Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Sarkozy í braski?

SarkozyFrambjóđendur fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi eiga ekki sjö daga sćla um ţessar mundir, allt grafiđ upp! Nú hefur franskt dagblađ, Le Canard Enchaine, birti frétt um ađ Sarkozy hafi fengiđ verulegan afslátt á íbúđ sem hann keypti fyrir tíu árum síđan. Spurning mín er hinsvegar hver var ţađ sem veitti honum afsláttinn og af hverju? Ţađ er rúmur mánuđur síđan Segolene Royal rak ađstođarmann sinn fyrir ađ segja vandrćđalegan brandara um hana og sambýlismann hennar. Ekki beint stórmálin sem vekja athygli í ţessum slag í Frakklandi. Vonandi verđa málin ekki ţannig fyrir Alţingiskosningarnar hér ţó ađ sumir hafi gert sitt besta til ađ snúa út úr ummćlum Steingríms J. Sigfússonar um "netlögreglu" hér á blogginu og víđar. Steingrímur skrifar fína grein um máliđ í Moggann í dag sem gott er fyrir alla ađ lesa.
mbl.is Húsnćđismál Sarkozy í sviđsljósinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn er stóriđjuflokkurinn

könnun.fbl.álver

Ţađ er athyglivert ađ samkvćmt nýrri könnun Fréttablađsins eru kjósendur sem hafna stćkkun álvers Alcan í Straumsvík í meirihluta innan allra flokka nema Sjálfstćđisflokksins. Meira ađ segja meirihluti kjósenda Framsóknarflokksins vill ekki ţessa stćkkun. Ţađ er hinn fölgrćni fálki Sjálfstćđisflokksins sem einn allra flokka vill ţessa vanhugsuđu stćkkun. Ţađ eru ný tíđindi. Umhverfismálin eiga ekki upp á pallborđiđ hjá 70% kjósenda d-listans. Hér er öll fréttin:

"Meirihluti andvígur stćkkun í Straumsvík

Rúm 63 prósent segjast andvíg stćkkun álversins í Straumsvík. Konur eru líklegri til ađ vera andvígar stćkkun en karlar. Einungis meirihluti stuđningsfólks Sjálfstćđisflokksins er fylgjandi stćkkun.
graenifalki
Meirihluti landsmanna er andvígur stćkkun álversins í Straumsvík, samkvćmt nýrri skođanakönnun Fréttablađsins. 63,1 prósent ţeirra sem afstöđu tóku til spurningarinnar segist andvígt, en 35,9 prósent eru stćkkun fylgjandi.
Ef litiđ er til ţess hver afstađa fólks er til álversins eftir ţví hvađa flokk ţađ myndi kjósa, vćri gengiđ til kosninga nú, kemur fram nokkur munur.
Stuđningsfólk Vinstri grćnna er flest mótfalliđ stćkkun álversins og segjast 93,3 prósent ţeirra vera andvíg stćkkun. Ţá eru ţrír fjórđu, eđa 75,6 prósent stuđningsfólks Samfylkingarinnar, andvíg stćkkun álversins í Straumsvík.
Meirihluti stuđningsfólks Framsóknarflokksins og Frjálslynda flokksins er einnig andvígur stćkkun, en međal ţeirra er meirihlutinn naumari; 55,0 prósent ţeirra sem segjast myndu kjósa Frjálslynda flokkinn og 53,8 prósent ţeirra sem myndu kjósa Framsóknarflokkinn.
Ţađ er einungis međal kjósenda Sjálfstćđisflokksins sem finnst meirihlutastuđningur viđ stćkkun álversins í Straumsvík. 70,5 prósent ţeirra sem segjast myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn segjast styđja stćkkunina.

straumur
Ef litiđ er til ţeirra sem ekki gefa upp hvađa flokk ţeir myndu kjósa segist 64,1 prósent vera á móti stćkkun, en 35,9 prósent fylgjandi. Af ţeim segjast 80,6 prósent ţeirra sem ekki myndu kjósa eđa skila auđu vera á móti stćkkun, 79,3 prósent ţeirra sem neita ađ gefa upp hvađ ţeir myndu kjósa eru andvíg stćkkun og 59,0 prósent ţeirra sem eru óákveđnir eru mótfallin stćkkun álversins.
Lítill munur er á afstöđu fólks eftir búsetu til stćkkunar. Ţannig segjast 63,9 prósent íbúa á höfuđborgarsvćđinu vera á móti stćkkun, en 62,0 prósent íbúa á landsbyggđinni.
Meiri munur er á afstöđu til stćkkunar eftir kyni. 68,0 prósent kvenna eru andvíg stćkkun, en 58,3 prósent karla.
Hringt var í 800 kjósendur laugardaginn 24. febrúar og skiptust svarendur hlutfallslega eftir kjördćmum og jafnt eftir kyni. Spurt var; Ertu fylgjandi eđa andvíg(ur) stćkkun álversins í Straumsvík? 70,9 prósent tóku afstöđu til spurningarinnar."


Ţöggun breska varnarmálaráđuneytisins

indipendent

Ţöggunartilraunir breska varnarmálaráđuneytisins á verki listamannsins Steve McQueen er ekki fyrsta tilraun yfirvalda til ađ hefta málfrelsi og tjáningarfrelsi listamanna sem og almennra borgara. Sorglegt ađ ţetta sé aftur og aftur ađ koma upp. Ţetta mál er tilefni til langra skrifa en ég hef bara ekki tíma núna en bendi ykkur á umjöllun The Independent og viđtal viđ Steve McQueen í tilefni hinna virtu Turner verđlauna sem hann hlaut áriđ 1999. Hér er greinin öll á mbl.is:

"Varnarmálaráđuneyti Bretlands reyndi ađ stjórna gjörđum breska myndlistarmannsins og Turner-verđlaunahafans Steve McQueen ţegar hann var ađ gera myndlistarverk sem tengdust Íraksstríđinu fyrir myndlistarhátíđ sem nú stendur yfir í Manchester. McQueen segir varnarmálaráđuneytiđ hafa gert sér erfitt fyrir og neitađ honum um upplýsingar um fjölskyldur hermanna sem féllu í Írak og ekki viljađ leyfa honum ađ rćđa viđ ţćr. Embćttismenn ţar á bć hafi spurt hann hvort hann gćti ekki gert landslagsmálverk í stađinn.

Verkiđ heitir For Queen and Country og eru frímerki unnin úr fjölskyldumyndum 100 fallinna, breskra hermanna sem voru viđ störf í Írak. McQueen segist hafa veriđ tvö ár ađ vinna verkiđ fyrir Konunglega hersafniđ í Bretlandi, sem styrkti hann til ţess.

Steve.McQueen

98 fjölskyldur fallinna hermanna unnu međ McQueen ađ verkinu. Forstöđumađur breska póstsins, Royal Mail, hefur neitađ beiđni McQueen um ađ fjöldaframleiđa frímerkin sem söfnunargripi til minningar um fallna hermenn. Á forsíđu Independent í dag er frímerki međ mynd af hermanninum John Jones, en móđir hans veitti blađinu heimild til ađ nota myndina á forsíđu."


mbl.is Varnarmálaráđuneyti Breta hindrađi störf myndlistarmanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins Martin Scorsese og Al Gore

martin inconvenient_truth

Ţađ var heldur betur kominn tími til ađ Martin Scorsese fengi hinn eftirsótta Óskar (e.Oscar:) og sannarlega gaman ađ Al Gore myndin Óţćgilegur sannleikur (e. An Inconvenient Truth) fengi verđlaun sem besta heimildarmyndin. Ţjóđverjar eru ađ rifna úr stolti (ef ţađ er ţá hćgt) fyrir ađ myndin Líf annarra (ţ. Das Leben der Anderen) fengi Óskar gamla gull frćnda. Der Spiegel segir svo frá hér. Hér er annars fréttin af mbl.is.

"Kvikmyndin The Departed í leikstjórn Martin Scorsese fékk Óskarsverđlaunin í ár sem besta myndin, ţá fékk breska leikkonan Helen Mirren verđlaun sem besti kvenleikarinn fyrir frammistöđu sína í kvikmyndinni The Queen. Forest Whitaker hlaut hins vegar verđlaunin í flokki karlleikara fyrir túlkun sína á einrćđisherranum Idi Amin í kvikmyndinni The Last King of Scotland.
Scorsese hafđi áđur veriđ tilnefndur fimm sinnum fyrir kvikmyndir sínar, en ţetta eru fyrstu Óskarsverđlaunin sem hann hlýtur.
Ţá var tónskáldiđ Ennio Morricone heiđrađur fyrir ćvistarf sitt viđ gerđ kvikmyndatónlistar,
Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki fyrir myndina Dreamgirls og Alan Arkin fékk einnig verđlaun fyrir besta leikinn í aukahlutverki fyrir frammistöđu sína í myndinni Little Miss Sunshine. Myndin An Inconvenient Truth, sem Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, gerđi um umhverfismál, var valin besta heimildarmyndin. Ţýska myndin Das Leben der Anderen var valin besta erlenda myndin en myndin Pan's Labyrinth, sem keppti einnig í ţeim flokki, fékk verđlaun fyrir förđun og listrćna stjórnun. Tölvuteiknimyndin Happy Feet var valin besta teiknimyndin."


mbl.is Scorsese fékk loks Óskarinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takk fyrir frábćran stuđning

gúndi

Í  gćr, laugardag var kosiđ í stjórn VG. Formađur, varaformađur, ritari og gjaldkeri voru sjálfkjörnir en gengiđ var til atkvćđa um ađra stjórnarmeđlimi. Úrslit voru birt fyrir stundu og eru sem hér segir, taliđ upp í röđ eftir atkvćđamagni:
 
Ađalmenn:
Svandís Svavarsdóttir
Hlynur Hallsson
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Bjarkey Gunnarsdóttir
Árni Ţór Sigurđsson
Ólafur Ţór Gunnarsson
Gestur Svavarsson
 
Varamenn:
Ólafía Jakobsdóttir
Guđmundur Ingi Guđbrandsson
Auđur Lilja Erlingsdóttir
Guđmundur Magnússon

Takk fyrir frábćran stuđning í stjórnina. Nú brettum viđ upp ermar og breytum rétt í vor!

Myndina hér fyrir ofan tók Gúndi á setningu ţessar glćsilega landsfundar ţegar tríóiđ Sinistra verde og söngkonan Jóhanna Vigdís léku og sungu fyrir trođfullu húsi. Ţađ eru fleiri myndir á vef vg.is


mbl.is Kosningaáherslur VG kynntar í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnin fallin, VG og Samfó jafn stór

ţingmenn Ný könnun Fréttablađsins ítrekar enn og aftur ađ ríkisstjórnin er kolfallin. Ađ vísu lćkkar Samfó ađeins en Framsókn hćkkar aftur en samt er núverandi stjórnarandstađa međ 34 ţingmenn á móti 29. Viđ erum hársbreidd frá glćsilegri vinstri-velferđar-ríkisstjórn. Stefnum ađ ţví saman. Hér er forsíđufréttin öll:

"
Samfylking og VG jafnstór

Um 24 prósent segjast nú myndu kjósa hvern flokk fyrir sig, Samfylkingu og Vinstri grćn. Tćp 37 prósent styđja Sjálfstćđisflokkinn. Framsóknarflokkurinn mćlist nú tvöfallt stćrri en í síđustu könnun og segjast nú tćp níu prósent myndu kjósa flokkinn. Rúm sex prósent segjast myndu kjósa Frjálslynda flokkinn.
 Skođanakönnun Í annarri skođanakönnun Fréttablađsins í röđ segjast rúm 23 prósent myndu kjósa Vinstri grćn, vćri bođađ til kosninga nú.

Skođanakönnun Í annarri skođanakönnun Fréttablađsins í röđ segjast rúm 23 prósent myndu kjósa Vinstri grćn, vćri bođađ til kosninga nú. Myndi flokkurinn samkvćmt ţví fá 15 ţingmenn kjörna, 10 fleiri en flokkurinn hefur nú. Í síđstu kosningum hlaut flokkurinn 8,8 prósent atkvćđa. "Viđ erum mjög ánćgđ međ ţetta og ţađ er magnađ ađ viđ skulum vera ađ fá nánast sömu mćlingu aftur. Ţađ sýnir ađ ţetta er engin bóla hvađ okkur varđar," segir Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vinstrihreyfingarinnar – grćns frambođs.

Fylgi Samfylkingar mćlist nú 24,0 prósent og myndi flokkurinn jafnframt fá 15 ţingmenn kjörna, fjórum fćrri en flokkurinn hefur nú en 30,9 prósent kjósenda veittu flokknum atkvćđi sitt í síđustu kosningum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segist telja ađ niđurstöđurnar séu innan skekkjumarka, en er sannfćrđ um ađ Samfylking sé í sókn og eigi mikiđ inni hjá ţeim sem enn eru óákveđnir. Nú sögđust tćp 34 prósent, af ţeim 800 sem hringt var í, enn vera óákveđin.

forsíđa.fblTvöfalt fleiri segjast nú myndu kjósa Framsóknarflokkinn en í síđustu könnun blađsins, eđa 8,8 prósent. Samkvćmt ţví myndu framsóknarţingmennirnir verđa fimm, sex fćrri en sitja nú á ţingi fyrir flokkinn en hann hlaut 17,7 prósent atkvćđa í síđustu kosningum. Jón Sigurđsson, formađur Framsóknarflokksins, segir niđurstöđuna vera í samrćmi viđ tilfinningu sína um ađ flokkurinn sé í sókn. "Jafnframt er ljóst ađ meginverkefnin eru fram undan og viđ erum ađ sćkja í miklu meira fylgi en ţarna kemur fram."

Alls 36,8 prósent segjast myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn, sem fengi samkvćmt ţví 24 ţingmenn. Flokkurinn hefur nú 23 ţingmenn. Ţetta er nánast sama fylgi og í síđustu könnun blađsins en flokkurinn hlaut 33,7 prósent atkvćđa í kosningunum 2003. "Ég er mjög sátt viđ okkar hlut í ţessu og ţađ er augljóst ađ viđ erum á ţessu róli," segir Arnbjörg Sveinsdóttir, ţingflokksformađur Sjálfstćđisflokksins.

Frjálslyndir missa fylgi frá síđustu könnun blađsins ţegar 7,3 prósent sögđust myndu kjósa Frjálslynda. Nú segjast 6,1 prósent myndi kjósa ţá, en flokkurinn hlaut 7,4 prósent atkvćđa í síđustu kosningum. Ţingmenn flokksins yrđu fjórir samkvćmt ţví, einum fćrri en sitja nú á ţingi fyrir flokkinn. "Frjálslyndi flokkurinn á eftir ađ kynna sína frambođslista, ţannig ađ ég reikna međ ađ ţetta muni breytast eitthvađ ţá," segir Magnús Ţór Hafsteinsson, varaformađur Frjálslynda flokksins. "En ţetta er ekkert óviđunandi niđurstađa í sjálfu sér."


mbl.is Fylgi VG og Samfylkingar mćlist álíka mikiđ í nýrri könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölbreytni og skapandi starf

landsfundurvg.Steingrímur og Katrín Jakobsdóttir voru endurkjörin fomađur og varaformađur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs. Í hópinn bćtast ţćr Sóley Tómasdóttir, bloggfélagi, sem var kjörin nýr ritari flokksins og Guđrún Ágústa Guđmundsdóttir bćjarfulltrúi í Hafnarfirđi sem var kjörin nýr gjaldkeri VG. Ţćr voru sjálfkjörnar viđ mikil fagnađarlćti.

Fullt var út úr dyrum á málţingi  um nýsköpun í atvinnumálum sem haldiđ var í tengslum viđ Landsfundinn á Grand Hóteli áđan. Ţetta var frábćrt málţing og frummćlendur eru svo sannarlega á sömu línu og Vinstri grćn ađ mörgu leiti. Hér er frétt af vg.is
 
"Málţingiđ bar yfirskriftina „Ótćmandi möguleikar: Íslenskt atvinnulíf á tímamótum.“ Frummćlendur koma úr ýmsum áttum, Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra á Hótel Djúpavík í Árneshreppi, fjallađi um úrrćđaleysi stjórnvalda í byggđamálum og samgöngumálum. Eva kallađi eftir stuđningi viđ atvinnurekstur á landsbyggđinni í stađ stöđugrar mismununar og lýsti ţví hvernig mismunandi ađgengi ađ fjármagni getur hamlađ skapandi uppbyggingu atvinnu í dreifđari byggđum landsins. Guđbjörg Glóđ Logadóttir, framkvćmdastjóri og eigandi Fylgifiska, lýsti ţví hvernig hún fann sig knúna til ađ bregđast viđ og blása til sóknar fyrir íslenska fiskvinnslu međ ţađ ađ markmiđi ađ halda virđisaukanum af fiskvinnslunni í landinu. Jón Ágúst Ţorsteinsson, framkvćmdastjóri Marorku og formađur stjórnar Samtaka sprotafyrirtćkja, byrjađi á ađ lýsa frumkvöđlum sem “skrítnum skrúfum” sem eiga ţađ sameiginlegt ađ elta drauma sína í allar mögulegar og ómögulegar áttir. Hann sagđi áríđandi ađ styđja viđ sprotafyrirtćkin og efla fjárfestingu samfélagsins í ţeim í ţví skyni ađ tryggja rekstur ţeirra fyrstu rekstrarárin áđur en almennir fjárfestar, međ óţolinmóđara fjármagn, koma ađ ţeim. Svanborg R. Jónsdóttir, sérfrćđingur í nýsköpunarfrćđslu, fjallađi um mikilvćgi ţess ađ efla nýsköpunarfrćđslu í menntakerfinu og leggja áherslu á ađ kenna börnum ađ horfa gagnrýnum og greinandi augum á umhverfi sitt í ţví skyni ađ koma auga á tćkifćri og lausnir. Allir fundarmenn tóku undir ţađ ađ sköpunarkrafturinn vćri lykilatriđi í mótun íslensks atvinnulífs og fjallađi Svafa Grönfeldt um mögulega framtíđ Íslands. Hún sagđi mikilvćgast ađ efla alţjóđlega og ţverfaglega hugsun í skólakerfinu öllu og leggja áherslu á aukna samskiptafćrni og sköpunarkraft í atvinnulífinu og samfélaginu öllu.  Hún sagđi samfélagsgerđina skipta sköpum um ţađ hvort Íslendingar vildu búa hér á landi eftir fimmtíu ár og tóku fundamenn undir ţađ ađ framtíđarsamfélagiđ vćri samfélag ţátttöku ţar sem allir eru hreyfiafl."

Ţađ var mikill samhljómur í málfutningi frummmćlenda og ţeirra fjölmörgu sem tóku ţátt í umrćđum. Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi og Ásbjörn Björgvinsson forstöđumađur Hvalasafnsins á Húsavík og bćjarfulltrúi stóđu sig frábćrlega sem fundarstjórar.

mbl.is Steingrímur endurkjörinn formađur og Katrín varaformađur VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frelsum ástina - höfnum klámi!

hjarta

Af gefnu tilefni birti ég hér ályktun Landsfundar Vinstri grćnna í heild sinni og tek undir međ ţeim sem hafa gagnrýnt fabúlerinagar blađamanns mbl.is í lok fréttarinnar. En hér er ályktunin fína: 

"Vinstrihreyfingin grćnt frambođ fagnar ţeirri einörđu samstöđu sem í ljós kom ţegar klámframleiđendur hugđust standa fyrir ráđstefnu á Íslandi dagana 7.-11. mars 2007. Samstöđu sem hafin var yfir pólítíska flokkadrćtti, bandalög, vinahópa og hugmyndafrćđileg átök. Samstöđu samfélags sem tók undir međ kvennahreyfingu undanfarinna alda, reis upp og mótmćlti klámvćđingu af krafti. Samstöđu sem leiddi til ţess ađ ráđstefnunni var aflýst.
 
Órjúfanlegt samhengi ríkir milli kláms, vćndis og annars kynferđisofbeldis. Enginn á ađ ţurfa ađ taka ţátt í kynferđislegum athöfnum gegn vilja sínum. Einstaklingur sem starfar í klámiđnađinum vegna neyđarinnar einnar og/eđa gegn vilja sínum er ţví beittur kynferđisofbeldi. Ljóst er ađ sú er raunin međ stóran hluta ţeirra sem starfa í klámiđnađinum.
 
Klámvćđingin hefur auk ţess ótvírćđ neikvćđ áhrif á samfélagiđ og hegđan einstaklinga innan ţess. Rannsóknir kynjafrćđinga hafa sýnt fram á sterkt samband milli neyslu kláms og ofbeldis gagnvart konum og börnum. Í kjölfar klámvćđingarinnar eru nauđganir orđnar grófari og hópnauđganir alvarlegri, í fullu samrćmi viđ ţróun klámvćđingarinnar.
 
Vinstrihreyfingin grćnt frambođ mun halda vegferđinni áfram. Enn er klám fyrir augum okkar daglega, vćndi ţrífst hérlendis sem aldrei fyrr og kynferđisofbeldi gagnvart konum og börnum er daglegt brauđ. Pólítískur vilji er forsenda breytinga, ásamt bćttu réttar- og dómskerfi og eflingu kynjafrćđimenntunar á öllum skólastigum međ sérstakri áherslu á lykilfólk í samfélagslegri umrćđu, s.s. í uppeldisgreinum, heilbrigđisgreinum, lögfrćđi, fjölmiđlafrćđi, stjórnmálafrćđi o.s.frv.
 
Sterk sjálfsmynd einstaklinga sem bera virđingu hver fyrir öđrum og njóta kynlífs á eigin forsendum er forsenda samfélags án ofbeldis. Til ţess er mikilvćgt ađ bćta velferđarsamfélagiđ í heild sinni og brjóta upp kynjakerfiđ. Ţađ ćtla Vinstri grćn ađ gera."


mbl.is VG fagnar samstöđu gegn klámráđstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt upphaf á Landsfundi

landsfundur xvsmaller

Ţađ var rífandi stemning á setningu Landsfundar Vinstri grćnna í dag. Gaman ađ vera hluti af svona kraftmikilli og bjartsýnni hreyfingu fólks. Ţađ er eitthvađ ađ gerast, ţađ ilmar af vori og mađur fann fyrir ţví í dag. Frábćrt ađ hitta allt ţetta nýja fólk sem gengiđ hefur til liđs viđ Vinstri grćn á síđustu mánuđum og mađur finnur kraftinn og gleđina. Opnunarathöfnin var flott, Kolbrún Halldórsdóttir stjórnađi af myndarskap og sérstaklega gott ţótti mér ađ heyra ávörp fulltrúa tveggja kynslóđa, ţeirra Snćrósar Sindradóttur og Málfríđar Sigurđardóttur, viđ setninguna. Rćđa Steingríms var einnig kraftmikil og fín eins og mađur átti reyndar vona á. Ţađ er hćgt ađ lesa hana alla hér. Og svo auđvitađ sem pdf í frétt mbl.is.

Svo kíkti ég á opnun í Reykjavíkurakademíunni, Hoffmannsgalleríi og Hafnarhúsinu í matahléinu til ađ ná smá í Vetrarhátíđ og hitti helling af góđu fólki. Um kvöldiđ voru svo hörku umrćđur. Ţetta verđur frábćr helgi og dagskráin byrjar strax í fyrramáliđ og eftir hádegiđ klukkan 13 er málţing ţar sem yfirskriftin er: Ótćmandi möguleikar: Íslenskt atvinnulíf á tímamótum. Ţar eru krafta konur međ erindi og í pallborđi og hörkukarl líka. Kosning í stjórn fer fram klukkan 15 og ég ćtla ađ gefa kost á mér. Ţetta verđur frábćrt.   


mbl.is Steingrímur: Bullandi stemning fyrir ţví ađ fella ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umhverfismál á landsfundi Vinstri grćnna

brynjar.gauti 

72,8% ađspurđra í könnun Capacent sem gerđ var fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands vilja ađ stjórnmálaflokkarnir leggi meiri áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. 22,6% telja ađ flokkarnir leggi hćfilega áherslu á ţennan málaflokk og ađeins 4,6% svöruđu ţví til ađ flokkarnir ćttu ađ leggja minni áherslu á málaflokkinn. Ţađ er athyglisvert ađ kjósendur Vinstri grćna vilja ađ flokkarnir leggi enn meiri áherslu á umhverfismál en ţeir sem ćtla ađ kjósa Frjálslynda finnst of mikil áhersla vera lögđ á ţessi mál. Annars er hćgt ađ ná í ţessa könnun í pdf formi á heimsaíđu Náttúruverndarsamtakanna.

Fimmti reglulegi Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs hefst svo í dag og stendur til sunnudags á Grand hóteli í Reykjavík.Yyfirskriftinni landsfundarins er Allt annađ líf! og ţar verđur auđvitađ mikiđ rćtt um umherfismál en einnig fjölmörg önnur mál. Hér er dagskráin í dag en annars má ná í alla dagskrána hér og svo drög ađ samţykktum fundarins hér. Ţetta verđur skemmtileg helgi einnig međ Vetrarhátiđ.

Dagskráin er svohljóđandi:
 
Föstudagur 23. febrúar
15:30    Fundargögn afhent
16:30    Setningarathöfn
18:00    Kvöldverđarhlé
19:30    Starfsmenn fundarins kosnir og kjörbréf samţykkt
            Málefnahópar skipađir
            Drög ađ ályktunum kynnt
            Lagabreytingar – fyrri umrćđa
21:00    Almennar stjórnmálaumrćđur

Álaugardag byrjar dagskráin svo snemma eđa klukkan 8:00 međ morgunverđarfundum og međal ţess sem er á dagskrá er klukkan 15:00    Kosning formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og annarra stjórnarmanna og klukkan 16:00    Málefnahópar taka til starfa: Heilbrigđismál, Landbúnađarmál, Atvinnumál, Umhverfismál, Innflytjendur og ađlögun, Utanríkis- og Evrópumál, Lagahópur, Ályktanahópur, Velferđar- fjölskyldu-, og öldrunarmál.


mbl.is Vilja meiri áherslu á umhverfismál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband