Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Kjaramál

Og hverjum er ţađ "ađ ţakka"?

icesave.jpgJá, viđ ţurfum ađ búa okkur undir verulega skerđingu lífskjara og kaupmáttar nćstu árin og getum ţakkađ ţađ alfariđ sjálfstćđiFLokknum. SjálfstćđisFLokkurinn ber höfuđábyrgđ á IceSave klúđrinu frá upphafi til enda en viđurkennir auđvitađ ekki ábyrgđ sína. Bjarni Ben var búinn ađ kvitta uppá samning viđ Breta og Hollendinga sem var miklu óhagstćđari en sá sem Indriđi og félagar náđu fram. Samt er ţetta auđvitađ vondur samningur fyrir okkur, ţađ vita allir, en um leiđ ţađ skásta sem er í bođi. Daniel Gros fulltrúi Framsóknarflokksins í bankaráđi Seđlabankans veit ţađ örugglega líka, hitt hljómar bara sennilega betur í eyrum vina hans.

Ţađ sama hversu mikiđ viđ erum á móti ţví ađ borga skuldir Landsbankans til innistćđueigenda í Bretlandi og Hollandi ţá er ţađ lagalega og auđvitađ einnig siđferđislega réttlćtanlegt ađ gera ţađ, ţví miđur. Ţađ var okkar regluverk sem brást, regluverk sem sjálfstćđisFLokkurinn kom á ásamt Framsóknarflokknum. Er einhver búinn ađ gleyma ţví ţegar Ögmundur Jónasson var úthrópađur fyrir ađ vilja ađ bankarnir flyttu útibúin sín til meginlandsins og skráđu ţau ţar? "Viltu flytja bankana úr landi?" spurđu ţingmenn ţáverandi meirihluta í forundran og hneyksluđust mikiđ á honum. 

Ţađ hefđi veriđ einfalt mál ađ setja lög um ađ bankarnir mćttu ekki stofna "útibú" í öđrum löndum heldur ćttu ađ stofna ţar sjálfstćđa banka, en ţađ var ekki gert og viđ munum lengi súpa seyđiđ af ţví, ţökk sé Davíđ Oddssyni og vinum hans í FLokknum.


mbl.is Skert lífskjör og kaupmáttur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćsilegt hjá Katrínu

Hlutirnir eru ađ gerast í Menntamálaráđuneytinu. Katrín Jakobsdóttir er besti menntamálaráđherra sem viđ höfum haft. Hún áttar sig á ţví ađ skapandi starf leiđir af sér fjölda annarra starfa. Ţađ eru mikil verđmćti fólgin í menningunni. Ferđamenn streyma til landsins til ađ njóta tónlistar og myndlistar, fara á söfn og á tónleika, í leikhús og flytja inn gjaldeyri í miklu magni.

Undirstađan fyrir öllu ţessu er listamenn. Ţegar myndlistarmađur setur upp sýningu fá allir greitt fyrir sína vinnu nema listamađurinn! Prentarinn fćr greitt fyrir ađ prenta bođskort og sýningarskrá. Flutningabílstjórinn fćr greitt fyrir ađ flytja verkin á sýninguna. Starfsmenn safnsins fá borgađ fyrir ađ setja sýninguna upp, vakta hana og veita gestum upplýsingar. Sýningarstjórinn fćr auđvitađ greitt fyrir sína vinnu, einnig fjölmiđlafulltrúinn og blađamennirnir sem fjalla um sýninguna. Rćstingafólkiđ fćr auđvitađ greitt fyrir sína vinnu (ađ vísu allt of lítiđ). Smiđir og málarar fá greitt fyrir ađ laga húsnćđiđ ađ ţörfum sýningarinnar. Veitingamenn fá greitt fyrir seldar veitingar og opnun. Ţannig mćtti lengi telja. Svo er ţađ bara spurning hvort eitthvađ selst af verkunum og ţá fćr listamađurinn hluta af ţví ef hann er svo heppinn ađ eitthvađ seljist.

Listamannalaunin eru ţví kćrkomin. Flestir listamenn sem ég ţekki eru ađ vinna ađra vinnu ásamt ţví ađ leggja stund á sína list. Starfslaun gera ţeim kleift ađ einbeita sér ađ listinni í ákveđinn tíma, 6 eđa 12 mánuđi og örfáir eru svo heppnir ađ fá jafnvel tveggja ára starfslaun. Ţetta er ekki styrkur heldur laun sem eru greidd sem verktakagreiđsla og af ţeim ţarf ađ borga skatta og öll hefđbundin gjöld. Launin fara svo í framleiđslu á verkum, eđa í allan ţann kostnađ sem fylgir ţví ađ setja upp sýningar. Launin fara ţví beint út í ţjóđfélagiđ aftur. Skila ţarf skýrslu um hvernig laununum er variđ og hvađ listamađurinn hefur gert. Umsóknarferliđ er einnig talsvert og sem betur fer er skipt um fólk í úthlutunarnefnd á hverju ári til ađ fjölbreytt sjónarmiđ og viđmiđ komist ađ.

Ţađ er ţví mikiđ fagnađaefni ađ loksins skuli vera fjölgađ ţeim mánuđum sem eru til úthlutunar. Ţađ ţarf ţá einnig ađ hyggja ađ ţví ađ ţessari aukningu sé skipt á réttlátan hátt milli listgreina. Ţađ eru til dćmis fargfalt fleiri myndlistarmenn sem sćkja um árlega en rithöfundar og ţví mun minni líkur á ţví ađ myndlistarmenn fá starfslaun.

Ţetta verđur örugglega umdeilt enda afar vinsćlt hjá frjálshyggjunni ađ segja ađ allt eigi ađ "borga sig" einnig í menningu og listum. En viđ fáum ţessar krónur margfalt til baka inn í ţjóđfélagiđ. Listamenn eru snillingar ađ vinna allt í sjálfbođavinnu og einhvertíma fćr mađur nóg af ţví. Ţess vegna er smá umbun nauđsynleg. Ţetta eru góđ tíđindi.


mbl.is Leggur til breytingar á listamannalaunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.