Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Mannréttindi

Karlarnir í KSÍ segi af sér

ksi.jpgKarlarnir í stjórn Knattspyrnusambands Íslands virđast ekki vera ađ fatta hlutina. Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ siđferđiđ á ţeim bćnum (sem kemur ef til vill ekki á óvart miđađ viđ ţađ sem hefur veriđ í gangi síđustu árin). En hér hitta karlarnir ekki í mark, reyndar dálitiđ langt framhjá og sennilega auk ţess rangstćđir, allir. Ţeir eru búnir ađ fá gula spjaldiđ og nú er komiđ ađ ţví rauđa: Útaf međ stjórn KSÍ, ţessir karlar eru ekki starfi sínu vaxnir og geta ekki veriđ í forsvari lengur. Er ekki tilvaliđ ađ ný stjórn verđi skipuđ fleiri konum sem hafa einhverja siđferđiskennd og ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ finna karla sem einnig eru búnir ţeim ágćta eiginleika. Gott ađ ţeir báđust samt afsökunar, ţađ ber vott um smá iđrun.

Hér eru umfjallanir um máliđ:

DV skrifar um fundinn: KSÍ: Kampavínsfundur fyrir luktum dyrum

Rúv um viđbrögđin: Afgreiđsla KSÍ hlćgileg

Vísir.is vitnar í Guđnýju Gústafsdóttur: Efast um ađ stjórn KSÍ geti samiđ siđareglur

DV međ niđurstöđuna: KSÍ mun ekki ađhafast neitt - biđur ţjóđina afsökunar

Katrín Rut Bessadóttir skrifađi ljómandi pistil á Smuguna um máliđ

Já, og hvađa refsingu hlaut fjármálastjórinn aftur?


mbl.is Stjórn KSÍ ađhefst ekki frekar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spennandi kosningar í Íran

Í dag er kosiđ um nýjan forseta í Íran. Ţađ vćri óskandi ađ umbótasinninn og myndlistarmađurinn Mirhossein Mousavi yrđi kosinn forseti. Ţađ gćti leitt til ţýđu milli landsins og annarra og ekki síđur myndi ţađ bćta mannréttindi í Íran. Núverandi forseti Mahmoud Ahmadinejad hefur í raun skađađ Íran á sama hátt og George W. Bush skađađi Bandaríkin. Báđir hafa ţeir rekiđ fjandsamlega utanríkisstefnu og međ ţví aukiđ á óvild í garđ sinna landa.

Ţađ er ólíklegt ađ einhver einn frambjóđendanna fjögurra hljóti hreinan meirihluta svo reikna má međ ţví ađ önnur umferđ fari fram og ţađ verđur ţann 19. júní. Íranska ţjóđin á ţađ skiliđ ađ fá umbótasinna í stađ harđlínumanns sem forseta og vonandi sigrar Mirhossein Mousavi.

Meira í Spiegel

Süddeutsche


mbl.is Kosningarnar hefjast í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Piparúđa beitt í óhófi

488353A Sem betur fer fór búsáhaldabyltingin ađ mestu leiti friđsamlega fram. Ţađ tókst ađ steypa vanhćfri ríkisstjórn međ mótmćlum fólks sem átti ekkert sökótt viđ lögregluna. Reyndar brást fólk hárrétt viđ ţegar einhverjir byrjuđu ađ henda steinum í lögreglumenn međ ţví ađ mynda skjaldborg um ţá og stilla sér upp milli grjótkastaranna og löggunnar. Ţađ var upphafiđ á appelsínuguluborđunum.

Sú stefna lögreglunnar ađ beita ekki ofbeldi og taka mjúklega á mótmćlendum bjargađi ţví ađ ekki urđu slys á fólki, bćđi lögreglumönnum og fólki sem var ađ mótmćla. Björn Bjarnason hvatti til aukinnar hörku "til ađ verja valdstjórnina" en sem betur fer kom ekkert slíkt til framkvćmda. Ţađ má ţó halda ţví fram ađ piparúđa hafi veriđ beitt í óhófi og á rangan hátt ţegar međal annars var sprautađ beint í augu ljósmyndara og fólks sem var ekkert ađ gera annađ en ađ mótmćla friđsamlega. Ţađ ađ svara ofbeldi međ ofbeldi leiđir ađeins af sér meira ofbeldi. Ţađ hefđi fariđ mun verr ef lögreglan hefđi beitt meiri hörku í vetur, viđ getum ţakkađ fyrir ađ svo fór ekki.


mbl.is Piparúđi á ţrotum ţegar átökin náđu hámarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju er Sjálfstćđisflokknum illa viđ aukiđ lýđrćđi?

488155AŢađ er afar jákvćtt ađ fram sé komiđ á Alţingi frumvarp um persónukjör. Ţetta var ein af kröfunum í búsáhalda-byltingunni. Ţađ er einnig mjög ánćgjulegt ađ allir flokkar (nema einn) á ţingi skuli standa ađ ţessu skrefi til virkara lýđrćđis. Ţađ er hinsvegar sorglegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli leggjast gegn ţessu mikilvćga máli. En ţađ ţarf ef til vill ekki ađ koma á óvart. Sjálfstćđisflokkurinn leggst einnig gegn hugmyndum um stjórnlagaţing. Sjálfstćđisflokkurinn er á móti öllum framförum!) 

Ég held ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé ađ misskilja hlutverk sitt í stjórnarandstöđu. Best ađ hafa flokkinn ţar í 18 ár til ađ hann fari ađ fatta ađ ţađ er hćgt ađ veita ađhald og koma međ uppbyggilega gagnrýni í stađ ţess ađ vera í fýlu og međ leiđindi og standa á bremsunni í öllum hlutum. Sérstaklega ţagar ţađ kemur umbótum á lýđrćđinu viđ.


mbl.is Leggja fram frumvarp um persónukjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tími til ađ byggja upp

Viđ stöndum á tímamótum. Framundan eru sennilega einar mikilvćgustu kosningar í sögu landsins. Viđ fáum tćkifćri til ađ velja okkur fulltrúa á Alţingi á erfiđum tímum. Og ţađ er verk ađ vinna. Eftir 18 ára valdasetu Sjálfstćđisflokksins ýmist međ krötum eđa Framsóknarflokki rambar ţjóđin á barmi gjaldţrots. En nú eru ţeir sem steyptu okkur í gífurlegar skuldir, atvinnuleysi, óđaverđbólgu og óöryggi farnir frá og fólk komiđ sem raunverulega er ađ takast á viđ enduruppbyggingu.

Krafa um virkt lýđrćđi
Ég hef ákveđiđ ađ gefa kost á mér í 1.-3. sćti á lista Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs hér í NA-kjördćmi. Ég var varaţingmađur Steingríms J. Sigfússonar og Ţuríđar Backman árin 2003-2007 og hef ávalt átt afar góđ samskipti viđ ţau og styđ ţau heilshugar. Ég er ekki ađ bjóđa mig fram gegn neinum heldur er ţađ lýđrćđislegur réttur fólks ađ fá ađ rađa á lista. Ég tók fjórum sinnum sćti á ţingi og lagđi ţá áherslu á stuđning viđ Háskólann á Akureyri, lagđi fram ţingsályktunartillögu um gerđ Vađlaheiđagangna og mćlti međ lengingu flugbrautarinnar á Akureyri og uppbyggingu ferđaţjónustu á Norđur- og Austurlandi. Einnig lagđi ég fram tillögu um ađ allir sem orđnir eru 16 ára fái kosningarétt líkt og gert hefur veriđ í nokkrum Evrópulöndum međ góđum árangri. Ţađ ţarf ađ virkja unga fólkiđ og auka frćđslu um lýđrćđi í grunn- og framhaldsskólum. Skapa virka umrćđu og beina ţátttöku fólks í ákvarđanatöku.

Ótćmandi tćkifćri
Hér á svćđinu eru margir möguleikar til atvinnuuppbyggingar. Viđ eigum ađ leggja aukna áherslu á ferđaţjónustu allt áriđ međ beinu flugi til Evrópu. Landbúnađur og vistvćn rćktun grćnmetis gćti blómstrađ ef orkuverđ yrđi fćrt til samrćmis sem ţađ álverin eru ađ borga. Viđ eigum fjölda möguleika í sjávarútvegi međ áherslu á smábátaútgerđ og vistvćnar veiđar. Grundvallarforsenda er ađ kvótinn fćrist aftur í hendur ţjóđarinnar og fari á markađ en sé ekki eign fárra. Tćkifćri okkar í nýtingu á orku t. d. í ţekkingariđnađi og hátćkni eru einnig óţrjótandi.
Ég er tilbúinn ađ leggja mitt fram til ađ byggja upp kraftmikiđ og réttlátara ţjóđfélag. Nánari upplýsingar um stefnumál mín eru á www.hlynur.is og hćgt er ađ ganga til liđs viđ Vinstri grćn og taka ţannig ţátt í forvalinu á www.vg.is

Hlynur Hallsson

Greinin birtist í Vikudegi 19. febrúar 2009


Byltingin lengi lifi!

afmalislogo_netstard.jpgŢađ er gaman ađ vera til ţessa dagana. Viđ erum ađ skrifa söguna og ţađ er tími breytinga. Mitt í svartnćtti gjaldţrotastefnu Sjálfstćđisflokksins er ađ rísa nýtt Ísland ţar sem kynjajafnrétti verđur í fyrirrúmi og ţađ gefur manni von.

En ţetta er ekki búiđ, byltingin er rétt ađ byrja og varđhundar Sjálfstćđisflokksins munu gelta og bíta sem aldrei fyrr. Ţeir eru hamslausir af brćđi og ţađ er dálítiđ sorglegt. Ţađ er svo auđvitađ dćmigert ađ ţađ séu konur sem ţurfa ađ taka til eftir karlana sem klúđruđu hlutunum fullkomlega. Og óskandi vćri ađ ţeir myndu hafa vit á ţví ađ ţegja međan ţađ er veriđ ađ taka til eftir ţá.

Klukkan 14:00 – 17:00 í dag laugardag verđur málţing á Grand Hótel um framtíđ lýđrćđis á Íslandi. Ţar er hópur frábćrra frummćlenda og málţingsstýra er Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir.

Stefán Ólafsson: Farsćldarsamfélagiđ - hvađa leiđ er best?

Margrét Pétursdóttir: Lýđrćđi frá rótum

Sigtryggur Magnason
: Guđ blessi Ísland

Oddný Eir Ćvarsdóttir
: Frumspeki lýđrćđisins


Í kvöld verđur svo kvöldverđur og ball međ Cc Reykjavík, Súpergrúppu Kalla Tomm bćjarfulltrúa Vg í Mósó og bloggfélega. Ég verđ ađ fara norđur og missi ţví miđur af ballinu. Ţađ er fúlt en mađur getur víst ekki veriđ á mörgum stöđum í einu.

Til hamingju öll


mbl.is Öld testósterónsins lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.