Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

rjr kvikmyndir sndar Akureyri

greenaway_386

Dagskr aljlegu kvikmyndahtiarinar er glsileg og mr til mikillar glei vera rjr myndir af essum 90 sndar hr Akureyri um helgina. Vonandi vera svo fleiri sndar kjlfari en a er allavega hgt a skella sr b lka fyrir noran. a er kvikmyndaklbburinn KvikYndi sem stendur fyrri sningum Borgarbi og r eru:

Fstudagurinn, 28. september kl. 18.00
THE ART OF CRYING (Listin a grta kr)
e. Peter Schnau Fog
105 mntur
Danmrk

Laugardagurinn 29. september kl. 18.00
FOREVER, NEVER, ANYWHERE (vallt, aldrei og hvarsemer)
e. Antonin Svoboda
88 mntur
Austurrki

Sunnudagurinn 30. september kl. 18.00
CRAZY LOVE (Tryllt st)
e. Dan Klores
92 mntur
Bandarkin

Og a rum mlum en um sustu helgi var formlega opnu heimasa AkureyrarAkademunnar og hr er tengill hana. g hvet svo alla til a klast rauum bol dag til stunings flkinu Burma. Hr er umfjllun amnesty international um mtmlin.


mbl.is Aljleg kvikmyndaht hefst dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjlskyldumt Akureyri

1433435529_3a5e5b61e2

a hefur veri miki fjr sustu daga. Systkinin ll saman komin nema Sigurbjrn sem komst ekki fr Danmrku en fr Svj, skalandi og r Hfuborginni eru allir mttir. Hugi var me myndasningu og tk auk ess fjlskyldumyndir og La Aalheiur bloggai um matarboi gr.

Myndasan hans Huga

Bloggsa Lu


Gar frttir

a er afar ngjulegt a hsafriunarnefnd hafi kvei a fria hsin rj vi Hafnarstrti og n er drfa v a gera upp Hafnarstrti 98 v hin hsin tv Hamborg og Pars eru orin glsileg. etta er ekki eina ga frttin dag v borgarstjrn Reykjavkur samykkti tillgu Vinstri grnna um a unnin veri srstk hjlreiatlun fyrir Reykjavk. Nnar m lesa um etta heimsu rna rs sem n er a flytja sig yfir Alingi. Flott hj rna r a enda me svona gu mli starf sitt borgarstjrn. San er skemmtilegt tilbo Samtaka hernaarandstinga um a hjlpa til vi a koma fyrirhugari Friarstofnun ft. Frttin af mbl er hr. Fullt af gum frttum.


mbl.is Hsafriunarnefnd vill fria ll hsin rj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Opnun DaL Gallery fstudaginn klukkan 17

hallson_p_04

a verur miki um a vera hr Akureyri um nstu helgi egar Sjnlistaverlaunin vera afhent. Megas er lka me tnleika og miki fjr. g tla a opna sningu hj Dagrnu og Lnu DaL gallerinu og hr er frttatilkynning um sninguna:


HLYNUR HALLSSON

ETTA - DAS - THIS

21.09. - 11.10.2007


Opnun fstudaginn 21. september 2007 klukkan 17-19

DaL Gallery
Brekkugata 9
600 Akureyri
http://daligallery.blogspot.com

Opi fstudaga og laugardaga kl. 14-17
og eftir samkomulagi.

http://www.hallsson.de
http://www.hlynur.is

Hlynur Hallsson opnar sninguna ETTA - DAS - THIS DaL Gallery, Brekkugtu 9, Akureyri, fstudaginn 21. september 2007, klukkan 17-19.

Sningin samanstendur af spreyji vegg, myndbandi, strri ljsmynd me texta, litaklum og minni textamyndum sem gestir geta teki me sr.


hallson_p_02

Litaklurnar koma fr sningu sem Hlynur setti upp Bkasafni Hsklans Akureyri 2005 en myndbandi er fr v sumar og hgt a sj a n egar netinu http://youtube.com/watch?v=Hr7dcL6mp3U
Hlynur hefur veri a vinna me textamyndirnar sustu r og n er vntanleg bk me llum myndunum. sningunni DaL Gallery ekur ein myndin heilan vegg en tvr arar eru stflum glfinu og geta gestir teki me sr eintak. Hlynur var bjarlistamaur Akureyrar ri 2005 og gefur n Akureyringum og rum sningargestum myndir sem hgt er a hengja upp til dmis eldhsinu ea svefnherberginu. Textinn sem Hlynur spreyjar vegginn sningarrminu er splunkunr. Sningin DaL Gallery stendur til 11. oktber 2007 en ann dag opnar Hlynur sningu hj E.ON Mnchen.

Hlynur Hallsson er fddur Akureyri 1968. Hann stundai myndlistarnm Akureyri, Reykjavk, Hannover, Hamborg og Dsseldorf. Hann hefur sett upp um 50 einkasningar og teki tt um 70 samsningum. Hlynur hlaut verlaun Kunstverein Hannover 1997 og verlaun ungra myndlistarmanna Nera-Saxlandi 2001 og verlaun Sparda Bank ri 2005. Hann hefur fengi 6 mnaa listamannalaun 1997, 2002 og 2003 og tveggja ra starfslaun 2006.
Verk Hlyns eru eigu Listasafns Reykjavkur, Listasafns slands, Nlistasafnsins, Listasafnsins Akureyri, Listasjs Dungals, Listasafns Flugleia, Samlung Howig Zrich auk nokkurra einkasafna Evrpu.
Hlynur vinnur me ljsmyndir, texta, innsetningar, gjrninga, myndbnd, teikningar og hva eina, allt eftir v sem hentar hverju tilfelli. Hversdagslegir atburir eins og sundfer, gnguferir ea snjhsbygging geta veri efniviur verkum hans en einnig landmri, litir, stjrnml, samskipti flks og vihorf okkar.

Hgt er a sj verk Hlyns sningunni "Skyldi g vera etta sjlfur!" til heiurs Jnasi Hallgrmssyni Ketilhsinu sem lkur sunnudaginn 23. september og tttkuspreyverk verslun Pennans-Eymundson Hafnarstrti Akureyri til 31. nvember.

Hlynur br samt konu og remur brnum Akureyri og Berln.
Nnari upplsingar um Hlyn og verk hans er a finna heimsunni www.hallsson.de

bloggsa: www.hlynur.is
smi: 6594744
netfang: hlynur(hj)gmx.net

Mefylgjandi eru tvr myndir r rinni MYNDIR - BILDER - PICTURES og texti eftir Raimar Stange Berln sem er einn af textunum sem vera samnefndri bk.

--
DaL Gallery
Dagrn Matthasdttir s.8957173
Sigurln M. Grtarsdttir s.8697872
Brekkugata 9
600 Akureyri
http://daligallery.blogspot.com
dagrunm(hj)snerpa.is

bush2881

Make words not war!

Raimar Stange fjallar um textaverk Hlyns Hallssonar

a var seinni hluta tunda ratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mr pstkort fr msum heimshornum. ar skrifai hann slensku tt hann vissi mtavel a g hef alls engan skilning v tungumli, en eim tma var skilningsleysi - a a skilja eitthva ekki – og fagurfrileg gi ess aalmli hinni fagurfrilegu heildarsn. Slkt er j alveg anda Jhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafrmuarins. Pestallozi kom einmitt me hugmynd a brn ttu a umgangast framandi tunguml til ess a eim yri ljst a maur getur ekki skili allt, a skilningur manns er takmarkaur.
En plitskar astur hafa undi enn meira upp sig. Hrottaleg nfrjlshyggja og miskunnarlaus aljahyggja skilja varla eftir nokkurt rmi hvorki fyrir nma hugun um fagurfri samtmans n heldur (hugmyndafrilausa) heimssn. ski rithfundurinn Hermann Hesse orai etta svona: "Drukknandi syngja engar arur". nju rsundi syngur Hlynur Hallsson heldur engar arur lengur, nju textaverkin hans eru a vsu oft enn mrgum tungumlum, en v fjltyngi er minni rgta en lfsmti hans aljavddri fjljahyggju, sem Hlynur tjir n verkum snum. Auk ess, en reyndar fyrst og fremst, eru textaverk Hlyns Hallssonar me auekkjanlegu plitsku, j, ef ekki rsargjrnu innihaldi. a er ekki tilviljun a au minna nafnlaust veggjarkrot, eins og etta hr til dmis:
"BUSH+BLAIR
TERROR+FEAR"
slagor sem hinn ungi slendingur skrifai hsveggi Feneyja mean Feneyjartvringnum 2005 st. Og sningarrmi Charlottenborg Kaupmannahfn breyttist ri 2004 beinlnis plitskan vettvang me orunum:
"WAR IS TERRORISM WITH A BIGGER BUDGET
FIGHT TERRORISM WITH ALL POWER"
Slagor gegn nlendustefnunni sem fylgdi kjlfar auvaldsstefnunnar og eins slagor gegn (raks-)stri eru orin a lgreglufyrirskipunum sem Sameinuu jirnar urfa ekki einu sinni a samykkja. En Antonio Negri og Michael Hardt benda einmitt etta Empire ea Heimsveldi, rursverki snu gegn aljavingunni. verkum Hlyns virka slk slagor egnandi, geta tt allt og ekkert. a er ekkert nema gott um a a segja, v eim mun spennandi verur myndlistin, einnig tt slkt gleymist auveldlega tmum nformalisma myndlist og innileiksmijarar mlaralistar, svo ekki s minnst innprentun mrals og samvisku.


Lesefni fyrir helgina

436920A Verst a missa af gngum dag en vi erum a fara vestur Stykkishlm a skoa Vatnasafn Roni Horn og Strvalsmyndirnar hennar. g fletti Blainu an og essar hugmyndir um miborg vi Geirsnef eru skemmtilegar og einhver Manahattanflingur eim. Trausti Valsson er lka snillingur og Sturla Snorrason hefur greinilega skoa run borgarinnar. a eru heldur ekki allir sem vilja aka klukkutma r einhverju thverfi hverjum degi vinnuna. etta urfum vi a skoa vandlega.

Tillgurnar sem kynntar voru um daginn um uppbyggingu Austurstrtis eru einnig glsilegar og kominn tmi til a sumir tta sig v a a dugar ekki alltaf a rfa niur a sem er gamalt til a byggja steypuklumpa stainn. a er skemmtileg grein eftir KGA Mogganum gr me spurningu handa bjarstjrn Akureyrar sem vera vonandi til ess a sumir sji kostina vi a bjarga Hafnarstrti 98. Vitali vi Hlmstein Sndal N4 er einmitt komi neti og hgt a horfa a hr. Svo er greinin hans rna rs Blainu morgun holl lesning fyrir Sam-flki. Sem sagt ng a lesa.


mbl.is Nr mibr gti losa stflurnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

iPhone lkkar um 33% BNA

ipod_hero_touch_20070905Apple heldur fram a vera fararbroddi me MP3 spilarana (nna tala allir bara um iPod en MP3 er eiginlega dautt). gr vorukynntar njustu tgfurnar og eirra meal er iPod touch sem er naualkur iPhone. Vi sama tkifri kynnti Steve Jobs a iPhone lkkai r 600 dollurum 400. a m lka vnta nrri og enn betri iPhone nstu vikum. Minni og flottari iPod nano me strum skj var einnig sndur og fleira og fleira. etta dugi samt ekki til a hressa vi kauphallargaurana og hlutabrf Apple fllu veri. Aldrei hgt a gera essum nungum til ges ea eir eru bara seinir a tta sig. Hugi sonur minn fylgist me essu llu beinni tsendingu Makkanum snum og segir mr svo frttirnar me morgunmatnum af mikilli innlifun.

mbl.is Apple kynnir endurhannaan iPod
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju Hsklinn Akureyri

a er gleiefni a Hsklinn Akureyri skuli vera orinn 20 ra og g ska llum starfsmnnum og nemendum til hamingju me a. Sklinn hefur fyrir lngu sanna gildi sitt og rtt fyrir fjrsvelti og skilningsleysi hj rkisstjrnum hefur tekist a efla sklann og enn er flk strhuga ar b. a vri hgt a fara mrgum orum um gildi sklans fyrir Akureyri, Eyjafjararsvi og landi allt en g tla a sleppa v nna. Nenni ekki a skrifa einhverja lofrullu eins og stjrnmlamenn halda gjarnan tyllidgum en standa svo ekki vi neitt egar kemur a v a standa vi stru orin.

En a eru einnig ngjulegar frttir af framvindu mla me Hafnarstrti 98 (Htel Akureyri) v gr var tarlegt vital vi Hlmstein Sndal hsasmi og Vigni ormsson eiganda hssins N4. Vitali er enn ekki komi neti en tti a koma hr hi fyrsta. Hlmsteinn fer yfir merka sgu hssins og skoar a krk og kima samt Dagmar dagskrrgerarkonu. Hann segir a hsi s mun betra standi en fullyrt hafi veri og a etta s hi besta hs. Hlsteinn veit hva hann syngur og hefur sennilega bestu ekkingu endurbyggingu gamalla hsa Akureyri og var vri leita. Vignir segir svo a a s sr ekkert kappsml a rfa hsi a a standi til innan rfrra vikna. Hann s alveg til a selja hsi einhverjum sem vill gera a upp. etta eru gar frttir og bjartsni mn a hgt veri a bjarga hsinu hefur teki kipp enda er vilji allt sem arf. er bara a finna strhuga flk sem er til a rast verki og g hef kvei flk huga sem vonandi slr til!

Og aftur Hsklanum v nemendur fjlmilafri halda ti gtis frttavef, Landpstinum og ar er einmitt knnun gangi um hvort flk vilji lta rfa hsi. Sast egar g skoai var mikill meirihluti sem sagi NEI g vil ekki lta rfa a. a er vert niurrifsumruna sem sumir hvri halda uppi. a er ngjulegt a flk getur s vermti v sem gamalt og gott er og n er bara a rsta um a vihalda, endurbyggja og nta.


mbl.is HA gerir samstarfssamning vi BioPol
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Endurbyggjum Htel Akureyri

436647A a er ekkert ml a endurbyggja Htel Akureyri og rkin a a hafi stai nota lengi duga ekki. eir sem best ekkja segja a vel megi endurbyggja hsi jafn glsilega og Pars og Hamborg sem var ekki gu sigkomulagi fyrir nokkrum rum en glansar n sem perla. "Bgglageymslan" hafi stai ntt og niurnslu 30 r en var ger glsilega upp og hsir n fallegan veitingasta Fririks V. a eru v engin rk a segja a hsi lti illa t dag. g benti essum niurrifsmnnum a fyrir tveimur rum a a vri mun betra a endurbyggja hsi og innrtta bir efri hunum og versalnir jarhinni eins og veri hefur. Svrin sem g fkk voru a a vri ekki eins hagkvmt og a rfa niur, byggja ntt, miklu strra steinhs sem fyllir t byggingareitinn og bta nokkrum hum ofan ! Auvita er a ekki eins hgkvmt en einhver hmarksnting er bara ekki alltaf a sem skiptir mestu mli. Htel Akureyri er hluti af fallegri hsar eins og sst mynd Skapta Hallgrmssonar, sem verur eyilg ef hsi verur rifi. llum tillgunum sem fengu verlaun samkeppninni gu "Akureyri ndvegi" stendur hsi enda getur a ori bjarpri n. a er ekki of seint a fora strslysi en verur a bregast skjtt vi. Hr er grein sem g skrifai vor um endurbyggingu hssins. N fer g og n Moggann og les um mli.
mbl.is Ba eftir a Htel Akureyri veri rifi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju Vinstri grn

183395A a er frbrt a f jafn fluga konu og Lilju sem framkvmdastru ingflokks Vinstri grnna. Til hamingju Lilja og til hamingju Vinstri grn. Svo nota g bara tkifri og ska Kristnu stgeirsdttur til hamingju me a taka vi starfi framkvmdastru Jafnrttisstofu og g ska llum jafnrttissinnum til hamingju me frbra konu a mikilvga starf. Vitali vi Kristnu Frttablainu um helgina segir okkur a n veri teki til hendinni og jafnrttisfrsla sklum er gott ml. Velkomin norur Kristn!
mbl.is Gufrur Lilja framkvmdarstra ingflokks VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Atlantsola klikkar lka, allir a hjla

atlantsolia_logog var a vonast til a Atlantsola myndi ekki sigla kjlfar hinna stru oluflaganna og hkka bensni, en a st n ekki lengi. Svar okkar er auvita a hjla meira, ganga ea taka strt. eir sem endilega vera a fara me bl geta svo sameinast um ferir t.d. vinnuna og sklann. Hvernig vri a gera eitthva mlunum?
mbl.is Atlantsola hkkar einnig eldsneyti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband