svo ţegar ég kem aftur til Berlínar og skođa viđbrögđin viđ pistlinum sem ég skrifađi rétt áđur en ég fór sér mađur ađ ţađ er eitthvađ mikiđ ađ gerast hjá sjöllunum og greinilega ekki allir sem eru ađ átta sig á hlutunum. Sjálfur hef ég ekki náđ ađ fylgjast međ öllum nýjustu vendingum í málinu en vonandi, ţegar öllu verđur á botninn hvolft, sjáum viđ hver vissi hvađ og hverjir vissu ekki neitt. Ţađ eru enn ekki öll kurl komin til grafar en eitt er á hreinu: Svandís Svavarsdóttir hefur hér afhjúpađ eitt mesta hneyksli valdakarlanna sem átt hefur sér stađ lengi og hún hefur stađiđ sig frábćrlega.


mbl.is Borgarstjóri upplýstur um samning til 20 ára ţann 23. september
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband