Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Gleđilegt nýtt ár - Frohes neues Jahr - Happy New Year - 新年快乐

jol.jpg

...og takk fyrir allt gamalt og gott og megi nýtt ár fćra ykkur hamingju, gleđi, farsćld og fleira til (í herstöđvarlausu landi:)


Styđjum ákćrđa mótmćlendur

rvk9.jpg

Nćstkomandi miđvikudag, ţann 8. desember, verđa liđin tvö ár frá ţví ađ hópur fólks heimsótti Alţingi, međ ţađ fyrir augum ađ halda upp á ţingpalla og lesa yfirlýsingu fyrir ţingheim. Eins og kunnugt er eru afleiđingarnar m.a. ţćr ađ níu manneskjur úr ţessum u.ţ.b. ţrjátíu manna hópi hafa veriđ ákćrđar á grundvelli 100. greinar hegningarlaganna, sem lýtur ađ árásum á sjálfrćđi Alţingis, og eiga nú yfir höfđi sér ţunga fangelsisdóma. Ţađ er ekki ofmćlt ađ kalla ákćrurnar pólitískar ofsóknir og viđ ţeim hefur veriđ brugđist á ýmsan hátt. Međal annars fór af stađ undirskriftalisti ţar sem ţú, viđ og rúmlega sjöhundruđ ađrir, skrifuđum undir „samsekt“ okkar og kröfđumst ţess ađ vera ákćrđ ásamt nímenningunum. Listinn var svo afhentur Ástu Ragnheiđi forseta Alţingis í sumar, og hefur ekki spurst til hans síđan.
 
Viđ sem undir ţetta bréf ritum myndum, ásamt fleirum, n.k. óformlegan stuđningsmannahóp viđ nímenningana, og höfum á prjónunum ađ bođa til samstöđuađgerđa međ ţeim, nú ţegar tvö ár eru liđin frá inngöngunni, og styttist í ađ ađalmálsmeđferđin hefjist loks.
 
Tvennskonar ađgerđir eru fyrirhugađar:
 
Nú um helgina verđur hrint af stađ ljósmyndaverkefni ţar sem fólki gefst kostur á ađ lýsa yfir stuđningi viđ nímenningana međ ţví ađ sitja fyrir á myndum međ skilti sem á er ritađ eigin stuđningsyfirlýsing. Myndirnar verđa settar á stuđningsvefsíđuna www.rvk9.org og fólk er jafnframt hvatt til ađ dreifa sinni mynd sem víđast, til ađ mynda međ ţví ađ nota hana sem prófílmynd á Facebook. Dćmi um stuđningsyfirlýsingar sem fólk hefur ţegar notađ í ţessu verkefni eru: „Ég styđ níumenningana“, „Kćrđu mig líka Ásta Ragnheiđur“ og „Viđ réđumst öll á Alţingi“.
 
Ţau sem vilja taka ţátt og sýna samstöđu međ ţessu móti geta sent inn sína eigin mynd á netfangiđ samstada.rvk9 (hjá)gmail.com, eđa mćtt í myndatöku á Kjarvalsstöđum milli kl. 14 og 17 nćstkomandi sunnudag 5. desember, eđa á Hressó mánudagskvöldiđ 6. desember frá 19-21.  Á stađnum verđur pappír og efni til ađ rita eigin skilabođ, ásamt plakötum sem ađrir hafa ţegar gert.
 
 
Ţann 8. desember nćstkomandi verđur svo blásiđ til samstöđuađgerđar í Alţingi viđ Austurvöll. Ţennan dag, kl. 14:30, fyllum viđ ţingpallana og nýtum stjórnarskrárbundinn rétt til viđveru á Alţingi, sýnum ađ viđ sćttum okkur ekki viđ ávirđingarnar sem nímenningarnir eru bornir. Mćtum öll og gefum skýr skilabođ, níu manneskjur geta ekki tekiđ skellin fyrir heila hreyfingu. Styđjum nímenningana, ţau eru níu af okkur.
 
Vinsamlegast látiđ orđiđ berast sem víđast.
 
Anna Ţórsdóttir, Eyrún Sigurđardóttir, Guđjón Idir, Jórunn Edda Helgadóttir, Saga Ásgeirsdóttir.


mbl.is Stuđningsmenn níumenninganna bođa ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.