Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Sýnum ráđamönnum skóna

Íraski blađamađurinn Muntazer al-Zaidi er hetja. Hann kastađi skónum sínum í átt ađ einum mesta stríđsglćpamanni aldarinnar George W. Bush. Nú er búiđ ađ pynta al-Zaidi, brjóta í honum rifbein og berja hann í sólarhring en glćpamađurinn Bush flaug heim glottandi. Muntazer al-Zaidi á yfir höfđi sér allt ađ 7 til 15 ára dóm verđi hann fundinn sekur. Er eitthvert réttlćti í ţessum heimi?

485683


mbl.is Skókastarinn fyrir rétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđfélagiđ er gegnsýrt af spillingu og ţađ er kominn tími til ađ hreinsa út

orduveiting450.jpg

Ţađ eru daglega ađ koma fram fréttir af spillingu yfirvalda, fjölmiđla og auđmanna. Ţađ er fyrir löngu komiđ nóg og viđ verđum ađ losna viđ undirrót spillingarinnar sem er auđvaldiđ sem grasserar í skjóli Sjálfstćđisflokksins og nú međ dyggum stuđningi Samfylkingarinnar. Netmiđillinn Nei greinir frá einum anga DV-málsins međ fréttum af ţví hvernig Björgólfur Guđmundsson og blađafulltrúi ţeirra feđga (sem er reyndar fyrrverandi varaţingmađur Samfylkingarinnar) höfđu bein áhrif á ţađ sem Björgúlfur var ađ "styrkja". Ţađ er kominn tími til ađ viđ rísum upp, mótmćlum og tökum af okkur skóna (í stađ ţess ađ láta vađa yfir okkur á skítugum skónum) og krefjumst kosninga. Ţá verđur hćgt ađ hreinsa út úr spillingarbćlinu. Engan hvítţvott takk!

9.55 mbl.is segir frá ţví ađ ráđherrarnir hafi fariđ bakdyramegin inn. Sennilega fara ţeir svo út um neyđarútganginn!


mbl.is Viđbúnađur vegna mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţetta "leiđtogi" jafnađarmanna eđa ójafnađarmanna?

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur orđiđ sér til ćvarandi skammar. Svo lengi sem hún púkkar upp á glćpamennina í forystu Sjálfstćđisflokksins hlýtur hún ađ útnefnist leiđtogi ójafnađarmanna. Ţegar hún heldur ţví fram ađ hátekjuskatturinn "...sé ţó fyrst og fremst táknrćnn." Ţađ er ótrúlegt ađ hún skuli halda ţessu fram flissandi framan í sjónvarpsvélarnar. Ađgerđir ríkisstjórnarinnar gera illt verra, ţćr auka ójöfnuđ í samfélaginu. Hćkkun á komugjöldum og 4 milljarđar teknir frá ţeim sem minnst mega sín vćri dropinn sem fyllir mćlinn hafi hann ekki löngu veriđ fullur. Ţađ er komiđ nóg af ţessu liđi. Hunskist frá völdum.

Hér er svo myndband frá ţví ţegar Hörđu Torfason leggur fram kćru á hendur ríkisstjórninni:


mbl.is Hátekjuskattur bara táknrćnn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Arna Valsdóttir rćđir um verk sín í Kunstraum Wohnraum á sunnudag

arna_kw.jpg

ARNA VALSDÓTTIR 

HEIMILISVERK 

21.09. - 14.12.2008 

Listamannaspjall sunnudaginn 14. desember 2008, klukkan 11:00 

KUNSTRAUM WOHNRAUM            

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir    

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744 • hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de 


Sunnudaginn 14. desember 2008 klukkan 11-13 rćđir Arna Valsdóttir Heimilisverk og önnur verk í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Arna mun setja upp lífrćna kviksjá í stofu Hlyns og Kristínar ţar sem gestir og gangandi geta skapađ myndir á veggi stofunnar.

Arna er fćdd á Akureyri 1963 og nam myndlist viđ grafíkdeild MHÍ og lauk framhaldsnámi frá fjöltćknideild Jan van Eyck Academie í Maastricht áriđ 1989. Á ţeim tíma fór hún ađ gera tilraunir međ ţađ ađ tengja saman fleiri ţćtti í myndlistinni og vann gjarnan verk ţar sem saman fór hljóđ, rými, mynd og hreyfing.

Arna hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og unniđ einkasýningar ţar sem hún vinnur verk beint inn í ţađ rými sem hún velur hverju sinni.

Hún hefur međal annars sett upp gagnvirk innsetningarverk í Garđskagavita, í Austurbć, í Hafnarfjarđarleikhúsinu,í Nýlistasafninu, Í kjallara Kirsuberjatrésins, í Populus Tremula, í Ketilhúsinu, í Epal og í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Arna hefur einnig sett verk sín upp á ráđstefnum um skólamál, í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og í Háskólanum á Akureyri.

Nánari upplýsingar um verk Örnu Valsdóttur er ađ finna á http://www.arnavals.net

Međfylgjandi mynd er af verki Örnu í Kunstraum Wohnraum.

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Örnu Valsdóttur stendur til 14. desember 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462  3744.

Hér er ađ finna nánar upplýsingar Kunstraum Wohnraum


Ráđamenn hlusti og bođi til kosninga

Ţúsundir fólks ganga út á götur og mótmćla friđsamlega í hverri viku en ráđamenn tala um skríl og ađ viđ séum ekki ţjóđin! Er ekki kominn tími til ađ bođađ verđi til kosninga og gert verđi upp viđ óstjórn síđustu mánađa og ára? Ţađ verđur aldrei hćgt ađ rannsaka hlutina ef ţeir sem brutu af sér ćtla ađ stjórna rannsókninni. Fólk krefst lýđrćđis og breytinga og er búiđ ađ fá nóg af rugli í ráđmönnum. Ég hvet alla til ađ mćta í Háskólabíó í kvöld og á Austurvöll og Ráđhústorg á Akureyri á laugardag. Mótmćli hafa áhrif!


mbl.is Meirihluti telur mótmćli endurspegla viđhorf ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ ákvörđun

n59715967952_7599Ţađ er ánćgjulegt ţegar menn sjá ađ sér. Ţetta var ekki fyrsta atlagan sem gerđ er ađ Svćđisútvarpinu og sem betur fer hefur ţeim öllum veriđ hrundiđ. Mikilvćgi stađbundinna fjölmiđla er mikiđ en oft vanmetiđ. Gott ađ ţađ er búiđ ađ bjarga ţessu máli, ţađ er til fyrirmyndar. Ţađ hefur greinilega áhrif ađ mótmćla. Til hamingju međ ţađ.


mbl.is Svćđissendingar halda áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stöndum vörđ um svćđisútvarpiđ

Niđurskurđurinn hjá Ríkisútvarpinu ohf er einkennilegur. Í stađ ţess ađ efla ţađ sem vel er gert á ađ leggja niđur Svćđisútvörpin. Alltaf skal skoriđ niđur fyrst á landbyggđinni. Yfirmenn hjá ruv hćkkuđu um 100% í launum viđ ţađ ađ gera útvarpiđ ađ hlutafélagi og nú ţykir ţeim ţađ mikil fórn ađ ćtla ađ lćkka viđ sig launin um 10%. Ríkisútvarpinu er greinilega illa stjórnađ en almennt starfsfólk hefur stađiđ sig vel. Oft hafa starfsmenn ţar stađiđ saman ţegar yfirmennirnir klikkuđu og vonandi verđur ţađ einnig nú.

Ţađ er kominn hópur á Facebook sem vill standa vörđ um Svćđisútvarpiđ og ţađ hafa meira en 800 manns skráđ sig á nokkrum dögum. Ekki leggja niđur útvarpiđ okkar!

Og til hamingju međ 25 árin Rás 2.


mbl.is Starfsmenn Rúv bođa til funda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband