Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Snillingur fallinn fr

Hkon Aalsteinsson, skld og skgarbndi er fallinn fr allt of snemma. Hann var snillingur og frbr maur. Sigurur Inglfsson vinur minn tk vi hann eftirminnilegt vital og v var tvarpa Rs 1 sasta ri. Hkon var litrkur hugsjnamaur og barttumaur fyrir verndun nttru landsins. Hans verur lengi minnst. g votta eiginkonu hans, brnum, vinum og rum astandendum sam mna.


mbl.is Hkon Aalsteinsson ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju me daginn sterku konur

Aljlegur barttudagur kvenna er dag 8. mars. Og a vel vi a hinar sterku konur hj Vinstri grnum vinna mikinn sigur forvalinu Reykjavk. a er einnig mikil endurnjun efst listanum me Svandsi Svavarsdttur og Lilju Msesdttur.

Katrn Jakobsdttir fr glsilega kosningu og rni r Sigursson, lfheiur Ingadttir, Kolbrn Halldrsdttir mega nokku vel vi una enda margir sterkir frambjendur a keppa um efstu stin. Sptnikmennirnir eru svo Ari Mattasson og Dav Stefnsson.

g hefi auvita vilja sj Aui Lilju Erlingsdttur og Steinunni ru rnadttur ofar og g sakna margra gra flaga listann en rlistin fyrir Vinstri grn Reykjavk eru g.

a a vsu eftir a telja einhver atkvi en etta vntanlega ekki eftir a breytast miki.

Til hamingju me etta ll!


mbl.is Katrn og Svands efstar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glsilegt hj Katrnu

Hlutirnir eru a gerast Menntamlaruneytinu. Katrn Jakobsdttir er besti menntamlarherra sem vi hfum haft. Hn ttar sig v a skapandi starf leiir af sr fjlda annarra starfa. a eru mikil vermti flgin menningunni. Feramenn streyma til landsins til a njta tnlistar og myndlistar, fara sfn og tnleika, leikhs og flytja inn gjaldeyri miklu magni.

Undirstaan fyrir llu essu er listamenn. egar myndlistarmaur setur upp sningu f allir greitt fyrir sna vinnu nema listamaurinn! Prentarinn fr greitt fyrir a prenta boskort og sningarskr. Flutningablstjrinn fr greitt fyrir a flytja verkin sninguna. Starfsmenn safnsins f borga fyrir a setja sninguna upp, vakta hana og veita gestum upplsingar. Sningarstjrinn fr auvita greitt fyrir sna vinnu, einnig fjlmilafulltrinn og blaamennirnir sem fjalla um sninguna. Rstingaflki fr auvita greitt fyrir sna vinnu (a vsu allt of lti). Smiir og mlarar f greitt fyrir a laga hsni a rfum sningarinnar. Veitingamenn f greitt fyrir seldar veitingar og opnun. annig mtti lengi telja. Svo er a bara spurning hvort eitthva selst af verkunum og fr listamaurinn hluta af v ef hann er svo heppinn a eitthva seljist.

Listamannalaunin eru v krkomin. Flestir listamenn sem g ekki eru a vinna ara vinnu samt v a leggja stund sna list. Starfslaun gera eim kleift a einbeita sr a listinni kveinn tma, 6 ea 12 mnui og rfir eru svo heppnir a f jafnvel tveggja ra starfslaun. etta er ekki styrkur heldur laun sem eru greidd sem verktakagreisla og af eim arf a borga skatta og ll hefbundin gjld. Launin fara svo framleislu verkum, ea allan ann kostna sem fylgir v a setja upp sningar. Launin fara v beint t jflagi aftur. Skila arf skrslu um hvernig laununum er vari og hva listamaurinn hefur gert. Umsknarferli er einnig talsvert og sem betur fer er skipt um flk thlutunarnefnd hverju ri til a fjlbreytt sjnarmi og vimi komist a.

a er v miki fagnaaefni a loksins skuli vera fjlga eim mnuum sem eru til thlutunar. a arf einnig a hyggja a v a essari aukningu s skipt rttltan htt milli listgreina. a eru til dmis fargfalt fleiri myndlistarmenn sem skja um rlega en rithfundar og v mun minni lkur v a myndlistarmenn f starfslaun.

etta verur rugglega umdeilt enda afar vinslt hj frjlshyggjunni a segja a allt eigi a "borga sig" einnig menningu og listum. En vi fum essar krnur margfalt til baka inn jflagi. Listamenn eru snillingar a vinna allt sjlfboavinnu og einhvertma fr maur ng af v. ess vegna er sm umbun nausynleg. etta eru g tindi.


mbl.is Leggur til breytingar listamannalaunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi urfum ntt flk me ferskar og gar hugmyndir

grimur.jpga hljmar ef til vill eins og brandari a flokkurinn sem ber byrg efnahagshruninu en axlar enga byrg skuli mlast aftur "strsti" flokkurinn knnunum. Rnfuglinn sem brotlenti er a hefja sig aftur til flugs ea hva?

Sem betur fer ltur allt t fyrir a Vinstri grn ni meirihluta samt Samfylkingu og fi ar me a halda fram tiltektinni eftir frjlshyggjusukk sustu ra. a hltur a vera takmark allra jafnrttissinna a halda Sjlfstisflokknum stjrnarandstu fram ar flokkurinn heima nstu ratugina.

Vinstri grn hafa miki fylgi meal ungs flks. 41% aspurra undir 30 rum tla a merkja X vi V ann 25. aprl. En urfum vi lka a sna essu flki a vi treystum eim og a vi hlustum skoanir eirra og hugmyndir. Og vi urfum fulltra essarar kynslar Alingi og ofarlega alla lista.

rslit fyrsta forvals Vg landinu eru vonbrigi essu ljsi. En a ir ekki a grta Bjrn bnda heldur safna lii og n um helgina fara fram forvl Reykjavk og Norvesturkjrdmi. Af 22 einstaklingum sem gefa kost sr forvali Vg NV eru sj yngri en 30 ra og aldrinum 30-40 ra er mjg frambrilegt flk. g skora alla flaga mna NV-kjrdmi a gefa essu flki brautagengi. Vi urfum ntt flk me njar, ferskar og skapandi hugmyndir. Fremstur meal jafningja er gur drengur sem heitir Grmur Atlason. Hann vildi g sj fara fyrir lista breytinga tt til jafnrttis, friarstefnu og frjrra hugmynda. Grm Atlason 1. sti Norvesturkjrdmi og ungt flk lista!


mbl.is Sjlfstisflokkur me mest fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vonbrigi

g fer ekkert launkofa me a a g er dlti vonsvikinn yfir rslitum forvalsins hr Noraustrinu. Einn flagi minn benti mr a af tta efstu einstaklingum s g s yngsti og g er fertugur, fjrum rum yngri en mamma hans!

a er krafa jflaginu um endurnjun en s krafa virist ekki hafa n eyrum margra flaga Vg hr Norausturkjrdmi. Og g er ansi hrddur um a staan s svipu Norvesturkjrdmi rtt fyrir a margt afar frambrilegt ungt og ferskt flk gefi kost sr.

En a ir ekkert a grta Bjrn bnda heldur safna lii og bretta upp ermar (ea llu heldur sleppa v a bretta r niur aftur). Vi sem trum v a a urfi a gera gagngerar breytingar jflaginu og a meiri umhverfisvernd, jafnrtti, friarstefna, burt fr klkuskap og grgi, verum a halda barttunni fram og greinilega af enn meiri krafti.

Bestu barttukvejur,

Hlynur

Mynd fr Akureyri: Hugi Hlynsson


mbl.is Steingrmur J. efstur NA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rttlti taki vi af grgi og spillingu

489810ALoksins, loksins! Eftir 18 ra grgivingu Sjlfstisflokksins me tilheyrandi spillingu, einkavinavingu og rugli er kominn tmi rttlti. Vinstri grn samt Samfylkingu hafa teki vi og eru a rfa sktinn eftir frjlshyggjusukki.

"Flokkurinn brst ekki, a var flki" segja forystumenn essa flokks. Bjarni Ben, Geir H. Haarde og orgerur Katrn voru ll essu og a er komi ng. Vonandi man flk eftir llu sukkinu, lygunum og blekkingunum egar a kemur kjrklefann. Hver og einn hefur eitt atkvi og a er vonandi enginn sem horfir yfir xlina okkur egar vi fum a kjsa velfer og uppbyggingu sta grgi og spillingar.


mbl.is Gti ori mesta vinstri sveifla sem sst hefur hr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju er Sjlfstisflokknum illa vi auki lri?

488155Aa er afar jkvtt a fram s komi Alingi frumvarp um persnukjr. etta var ein af krfunum bshalda-byltingunni. a er einnig mjg ngjulegt a allir flokkar (nema einn) ingi skuli standa a essu skrefi til virkara lris. a er hinsvegar sorglegt a Sjlfstisflokkurinn skuli leggjast gegn essu mikilvga mli. En a arf ef til vill ekki a koma vart. Sjlfstisflokkurinn leggst einnig gegn hugmyndum um stjrnlagaing. Sjlfstisflokkurinn er mti llum framfrum!)

g held a Sjlfstisflokkurinn s a misskilja hlutverk sitt stjrnarandstu. Best a hafa flokkinn ar 18 r til a hann fari a fatta a a er hgt a veita ahald og koma me uppbyggilega gagnrni sta ess a vera flu og me leiindi og standa bremsunni llum hlutum. Srstaklega agar a kemur umbtum lrinu vi.


mbl.is Leggja fram frumvarp um persnukjr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.