Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

Til hamingju Lay Low

laylow

Til hamingju Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir! Ţetta var glćsilegt! Hellingur af góđri tónlist.


mbl.is Lay Low sigurvegari íslensku tónlistarverđlaunanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framkvćmdir stöđvađar

álafoss Gott ađ fólki tókst ađ stöđva ţessar framkvćmdir í Mosfellsdalnum. Mótmćli hafa sem betur fer áhrif. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ fara ađra leiđ međ ţennan veg. Ég treysti á Vinstri grćn í Mosfellsbć til ađ tala um fyrir Sjálfstćđisflokknum og endurskođa ţessa stađsetningu. Hildur Margrétardóttir, Varmársamtökin og Sigurrós og allir sem mćttu til ađ mótmćla eiga heiđur skilinn.


mbl.is Framkvćmdir stöđvađar viđ Álafosskvos
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sýningunni "flying saucer?" ađ ljúka

jonaoganna

Ég má til međ ađ benda á ađ ţađ eru síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Önnu Mields og Jónu Hlífar Halldórsdóttur "flying saucer?" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri en henni lýkur föstudaginn 2. febrúar 2007. Ţćr stöllur hafa unniđ áđur saman og settu upp sýningu í Berlín í desember 2006. Sýningin á Karólínu er innsetning sem m.a. saman stendur af myndbandsverki, ljósmyndum, málverkum, texta, skúlptúrum og hljóđum.
Anna-Katharina Mields er fćdd í Berlín 1976 og býr í Glasgow og Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd 1978 í Reykjavík og býr einnig í Glasgow. Nánari upplýsingar um verk Önnu er ađ finna á slóđinni http://artnews.info/annakatharinamields og um verk Jónu á http://www.thisisjonahlif.blogspot.com

Sýningu Snorra Ásmundssonar "Óvenjuleg málverk" á Karólínu Restaurant lýkur einnig á föstudaginn svo ţađ er tvöföld eđa ţreföld ástćđa ađ kíkja í Giliđ fyrir laugardaginn. Nćsta opnun á Café Karólínu verđur svo laugardaginn 3. febrúar klukkan 14 međ sýningu Kristínar Guđmundsdóttur og á sama tíma opnar ný sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant. Ég segi nánar frá ţeim sýningum á laugardaginn.


Ungt fólk fái ađ kjósa

hendur
Ţađ er fyrir löngu kominn tími til ađ auka réttindi og áhrif ungs fólks í samfélaginu. Einn ţáttur í ţví er ađ allir 16 ára og eldri fái ađ kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir og á Alţingi, ţađ er aukiđ lýđrćđi. Međ ţessu yrđi ábyrgđ ungs fólks aukin og ţví gert kleift ađ taka ţátt í mótun samfélagsins eins og ţađ á réttmćta kröfu á.
Áriđ 1984 var almennur kosningaaldur á Íslandi lćkkađur úr 20 árum í 18 ár. Nú er tími til ađ auka enn ţátttöku ungs fólks í lýđrćđinu og fćra kosningaaldur í 16 ár. 16 ára einstaklingur í íslensku samfélagi er orđinn virkur ţátttakandi í ţjóđfélaginu, hefur lokiđ grunnskóla og ćtti ađ vera tilbúinn til ađ taka á sig á ţá ábyrgđ sem felst í ţví ađ kjósa sér fulltrúa á Alţingi og í sveitarstjórnir. Ţađ ćtti einnig ađ vera sjálfsagđur réttur ţessa unga fólks.

ungt
Frumkvćđi í lýđrćđi
Í nágrannalöndum okkur er veriđ ađ kanna ţessi mál og ţađ vćri óskandi ađ Íslendingar tćkju frumkvćđi í ţví ađ auka lýđrćđi og ţátttöku ungs fólks í ţjóđfélaginu. Kosningaréttur allra eldri en 16 ára er í athugun í Bretlandi og hefur Grćniflokkurinn í Englandi og Wales sett ţessa kröfu í stefnuskrá sína og ţađ sama hafa Frjálslyndir demókratar í Bretlandi og Ţjóđarflokkurinn í Skotlandi gert. Í Finnlandi hefur Miđjuflokkurinn lagt til ađ tilraun verđi gerđ á einstökum svćđum í nćstu sveitastjórnarkosningum, sem verđa 2008, ţar sem 16 ára Finnar fengju ađ kjósa. Í Svíţjóđ hefur Umhverfisflokkurinn haft ţađ á stefnuskrá sinni ađ lćkka kosningaaldur niđur í 16 ár til ţess ađ freista ţess ađ auka ţátttöku ungmenna í pólitískri umrćđu. Í Noregi hefur Frjálslyndiflokkurinn sett ţetta mál í stefnuskrá sína og ţađ sama má segja um flokka á hollenska ţinginu, í Kanada, Ástralíu og í Austurríki svo nokkur lönd séu nefnd.
Nú ţegar hafa 16 ára ungmenni kosningarétt í löndum eins og í Brasilíu, Níkaragúa og á Kúbu. Í Króatíu, Serbíu og Svartfjallalandi hafa ungmenni á vinnumarkađi og eru orđin 16 ára einnig kosningarétt.
Norski félagsfrćđingurinn Stein Ringen hefur fjallađ um ţátttöku ungs fólks og barna í lýđrćđinu (Citizens, Families and Reform, Clarendon Press, Oxford 1997) og Torfi H. Tulinius prófessor viđ Háskóla Íslands hefur einnig fjallađ um máliđ á áhugaverđann hátt.
ungt_folk
Rök međ og á móti
Helstu rökin fyrir ţví ađ 16 ára einstaklingar hljóti kosningarétt eru ţau ađ ţađ muni smám saman leiđa til breyttra áherslna í landsmálunum ţar sem kjörnir fulltrúar landsins myndu leitast viđ ađ verja hagsmuni stćrri hluta ţjóđarinnar. Kosningaréttur hefđi ţroskandi áhrif á ungt fólk og ţađ yrđi ađ ábyrgum ţátttakendum í samfélaginu.
Rök gegn ţví ađ ungt fólk fái kosningarétt eru til dćmis ţau ađ börn og unglingar búi ekki yfir vitsmunaţroska til ađ taka afstöđu í ţjóđmálum eđa sveitastjórnarmálum, ađ ţau láti tilfinningar ráđa fremur en dómgreindina og séu líklegri til ađ verđa fórnarlömb áróđursmeistara. Öll ţessi rök lýsa vantrausti á ungt fólk og hafa reyndar einnig veriđ notuđ á liđnum tímum til ađ koma í veg fyrir ađ konur, eignalausir, undirokađir kynţćttir og jafnvel almenningur hljóti kosningarétt!
Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur ađ vera sú ađ allir 16 ára og eldri fái kosningarétt.

ung


Frábćr afsökun

ofsaakstur Ég velti ţví fyrir mér hvort pilturinn hafi ţurft langan tíma til ađ hugsa upp svona frábćra afsökun fyrir glćfraakstri. "Nítján ára piltur var svo tekinn í Ártúnsbrekku í nótt en bíll hans mćldist á 130 km hrađa. Pilturinn gaf ţá skýringu á akstrinum ađ hann hefđi stigiđ óvart á bensíngjöfina ţegar sími hans féll á milli sćtanna. Viđ ţađ bar pilturinn sig eftir símanum og leit ţá af hrađamćlinum." Hann ţurfti alla vega smá tíma til ađ koma bílnum uppí 130 ef hann hefur veriđ á löglegum hrađa áđur en hann fór ađ leita ađ símanum sínum á gólfinu. Ţađ gefur auga leiđ ađ ţađ er mun alvarlegra ađ fara ađ leita ađ símanum sínum á fullri ferđ heldur en ađ aka bara alltof hratt. Vonandi bregst hann ekki svona viđ í framtíđinni og ţá á ég viđ hvorugu tilfellinu, ađ aka of hratt og ađ búa til afsakanir.


mbl.is Steig óvart á bensíngjöfina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensk tónlist alltaf ađ slá í gegn

laylow
Frábćrt hvađ íslenskum listamönnum gengur vel, ekki síst erlendis. Ţađ ćtti heldur ekki ađ koma á óvart enda ótrúlega frjótt fólk á ferđinni og nćr vćri ađ virkja ţetta hugvit í meira mćli frekar en síđustu jökulárnar. Lay Low er skemmtileg og best er hvađ hún er hógvćr og einlćg. Drengirnir í Reykjavík! eru meiriháttar og ţeir slógu í gegn hérna fyrir norđan á Rokki gegn stóriđjubrjálćđi! Fínt líka ađ Smekkleysa geti dreift öllum sínum plötum í gegnum farsíma! Ansi hentugur sími sem ţau eru međ ţarna.
Íslenskar kvikmyndir eru reyndar einnig á flugi og Dagur Kári ađ fá verđlaun á Sundance og svo er veriđ ađ ţýđa og gefa út íslenskar bćkur um allt. Og íslensk myndlist er heldur betur ađ pluma sig í útlandinu. Ţetta er allt ađ gerast.


mbl.is Íslensk tónlist vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bannlisti Bandaríkjastjórnar

korea BNA er alltaf ađ fćra sig uppa skaftiđ. Nú hafa stjórnvöld ţar á bć bannađ útflutning á ýmsum munađarvörum, eins og t.d. iPod-spilurum, eđalvínum, koníaki, vatnaskíđum, skartgripum, tískufötum og sportbílum, til Norđur-Kóreu vegna kjarnorkutilrauna stjórnvalda landsins á liđnu ári. Ég veit ekki alveg hvađ iPod er ađ gera ţarna enda ekki sérstök munađarvara síđast ţegar ég vissi. Vatnaskíđi eru einnig skemmtileg en hvađ međ snjóbretti. Ekki viljum viđ ađ Kim Jong Il og félagar séu ađ leika sér á svoleiđis ţó ađ ţeir geti ekki hlustađ á iPod um leiđ. Mér finnst líklegt ađ valdamenn í N-Kóreu hendi sér nú ađ samningaborđinu og semji af sér í örvćntingu yfir ţví ađ fá engin bandarísk vatnaskíđi og tískuföt.


mbl.is Viđskiptabann á norđur-kóreska valdastétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđ stađa Frjálslyndra

frjálsl 

 msv
Magnús Ţór rétt mer sigur á Margréti Sverrisdóttur eftir gríđarlega smölun fram á síđustu stundu í flokkinn. Nú er komin upp erfiđ stađa hjá Frjálslyndum og flokkurinn gćti allt eins klofnađ. Eins og sendingarnar gengu á milli félaga í Frjálslyndum síđustu daga er erfitt ađ sjá ađ hćgt sé ađ sćtta ólík sjónarmiđ og samt ađalega persónur. Ţađ yrđi mikiđ áfall fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fólk hćtti og fćri jafnvel annađ. En ţađ skýrist sennilega eftir helgina.


mbl.is Magnús Ţór kjörinn varaformađur Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr Leonardo Da Vinci fundinn

vinci-mona-lisa vinci

Skemmtilegt ţegar menn eru ađ finna gömul meistaraverk. Mér heyrist "listarannsóknarmađurinn" Maurizio Seracini ađ vísu nota full sterk lýsingarorđ um verk sem hann hefur ekki séđ ennţá. Ég er líka ađ velta ţví fyrir mér af hverju ţađ hafi veriđ málađ yfir ţvílíkt snilldarverk og um rćđir. Annars var Leonardo Da Vinci alger snillingur og gerđi mörg frábćr verk. Mona Lisa hefur mér samt alltaf fundist vera ofmetiđ málverk en smekkur fólks er jú líka misjafn.


mbl.is Leita ađ meistaraverki Da Vincis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćkkum kosningaaldurinn í 16 ár

Af ţví ađ máliđ er mér skylt ţá bendi éf fólki bara á ađ lesa tillöguna hér

Hér eru svo helstu rök međ og á móti í málinu: 

Helstu rökin fyrir ţví ađ 16 ára einstaklingar hljóti kosningarétt eru ţau ađ ţađ muni smám saman leiđa til breyttra áherslna í landsmálunum ţar sem kjörnir fulltrúar landsins myndu leitast viđ ađ verja hagsmuni stćrri hluta ţjóđarinnar. Kosningaréttur hefđi ţroskandi áhrif á ungt fólk og ţađ yrđi ađ ábyrgum ţátttakendum í samfélaginu.
Rök gegn ţví ađ ungt fólk fái kosningarétt eru til dćmis ţau ađ börn og unglingar búi ekki yfir vitsmunaţroska til ađ taka afstöđu í ţjóđmálum eđa sveitastjórnarmálum, ađ ţau láti tilfinningar ráđa fremur en dómgreindina og séu líklegri til ađ verđa fórnarlömb áróđursmeistara. Öll ţessi rök lýsa vantrausti á ungt fólk og hafa reyndar einnig veriđ notuđ á liđnum tímum til ađ koma í veg fyrir ađ konur, eignalausir, undirokađir kynţćttir og jafnvel almenningur hljóti kosningarétt!

Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur ađ vera sú ađ allir 16 ára og eldri fá kosningarétt.


mbl.is Vilja lćkka kosningaaldurinn í 16 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband