Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2006

Fyrir friđi og gegn stríđi

ganga

Ávarp flutt á Ráđhústorgi á Akureyri í blysför fyrir friđi á Ţorláksmessu.

Gott fólk, ţetta er fimmta skipti sem viđ göngum í ţágu friđar á Ţorláksmessu hér á Akureyri. Ţá var ţessi góđi siđur tekinn upp aftur eftir nokkurrar ára hlé en tilefniđ var ţví miđur ekki ánćgjulegt. Bandaríkjastjórn međ forsetann George Bush í fararbroddi hafđi ítrekađ hótađ ţví ađ gera innrás í Írak. Fólk um allan heim mótmćlti ţessum fyrirćtlunum, svo kröftuglega ađ milljónir komu saman ţegar mótmćlin náđu hámarki sínu um allan heim. Í Bandaríkjunum, á Bretlandi, í Japan, Ţýskalandi, Frakklandi, Suđur-Afríku, Ástralíu og víđar og víđar og einnig hér á Íslandi. Aldrei höfđu jafn margir komiđ saman til friđsamlegra mótmćla í heiminum, ekki einu sinni í ađdraganda og á tímum Víetnamstríđsins voru svo margir samankomnir um allan heim til ađ andćfa stríđsbrölti valdahafanna. En allt kom fyrir ekki. Međ lygum og blekkingum í andstöđu viđ Sameinuđu Ţjóđirnar réđust Bandaríkin inn í Írak. Bush fékk til liđs viđ sig Tony Blair á Bretlandi og nokkrar ađrar leppţjóđir ţar á međal okkur Íslendinga. Tveir menn, formenn ríkisstjórnarflokkanna á Íslandi tóku ólöglega ákvörđun um ađ gerast ađilar ađ ţessu viđbjóđslega stríđi. Meigi ţeir hljóta ćvarandi skömm fyrir.
Ég ćtla ekki ađ fara yfir hörmungar ţessa stríđs sem ekki sér fyrir endann á ţví á hverjum degi fáum viđ hrylliegar fréttir af limlestingum og glćpum sem framdir eru í nafni lýđrćđis og frelsis. Og ţó ađ Bush hafi lýst yfir sigri í stríđinu ađeins nokkrum vikum eftir innrásina áriđ 2003 hefur mannfall aldrei veriđ meira en ţessa síđustu daga. Nóvembermánuđur var sá blóđugasti til ţessa.  
Ţađ er sárara en nokkru nemur ađ enn ţann dag í dag eru heilu stjórnmálaflokkarnir sem réttlćta og verja ákvörđun ţeirra Davíđs Oddssonar og Halldórs Ásgrimssonar ţó ađ mikill meirihluti almennings á Íslandi hafa alltaf veriđ andvíg ţessu stríđi og ţátttöku Íslands í ţví.
Ţađ er aldrei hćgt ađ réttlćta stríđ og ţessvegna er ţađ óhugnanlegt ađ síđast í gćr ítrekađi utanríkisráđherra Bandaríkjanna, Condoleezza Rice ţá skođun sína ađ stríđiđ í Írak sé nauđsynlegt og ađ sú „fjárfesting” sem stríđiđ er bćđi í bandaríkjadölum og lífum fallinna bandarískra hermanna sé ţess virđi.
Samkvćmt fréttavef BBC lét Condoleezza Rice ţessi orđ falla skömmu eftir ađ átta bandarískir landgönguliđar voru kćrđir fyrir morđin á 24 íröskum óbreyttum borgurum í Haditha í fyrra.

Miskunnarleysi og grimmd einkennir ţetta stríđ eins og öll önnur stríđ, sama hvort ţau hafi veriđ háđ međ háleitum hugsjónum eđa bara útaf grćđgi.
natodrepur
Ţeir sem fara verst út úr stríđinu eru ekki hermenn, ekki stjórnmálmenn , ekki forsetar og alls ekki hergagnaframleiđeindur, nei stríđ bitnar helst á ţeim sem síst skildi. Saklausu fólki sem á sér enga ósk ćđri en ađ fá ađ lifa í friđi og ala upp börnin sín fyrir ţennan heim. Stríđ bitnar á börnum, börnum um allan heim. Mig langar til ađ lesa fyrir ykkur ljóđ eftir Dag Sigurđarson sem heitir "Mynd eftir barn (20x25 cm, blýantur og vaxkrít)"
I
Köttur...

Upp á síđkastiđ hafa hleranir stjórnvalda á tímum "kalda stríđsins" veriđ mikiđ í umrćđunni. Ţađ er ef til vill engin tilviljun ađ ţau sem helst voru hleruđ og talin vera mestu "óvinir ríkisins" vou friđarsinnar. Fólk sem kom saman til ađ mótmćla stríđsbrölti og ţátttöku Íslands í hernađarbandalögum, mótmćla heimsóknum herforingja til landsins. Símar ţessa fólks voru hlerađir eins og um glćpamenn vćri ađ rćđa. Fólk sem átti draum um friđsamlegan heim og vildi berjast gegn ţóknun íslenskra stjórnvalda viđ heimsvaldastefnuna. Ţađ hlýtur ţví ađ vera krafa okkar ađ allir ţćttir ţessara hlerana verđi rannsakađir. Ekki til ađ finna sökudólgana heldur til ađ fá allt upp á borđiđ til ađ svona hlutir eigi sér ekki stađ aftur í lýđrćđisríki. Núverandi stjórnvöld mega ekki koma í veg fyrir ţađ ađ mannréttindi ţeirra sem urđu fyrir hlerunum séu brotin áfram.
fridarganga
Ţađ er góđur siđur á Ţorlaksmessu ađ ganga fiđargöngu, koma saman og hugsa til ţeirra sem ţurfa ađ ţola nauđ og fá ekki ađ búa viđ friđ. Ekki til ađ fría okkur ábyrgđ heldur einmitt til ţess ađ sína ábyrgđ og sína valdhöfum ađ viđ viljum ekki taka ţátt í ţeirra stríđum. Aldrei.
Og sum stríđ eru endalaus, borgarastyrjaldir, hefndir og glćpir. Eitt ţessara stríđa geisar í Palestínu á hernumdu svćđunum. Kristján frá Djúpalćk orti ljóđ um ástandiđ ţar fyrir margt löngu og ţó ađ ţađ séu ekki bretar sem herja á palestínumenn í dag heldur ísraelsmenn ţá gćti ljóđiđ átt viđ enn ţann dag í dag.
"Slysaskot í Palestínu"...

Ţví miđur er útlituiđ í heimsmálunum ekki ţannig ađ ţađ líti út fyrir ađ viđ getum hćtt ađ ganga fyrir friđi. En óskin um friđ er ekki barnaleg, hún er sjálfsögđ og hvert og eitt okkar getur lagt eitthvađ af mörkum til ađ stuđla ađ friđi í heiminum og viđ eigum ađ nýta hvert tćkifćri til ađ látta gott af okkur leiđa. Ţessvegna munum viđ halda áfram ađ ganga fyrir friđi og gegn stríđi á Ţorláksmessu. Takk fyrir komuna og gleđileg jól.


mbl.is Gengiđ til friđar á Ţorláksmessu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Burt međ múrinn

betlehem

Samtökin Ísland-Palestína hafa starfađ af krafti í nokkur ár og halda úti öflugri vefsíđu og standa fyrir tónleikum, fyrirlestrum og kvikmyndasýningum svo eitthvađ sé nefnt. Í tilefni dagsins birti ég hér bréf frá samtökunum:

"Lokuđ Bethlehem
Á hátíđ ljóss og friđar er rétt ađ minna á baráttu íbúa Landsins helga fyrir mannréttindum sínum og frelsi. Íbúar Bethlehem hafa sent heimsbyggđinni hjálparbeiđni međ átakinu "Open Bethlehem" til ađ vekja athygli á innilokun borgarinnar af völdum hernámsins og byggingu Ađskilnarđarmúsins. Múrinn ađskilur og umkringir fjölmargar byggđir og bújarđir í hertekinni Palestínu. Hann rís á herteknu palestínsku landi, víđa langt frá landamćrunum ađ Ísrael. Áframhaldandi bygging hans, ţvert á alţjóđalög og úrskurđ Alţjóđadómstólsins í Haag, heldur áfram ađ valda hörmungum í og viđ Bethlehem, sem og og annarstađar í Palestínu.

Tenglar:
http://www.stopthewall.org
http://www.openbethlehem.org

Sala til styrktar konum í Palestínu á Ţorláksmessu
Síđustu tvö ár hefur Félagiđ Ísland-Palestína stađiđ fyrir sölu á varningi til styrktar Palestínu á Ţorláksmessu. Engin breyting verđur á ţví í ár og stefnt er ţví ađ hafa söluborđiđ á sama stađ og í fyrra; á horni Bankastrćtis og Skólavörđustígs. Ţar verđur til sölu kaffi og kakó, peysur, bolir, geisladiskar og nćlur. Allur ágóđi af sölunni rennur til kvennasamtaka í hertekinni Palestínu. "


mbl.is Leiđtogi uppreisnarhóps býđur Bush ađ flytja herinn frá Írak í friđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđar fréttir fyrir íslendinga

pink pink1

Fréttir af ţví ađ söngkonan Pink hafi gengiđ til liđs viđ dýraverndunarsamtökin PeTA eru góđar fréttir fyrir íslendinga og íslenska bćndur. Pink hvetur fólk til ţess ađ sniđganga ástralskan ullariđnađ og um leiđ ađ kaupa ekki ullarpeysur. "Međ ţessu vonast söngkonan til ţess ađ sauđfjárbćndur í Ástralíu hćtti ađ klippa skinn sauđkindarinnar aftan til á skepnunni til ađ forđast árásir skordýra. Hún hvetur fólk til ţess ađ skođa vörumerki á flíkum úr ull áđur en ţćr eru keyptar og ef ţćr eru framleiddar úr ástralskri ull ţá biđur hún neytendur um ađ skila ţeim aftur upp í hillu verslana." Ţetta er einmitt máliđ og nú verđa íslenskir ullarpeysuframleiđendur ađ bregđast skjótt viđ og benda á hversu vel sé fariđ međ íslenskar kindur og ţá á verđ á íslenskri ull eftir ađ rjúka upp. Í leiđinni er hćgt ađ benda á hvađ íslensku peysurnar eru flottar og ađ ţćr hafi komist aftur í tísku. Tilvaliđ ađ fá Pink til liđs viđ okkur í ţessari baráttu. Hún keypti helling af fötum hjá Jóni Sćmundi í Dead (nú Liboris). Nú er máliđ ađ nýta sér ţennan međbyr og skora stig hjá dýraverndunarsinnum og tónlistarunnendum! Ţađ er hćgt ađ sjá myndband frá PeTA međ Pink hér.


mbl.is Pink segir ullarpeysum stríđ á hendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

3700 kall fyrir komu á slysó

akranes

Ţađ var svo sem auđvitađ! Enn hćkka komugjöldin. Fella niđur hátekjuskattinni en skella álögum á sjúklinga og ţá sem lenda í slysum og svoleiđis. Ţetta er stefna ţessarar ríkisstjórnar í hnotskurn. Framsókn reynir ađ moka yfir skítinn og kalla ţetta "velferđarstjórn" og stela ţar međ slagorđi Vinstri grćnna. En ţeim mun ekki takast ţađ ţví í vor fćr fólk ađ kjósa ţessa óstjórn í burtu.
"Í tilkynningu frá heilbrigđisráđuneytinu segir, ađ breytingarnar séu fyrst og fremst bundnar viđ breytingar á gjöldum vegna komu á slysa- og bráđadeildir sjúkrahúsa. Almennt gjald fyrir komu og endurkomu á slysadeild og bráđamóttöku sjúkrahúsa hćkkar ţannig úr 3320 í 3700 krónur eđa um 11,4%. Gjald fyrir hverja komu og endurkomu á göngudeild sjúkrahúsa vegna ţjónustu annarra en lćkna hćkkar úr 1777 í 1887 krónur eđa um 6,2%. Auk ţessa hćkkar almennt gjald fyrir keiluskurđađgerđir úr 5280 í 5880 krónur eđa um 11,4% og gjald fyrir hjartaţrćđingu hćkkar einnig úr 5280 í 5880 krónur."
Ţađ er komiđ nóg af álögum á almenning.


mbl.is Ýmis komugjöld á sjúkrahúsum hćkka um áramótin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blysför í ţágu friđar

dúfa

Áhugafólk um friđvćnlegri heim stendur ađ hinni árlegu

BLYSFÖR Í ŢÁGU FRIĐAR á Ţorláksmessu klukkan 20:00 á Akureyri.

Gengiđ verđur frá Samkomuhúsinu (Leikhúsinu) á Akureyri ţennan laugardag kl. 20:00 og út á Ráđhústorg. Ţar syngur kór Akureyrarkirkju og flutt verđur ávarp.

Blysför í ţágu friđar felur annars vegar í sér almennar jólaóskir um friđ og hins vegar beinist hún gegn versta tilrćđinu viđ friđinn nú um stundir, Íraksstríđinu. Viđ höfum gengiđ á hverri Ţorláksmessu síđan 2002.

Stíđiđ í Írak heldur áfram. Innrásaröflin verđa stundum ađ breyta túlkun sinni á eđli ţess. Flestar vestrćnar fréttastofur (m.a. íslenskar) bergmála ţá túlkun. Í byrjun var fylgismönnum Saddams helst kennt um ofbeldiđ. Síđan var áherslan lögđ á al-Qaeda, ekki síst á al-Zarqawi, hinn blóđţyrsta jórdanska al-Qaedaliđa. Eftir ađ hann var drepinn er kápunni enn snúiđ og nú kallast ofbeldiđ „átök trúarhópa" og „borgarastríđ" og er túlkađ sem stríđ milli ofstćkisfullra sía- og súnnímanna.

Stöku sinnum heyrast ţó fréttir af ađ dauđasveitir ţćr sem flesta myrđa tengist svonefndri „ríkisstjórn" Íraks og C.I.A. og ađ allt sé ţetta hluti af hinu grimmilega, löglausa og tilefnislausa ensk-bandaríska hernámi á Írak.

Innrásin og hernámiđ hefur enn fullan og yfirlýstan stuning Íslands.

Kjörorđ okkar eru hin sömu og áđur:
- Friđ í Írak!
- Burt međ árásar- og hernámsöflin!
- Enga ađild Íslands ađ stríđi og hernámi!
 
Ávarp flytur Hlynur Hallsson, myndlistarmađur
Kór Akureyrarkirkju syngur
Kerti verđa seld í upphafi göngunnar.

Taka ber fram í ljósi verđurspár ađ ađeins verđur gengiđ ef veđur leyfir.


mbl.is Innanlandsflug ađ komast í lag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkennilegur "kommúnisti"

Saparmurat

Forseti Túrkmenistans eđa "Túrkmenabashi, fađir allra Túrmena" lést í nótt "ef marka má fréttir" mbl.is af ríkissjónvarpi landsins. Saparmurat Niyazov var furđulegur náungi. Hann varđ formađur Kommúnistaflokksins í Túrkmenistan áriđ 1985, ţegar landiđ heyrđi undir Sovétríkin og varđ svo fyrsti lýđrćđislega kjörni forseti sjálfstćđs Túrkmenistan áriđ 1991. Hann hagađi sé hinsvegar eins og einrćđisherra eins og svo margir sem hafa komist til valda í nafni kommúnisma. En Saparmurat Niyazov toppađi samt allt í furđulegheitum. Fyrir utan ađ láta reisa risastyttur af sér útum allt ţá bannađi forsetinn landsmönnum ađ hlusta á útvarp í bílum sínum, ađ reykja á almannafćri og láta sér vaxa skegg. Mannréttindasamtök sökuđu Niyazov um ađ beita landsmenn hörku og brjóta niđur alla andstöđu. Lýđrćđi hefđi ekki veriđ í heiđri haft og andstćđingar gjarnan beittir pyntingum.

Gurbangully Berdymukhammedov, ađstođarforsćtisráđherra Túrkmenistan, mun víst taka viđ stjórn landsins til bráđabirgđa eftir fráfall forsetans. Vonandi kemst svo á lýđrćđi í Túrkmenistan svo ţjóđin geti valiđ sér forseta en ekki trúđ sem er fastur í pesónudýrkun á sjálfum sér.


mbl.is Forseti Túrkmenistans látinn 66 ára ađ aldri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólasveinarnir verđa sífellt róttćkari

bjugnakraekir

Ţegar ég skrifađi í morgun var Bjúgnakrćkir ekki enn mćttur á síđu Femínistafélagsins. Hann hefur sennilega tafist á leiđinni viđ ađ brjóta nokkrar súlur. En hingađ er hann kominn og mér líst vel á hvađ jólasveinarnir eru orđnir róttćkir. Viđ getum lagt okkar af mörkum til ađ súlustađirnir fari á hausinn međ ţví ađ mćta aldrei á ţessa stađi og hvetja ađra til ađ hundsa ţá. Og hananú.


mbl.is Eyjafjarđarbraut rofin á um tíu metra kafla viđ Djúpadalsá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skyrgámur og hurđaskellir bjarga málunum

skyrgamur hurdaskellir

Ţađ er búiđ ađ vera vitlaust veđur hér á Akureyri ađra nóttina í röđ og ótrúleg rigning og rok. Allur snjórinn er ađ mestu farinn en allt vatniđ komst greinilega ekki ofan í holrćsakerfiđ heldur flćddi um allt. En ţađ er gott ađ björgunarsveitarfólk var viđbúiđ ađ hjálpa. Skyrgámur og hurđaskellir eru einnig orđnir afar hjálpsamir í bleiku búningunum sínum.


mbl.is Mikiđ vatnstjón í húsum á Akureyri; vatnsveđur ţađ mikiđ ađ vegir fóru sundur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćn fyrst tilbúin međ lista í Norđaustur-kjördćmi

xvsmaller
Kjördćmisráđ Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs í NA-kjördćmi samţykkti á sunnudag frambođslista sinn vegna Alţingiskosninganna nćsta vor. Listann skipa eftirtaldir ađilar:
1.   Steingrímur J. Sigfússon, alţingismađur, Ţistilfirđi
2.   Ţuríđur Backman, alţingismađur, Egilsstöđum
3.   Björn Valur Gíslason, sjómađur, Ólafsfirđi
4.   Dýrleif Skjóldal, sundţjálfari, Akureyri
5.   Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur, Dalvíkurbyggđ
6.   Jóhanna Gísladóttir, skólastjóri, Seyđisfirđi
7.   Jón Kristófer Arnarson, garđyrkjufrćđingur, Akureyri
8.   Klara Sigurđardóttir, skrifstofumađur, Akureyri
9.   Ţórunn Ólafsdóttir, nemi, Fáskrúđsfirđi
10. Berglind Hauksdóttir, nemi, Húsavík
11. Ásmundur Páll Hjaltason, vélamađur, Neskaupstađ
12. Marie Th. Robin, bóndi, Vopnafirđi
13. Ţorsteinn Bergsson, bóndi, Fljótsdalshérađi
14. Finnur Dellsén, nemi, Akureyri
15. Ríkey Sigurbjörnsdóttir, ađstođarskólastjóri, Siglufirđi
16. Ásbjörn Björgvinsson, forstöđumađur, Húsavík
17. Jan Eric Jessen, nemi, Akureyri
18. Hlynur Hallsson, myndlistarmađur, Akureyri
19. Guđmundur Sigurjónsson, verkamađur, Neskaupstađ
20. Málmfríđur Sigurđardóttir, fv. alţingismađur, Akureyri

Ég sóttist eftir ţriđja sćtinu á listanum en í leiđbeinandi forvali ţar sem félagar gátu skrifađ nöfn sex frambjóđenda án ţess ađ rađa í sćti fékk ég 8 atkvćđum minna en Björn Valur Gíslason. Uppstillingarnefnd ákvađ ađ tilnefna Björn í ţriđja sćtiđ og mig í ţađ fjórđa. Eftir mikla umhugsun ákvađ ég ađ draga mig í hlé enda eđlilegt ađ kona skipađ ţađ sćti. Ég er mjög ánćgđur međ ađ Dýrleif Skjóldal baráttukona á Akureyri var valin í fjórđa sćtiđ og ég tek 18 sćtiđ sem er viđ hliđ heiđursfólksins Málmfríđar Sigurđardóttur, fyrrverandi alţingiskonu og Guđmundar Sigurjónssonar, verkamanns í Neskaupstađ.
Framkvćmd forvalsins var harđlega gagnrýnd á fundinum og vonandi verđur farin önnur leiđ nćst t.d. svipuđ leiđ og félagar okkar á höfuđborgarsvćđinu fóru međ glćsilegum árangri.
Ég ţakka fyrir ţau fjögur ár sem ég hef starfađ sem varaţingmađur (mun reyndar gera ţađ áfram alveg til 12. maí 2007) en get nú einbeitt mér ađ myndlistinni af fullum krafti. Ţetta var skemmtilegur tími og auđvitađ mun ég taka ţátt í stjórnmálaumrćđunni áfram, međal annars hér á blogginu.


mbl.is Bubbi slćr Íslandsmet
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Álverskönnun fyrir Alcoa

bakki

Ímyndarhernarđur Alcoa heldur áfram sem aldrei fyrr. Eftir vaxandi andstöđu viđ stóriđjustefnu ríkisstjórnarinnar og frekari álversvćđingu landsins hefur allt veriđ sett í gang hjá Landsvirkjun og álbrćđslurisunum Alcoa og Alcan í áróđurstríđinu. Ţessi Gallupkönnun er eitt svar álrisanna. Hitt er heilsíđu- og opnuauglýsingar í blöđum og tímaritum, bćđi á landsvísu sem og í hérađsfréttablöđum. Hverskonar stuđningur, viđ lögregluna, íţróttafélög, góđgerđarsamtök og menningarstarfsemi hefur veriđ aukin til muna ţví álrisarnir fundu ađ ţeir voru ađ tapa.
Ţetta ástand minnir óneytanlega á ţađ hvernig stjórnendur kjarnorkuveranna í Ţýskalandi brugđust viđ ţegar raddir urđu hávćrari ţar í landi fyrir 10 árum um ađ loka ćtti ţessum kjarnorkuverum. Auglýsingastofur voru ráđnar til ađ lofsama störfin sem voru unnin í karnorkuverunum og hvađ ţau vćru örugg og menguđu lítiđ. Ţví var haldiđ fram ađ ekki vćri hćgt ađ framleiđa rafmangn međ öđrum hćtti. Öllu var kostađ til ađ sannfćra fólk um nauđsyn kjarnorkuveranna fyrir hagvöxtinn, náttúruna og ţjóđina yfirleitt. En allt kom fyrir ekki, andstađan viđ kjarnorkuverin óx og samţykkt var ađ loka ţeim öllum, einu af öđru. Fjarmagnsvaldiđ hafđi tapađ ímyndarstríđinu. Og ţađ sama mun gerast hér. Ţađ er ný kynslóđ ađ vaxa upp sem ţráir ekki stóriđju og virkjanir til raforkuframleiđslu fyrir álver, heldur hefur skilning á verndun náttúruverđmćta og trú á okkur sjálfum til atvinnuuppbyggingar. Ţetta er ţví kapphlaup álveranna eins og kjarnorkuveranna í Ţýskalandi viđ tímann. Tíminn er ađ renna út fyrir álbrćđslurnar.
Ţassi könnun sem Alcoa lćtur gera fyrir sig hlýtur einnig ađ valda ţeim vonbrigđum. Ţví er ávalt haldiđ fram ađ engin andstađa sé viđ álver á Húsavík međal fólks á stađnum en niđurstađan er önnur, hátt í fimmti hver íbúi vill ekki ţetta álver og ţađ gull og grćnu skóga sem lofađ er í kjölfariđ. Ţetta fólk trúir á mátt Húsavíkur enda hefur uppbyggingin ţar veriđ glćsileg t.d. í sambandi viđ ferđamennsku, hvalaskođun og hvalasafn og náttúrutengda ferđaţjónustu. Međal annars ţar liggja möguleikarnir, heilsutengd ferđaţjónusta, hátćkniiđnađur og náttúran. Ţetta vita Alcoa og ímyndarsérfrćđingarnir og ţví liggur á ađ koma álbrćđslunni á koppinn áđur en meirihlutinn áttar sig. En viđ munum sigra ađ lokum ţví fólk mun átta sig fyrr en síđar. Sem betur fer.


mbl.is Meirihluti íbúa á Norđurlandi hlynntur álveri á Bakka viđ Húsavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband