Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Biskupinn skammar menntamlarherra

biskupblessarMr lkar gtlega vi biskupinn. En stundum finnst mr hann fara offari trboinu. Er ekki augljst a eru breyttir tmar og etta trbo sklum ekki heima ar? a er allskonar g og gild trfrsla sem fer fram kirkjunum og ar hn heima en sklarnir eiga a vera hlutlausir egar kemur a trmlum sem og rum mlum. ess vegna snist mr mflutningur fulltra Simenntar mjg elilegur. g bendi einnig fnan pistil Dofra Hermannssonar um mli og Matthas sgeirsson skrifar einnig ga grein Frttablai dag.

ri er 2007 og a gengur ekki a biskupinn skammi menntamlarherra sem er braut til meiri vsni essum mlum. a a rkja trfrelsi landinu og trbo leiksklum og rum sklum ekki vi. Krleikur og sigi a vera einn af hornsteinum samflagsins en ekki trbo.


mbl.is Rherra segir Simennt misskilja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eru karlmenn letingjar?

445707A... ef til vill a mati eirra sem stjrna hj Hagkaupum. Hugmyndin er samt ekki alveg n v um daginn var sasta frttin Sjnvarpinu einmitt um svona pssunarherbergi fyrir karla einhverri verslunarmist Spni.

Ef karlarnir nenna ekki a fara me til a kaupa inn vri n tilvali a vera bara heima og ryksuga ea vera bnir a elda egar konan kemur fr v a kaupa inn fyrir heimili. Me essu herbergi eru karlarnir settir leiksklaaldurinn og a er n ekki alveg a sem vi viljum, ea hva?

Auvita eiga karlar a taka tt innkaupum heimilisins eins og konurnar og mr hefur snst margir karlar vera a kaupa inn Bnus svo standi er n ekki eins alvarlegt og forsvarmenn Hagkaupa virast halda.


mbl.is Pabbar pssun Hagkaupum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skipting bleikt og bltt er relt

423886AGott hj Kollu a benda a a s dlti einkennilegt a enn s vihaldi einhverri reltri kynskiptingu strax vi fingu barnanna okkar. a er ri 2007 og auvita er fyrir lngu kominn tmi til a afnema essa skiptingu. a vri lka mun hentugra a hafa brnin hvtum gllum, lti ml a breyta essu fingardeildinni. a er eins og a s veri a innprenta foreldrum a stelpur eigi a vera bleiku og strkar blu.

g spi v a (aallega) karlkyns bloggarar fara hamfrum hr athugasemdum og s a a eru reyndar n egar langar runur af skrifum um essa frtt og flestar fyrirsagnirnar mjg eina tt, a fordma essa fyrirspurn Kolbrnar Halldrsdttur.

Yngsta stlkan okkar, hn Una Meiur fddist heima svo henni var bara skellt ullargallann ar og La Aalheiur er einnig fdd heima, skalandi en Hugi fddist hr sjkrahsinu Akureyri. g hlt reyndar a a vri fyrir lngu bi a afnema essa skiptingu bleikt og bltt en betra er seint en aldrei.


mbl.is Ekki meira bltt og bleikt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Silfur Egils er karlakjaftattur

445564Ag skil vel a Katrn Anna, Sley og Drfa hafi ekki huga a mta aalkarlakjaftattinn sjnvarpinu til a Egill geti hamast eim. En Sigrur Andersen mtti! Egill leggst samt ansi lgt a gera blaamanninn Elas Jn Gujnsson tortryggilegan af v a hann er UVG. Egill skellir inn pistli sem m lesa hr.

a er nokku til v sem Katrn segir: "Egill hefur hinga til ekki haft fyrir v a hafa samband vi femnista nema egar umran snst um klm og ess httar mlefni en a vri rin sta til a tala um fleiri ml."

Af blogginu a dma fagna eir karlar sem halda uppi mlsta gegn jafnrtti og froufella alltaf egar minnst er femnisma. eir styja Egil.

g er httur a nenna a horfa ennan tvarpstt sjnvarpi sem Silfri er. Geisp.


mbl.is Konur sniganga Silfri mtmlaskyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Steinunn Helga Karlnu

_MG_0006

Steinunn Helga Sigurardttir opnar sninguna "a snertast augnablikinu" Caf Karlnu laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14. a verur gaman a sj verkin hennar Steinu essu ljmandi kaffihsi. N stendur yfir frbr sning Birgis Sigurssonar en henni lkur fstudag. Hr er tilkynning um sningu Steinu:

Steinunn Helga Sigurardttir

a snertast augnablikinu

01.12.07 - 04.01.08

Velkomin opnun laugardaginn 1. desember 2007, klukkan 14


Caf Karlna // www.karolina.is
Kaupvangsstrti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---

Laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14 opnar Steinunn Helga Sigurardttir sninguna "a snertast augnablikinu", Caf Karlnu Akureyri.

Steinunn Helga Sigurardttir tsrifaist r MH 1993 og stundai framhaldsnm myndlist hj Jannis Kounellis Kunstakademie Dsseldorf. Hn hefur veri bsett Danmrku fr rinu 1993. Hn hefur haldi fjlda sninga og einnig skipulagt sningar undanfarin r.

Steinunn Helga segir um sninguna "Sningin er tilraun til a setja form r plingar sem g hef veri upptekin af. Hugsanir, drauma, raunveruleikann og myndunarheiminn.
Hva er raunverulegt? Er lfi hinum ytra heimi meira raunverulegt en lfi hinum innra heimi?
Hvort er meira abstrakt, ar sem g sit mevitu og skrifa ennan texta og hlusta vottavlina mala bakgrunninum, hundarnir mnir hrjta vi trnar mr, ea a sem gerist inni hfinu mr. ar sem g bi hugsa um ennan texta sem g er a skrifa, og mislegt anna, sem er eins og sm myndir og hugsanir sem koma vi og vilja lta hugsa sig?
Myndir sem vilja lta sj sig, og vilja a g gefi eim tma, en g ti eim burtu v g arf a vera hinum ytra heima essa stundina, ea er g a?
g hef engin svr, enda er a raun ekki a sem g hef huga , en g geri essar plingar a leik, ar sem g leik mr me essum bum tilverum og leyfi eim a koma fram og stjrna v sem kemur, n ess a dma til ea fr.

Lejre. 10 nv. 2007
Steinunn Helga Sigurardttir"


Nnari upplsingar um verk Steinunnar Helgu er a finna sunni www.steinunn.eu og nnari upplsingar veitir hn steinunnhelga(hj)gmail(punktur)com og hn bloggar http://steina.blog.is

Sningin Caf Karlnu stendur til 4. janar, 2008. Allir eru velkomnir opnun laugardaginn 1. desember, klukkan 14.

sama tma stendur yfir sning Brynhildar Kristinsdttur Karlnu Restaurant.

Nstu sningar Caf Karlnu:

05.01.08-02.02.08 Gurn Vaka
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjnsson
03.03.08-04.04.08 Unnur ttarsdttir
05.04.08-02.05.08 Gumundur R Lvksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson

Umsjnarmaur sninganna er Hlynur Hallsson


Frbr Frelsari

big-Frelsarinnjpg Magns Geir hefur stai sig afar vel sem leikhsstjri hr fyrir noran og a vri synd ef hann fri strax suur aftur, en auvita vel skiljanlegt. LA hefur blmstra og laugardaginn sum vi strkostlega sningu ar, gestasningu Kristjns Ingimarssonar, Frelsarann. etta er almennilegt leikhs og maur eiginlega ekki or til a lsa verkinu. a er bara flt a a voru ekki fleiri sningar en tvr hr fyrir noran og aeins ein jleikhsinu v etta er verk sem allir ttu a sj og a tti a geta gengi mnui. Frelsarinn er lka verk sem hentar llum aldurshpum. Kristjn hefur gert kraftaverk samt flgum snum og frbrt a f a sj etta verk hr fyrir noran. au Bo Madvig og Camilla Marienhof stu sig frbrlega og a var gaman a sj hve verki hafi rast miki fr v a au gfu Akureyringum innsn a sasta vetur fingu hr Gilinu. Hr er tengill leikhsi hans Kidda: Neander. Meira a segja gagnrnandinn gagnrni Jn Viar Jnsson lofar verki hstert og hr m sj umsgn hans DV. Meira svona!
mbl.is Magns skir um
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hgristjrn Howards fr skell stralu - sigur umhverfisverndarsinna

445466ANiurstur ingkosninganna stralu eru afar ngjulegar. Hgristjrnin er rassskellt og John Howard einn helsti bandamaur Bush er ekki einu sinni kosinn ing og a er anna sinn sem forstisrherrann, 106 ra sgu nverandi stjrnkerfis stralu, tapar ingsti snu kosningum.

etta er sigur fyrir umhverfisverndarsinna llum heiminum v Kevin Rudd, leitogi Verkamannaflokksins og vntanlegur forstisrherra, ht v kosningabarttunni, a stafesta Kyoto sttmlann um losun grurhsalofttegunda lkt Howard sem st me Bush gegn sttmlanum.

a er v var en Suur- Amerku og Evrpu sem vinstri sveifla er stafest kosningum. a eru bjartari tmar framundan.


mbl.is Umhverfisverndarsinnar fagna rslitum stralu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

65,5% vildu a Bjarni skilai brfunum REI

445424A kvrunin um a Bjarni rmannsson hverfi fr REI er skynsamleg. 65,5% eirra 444 sem tku tt knnuninni sunni minni sgu a Bjarni tti a skila brfunum sem hann fkk einhverju lgmarksgengi REI. 25,7% sgu a hann tti ekki a gera a, 5,9% var alveg sama og 2,9 var ekki viss. etta er frekar afdrttarlaust. nstum 2/3 vildu etta. Bjarni fr millurnar snar til baka og er sttur vi a. g held a meirihlutinn Borginni s a vinna mjg vel r klri fyrrverandi meirihluta. OR og REI verur aftur eigu borgarba og a er vel.
mbl.is Bjarni: fer skalaus fr bori
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stofnum flag myndlistarflks

37953a hefur lengi stai til a stofna flag myndlistarflks hr norursvinu, nokkurskonar stttarflag myndlistarmanna sem berst fyrir okkar hagsmunum og beitir sr vikomandi mlum. Vi hfum nokkur veri a hittast fr v sumar og rtt um etta og n er komi a v a halda formlegan fund. hr er auglsingin og g hvet allt myndlistarflk til a mta Deigluna morgun. Svo er opnun BOXi beinu framhaldi hinumegin vi gtuna.

Kynningarfundur a stofnun fagflags myndlistarmanna Norurlandi verur haldinn laugardaginn 24. nvember Deiglunni, Listagili, Akureyri, kl 17:00. Kynntar verar hugmyndir a flaginu og fundinum verur valin undirbningsnefnd til stofnunar flagsins.
Allt myndlistarflk velkomi.
- Hvernig eflum vi myndlist og menningu Norurlandi?
- Hva myndlistarflk Norurlandi sameiginlegt?
- Hver eru hagsmunaml myndlistarmanna?
- Getum vi haft meiri hrif saman en sitt hverju lagi?
- Hva viljum vi og hva getum vi gert?


Aeins undan Mogganum og me almennilega tengla:)

Reyndar var Rkistvarpi fyrst a birta frttina af Ragga snilling. Annars vsa g bara mna sustu frslu og ar er hellingur af frbrum tenglum Rassa prump...
mbl.is Ragnar Kjartansson snir Feneyjatvringnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Tnlistarspilari

Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.