Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Dćgurmál

"Sjálfstćtt fólk" opnar í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi

kerfi.jpg

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús er einn helsti vettvangur samstarfsverkefnisins „Sjálfstćtt fólk“ sem hefst formlega laugardaginn 19. maí. Verkefniđ hverfist um samstarf í samtímamyndlist en ţátttakendur eru myndlistarmenn frá öllum Norđurlöndunum, Eystrasaltslöndunum, Bretlandi, Frakklandi, Bandaríkjunum og víđar.

Sýningarstjóri er listheimspekingurinn og rithöfundurinn Jonatan Habib Engqvist, sem er kunnur fyrir ađkomu sína ađ fjölmörgum alţjóđlegum sýningum og verkefnum undanfarin ár. Verkefniđ er unniđ í samvinnu viđ Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar og er á dagskrá Listahátíđar í Reykjavík 2012. Helsti styrktarađili verkefnisins er Nordic Culture Point.

Í Hafnarhúsinu verđa eftirfarandi listamannateymi kynnt: Gjörningaklúbburinn, Elin Strand Ruin & The New Beauty Council, Goksřyr & Martens, Raflost & Steina, Kling & Bang, Hlynur Hallsson & Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Nomeda & Gediminas Urbonas + 4.333 The Leyline Project (Steingrímur Eyfjörđ & Ulrika Sparre), Institutt for Degenerert Kunst, Útúrdúr og Anonymous.

Nánari upplýsingar um efnistök listamannanna má finna á www.listasafnreykjavikur.is.

Ađra dagskrá tengda sýningu Listasafns Reykjavíkur á „Sjálfstćđu fólki“ er ađ finna á www.listasafnreykjavikur.is.

Sjá nánar um heildarverkefniđ á www.independentpeople.is.


Sýning í Malkasten í Düsseldorf

hallsson_vers_1.jpg

hallsson_vers_1_0_screen.jpg

Hlynur Hallsson
textađ – untertitel – subtitles
Zur Eröffnung der Ausstellung am Dienstag, den 15. März 2011 um 19.00 Uhr
sind Sie und Ihre Freunde herzlich in das Restaurant im Gebäude des Künstlerverein Malkasten eingeladen.
Ausstellungsdauer 15. März - 1. Mai 2011

 

KÜNSTLERVEREIN MALKASTEN

JACOBISTR. 6A · 40211 DÜSSELDORF · 0211. 35 64 71


Raunveruleikatékk - Reality Check á Listahátíđ

schlagworter_small.jpg

Raunveruleikatékk - sýning á Listahátíđ 2010 í miđborg Reykjavíkur.

Daníel Ţorkall Magnússon, Eggert Jóhannesson, Haraldur Jónsson, Ieva Epnere, Hlynur Hallsson, Ingvar Högni Ragnarsson, Kristleifur Björnsson, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Óskar Hallgrímsson, Silja Sallé og Spessi. 

Sýningarstjóri Ćsa Sigurjónsdóttir

Ţegar myndir eru fluttar úr listrýminu yfir á veggi borgarinnar, ţá verđa ţćr ágengar og kalla fram viđbrögđ vegfarenda sem geta varla látiđ ţćr fram hjá sér fara. Einnig vakna spurningar um virkni ljósmynda, um siđferđi, og um persónuvernd, um inngrip og áhrif mynda. Hvađ má sýna og hvar? Hvađ má sjást og hvađ ţarf ađ fela? Almannarýmiđ virđist hlutlaust, en er í raun jafn viđkvćmt og áhorfandinn sjálfur. Hvar eru mörkin, - ţessi hárfína lína sem gerir ţađ ađ verkum ađ mynd truflar ţegar hún skiptir um ham? Hvernig getur augnabliksmynd orđiđ ađ verki? Heimild hluti af nýrri frásögn? Hvenćr hćttir fréttamynd ađ vera frétt, og breytist í yfirlýsingu um ástand eđa skođanaskipti?

Á sýningunni Raunveruleikatékk er fjallađ um ţessar spurningar, um ágengni ljósmynda, og flökt ţeirra á milli ólíkra merkingarheima myndlistar og fjölmiđla. Í verkunum er tekist á viđ daglegt umhverfi, atburđi líđandi stundar, viđ sjálfsagđa hluti sem verđa álitamál, en einnig hversdagstöfra í sinni einföldustu mynd. Hér mćtast ljósmyndarar og myndlistarmenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ nota ljósmyndatćknina á skapandi hátt og snúa hversdagsleikanum upp í fagurfrćđi dagsins í dag. 

Sýningin Raunveruleikatékk opnar umrćđuna um virkni ljósmynda í almannarýminu og flökt miđilsins á milli merkingarheima. Sýningin myndar ákveđna gönguleiđ sem á rćtur í rúntinum. Ţetta er leiđ sem er samgróin borginni og kveikir spurningar um venjur og hefđbundna sýn. Markmiđ sýningarinnar er ađ brjóta upp vanann, varpa fram spurningum og kveikja umrćđur, - taka áhorfandann lengra, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, á stađi sem hann ţekkir ekki eđa lítur framhjá daglega. Mörkin á milli heimildaljósmyndunar, fréttaljósmyndunar og listljósmyndunar eru ţurrkuđ út í ţeim tilgangi ađ brjóta upp hefđbundnar skilgreiningar og landamćri sem móta sjónrćnar venjur og listskilning vegfarenda sem áhorfenda.

 

What happens when images are moved from the art space into the public realm?

Reality Check is an outdoor exhibition of works which are dealing with everyday environments, recent events, matters of fact that become matters of concern; the enchantment of the ordinary towards the extra-ordinary. The exhibition brings together works by contemporary Icelandic artists and photographers, who use photography as a creative space; contributing to the construction of our mental realities of today. In this exhibition, the works trace a path they become a place where things can be discussed.

Curated by Ćsa Sigurjónsdóttir.

The public space seems neutral but is in fact as sensitive as the spectator himself. What happens when images are moved from the art space into the public realm? They can become aggressive and provoke reaction among spectators, who can hardly ignore them. What can be shown and where?  What can be seen and what is to hide? Where are the limits, this fine line that turns a snapshot into a work, a documentary into a new narrative, a press-photo into a statement?

In the exhibition Reality Check, artists and photographers are dealing with everyday environments, recent events, matters of facts that become matters of concern; the enchantment of the ordinary towards the extra-ordinary. The exhibition brings together works by contemporary artists and photographers, who use photography as a creative space, as a part of installation or documentary, turning its everydayness into our contemporary aesthetics.

The exhibition creates a walk, which has its roots in the way people created popular itinerary in the centre of Reykjavik. The walk has an attachment to the place and questions daily habits and a traditional image of the city. The aim is to break up habits, stir and question, take people further to places they might ignore or look past every day. Limits between documentary, press-photography and art photography have been blurred, in order to challenge genres and question our habits of seeing.


Áfram međ smjörlíkiđ / Innantóm slagorđ

listasafnasi.jpg

Davíđ Oddsson er flúinn á einhverja eyju. Hannes Hólmsteinn fer huldu höfđi. Ekkert hefur spurst til Geirs H. Haarde í nokkrar vikur. Árni Matt er sennilega ađ gefa hestum lyf. Ingibjörg Sólrún segist vera saklaus og flestir reikna međ ađ Björgvin G. Sigurđsson neyđist til ađ segja af sér aftur.
Eiginlega er ég farinn ađ sjá eftir ţví ađ hafa ekki stungiđ uppá nafninu "Rannsóknarskýrslan!" á sýningarröđ okkar Jónu Hlífar Halldórsdóttur sem hefst í Listasafni ASÍ ţann 12. júní og heldur áfram í Verksmiđjunni í Djúpavík 17. júlí og svo í 111 – a space for contemporary art í Berlín ţann 3. september 2010.


En titillin "Áfram međ smjörlíkiđ" er reyndar einnig góđur. Hér er texti sem Hjálmar Brynjólfsson setti saman.


- Áfram međ smjörlíkiđ! Ţađ bakar, ţađ mallar, ţađ snýst. Nýtt Ísland, gamalt Ísland, eldgamalt, glćnýtt. Enn smjúga kökur í ofninn. Viđ bökum í sífellu nýtt, glćnýtt brauđ, ţótt uppskriftin sé eldgömul. Alltaf sama uppskriftin. Alltaf ţađ sama: áfram nýtt. Enn meira nýtt! Áfram međ smjörlíkiđ! Eđa til hvers ađ burđast međ lík í lestinni, hver ćtlar aftur til gamla Íslands? Hver vill borga međ smjöri? Hver vill borga međ smjörfjöllum? Veistu hvađ ljóminn er? Viđ viljum líkiđ, dásamlega dauđa eftirlíkingu! Ţađ lifir!


   - Áfram međ smjöriđ? Fjandanum fjarri. Áfram međ smjörlíkiđ. Ţannig hljóđar hiđ slagvćdda orđ: áfram. Áfram. Áfram međ smjörlíkiđ!

Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf vinna saman ađ sýningaröđinni Áfram međ smjörlíkiđ sem sýnd verđur á Djúpuvík, í Reykjavík og í Berlín áriđ 2010. Ţetta er í fyrsta sinn sem ţau setja upp sýningar í samvinnu. Verk ţeirra bera samt međ sér skyldleika svo vćnta má ađ samstarfiđ heppnast ágćtlega. Úr eldri verkum Hlyns og Jónu má rýna í fjölmörg einkenni ţeirra sem listamenn sem í senn sameinar ţau og felur jafnframt í sér nokkur af sérkennum ţeirra sem listamenn.

            Í verkum beggja er ađ finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virđast á einhvern hátt „hrein og bein“ og eiga greiđa leiđ inn ađ rótum manns. Einfaldleikinn talar beint til manns, og verkin virđast fela í sér einhverja nánd, kannski falska nánd (hver veit.) Sum verkanna eru lćvís, önnur kröftug, og mörg ţeirra hafa slagyrđingalegan brag á sér.

            Myndir – Bilder – Photos er yfirskrift myndaseríu Hlyns sem hann hefur nýlega lokiđ viđ og kemur bráđlega út í bókarformi. Í seríunni fara saman textir og ljósmyndir. Textinn felur í sér sögu sem hann eđa fjölskyldumeđlimir hans hafa upplifađ. Ferđalög eru tíđ viđfangsefni eđa einhverjar uppákomur úr hversdagslega lífinu sem virka ćgidjúp undir naífum, ţrítyngdum textum. Međ hverri mynd í seríunni aukast áhrifin, ţar til myndirnar hćtta ađ virka sem einfaldar lýsingar á saklausum viđburđum. Serían verđur fyrir vikiđ hvorki saklaus né einföld og skilur eftir sig epískar ímyndir í hugum áhorfenda.

            Fjölskyldan kemur jafnframt fyrir í sumum ljósmyndaverka Jónu, ţótt hún vinni úr ţeim á annan hátt. Verkin eru gjarnan tengd ćskuárum hennar og umbreytingu fullorđinsáranna. Ljósmyndir úr gömlum fjölskyldualbúmum hefur hún stćkkađ upp ásamt textum sem lýsa uppvexti og varpa ljósi á list hennar eđa stöđu í dag. Út úr verkunum má lesa ađ umbreytingin í lífsferli mannsins sé jafnvel minni en vćnta mćtti.

            Endurtekningar koma fram međ sterkum og margvíslegum hćtti í verkum Jónu. Í einu hljóđverka hennar endurtók hún setninguna Mér leiđist í sífellu. Í samnefndum vídeóverkum endurtóku málađir drengir í sífellu orđin „Mök“ og „Big“. Vídeóverki eru gjarna stutt og keyra á lúppum, t.d. Ađ standa á eigin höndum, Acclimatization og nýlegt verk á sýningunni Ég er bara skítur. Í einu af vídeóverkum Hlyns, „Stars and stripes“, dripplar dóttir hans Lóa í sífellu körfubolta. Körfuboltinn er í líki jarđarinnar, og drippliđ minnir á leik mannkynsins ađ jörđinni, sem hýsir hann og gerir honum kleyft ađ lifa.

            Pólitík er ekki langt undan í verkum Hlyns eđa Jónu. Hlynur hefur getiđ sér orđstír fyrir ađ vinna međ pólitík í verkum sínum, fyrst og fremst í spreyverkum ţar sem árćđinn texti minnir á graffítí. Á međal setninga sem hafa fariđ á vegg međ hinni auđţekkjanlegu spreyhönd Hlyns eru:

Bush + Blair – Terror + Fear

og

War is terrorism with a bugger budget – fight terrorism with all power.

Verk Hlyns eru yfirleitt unnin á ensku, en stöku spreyverk er sett upp á ţremur tungumálum: ensku, ţýsku og íslensku sem fyrrnefnd ljósmyndasería Hlyns byggir á. Eitt af verkum Jónu Hlífar var útimálverkiđ Heima er bezt, en ţađ samanstóđ af hreindýri, dagsetningunni sem vatninu var hleypt á Kárahnjúkavirkjun og fyrirsögninni „Heima er bezt“, međ ţeirri leturgerđ sem var ađ finna á samnefndu tímariti. Ţađ er óţarft ađ fjölyrđa um pólitíska skírskotun verksins.
          
            Verk Hlyns og Jónu eru bćđi fjölbreytt og opin. Ţau vinna međ ólíka og fjölbreytta miđla, hvort fyrir sig. Hlynur hefur fengist viđ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur fengist ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verk ţeirra eru opin fyrir túlkun og ţátttaka áhorfandans er ţeim mikilvćg. Í verkum Hlyns býr reyndar einhver regla, eitthvert skipulag í framsetningunni sem er formfastara en í verkum Jónu Hlífar. Nálgun Hlyns í textaverkum og Myndir – Bilder – Photos seríunni minnir jafnvel á ţýska konkretljóđlist. Órćđiđ í verkum Jónu getur orđiđ svo mikiđ ađ túlkun áhorfandans er hreinlega nauđsynleg til ađ ljúka viđ ţau. Aesţetísk tilfinning virđist í mörgum innsetninganna liggja ein til grundvallar fyrir verkinu, svo sem í hellaverkum hennar eđa í nýlegu verki í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

            Ţegar dregin eru fram ţessi sameiginlegu sérkenni Hlyns og Jónu – svo sem fjölbreytni miđlanna, einföld en hugmyndaauđug verk, endurtekningar, pólitísk ádeila, er hćgt ađ gera sér í hugarlund hver efnistökin verđa á sýningum ţeirra sumariđ 2010. Ţađ, í takt viđ yfirskriftina Áfram međ smjörlíkiđ, gefur fyrirheit um hvert efni sýninganna ţriggja verđur.

            Hver sýninganna mun bera eigin titil. Fyrsta sýningin verđur í Listasafni ASÍ, en sýningin stendur yfir frá 05.06.2010 til 27.06.2010. Titill sýningarinnar er Innantóm slagorđ. Á međal ţeirra efna sem drepiđ er á eru eđli og grundvöllur listar og tengsl listarinnar viđ hagkerfiđ. Unniđ er útfrá listsögunni og međ margvíslegan efniviđ, ţar á međal smjörlíki. Á sýningunni munu Hlynur og Jóna gefa út bókverk sem ţau skapa í samvinnu. Verkin sem verđa sýnd byggja á samspili miđla í tengslum viđ titil sýningarinnar.      


mbl.is Ör vöxtur bankanna orsökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Temporäre Kunsthalle í Berlín

 karin.jpg

Sýningu Karen Sander í Temporäre Kunsthalle í Berlín sem ber titilinn Zeigen lýkur sunnudaginn 10. janúar 2010. Karen bauđ hátt í sexhundruđ listmönnum í Berlín ađ taka ţátt í ţessu verki, senda inn hljóđupptöku sem verk og ţađ er hćgt ađ hlusta á verkin á stađnum. Nöfn listamannanna eru prentuđ í langri röđ eftir veggjunum og viđ hvert nafn er númer sem hćgt er ađ slá inn í ţar til gerđa spilara og hlusta ţannig á framlag hvers listamanns.

Ţetta er frábćr sýning verđ ég ađ segja ţó ađ ég sé ekki alveg hlutlaus sem einn af ţátttakendum:) Ég fór tvisvar á hana og varđi dágóđum tíma í ađ hlusta á verkin og hefđi viljađ verja enn lengri tíma í ţađ. 

Hér eru tenglar á nokkrar umfjallanir um sýninguna og listinn yfir alla listamennina sem taka ţátt.


Saâdane Afif, Carla Ĺhlander / Gernot Wieland, Nader Ahriman, Nevin Aladag, Stefan Alber, Erik Alblas, Sonja Alhäuser, Bettina Allamoda, Heather Allen, Pablo Alonso, D-L Alvarez, Matthew Antezzo, John Armleder, Ole Aselmann, Martin Assig, Marius Babias, Mona Babl, Elvira Bach, Florian Bach, Frank Badur, Fritz Balthaus, Heike Baranowsky, Gabriele Basch / Maurice de Martin, Rui Calçada Bastos, Florian Baudrexel, Michael Bause, T.R. Becker, Tjorg Douglas Beer, Birgit Bellmann, Benjamin Bergmann, Christine Berndt, Anne Berning, Michael Beutler, Nicole Bianchet, Gerry Bibby, Marc Bijl, Norbert Bisky, Caroline Bittermann, Kristleifur Björnsson, John Bock, Katinka Bock, Armin Boehm, Hartmut Böhm, Heike Bollig, Monica Bonvicini, Shannon Bool, Susanne Bosch, Pauline Boudry / Renate Lorenz, Daniela Brahm, Marc Brandenburg, Monika Brandmeier, Barbara Breitenfellner, Mari Brellochs, Micha Brendel, Birgit Brenner, Agnieszka Brzezanska, Nine Budde, Matthew Burbidge, BURGHARD, Katarina Burin, Stefanie Bürkle, Susanne Bürner, André Butzer, Pash Buzari, Janet Cardiff / George Bures Miller, Eva Castringius, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Antonio Catelani, Jessica Centner, Paolo Chiasera / Alex Trebo, Helen Cho, Clegg & Guttmann, Kerstin Cmelka, Daniela Comani, Martin Conrads, Martin Conrath / Marion Kreißler, Natalie Czech, Camilla Dahl, Björn Dahlem, Martin Dammann, Mariechen Danz, Paul Darius, Ronald de Bloeme, Michel de Broin, Christine de la Garenne, Jana Debrodt, Christiane Dellbrügge & Ralf de Moll, Dieter Detzner, Frank Diersch, Peter Dittmer, Ursula Döbereiner, Peter Dobroschke, Jason Dodge, Paula Doepfner, Christina Doll, Tatjana Doll, A K Dolven, Johanna Domke, Antje Dorn / Lukas Lonski, Hannah Dougherty, Margarete Dreher, Ruprecht Dreher, Jürgen Drescher, Arnold Dreyblatt, Sven Drühl, Peter Duka, Jimmy Durham, Mikala Dwyer, Bogomir Ecker, Knut Eckstein, Maria Eichhorn, Frauke Eigen, Dörte Eißfeldt, Paul Ekaitz, Nezaket Ekici, Robert Elfgen, Thomas Eller, Elmgreen & Dragset, Slawomir Elsner, Annika Eriksson, Ayse Erkmen, Esra Ersen, Ueli Etter, EVA & ADELE, Simon Faithfull, Faller / Mieth / Stüssi / Weck, Anna Fasshauer, Valérie Favre, Friederike Feldmann, Peter Fend, Rainer Fetting, Berta Fischer, Nina Fischer & Maroan el Sani, Wolfgang Flad, Ulrike Flaig, Christian Flamm, Jean Pascal Flavien, Thomas Florschuetz & Carla Guagliardi, Carsten Fock, Gunda Förster, Olivier Foulon, Heiner Franzen, Hanna Frenzel, Marten Frerichs, Pia Fries / Hans Brändli, Barbara Frieß, Bernard Frize, Tom Früchtl, Simon Fujiwara, Tine Furler, Taro Furukata, Dani Gal, Heike Gallmeier, Bernhard Garbert, Kati Gausmann, Axel Geis, Stella Geppert, Patrycja German, Torben Giehler, Milena Gierke, Andrew Gilbert, Annette Gödde, Claus Goedicke, Thorsten Goldberg, Undine Goldberg, Erik Göngrich, Delia Gonzalez, Douglas Gordon, Kerstin Gottschalk, Sabine Groß, Katharina Grosse / Michael E. Smith, Lilly Grote, Asta Gröting, Eva Grubinger, Beate Gütschow, Terry Haggerty, Mathew Hale, Hlynur Hallsson, Atalayman Haluk, Friederike Hamann, Sebastian Hammwöhner, Jens Hanke, Elín Hansdóttir, Erla S. Haraldsdottir, Joe Hardesty, Ellen Harvey, Bertram Hasenauer, Christian Hasucha, Mona Hatoum, Tobias Hauser / Hermann Bohlen, Elisabeth Hautmann, Eberhard Havekost, Claire Healy & Sean Cordeiro, Swetlana Heger / Billy Davis, Isabel Heimerdinger, Valeria Heisenberg, Hans Hemmert, Uwe Henneken, Anton Henning, Knut Henrik Henriksen, Arturo Herrera, Swantje Hielscher, Gregor Hildebrandt, Veronike Hinsberg, Moritz Hirsch, Franz Hoefner & Harry Sachs, Christian Hoischen, Karl Holmqvist, Olaf Holzapfel, Alexandra Hopf, Laura Horelli / Anu Pennanen, Ute Hörner & Mathias Antlfinger, Sabine Hornig, Franka Hörnschemeyer, Satch Hoyt, Felix Stephan Huber, Patrick Huber, Nicolai Huch, Markus Huemer, Elvira Hufschmid, Sofia Hultén, Hideaki Idetski, Leiko Ikemura, John Isaacs, Jeroen Jacobs, Dani Jakob, Christian Jankowski, Monika Jarecka, Mona Jas & Holger Friese, Olaf Christopher Jenssen, Sven-Ĺke Johansson, Rolf Julius, Stephanie Jünemann, Stephan Jung, Lisa Junghanß, Johannes Kahrs, Ilona Kálnoky, Sejla Kameric, Helmut & Johanna Kandl, Eckhard Karnauke, Katharina Karrenberg, Silke Kästner, Veronika Kellndorfer, Isabel Kerkermeier, Iris Kettner, Waszem Khan, Shila Khatami, Thomas Kiesewetter, Dietmar Kirves, Christiane Klatt, Astrid Klein, Gisela Kleinlein, Heike Klussmann, Paco Knöller, Daniel Knorr, Folke Köbberling & Martin Kaltwasser, Andreas Koch, Peter K. Koch, Takehito Koganezawa, Susanne Kohler, Karsten Konrad, Korpys / Löffler, Katarzyna Kozyra, Pauline Kraneis, Ullrich Kraus, Wolfgang Krause, Clemens Krauss, Susanne Kriemann, Käthe Kruse, Christina Kubisch, Coco Kühn, Raimund Kummer, Michael Kunze, Ulrike Kuschel, Susanne Kutter, Alicja Kwade, Marcellvs L., Nick Laessing, Christin Lahr, David Lamelas, Mark Lammert, Pia Lanzinger, Sami Ben Larbi, Tim Lee, Gerda Leopold, Via Lewandowsky, Alexandra Leykauf, Axel Lieber, Deborah Ligorio, María Linares, Ute Lindner, Nikolaus List, Thomas Locher, Wiebke Loeper, Adrian Lohmüller, Susanne Lorenz, Darri Lorenzen, Antonia Low, Robert Lucander, Dieter Lutsch, Ute Mahling, Inge Mahn / Katrin Albrecht / Valentin Hertweck , Antje Majewski, Katrin von Maltzahn, Simone Mangos, Matthias Mansen, Angelika Margull, Rémy Markowitsch, Bernhard Martin, Yvette Mattern, Hans-Jörg Mayer, Matthias Mayer, Christoph Mayer chm. / Andreas Hagelüken u.a., Josephine Meckseper, Jonathan Meese, Birgit Megerle, Sandra Meisel, Bjřrn Melhus, Isa Melsheimer, Florian Merkel / Jasmin Schwarz / BEEP OFF, Arwed Messmer, Yves Mettler, Dörte Meyer, Nanne Meyer, Angelika Middendorf, Ricarda Mieth, Boris Mikhailov, Yana Milev, Gerold Miller, John Miller, Igor Mischiyev, Dane Mitchell, Martin Mlecko, Christiane Möbus, Ulrike Mohr, Martin Mohr, Regina Möller, Jonathan Monk, Stephan Mörsch, Sofie Bird Mřller, Jan Muche, Christl Mudrak, Wolfgang Müller, Peter Müller, Michael Müller, Matt Mullican, Anca Munteanu-Rimnic, Piotr Nathan, Hajnal Németh, Ursula Neugebauer, Neulant van Exel, Carsten Nicolai, Karina Nimmerfall, Astrid Nippoldt, Ann Noël, Jens Nordmann, Silke Nowak, Hester Oerlemans, Roman Ondak, Aya Onodera, Michael Otto, Amy Patton, Antonio Gonzales Paucar, Manfred Peckl, Joăo Penalva, Manfred Pernice, Sandra Peters, Kristian Petersen, Mario Pfeifer, Katja Pfeiffer, Pfelder, Daniel Pflumm, Andrea Pichl, Katinka Pilscheur, Hermann Pitz, Nina Pohl, Marco Poloni, David Polzin, Sophia Pompéry, Lynn Pook & Julien Clauss, Bettina Pousttchi, Prinz Gholam, Peter Pumpler, Norbert Radermacher, Fritz Rahmann, Alexandra Ranner, Rebecca Raue, raumtaktik, von Borries / Böttger, Haleh Redjaian, Dodi Reifenberg, Inken Reinert, Berthold Reiß, Andreas Reiter Raabe, Thomas Rentmeister, Cornelia Renz / Laura Bruce, Gunter Reski, Mandla Reuter, Reynold Reynolds, Bernd Ribbeck, Tanja Rochelmeyer, Gerwald Rockenschaub, Kirstine Roepstorff, Ursula Rogg, Stefan Römer, Maya Roos, Peter Rösel, Jenny Rosemeyer, Rosen / Wojnar, Aura Rosenberg, Angela Rosenberg, Fried Rosenstock, Roth Stauffenberg, Miguel Rothschild, Steven Rowell, Annette Ruenzler, Egill Sćbjörnsson, Stefan Saffer, Anri Sala, Dean Sameshima, Maike Sander, Yorgos Sapountzis, Yehudit Sasportas, Matt Saunders, Eran Schaerf, Albrecht Schäfer, Sophia Schama, Gerda Scheepers, Jutta Scheiner, Andreas Schimanski, Hanns Schimansky, Cornelia Schleime, Ariel Schlesinger, Sebastiaan Schlicher, Les Schliesser, Gesine Schmauder, Regina Schmeken, Gunna Schmidt, Tomas Schmit, Ralf Schmitt, Gregor Schneider, Albrecht Schnider, Dennis Scholl, Frances Scholz, Eva Maria Schön, Jo Schöpfer, Henrik Schrat, Michael Schultze, Tilo Schulz, Alexandra Schumacher, Veronika Schumacher, Martina Schumacher, Hanna Schwarz, Daniel Seiple, Andreas Sell, Aurelia Sellin, Marcus Sendlinger, Eva Seufert, Catriona Shaw, Amie Siegel, Judith Siegmund, Wiebke Siem, Katharina Sieverding, Markus Sixay, Jim Skuldt, Andreas Slominski, Florian Slotawa, Raaf van der Sman, Christopher Snee, Juliane Solmsdorf, Astrid Sourkova / Markus Selg, Heidi Specker, Thomas Spielmann, Andrea Splisgar, Rainer Splitt, Martin Städeli, Klaus Staeck, Raimar Stange, Tim Stapel, Simon Starling, Julia Staszak /Olaf Mach, Erik Steinbrecher, Bente Stokke, Fiete Stolte, Roland Stratmann, Josef Strau, Jaro Straub, Marlene Streeruwitz, Katja Strunz, Asli Sungu, Shanghay Surbir, Anita Tarnutzer, Vincent Tavenne, Mathilde ter Heijne, Benedikt Terwiel, Stefan Thiel, Mirjam Thomann, Bernhard Thome, Jan Timme, Rirkrit Tiravanija, Wawrzyniec Tokarski, Christian Tonner, Bernd Trasberger, Petra Trenkel, Luca Trevisani, Mette Tronvoll, Sandra Truté, Nasan Tur, Jochen Twelker, Timm Ulrichs, Malte Urbschat, Ignacio Uriarte, Marcel van Eeden, Maria Vedder, Vlado Velkov, Till Velten, Johannes Vogl, Gabriel Vormstein, Gunnar Voss, Simon Wachsmuth, Alexander Wagner, Rolf Walz, Tian Tian Wang, Fu Wang, Ryszard Wasko, Corinne Wasmuht, Suse Weber, Heike Weber, Ina Weber, Clemens von Wedemeyer, Markus Weggenmann, Susanne Weirich, Albert Weis, Ute Weiss Leder, Peter Welz , Tilmann Wendland, Matthias Wermke / Mischa Leinkauf, Maja Weyermann, Suse Wiegand, Claudia Wieser, Eva-Maria Wilde, Berndt Wilde, Stephen Wilks , Barbara Wille, Klaus Winichner, Markus Wirthmann, Anna Witt, Karsten Wittke, Johannes Wohnseifer, Jens Wolf, Alexander Wolff, Ming Wong, Christine Würmell, Florian Wüst, Paola Yacoup, Ekrem Yalcindag, Haegue Yang, Qin Yufen, Simone Zaugg, Holly Zausner, Francis Zeischegg, Georg Zey, Ralf Ziervogel, David Zink Yi, Annett Zinsmeister, Christina Zück, Christof Zwiener.


Artnet.de

Tagesspiegel

Berliner Zeitung


Gott mál

althingi_942028.jpg

Ţađ ţarf ađ skera niđur í útgjöldum ríkisins eftir allt sukkiđ og klúđriđ hjá sjálfstćđisFLokknum og ţá er eđlilegt ađ ţingflokkarnir dragi einnig saman umsvifin. Hinsvegar er nauđsynlegt fyrir lýđrćđiđ ađ einhverjir peningar komi frá sameiginlegum sjóđum en ekki bara frá ríkum einstaklingum eđa fyrirtćkjum og hópum sem vilja beita áhrifum sínum. Ţađ er víđa hćgt ađ spara í útgjöldum ríkisins og ţessi tillaga meirihluta fjárlaganefndar er skref í rétta átt. Ég tel ţađ eđlilegt ađ skera einnig niđur framlag til stjórnmálaflokkanna ekki bara ţingflokka og ráđherra.


mbl.is Framlag til ţingflokka og ráđherra skert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tyggjó - Kaugummi - Chewing gum

Tyggjó frá 2007. Lóa lék ađalhlutverkiđ. Ég notađi verkiđ fyrir sýningu í DaLí Gallery sama ár og svo fyrir samsýninguna Equivalence í Lazareti - Galerija OTOK í Dubrovnik í Króatíu sumariđ 2008 sem Ransu skipulagđi.


Lífróđur: málţing í Hafnarborg

33-lifrodur_5659_906261.jpg

Ţađ er afar ánćgjulegt hversu vel tókst til međ strandveiđina ţetta sumariđ. Auđvitađ má laga margt og bćta en á heildina hafa strandveiđarnar fćrt líf aftur í sjávarbyggđirnar.

Í dag klukkan 13-16 verđur haldiđ málţing í Hafnarborg á vegum Ţjóđfrćđistofu um hafiđ í orđrćđu og sjálfsmynd Íslendinga.

Ég ćtla ađ hoppa uppí strćtó núna til Hafnarfjarđar en hér er dagskrá málţingsins:

Ólöf K. Sigurđardóttir, forstöđumađur Hafnarborgar,
Ávarp um hafiđ og sýninguna Lífróđur
Kristinn Schram, forstöđumađur Ţjóđfrćđistofu
Lagt úr höfn
Ingibjörg Ţórisdóttir, dramatúrg:
“Logn er fyrir lyddur”: íslensk leikrit og hafiđ
Terry Gunnell, ţjóđfrćđingur:
Innrás hinna utanađkomandi dauđu: sagnir um sjórekin lík á Íslandi
Sigurjón B. Hafsteinson, mannfrćđingur:
Ótti af hafi

             
HLÉ 

Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafrćđingur (međ tónlistarflutningi Svavars Knúts):
“Og nýja í nćstu höfn...”: stađa og ímynd kvenna í sjómannalögum
Haraldur Jónsson, myndlistarmađur:
Ađ ganga í sjóinn. Vangaveltur um ţađ sem umkringir okkur
Hlynur Hallsson:
Tungumál, stjórnmál, sjómennska og myndlist
Dorothée Kirch og Markús Ţór Andrésson, sýningarstjórar,
Sagt frá sýningunni
Spjall međ fyrirlesurum og ađstandendum sýningarinnar


mbl.is Sćdísin aflahćst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ styđjum viđ stjórnina

500274A Ríkisstjórnin fćr 43% stuđning samkvćmt könnun Fréttablađsins ţrátt fyrir ómaklegar árásir formanna spillingar- og hrunsflokkanna Framsóknar og SjálfstćđisFLokks. Auđvitađ á ađ gagnrýna stjórnina fyrir ađ ekki gangi nógu hratt ađ moka skítinn eftir fyrrverandi ráđamenn en viđ hverju bjóst fólk? Ástandiđ er miklu verra en frjálshyggjugengiđ gaf upp enda vissu ţeir sennilega ekki einu sinni sjálfir hversu djúpt ţeir voru búnir ađ sökkva ţjóđinni. En nú ţarf ađ halda áfram ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur og draga ţá fyrir rétt sem brotiđ hafa á ţjóđinni.
mbl.is Ríkisstjórnin međ 43% stuđning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SjálfstćđisFLokkurinn er enn gerspilltur flokkur

501206AŢađ er mikiđ talađ um endurnýjun í stjórnmálum og ađ allt verđi ađ komast uppá borđiđ en nýjustu fréttir í Kópavogi benda til ţess ađ öll sú umrćđa hafi ţotiđ eins og vindur um eyru flokkseigendaklíkur FLokksins. Karlarnir ţar á bć geta ekki komiđ sér saman um eftirmann hins gerspillta bćjarstjóra og hver höndin upp á mót annarri og ţá er lausnin bara ađ halda ađal manninum áfram.

Ţađ er hinsvegar spurning hvađ viđhengiđ (endurnýjađa) Framsókn ćtlar ađ sitja lengur undir ţessu rugli. Ţau eru svosem vön, hafa veriđ međ FLokknum í 19 á í meirihluta. En er ekki komiđ nóg?


mbl.is Vilja ekki ađ Gunnar hćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.