Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2011

BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!! - - Hlynur Hallsson og Jna Hlf Halldrsdttir GallerBOXi

byltingin_box.jpg

BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!!
Hlynur Hallsson og Jna Hlf Halldrsdttir
27.08. - 11.09. 2011

GallerBOX, salur Myndlistarflagsins
Kaupvangsstrti 10, Listagili, 600 Akureyri

Opnun Akureyrarvku laugardaginn 27. gst kl. 14
Opi laugardaga og sunnudaga 14-17

Byltingin facebook

Hlynur Hallsson og Jna Hlf Halldrsdttir setja n upp fjru sameiginlegu sninguna sna eftir stutt hl en sasta ri var rleikurinn fram me smjrlki dagskr Listasafni AS Reykjavk, Verksmijunni Djpavk og hj 111 a space for contemporary art Berln.
texta sningarskr segir Hjlmar Stefn Brynjlfsson meal annars:
Verk Hlyns og Jnu eru allt senn einfld, fjlbreytt og hugmyndaauug. au vinna me marga lka mila Hlynur hefur fengist vi ljsmyndir, vde, texta, gjrninga og innsetningar, Jna hefur unni me ljsmyndir, vde, texta, gjrninga og innsetningar. Verkin draga dm af v hvaa miill verur fyrir valinu hvert sinn en tttaka horfandans er oft mikilvg.
verkum beggja er a finna margbrotna en einfalda tjningu. Verkin virast einhvern htt hrein og bein og eiga greia lei inn a hjarta- og heilartum. Sum verkanna eru lvs, nnur krftug, og mrg bera slagyringalegan brag sr. Einfaldleikinn talar beint til manns og virist fela sr einhverja nnd, kannski falska (hver veit).Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntaur vi Myndlistarsklann Akureyri, Myndlista- og handaskla slands sem og vi listahskla Hannover, Hamborg og Dsseldorf skalandi. Hann hefur veri gestakennari vi Myndlistarsklann Akureyri og Lisathskla slands og hefur auk ess sett upp og skipulegt sningar annarra listamanna. Hann hefur hloti msa styrki og viurkenningar fyrir verk sn.
Jna Hlf Halldrsdttir (f. 1978) er menntu vi Myndlistarsklann Akureyri, var vi nm Finnlandi og lauk MFA-gru fr Glasgow School of Art Skotlandi. Hn hefur veri sningarstjri hj VeggVerk og Galler Rhs og hefur lkt og Hlynur hloti msar viurkenningar og styrki fyrir verk sn.
Sj nnar http://hlynur.is , http://hallsson.de og http://jonahlif.com

Sningin GallerBOXi, sal Myndlistarflagsins stendur til 11. september og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.

Nnari upplsingar veita: Hlynur Hallsson 6594744 og Jna Hlf Halldrsdttir 6630545

jona_hlynur.jpg

20 persnulausar, nafnlausar, trllalausar athugasemdir vi greinina Byltingin var gagnslaus!

1) g veit a ekki. einhverjum tmapunkti bara, bara vissi maur a a myndi ekkert gerast - a ntt sland vri bara frasi. Handnt pling. A byltingin vri ekki byrjun heldur einn hlekkur essari keju. Hefur einhver breyst? Hefur eitthva breyst? Hef g breyst? Hefur breyst? Breyttist landi? Breyttust peningar? Breyttist tminn? Breyttist flk? Vildi maur a flk breyttist?
Og ef ekkert breytist, til hvers var a gera byltingu?
g veit a ekki. Maur byltir sr fyrir svefninn. a er byltingin manns. Annars er bara a halda fram, a er a eina - svona stunni.

2) Kreppa er svona stand ar sem ekkert breytist og flk bur mean sundir missa sitt. Einhver verur a bla fyrir skuldunum.

3) Almennt s eru allar byltingar gagnslausar. a er alveg vita. llum krafti mtir annar kraftur sem heldur aftur af breytingum og stefnir llu a sama. Hann sagi a, Newton. a er eiginlega fyrirfram vita. Byltingar eru gagnslausar, a eru ekki frttir. a vissu allir a byltingin yri gagnslaus. Sagan segir a. En ett var samt geveikt flott bylting. a vera sagar sgur af esari byltingu.
annig a essi frasi: byltingin var gagnslaus!, hann segir ekkert. etta er engin frtt. etta er eins og a segja a hvta hsi s hvtt.

4) a er ekkert verra en a teljast vera gagnslaus, nema vitagagnslaus. egar ekkert gagn er af manni eru engin not fyrir mann - engin nytsemi og v nnast enginn tilgangur. Gagnslaus maur er bara ijulaus, hreyfingarlaus grafkyrr.
Ekkert a gerast. Gengur hvorki n rekur. Bara standa sta - ea nokku af lei.
Gagnsleysi er ijuleysi er daui.

5) vi sem er gagn, v nytsamlega. v felst lykillinn. ar br gamani og ngjan. ar hamingjan heima. gagninu br hamingjan. Nefninlega. Gagn og gaman.

6) stainn fyrir a segja Byltingin var gagnslaus!, tti a segja: r arf ekki a leiast.

7) Hmarks hamingja fyrir hmarks nytsemd - hina algjru gagnsemi - endanlega gagnsemi nttrunnar fyrir manninn. anga vil g fljga eldflaug.

8) Stundum finnst manni allt urfa a vera svo fjandi gagnlegt - og sama tma sr maur flk sem virist ekki vera a gera gagn en er samt a f fullt af pening. Skil a ekki alveg. tli a s landlgt a reyna a koma vinnunni sinni yfir ara? Svona jarrtt kannski.

9) Byltingin stefnir alltaf sama fari. Hva svo? Hva n? Ekki gerir maur ara byltingu eftir byltinguna? Hn verur alveg jafn gagnslaus og s fyrri. Hva gerir maur stainn fyrir byltingu ef maur hefur samt massft ge samflaginu, peningum og hvtum nytseminnar?

10) Mr leiist. M g f meira?

11) En j gagnsemi er ekki mlikvarinn byltingar. Ekki heldur breytingar sem gerar eru. Heldur sagan. Og byltingarhetjurnar. Vi urfum byltingarhetju, til a essi bylting htti a teljast gagnslaus. Hvar eru hetjurnar? Hvar er Che Guevara? Er a gaurinn me Bnusfnann?

12) Maur a vera duglegur. Maur ekki a vera latur. essi bylting er alltof lt.

13) etta er frbr dagur og frbr bylting. Frbr grein. Frbrt veur lka.

14) Ekki a sem var. Ekki a sem er. Eitthva anna.

15) Kommon. Hva tti essi bylting a vera anna en gagnslaus? Hva vildiru eiginlega? ll vandaml r sgunni? Ntt sland? Og hvaa grunni, sem ekki var til staar fyrir?
mean a er ekki skr valkostur - nnur plneta, ntt slkerfi, fer ld Vatnsberans me okkur beinustu lei niur gljfrin ofan hyldpi. N fyrst kemur kreppa.

16)Byltingin var gagnslaus, a er stareynd. a hefur ekkert breyst. Samflagi er eins, hvort sem a er gott ea vont, nema n eiga frri eitthva og eir sem eiga missa sitt ea hluta af snu. Og hva svo? Hafi byltingin tt a breyta einhverju hefur hn ekki gert a. ess vegna er hn gagnslaus.

17) Byltingin var ekki gagnslaus heldur vert mti nausynleg. a var a breyta til samflaginu eftir hrun. N er tmi erfileika og frna, breytinga og uppbyggingar. Ekkert rki rs r skust tveimur rum og heldur ekki sland. En hva svo? Breytingar eru srsaukafullar og taka tma. egar eim verur loki mun sjst a byltingin var nausynleg.

18) a hefur bara veri ein alvru bylting slandi og a var hundadagabyltingin. Jrundur lifi.

19) Gagnsleysi er tab. Strhttuleg hugmynd ntmanum. tt fullt af skrtnu flki hafi teki upp merki gagnsleysis gegnum tina hafa au ori samflaginu a br fyrir viki. Okkur er tla a vera gagnleg. A vera gagnslaus er versta einkunn sem hgt er a f. Til hvers a lifa ef ekkert gagn er af manni? er maur magi og aumingi - enginn matvinnungur. S sem er jsless hann er eiginlega ekki neitt, hvorki sjlfum sr n rum. Og ef maur vinnur engu(m) gagn, er hreinlega ekkert gagn af manni.
Hvern djfulinn maur a gera af sr? Lifa eins og steinn? Vera tr?

20) Gagni er maur sjlfur, a er uppspretta yndis: a er auur og endalaus hamingja.


Hjlmar Stefn Brynjlfsson


Beyond Frontiers hj Kuckei+kuckei Berln, sustu forv

sommer2011_einladung.jpg

July 2 - August 20

Beyond Frontiers

Summer show

with works by

Hlynur Hallsson

Michael Subotzky

Guy Tillim

KUCKEI + KUCKEI
Linienstrae 1
58
D-10115 Berlin

T. +49 30 883 43 54
F. +49 30 886 83 244
E. info@kuckei-kuckei.de


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.