Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Sýning í Póllandi og minnismerki um gyđinga sem nasistar myrtu

image

Ég fer til Póllans eldsnemma í fyrramáliđ. Ţađ er ađ opna sýning sem ég tek ţátt í í Poznan. Hún heitir Asia - Europe - Mediations. Ég nenni ekki ađ taka tölvuna međ svo ég reikna ekki međ ađ blogga neitt nćstu daga. Ţeir sem vilja kynna sér ţessa sýningu geta skođađ heimasíđuna hér og ţađ er hellingur af listamönnum sem taka ţátt og hér er hćgt ađ sjá rununa. Ţađ minnir mig á ađ ég ţarf endilega ađ fara ađ uppfćra heimasíđuna mína og lćra ađ gera ţađ sjálfur.

index.asia

Viđ fórum međ vinum okkar í dag ađ skođa minnismerki um gyđinga sem nasistar myrtu í Evrópu á valdatíma sínum. Ţađ var áhrifaríkt og dapurlegt en einnig mikilvćgt ađ ţetta safn er loksins komiđ upp hér í Berlín. Viđ komum einnig viđ í ţinghúsinu og skođuđum ţađ vandlega. Mađur drífur loksins í ţví ađ skođa eitthvađ ţegar vinir koma í heimsókn.


Til varnar fórnarlömbum pyndinga

amnesty_international_candle

Á morgun laugardag stendur hópur ungra Amnesty-félaga á Íslandi fyrir uppákomu á Austurvelli. Ég hvet alla sem vettlingi geta valdiđ til ađ mćta. Ţeir sem ekki komast geta skrifađ undir undirskriftalista međ hvatningu til íslenskra stjórnvalda ađ fullgilda valfrjálsa bókun viđ Samning Sţ gegn pyndingum međ ţví ađ senda tölvupóst međ upplýsingum um nafn, kennitölu og ađsetur á netfangiđ ie(hjá)amnesty.is

Hér er tilkymmingin fra Amnesty: 

Til varnar fórnarlömbum pyndinga
Amnesty International á Austurvelli laugardaginn 30. júní 13-17


Laugardaginn 30. júní kl. 13-17 stendur hópur ungra Amnesty-félaga fyrir uppákomu á Austurvelli ţar sem vakin verđur athygli á ţeim pyndingarađferđum sem eiga sér stađ í „stríđinu gegn hryđjuverkum“ en teljast, samkvćmt endurskilgreiningum ýmissa ríkja á hugtakinu, yfirheyrsla. Gestir og gangandi geta kynnt sér ađferđirnar og ţann skađa sem ţćr valda og gripiđ til ađgerđa gegn pyndingum og illri međferđ.

Arnar Grant einkaţjálfari, Ásgeir Kolbeinsson sjónvarpsmađur og Lóa Fatumata Touray fyrirsćta hafa gengiđ til liđs viđ hópinn til ađ vekja athygli á pyndingum og hlutskipti ţolenda. Ţau sitja fyrir í sárum á plakötum sem nú prýđa strćtóskýli víđa um bćinn.

Félagar eru hvattir til ađ mćta, kynna sér máliđ og grípa til ađgerđa til varnar fórnarlömbum pyndinga.

Ţann 26. júní voru liđin 20 ár frá gildistöku Samnings Sameinuđu ţjóđanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu. 144 ríki hafa fullgilt hann og önnur 8 hafa skrifađ undir hann. Einnig hafa 56 ríki fullgilt valfrjálsa bókun viđ samninginn sem heimilar eftirlitsfólki ađ heimsćkja fangelsi og ađrar varđhaldsstofnanir án fyrirvara.

Ţrátt fyrir ţađ sýna ársskýrslur Amnesty International, ár eftir ár, ađ í meirihluta ríkja heims er fólk pyndađ eđa látiđ sćta illri međferđ. Ársskýrslan áriđ 2007 fjallađi um 153 ríki og af ţeim höfđu minnst 102 beitt pyndingum eđa annars konar illri međferđ.

Ein ţeirra áskorana sem mannréttindasamtök standa nú frammi fyrir eru tilraunir sumra ríkja til ađ grafa undan skilyrđislausu banni gegn pyndingum og annarri illri međferđ, t.d. međ ţeirri rökfćrslu ađ slík međferđ sé nauđsynlegt vopn í „stríđinu gegn hryđjuverkum“. Ţessar stađhćfingar hafa mćtt mikilli andstöđu en ţá hafa ríkisstjórnir gripiđ til orđaleikja og reynt ađ túlka og skilgreina hugtök upp á nýtt, t.d. međ ţví ađ;  

- halda ţví fram ađ ákveđnar yfirheyrsluađferđir eđa refsingar teljist ekki til pyndinga
-halda ţví fram ađ banniđ viđ grimmilegri, ómannlegri og vanvirđandi međferđ sé ekki eins afdráttarlaust og banniđ gegn pyndingum og ţví megi ríki láta fanga sćta illri međferđ í ákveđnum tilfellum
- framselja pyndingar til annarra ríkja og stađhćfa ađ ţau ein beri ábyrgđina
-nota t.d. diplómatískar tryggingar til ađ sniđganga skuldbindingar til ađ framselja ekki fanga til landa ţar sem hćtta er á ađ ţeir verđi pyndađir


Austurvöllur á morgun og undirskriftalisti gegn pyndingum

Viđ minnum á uppákomu sem hópur ungra Amnesty-félaga stendur fyrir á morgun laugardaginn 30. júní á Austurvelli. Ţar verđur vakin athygli á ţeim pyndingarađferđum sem eiga sér stađ í „stríđinu gegn hryđjuverkum“ en teljast, samkvćmt endurskilgreiningum ýmissa ríkja á hugtakinu, yfirheyrsla. Gestir og gangandi geta kynnt sér ađferđirnar og ţann skađa sem ţćr valda og gripiđ til ađgerđa gegn pyndingum og illri međferđ.

Međal ađgerđa verđur undirskriftalisti međ hvatningu til íslenskra stjórnvalda ađ fullgilda valfrjálsa bókun viđ Samning Sţ gegn pyndingum (sjá fylgibréf hér ađ neđan). Ţeir sem sjá sér ekki fćrt ađ mćta á Austurvöll en vilja bćta nafni sínu viđ listann geta sent tölvupóst međ upplýsingum um nafn, kennitölu og ađsetur á netfangiđ ie(hjá)amnesty.is.


Háttvirti utanríkisráđherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ţann 26. júní voru 20 ár liđin frá gildistöku Samnings Sameinuđu ţjóđanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu. 144 ríki hafa fullgilt samninginn og önnur 8 hafa skrifađ undir hann. Einnig hafa 56 ríki fullgilt valfrjálsa bókun viđ samninginn sem heimilar eftirlitsfólki ađ heimsćkja fangelsi og ađrar varđhaldsstofnanir án fyrirvara.

Ísland hefur undirritađ valfrjálsu bókunina en ekki fullgilt hana. Í tilefni af alţjóđlegum degi í ţágu fórnarlamba pyndinga 26. júní sl. skorum viđ undirrituđ á íslensk stjórnvöld ađ fullgilda valfrjálsa bókun viđ Samning Sameinuđu ţjóđanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eđa vanvirđandi međferđ eđa refsingu. Einnig hvetjum viđ ţig, háttvirti utanríkisráđherra, ađ beita ţér á alţjóđvettvangi fyrir ţví ađ önnur ríki fullgildi samninginn og valfrjálsa bókun viđ hann.

Viđingarfyllst

Hlynur Hallsson 


Sonic Youth tónleikar í gćr

sy

Viđ Hugi skelltum okkur á tónleika međ Sonic Youth í Columbiahalle í gćrkvöldi. Ţetta voru frábćrir tónleikar. Ţau spiluđu nýju plötuna "Daydream Nation" eins og hún lagđi sig og töku svo nokkur aukalög í lokin. Ţvílíkur hávađi og stuđ. Ekki beint veriđ ađ hlífa gíturunum. Ég sá Sonic Youth á tónleikum í New York fyrir tćpum 15 árum í skólaferđalagi MHÍ. Ţađ var frábćrt og gott ađ rifja upp fjöriđ í gćrkvöldi. Áhorfendur gáfust ekki upp á ađ klappa ţau upp og seinna uppklappiđ stóđ í hálftíma. Ţađ margborgađi sig.

SYDDN

Ég efast um ađ "Daydream Nation" fari á íslenska vinsćldarlistann enda ekki beint um vinsćldarpopp ađ rćđa, en samt aldrei ađ vita. Ţau verđa ađ túra út áriđ og spila í Marfa, Texas ţann 6. október 2007. Ég reikna ekki međ ađ Bush mćti ţó ađ ţađ sé ekki svo langt fyrir hann ađ fara af búgarđinum sínum.


mbl.is Sprengjuregn og dansandi Bítlar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hnattrćnar afleiđingar stóriđju og stórstíflna

álverumallt

Samtökin Saving Iceland bođa til áhugaverđrar ráđstefnu helgina 7. og 8. júlí 2007 á Hótel Hlíđ í Ölfusi. Hér eru upplýsingar fyrir ţá sem vilja taka ţátt í ţessari ráđstefnu ţar sem fulltrúar samtaka frá Trinidad og Tóbagó, Indlandi, Brasilíu, Canada, Bretlandi, Hollandi, Ţýskalandi og Bandaríkjunum mćta:

Ráđstefna „Saving Iceland" 2007

Hnattrćnar afleiđingar stóriđju og stórstíflna

Helgina 7. og 8. júlí 2007

Fyrir hönd Saving Iceland, viljum viđ bjóđa ykkur velkomin á ráđstefnuna, auk ţess sem viđ viljum fá ykkur til ţess ađ taka ţátt í pallborđsumrćđum. Innlegg ykkar vćri okkur mikils virđi og er nauđsynlegt á tíma stóriđjuvćđingar á kostnađ ómetanlegra íslenskra náttúruundra. Ţađ vćri okkur ánćgja ef ţiđ sćjuđ ykkur fćrt ađ taka ţátt í ţessu verkefni: fyrstu ráđstefnunni á Íslandi sem gefur sanna hnattrćna sýn yfir nútíma borgaralega umhverfisbaráttu og ástćđurnar sem liggja henni ađ baki.

Ráđstefnan hefst kl. 11 á laugardaginn og fer fram á Hótel Hlíđ, Ölfusi (6 km. frá Hveragerđi á leiđinni ţađan til Ţorlákshafnar.) Hún er einn fjölda atburđa sem "Saving Iceland" hafa stađiđ ađ, og munu standa ađ á árinu, í baráttunni gegn eyđileggingu ósnortnar íslenskrar náttúru.

Nú hafa fulltrúar samtaka frá Trinidad og Tóbagó, Indlandi, Brasilíu, Canada, Bretlandi, Hollandi, Ţýskalandi og Bandaríkjunum tekiđ bođi Saving Iceland um ađ taka ţátt í ráđstefnunni. Hér gefst ţví einstakt tćkifćri til ađ hitta erlent fólk sem stendur í svipađri baráttu og viđ sjálf gegn stíflum og meira ađ segja sömu stórfyrirtćkjum. Fólki úr íslenskum umhverfissamtökunum hefur veriđ bođiđ á ráđstefnuna og gefst okkur ţar gott tćkifćri til ađ bera saman bćkur okkar viđ erlenda ađila sem standa í baráttunni gegn álvćđingunni.

Saving Iceland eru ekki međlimasamtök, heldur hópur einstaklinga alls stađar ađ úr heiminum, sem eru stađráđnir í ađ standa gegn ţví ađ íslensk náttúra sé eyđilögđ fyrir hagsmuni stóriđjufyrirtćkja. Rétt eins og stórfyrirtćkin sjálf eru alţjóđleg er baráttan gegn ţeim einnig alţjóđleg.

Viđ byggjum okkar starfssemi á jafnrćđi ţar sem enginn er yfir ađra hafinn í ákvarđanatöku og ákvarđanir eru teknar međ upplýstu samţykki (“consensus decision”). Viđ erum samtaka um ađ gefa aldrei eftir grundvallarkröfur okkar. Engar málamiđlanir ţegar kemur ađ ţví ađ vernda náttúruna.

Ef ţiđ hafiđ einhverjar spurningar, hikiđ ţá ekki viđ ađ hafa samband. Viđ vćrum ţakklát ef ţiđ létuđ okkur vita sem fyrst hvort ţiđ hafiđ áhuga á ţví ađ koma og taka ţátt.

Međfylgjandi er listi yfir helstu umfjöllunarefni erinda og umrćđna á ráđstefnunni.

Drög ađ helstu umfjöllunarefnum erinda og umrćđna

* Íslandi ógnađ/
Kynning á ţeirri ógn sem steđjar ađ Íslandi vegna stóriđju.

* Stórar stíflur, áliđnađurinn og loftslagsbreytingar/
Ekki ađeins álframleiđsla – loftslagsáhrif metans og perflúorkolefna.

* Áhrif stórstíflna á vistkerfi vatnsfalla/
Vistfrćđi og líffrćđileg fjölbreytni – áhrif stórra stíflna.

* Saga borgaralegrar óhlýđni og beinna ađgerđa/
Frá fortíđ til framtíđar – Hvernig beinar ađgerđir geta breytt gangi sögunnar

* Grćn eđa grá framtíđ?/
Mismunandi framtíđarsýn

* Orkuöflun til stóriđju - Frá Kyoto til Peak Oil/
Stóriđja í leit ađ hernađarlega hentugri stađsetningu orkuvera

* Barátta í Trinidad/
Barátta fólks gegn nýjum brćđslum ALCOA og Alutrint í Trinidad & Tobago.

* Narmada Bachao Andolan/
Best ţekkta alţýđuhreyfingin á Indlandi,sem berst fyrir réttindum adivasi-ćttbálksins sem hrakinn hefur veriđ frá heimkynnum sínum vegna stórstíflu.

* Baráttan í Kashipur/
Barátta gegn yfirborđsnámu ALCAN í Kashipur, norđaustur Indlandi.

* Stíflur á Amazonsvćđinu/
Ál ógnar regskógunum.

* Rannsókn á áliđnađinum/
Kynntir helstu ađilar til leiks og greint frá nýjustu ţróun í áliđnađi

* Stćrsta ósnortna víđerniđ í Evrópu/
Landslag og lífríki sem ógnađ er á Íslandi

* Breytingar á erfđavísum á Íslandi/
Víđara sjónarhorn á erfđabreytt bygg á Íslandi.

* Vaxandi ţungi gegn risavélinni/
Ađ bera saman bćkur: alţýđuhreyfingar gegn stóriđju, stórstíflum og hnattvćđingu.

Eftir ţriggja ára baráttu gegn stórstíflum og stóriđju mun herferđ „Saving Iceland" tengjast baráttunni um heim allan. Um víđa veröld hafa stóriđja og stórstífluframkvćmdir hrakiđ á brott fólk í milljónatali, ađ mestu án ţess ađ bćtur hafi fengist fyrir ţann skađa sem hefur orđiđ. Ţessi mannvirki hafa eyđilagt vistkerfi á sjó og landi og eytt dýralífi. Ţau hafa mengađ andrúmsloft okkar og vötn og breytt loftslagi á óbćtanlegan hátt – í nafni framfara. Fyrrverandi forsćtisráđherra Indlands, Jawaharlal Nehru, orđađi ţađ svo: „Ef ţú ţarft ađ ţjást, ćttirđu ađ gera ţađ í ţágu lands ţíns", í rćđu yfir ţorpsbúum sem átti ađ hrekja frá heimilum sínum vegna Hirakud-stíflunnar áriđ 1948. Ríkisstjórnir Íslands og Indlands telja risaraforkuver enn vera tákn um hugvitsemi, framfarir og ţjóđarstolt. Í Trinidad og Tobago, sem og á Íslandi leitar áliđnađurinn ađ óţrjótandi orkulindum á tímum vaxandi óvissu í orkumálum.

Samt hefur sagan alltaf sýnt undirstrauma sem ekki eru í samrćmi viđ hin ríkjandi framfaraviđhorf. Fjöldi fólks berst gegn ţví ađ vera fórnađ í ţágu lands síns eđa efnahagsins og margir hafa barist gegn ţví ađ landi ţeirra og óbyggđum sé fórnađ.

Ráđstefna „Saving Iceland" 2007 mun auka og dýpka ţekkingu ţína á baráttunni gegn stóriđjunni, í rúmi og tíma.


Stórtónleikar til verndunar náttúru Íslands og gegn stóriđju

SAVING ICELAND KYNNIR:

STÓRTÓNLEIKAR Á NASA – TIL VERNDUNAR NÁTTÚRU ÍSLANDS OG GEGN STÓRIĐJU, MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ KL 20.00

Hljómsveitir og tónlistamenn sem fram koma eru međal annarra:

maggaMúm, Ólöf Arnalds, Bogomil Font og félagar, Magga Stína, Rúnar Júl, Ellen Eyţórs, Mr. Silla og Mongoose, Bloodgroup, Evil Madness, Skátar, Ljótu Hálfvitarnir, Retro Stefsson, Strakovsky Horo, Dj Árni Sveins.

Miđaverđ er 2500,- og rennur allur ágóđi til náttúruverndar. Miđar verđa seldir viđ innganginn. Frjáls framlög eru einnig vel ţegin. Allir listamennirnir gefa vinnu sína til stuđnings samtakana Saving Iceland og verndunar náttúru Íslands.

Ţeir sem ađ tónleikunum standa ađ ţessu sinni eru samtökin Saving Iceland, sem verđa međ mótmćlabúđir í sumar ţriđja áriđ í röđ, og standa einnig fyrir ráđstefnunni Hnattrćnar afleiđingar stóriđju og stórstíflna, um helgina 7. - 8. júlí ađ Hótel Hlíđ, Króki, Ölfusi, ţar sem fjöldi fyrirlesara mun flytja erindi og innlendir og erlendir náttúruverndarsinnar munu bera saman bćkur sínar.

Náttúruverndarsinnar og ađrir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta og sýna góđu málefni stuđning í sumri og sól.

Látiđ ekki ţessa stórtónleika fram hjá ykkur fara.

Eins og fyrr segir hefjast tónleikarnir kl 20.00, mánudaginn 2. júlí. Húsiđ opnar kl 19.30.

BJÖRGUM ÍSLANDI FRÁ STÓRIĐJU!

Nánari upplýsingar hjá www.savingiceland.org, Sigurđi Harđarsyni - 6637653 Jason Slade - 6902862

Fimm látnir viđ byggingu Kárahnjúkavirkjunar

Hverjir bera ábyrgđ á ţví ađ ţađ hafa fimm manns látiđ lífiđ viđ byggingu ţessarar virkjunar?...

mbl.is Lést á leiđ í sjúkraflugiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klámvćđing eđa kynfrćsla

abort445

Ţađ er athyglisverđ frétt á mbl.is um mikla fjölgun á fóstureyđingum međal unglingsstúlkna í Svíţjóđ. Fréttin er af fréttavef Dagens Nyheter um könnun sem gerđ var viđ háskólann í Uppsala og ţar kemur fram ađ breytt viđhorf til kynlífs međal unglinga sé um ađ kenna ađ fóstureyđingar eru flestar í Svíţjóđ af öllum Norđurlöndunum og ađ aukningin sé mest međal unglingsstúlkna. Ennfremur segir á mbl.is "Ţar er klámvćđingu međal annars kennt um og tekiđ fram ađ unglingar sćki kunnáttu sína nú í auknum mćli í klámmyndir fremur en ađ fá frćđslu í skólunum og ţví skorti mjög á frćđslu um getnađarvarnir, ábyrgđ og tillit." Ţetta er alvarlegt mál og ber ađ skođa einnig hér á landi. Ţađ er ljóst ađ klámvćđingin í samfélaginu hefur víđtćk áhrif og ţađ er okkar ađ finna leiđir til ađ sporna gegn henni. Ţegar unglingar telja sig fá meiri "kynfrćslu" úr klámmyndum en í kynfrćđslu í skólanum. Einnig á Íslandi ţarf ađ auka kynfrćđslu í grunnskólum og hefja hana fyrr en nú er. Jafnréttisfrćđsla og aukin kynfrćsla er eitt af ţví sem leggja ţarf meiri áherslu á. Fagna ber tillögunni sem Vinstri grćn lögđu fram í borgarstjórn og fékkst samţykkt međ öllum greiddum atkvćđum um ađ koma á jafnréttisfrćđslu í skólum í Reykjavík. Ţađ er fyrsta skrefiđ í rétta átt.

Hér eru svo tölulegar upplýsingar um fóstureyđingar á Nođrulöndunum af fréttavef Dagens Nyheter.

Og hér er greinin öll ţar sem međal annars segir: "Vĺr forskning gör klart att unga män tycker att de lär sig mycket om sex via pornografi, säger Tanja Tydén [barnmorska och professor vid Uppsala universitet]. För dem har pornografin övertagit skolans roll. Ansvar, hänsyn och kondomanvändning lyser dock med sin frĺnvaro i porrfilmerna de hämtar sin kunskap ifrĺn.


mbl.is Mikil fjölgum međal unglingsstúlkna sem fara í fóstureyđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flokksleiđtogi eđa formađur

Titillinn "ađstođarflokkleiđtogi" er einhver sá óţjálasti sem ég hef heyrt lengi og eru ţó til margir óţjálir titlar innan embćttismannakerfisins (einnig óţjált) og í stjórnmálunum. En af hverju kallar mbl.is Gordon Brown nýkosinn formann breska verkamannaflokksins "flokksleiđtoga" og Harriet Harman "ađstođarflokkleiđtoga" en ekki bara varaformann? Nú getur vel veriđ ađ titlarnir í Bretlandi heiti einhverjum furđulegum nöfnum og ađ ţađ sé ástćđan fyrir ţessari ţýđingu. Yfirleitt er talađ um "leader" sem vissulega er beint ţýtt sem leiđtogi en getur auđvitađ einnig veriđ bara formađur.

En burtséđ frá titlatogi ţá segir eyjan.is frá ţví ađ Björgvin G. viđskiptaráđherra sé gestur á flokksţingi Verkamannaflokksins og ţar sé mikill baráttuandi og menn gera sér vonir um auknar vinsćldir eftir ađ hafa loksins losnađ viđ Tony B.liar. Til hamingju Harriet Herman međ varaformennskuna og Gordon Brown međ formennskuna. Hér eru fréttir af kosningunum á Guardian:

Harman elected Labour deputy leader

Blair hands power to Brown

Og hér er fréttaskýring bloggfélaga míns Stefáns Friđriks


mbl.is Gordon Brown orđinn flokksleiđtogi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

500.000 ný bílnúmer ćttu ađ duga í nokkur ár

bílastafliHvađ er máliđ međ ţessi bílakaup okkar Íslendinga? 30.000 nýskráđir bílar á ári hjá ţjóđ sem telur rúmlega 300.000 manns (og ekki allir međ bílpróf!). Hér í Ţýskalandi er ef til vill eđlilegt ađ allir séu hvattir til ađ kaupa nýja ţýska bíla til ađ halda verksmiđjunum gangandi og skapa ţar međ vinnu. En á Íslandi eru allir bílar innfluttir og kosta bara gjaldeyri. Vegirnir taka ekki viđ öllum ţessum bílum ţađ sjá allir. Lausnin er ekki mislćg gatnamót á hverju horni og allir vegir fjórbreiđir. Lausnin er almenningssamgöngur, lestir, og strćtó, reiđhjól og tími til ađ ganga. En í stađinn er einn mađur í hverjum einkabíl og ţarf ađ gangsetja og rúlla áfram einu og hálfu tonni af drasli til ađ flytja sinn 60-100 kílóa skrokk. Komum upp góđu kerfi almenningssamgangna og auđveldum fólki ađ hjóla og ganga og ţá ţarf ekki ađ flytja inn alla ţessa bíla endalaust. Auđvitađ höldum viđ áfram ađ eiga bíla en ţađ er óţarfi ađ hver og einn eigi ţrjá! En vonandi duga ţessi nýju númer í nokkur ár.
mbl.is Fjöldi fastanúmera á bílum uppurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flughrćddur hvítur karlmađur rífur sćti í flugvél í BNA og er snúinn niđur af löggu á frívakt

us

Hér kemur nánar fréttaskýring af ţessum atburđ sem átti sér stađ um borđ í vél US Airways á leiđ frá Phoenix til Seattle ţann 12. júní síđastliđinn ţví öll kurl eru ekki komin til grafar.

Ţađ er eitthvađ sem segir manni ađ gúrkutíđ sé upphafin. Mbl.is er fariđ ađ vitna í blađiđ "Tri-City Herald"! Og ţađ međ frétt sem átti sér stađ 12. júní eđa fyrir 10 dögum! Ţetta er hinsvegar svo skemmtilegt ađ full ástćđa er til ađ kryfja máliđ nánar:
"Lögreglumađur á frívakt kom í veg fyrir ađ óđur farţegi opnađi neyđarútgang flugvélar í áćtlunarflugi í Bandaríkjunum fyrr í mánuđinum."
Semsagt alltaf gott ađ hafa sem flestar löggur á frívakt í flugvélum. Ţetta er eins og byrjun á "góđri" bíómynd: Ţreytta löggan á leiđ heim til konu og barna reddar málunum, réttur mađur á réttum stađ.
"Eftir lendingu tók lögregla viđ manninum og var fariđ međ hann á sjúkrahús til athugunar."
Hér vantar hver sjúkdómsgreiningin var: flughrćđsla, fullur mađur eđa bara brjálađur farţegi eđa ţá frjálshyggjumađur sem ekki lćtur fosjárhyggjuleiđindapúka segja sér hvenćr hann eigi ađ spenna belti og hvenćr ekki!
"Lögreglumađurinn verđur heiđrađur fyrir snör viđbrögđ."

Ţó ţađ nú vćri enda mađurinn ekki einu sinni viđ skyldustörf heldur á frívakt. Fálkaorđu handa löggunni duglegu.
"Atvikiđ átti sér stađ um borđ í vél US Airways á leiđ frá Phoenix til Seattle 12. júní, ađ ţví er blađiđ Tri-City Herald greinir frá."
Ţetta er mikilvćgt, best ađ forđast ţessa flugleiđ í framtíđinni, eđa voru ef til vill einhverjir íslendingar um borđ í vélinni eđa ćtluđu ađ taka ţetta flug en misstu af ţví? Ađeins fariđ ađ slá í 9 daga gamla frétt en samt góđ fyrir ţví og blađiđ Tri-City Herald örugglega gott blađ, fyrst međ fréttirnar.
"Ţegar hafin var lćkkun til lendingar í Seattle neitađi farţeginn ađ festa öryggisbeltiđ og fór ađ rífa sćtiđ í sundur."
Hérna koma mikilvćgar upplýsingar fram, allt annađ mál hefđi veriđ ef ţetta hefđi veriđ í flugtaki. En af hverju fór hann ađ rífa sćtiđ í sundur? Ćtlađi hann ađ setja ţađ saman aftur? Var sćtiđ óţćgilegt? Var ţetta leđursćti eđa var ţađ ef til vill ástćđan fyrir ţví ađ mađurinn byrjađi ađ rífa ţađ í sundur ađ ţetta var ekki leđursćti eins og hann vildi? Kannski er mađurinn bólstrari?
"Flugliđar reyndu ađ fá hann til ađ setjast og festa beltiđ, en ţá teygđi hann sig í handfangiđ á neyđarútganginum, sagđi lögreglumađurinn, sem skarst í leikinn, hafđi óđa farţegan undir og fór međ hann aftur í vélina ţar sem tókst ađ koma á hann böndum."
Sat mađurinn semsagt viđ neyđarútgang? Og hvar sat löggan? Viđ hliđina á manninum? Af hverju fór löggan međ manninn afturí? Er ekki líka neyđarútgangur ţar?
Ég krefst ţess ađ mogginn fari í máliđ og komst ađ öllu ţví mikilvćga í ţessu máli svo viđ lesendur mbl.is sitjum ekki uppi međ helling af óleystum ráđgátum.


mbl.is Óđur farţegi reyndi ađ opna neyđarútgang á flugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband