Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Vinstrisveifla á Íslandi

Til hamingju međ glćsileg kosningaúrslit. Góđu fréttirnar eru ađ Vinstri grćn bćta verulega viđ sig og tveggja flokka vinstristjórn er međ öruggan meirihluta. Ţađ eru einnig góđar fréttir ađ SjálfstćđisFLokkurinn biđur afhrođ. Ţađ er ánćgjuegt ađ ţađ stefnir í ađ loksins verđi meira jafnrćđi karla og kvenna á ţingi. Ég óska Borgarahreyfingunni líka til hamingju međ góđan árangur í kosningunum og ţađ er frábćrt ađ Birgitta Jónsdóttir sé komin á ţing.
Ţađ er vistra grćnt vor í loftinu. Takk fyrir stuđninginn öll.


mbl.is Fréttaskýring: Stćrsta vinstrisveiflan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SjálfstćđisFLokkurinn á barmi taugaáfalls

graentflurlogo

Ţađ stefnir allt í verđskuldađan stórsigur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs í kosningunum á morgun. Enda veitir ekki af eftir 18 ára valdatíma frjálshyggju međ tilheyrandi ójöfnuđi, óréttlćti, grćđgivćđingu, sóun og umhverfisspjöllum. Ţađ er ţörf fyrir jöfnuđ í samfélaginu og áherslu á fólkiđ og umhverfiđ okkar. Ţađ ţarf ađ koma heimilunum til bjargar og efnahagslífinu. Ţađ geta Vinstri grćn gert.
SjálfstćđisFLokkurinn er hinsvegar óstjórntćkur flokkur á kafi í spillingu og ćtlar ađ halda áfram á sömu braut stóriđjuvćđingar og afneitunar. Ţar á bć beita menn nú öllum ráđum, blekkingum og lygum í örvćntingu sinni. En sem betur fer sér meirihluti ţjóđarinnar í gegnum ránfuglinn ađ ţessu sinni. Ţađ er samt einkennilegt ađ um 20% ćtli ađ kjósa SjálfstćđisFLokkinn.
Ţađ eru erfiđir tímar framundan en međ ábyrgri stefnu međ áherslu á menntun og velferđ er vegurinn til framtíđar bjartur.
mbl.is Stjórnin heldur enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gleđilegt sumar

Eđa allavega gleđilegt vor:) Veđriđ hér á henni Akureyri er ansi gott (eins og nćstum alltaf) en mćtti vera ađeins hlýrra. Ég hef ekkert bloggađ í óratíma sem skrifast á netsambandsleysi í íbúđinni í Berlín og svo var nóg annađ ađ gera eftir ađ viđ komum aftur til landsins. En nú verđur ţráđurinn tekinn upp ađ nýju enda komiđ sumar! Og ţađ eru kosningar eftir tvo daga og ég vona innilega ađ ţiđ kjósiđ öll vinstri grćn!


mbl.is Sumar og vetur frusu saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.