Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Opnun í Big Wheel Studios í Vordingborg

big_wheel.jpg

HLYNUR HALLSSON
VAR HÉR - WAR HIER - WAS HERE - VAR HER
09.10.- 23.10.2009
Big Wheel Studios, Vordingborg, Danmark

Big Wheel Studios byder til fernisering pĺ:
VAR HÉR - WAR HIER - WAS HERE - VAR HER
af den islandske samtidskunstner Hlynur Hallsson
Fredag d. 9. oktober kl. 16
Big Wheel Studios // Oringe // Fćrgegĺrdsvej 15 // 4760 Vordingborg // Danmark
Udstillingen er ĺben fredage ml 16-18 og efter aftale med Gitte Nielsen
www.bigwheelplay.blogspot.com

Hlynur Hallsson er fřdt i Akureyri, Island 1968. Han har studerede Kunst i Island og i Tyskland.
Hlynur har udstillet pĺ Overgaden og pĺ Charlottenborg i Křbenhavn og nu sidst í
Living Art Museum, Reykjavik samt Reykjavík Art Museum.
Hlynur fik i 1997 en pris i Kunstverein Hannover for unge kunstnere og modtog i 2006 Sparda Bank prisen.
Hlynur arbejder med situationer, tekst, fotos, performance, installationer og hvad som helst, som passer til lokationen.
I Big Wheel Studios viser han tekst pĺ vćg, foto og video. Yderligere oplysninger findes pĺ:

http://hallsson.de

http://www.kuckei-kuckei.de

http://www.galerie-robert-drees.de

 

Sjálfiđ er hringur, og miđpunktur hans er alls stađar en ummál hans er hvergi.

Sjálfiđ er innri Guđ.

...

Sjálfiđ er markmiđ lífs okkar, ţví ţađ er fyllsta tjáning ţeirrar örlagaríku samsetningar sem viđ köllum einstaklinginn. – C. G. Jung

 

 

Tilvísun fyrir Hlyn Hallsson

 

Ég er algjörlega ráđţrota gagnvart tilfelli Hlyns Hallssonar.

 

Hann býr yfir krafti og persónutöfrum og dularfullri skapfestu, sem ásamt dćmigerđu íslensku mikilmennskubrjálćđi gefur sterklega til kynna ađ hann sé listamađur, en ég er ekki ennţá viss. Ég hef hitt hann á einkafundum nokkrum sinnum og játa ađ minningar úr bernsku hans gefa ekki til kynna um ađ annađ sé í spilunum.

 

Ef grunur minn reynist réttur um ađ Hlynur sé listamađur, ţá er hann alveg örugglega ekki Guđ. Um ţađ er ég hins vegar heldur ekki alveg viss. Hlynur virđist búa yfir alltmöguleika. Ţetta er auđséđ af fjölbreytileika verka hans. Í margvíslegum eldri spreyverkum sínum hefur hann ráđist međ beinskeyttum og tvírćđum hćtti gegn dímónum samtímans. Í núverandi innsetningu tekur hann fyrir hreina tvískiptingu kynjanna og hugmyndina um ađ kynin verđi ađ fylgja táknmyndum sínum. Međ einföldum hćtti ruglar Hlynur saman reitunum og Sjá!, táknin hafa veriđ ađskilin frá kynjunum og stjórna ekki lengur.

 

Ţetta gerir Hlynur léttilega. Ekki léttvćglega. Ţađ er eitthvađ ótrúlega mystískt viđ ţennan einfaldleika.

Og ekki má gleyma: ţessi hćfileiki, almöguleikinn, leyfir honum líka ađ vera nálćgur á fleiri en einum stađ á sama tíma, sannkallađ afreksverk.

 

Einungis ţetta er víst: ţetta er ekki kapella, ţetta var bađherbergi.

 

 

Hjámar Brynjólfsson 

 


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband