Leita Ý frÚttum mbl.is

BloggfŠrslur mßna­arins, j˙nÝ 2011

Bˇkin MYNDIR - BILDER - PICTURES komin ˙t

fors_myndir.jpg

HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURESMYNDIR - BILDER - PICTURES er 33 mynda r÷­ ■ar sem Hlynur Hallsson setti saman ljˇsmyndir og stutta texta ß Ýslensku, ■řsku og ensku. HÚr eru ■Šr allar samankomnar Ý einni bˇk ßsamt textum eftir ■rjß h÷funda auk vi­tals, ritaskrß og lista yfir ■Šr sřningar ■ar sem verk ˙r myndr÷­inni hafa veri­ sřnd.

Claudia Rahn listfrŠ­ingur Ý ZŘrich skrifar um frßsagnir og myndir Hlyns. Fri­rik Haukur Hallsson fÚlags- og menningarfrŠ­ingur Ý Bielefeld skrifar um tengsl listamannsins og heimspekingsins ˙t frß kenningum franska heimspekingsins Maurice Merleau-Ponty. Raimar Stange sjßlfstŠtt starfandi sřningarstjˇri og gagnrřnandi Ý (Austur-) BerlÝn skrifar um textaverk Hlyns og KristÝn ١ra Kjartansdˇttir tekur vi­tal vi­ Hlyn.


┌r texta Claudiu Rahn: Hlynur Hallsson ľ On the road

"HÚr er um a­ rŠ­a ljˇsmyndir ßsamt textum ß ■remur tungumßlum. Ljˇsmyndirnar og textarnir mynda "vegamyndir", sem eru samsettar ˙r reynslu og minningum Hlyns. ═ heild virkar ■etta eins og eins konar dagbˇk. Myndum ˙r fj÷lskyldulÝfinu er stillt upp ßsamt myndum af vinum sem og ˇkunnugu fˇlki, af landslagi, myndum ˙r fj÷l■jˇ­legum listaheiminum. Ljˇsmyndirnar skapa saman skrautlega heild sem gefur einnig innsřn inn Ý lÝf Hlyns. Ůessi heild vir­ist Ý fyrstu litlaus og ■ř­ingarlÝtil en Ý samhengi vi­ textanna ver­ur ßhrifamßttur ■eirra ˇtr˙legur."


┌r texta Raimars Stange: Make words not war!

"Ůa­ var ß seinni hluta tÝunda ßratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mÚr pˇstkort frß řmsum heimshornum. Ůar skrifa­i hann ß Ýslensku ■ˇtt hann vissi mŠtavel a­ Úg hef alls engan skilning ß ■vÝ tungumßli, en ß ■eim tÝma var skilningsleysi­ - ■a­ a­ skilja eitthva­ ekki ľ og fagurfrŠ­ileg gŠ­i ■ess a­almßli­ Ý hinni fagurfrŠ­ilegu heildarsřn. SlÝkt er j˙ alveg Ý anda Jˇhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafr÷mu­arins. Pestallozi kom einmitt me­ ■ß hugmynd a­ b÷rn Šttu a­ umgangast framandi tungumßl til ■ess a­ ■eim yr­i ljˇst a­ ma­ur getur ekki skili­ allt, a­ skilningur manns er takmarka­ur."


┌r texta Fri­riks Hauks Hallssonar: Heimspekingurinn og listama­urinn

"Vi­ fyrstu sřn vir­ast skynsvi­ okkar skarast ß tilviljunarkenndan hßtt. Strangt teki­ eru hreyfingar ß milli skynheimanna skřrar, ■annig a­ ˙r myndefni ver­ur til listaverk. Skynjunarleg tilur­ fullger­s listaverks krefst augljˇslega allra ■riggja skynheimanna. Er au­veldast a­ lřsa tengsl ■eirra og skilgreina feril skynjunarinnar ■eirra ß milli me­ vi­eigandi sřni- e­a myndefni. Ljˇsmynda-texta-verk Hlyns Hallssonar bjˇ­a hÚr uppß sÚrstaklega gˇ­an m÷guleika til a­ skilja ■ennan feril frß myndefni til listaverks. Hlynur notast vi­ margmi­lunartŠkni (ljˇsmyndir, myndb÷nd o.s.frv.), sem hefur Ý auknum mŠli hasla­ sÚr v÷ll innan myndlistarinnar, en hann innlimar ßvallt texta Ý myndverk sÝn me­ ßkve­num hŠtti, ■annig a­ textinn ver­ur a­ ˇrj˙fanlegum hluta hvers verks um sig."


┌r vi­tali KristÝnar ١ru Kjartansdˇttur

"Smßir hlutir, minningabrot og jafnvel eitthva­ jafn ˇmerkilegt og rykhringur Ý grasi felast Ý myndefni ■Ýnu. MÚr finnst margt af ■essu virka brothŠtt, vi­kvŠmt og forgengilegt.

Jß, ■annig er lÝfi­ og vi­ og ˙r ■vÝ ■˙ segir ■a­ ■ß er nßtt˙ran einnig brothŠtt, vi­kvŠm og forgengileg. Og smßu hlutirnir Ý lÝfinu eru einmitt ■a­ sem gerir ■a­ ■ess vir­i. Ůa­ sem er sem gefi­ og svo sjßlfsagt, ■a­ er einmitt svo mikilvŠgt. Ma­ur ßttar sig bara oft ekki ß ■vÝ fyrr en svo l÷ngu seinna e­a ■egar einhver annar bendir manni ß ■a­. Og stundum er ■a­ ■ß of seint en sem betur fer ekki alltaf. Ůetta er kryddi­ sem er svo mikilvlŠgt og nau­synlegt. Ůannig er einhver stund sem ma­ur upplifir ef til vill daglega samt einst÷k en einnig hlutir sem manni finnst ekkert merkilegir ■egar ■eir eiga sÚr sta­ en eru ˇmetanlegir Ý minningunni og ■a­ er galdurinn a­ geta bent ß ■essa hluti og ■essar upplifanir sem allir upplifa einhvertÝmann og miklu oftar en vi­ ßttum okkur ß. Og ■etta hefur eitthva­ me­ okkur sjßlf a­ gera og ■jˇ­fÚlagi­ og hra­ann og ■a­ a­ gefa sÚr tÝma til a­ uppg÷tva svona hluti. Ef ■a­ tekst ■ß er miki­ ßunni­."

Allir textar Ý bˇkinni eru ß Ýslensku, ■řsku og ensku.

Forlag h÷fundanna gefur bˇkina ˙t og Uppheimar sjß um dreifingu ß ═slandi og fŠst bˇkin Ý ÷llum helstu bˇkaverslunum og einnig ß Kjarvalsst÷­um, Ý Hafnarh˙sinu, hjß ┌t˙rd˙r og hjß Flˇru ß Akureyri.


HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES

68 bls.
162 x 246 mm
Bˇkarh÷nnun: Ëlafur N˙mason og Hlynur Hallsson
Ůř­ingar ß Ýslensku, ■řsku og ensku: Lois Feurle, KristÝn Kjartansdˇttir, Bjarnhei­ur Kristinsdˇttir, Wolfgang Sahr og Ëmar Kristinsson
Prˇfarkarlestur: PÚtur Halldˇrsson, Inga LÝn Hallsson og James Carl
Styrktara­ilar: Myndstef og Akureyrarstofa
┌tgefandi: forlag h÷fundanna
Dreifing: Uppheimar
Prentu­ hjß Odda
ISBN 978-9979-9672-1-7

cover_myndir.jpg


Bˇkverk Ýslenskra listamanna sřnd hjß Arts & Sciences PROJECTS Ý New York

42_booksweb_1090980.jpg

Icelandic Artists' Publications at NEW STAND


a trans-Atlantic collaboration with ┌t˙rd˙r, an artist-run bookstore and gallery in ReykjavÝk.

For the month of June 2011, Arts & Sciences PROJECTS will feature a selection of independent artists' publications from Iceland in our on-going NEW STAND installation. Come browse a fine selection of books and zines by Ingvar H÷gni Ragnarsson, Rafskinna, Haraldur Jˇnsson, Unnar Írn, Hlynur Hallsson, Sigur­ur Atli Sigur­sson, ┴smundur ┴smundsson and more.

Additionally, a selection of artists' publications from Arts & Sciences PROJECTS, New York, will be on view at ┌t˙rd˙r in ReykjavÝk. Dates for the exhibition in ReykjavÝk will be announced soon.


Exhibition Dates and Hours:
June 9 - 26, 2011
Saturday & Sunday, 1-6pm and by appointment

Arts & Sciences PROJECTS
368 Broadway #409
New York, NY 10013
artsandsciencesprojects.com
info@artsandsciencesprojects.com

42_02uturdurinstallweb


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

SÝ­ur

Tˇnlistarspilari

MaÝ 2018
S M Ů M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.