Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Til hamingju Kristján Guđmundsson

Ţađ eru gleđitíđindiKristján Guđmundsson hljóti Carnegie verđlaunin í ár. Hann er framúrskarandi myndlistarmađur og á ţau svo sannarlega skilin. Ţađ var líka ef til vil kominn tími til ađ íslendingur hlyti ađalverđlaunin. Ţađ er hćgt ađ sjá verk Kristjáns núna á sýningu í Listasafni Íslands. Hann var líka einn listamannanna sem tók ţátt í opnunarsýningu Verksmiđjunnar á Hjalteyri síđasta sumar og býr hann ađ hluta til enn á Hjalteyri. Skemmtilegt ađ hugmyndalistamađur hljóti ţessi verđlaun sem eiginlega eru kennd viđ málverk en sem betur fer hafa dómnefndirnar veriđ afar víđsýnar hvađ ţađ varđar ţegar kemur ađ ţví ađ velja verđlaunahafa. Til hamingju Kristján.


mbl.is Kristján fćr Carnegie verđlaunin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ímynd Íslands hefur beđiđ hnekki

island-vidhorskonnun21.jpg

Ţrátt fyrir ađ misvitrir stjórnmálamenn og útrásarvíkingar hafi svert ímynd Íslands er ekki ţar međ sagt ađ ţađ sé ekki hćgt ađ bćta ímyndina. Ţađ er einmitt nauđsynlegt og aldrei brýnna en einmitt nú.

Ég veit ekki alveg hversu mikiđ mark er takandi á ţessum David Hoskin hjá Eye-for-Image ţví samkvćmt mbl.is segir hann ađ Ísland sem vörumerki hafi fyrir hruniđ ekki veriđ sérlega ţekkt eđa sterkt og nefnir máli sínu til stuđnings ađ í huga flestra tengist Ísland nú annars vegar fiskveiđum og hins vegar fjármálum. „Fyrir utan ţetta tvennt vita menn á heimsvísu afar lítiđ um Ísland." Ţessa ályktun mannsins dreg ég stórlega í efa og samkvćmt könnun sem Útflutningsráđ og Ferđamálastofa létu gera í ţremur löndum, Bretlandi, Danmörku og Ţýskalandi er ţađ náttúran fyrst og fremst sem Ísland er ţekkt fyrir. Hagkerfiđ er langt fyrir aftan í öđru sćti yfir ţađ sem upp kemur í hugann hjá fólki ţegar Ísland er nefnt og ţar á eftir kemur landafrćđi og menning.

Ţađ er einmitt náttúran og menningin sem getur bjargađ ímynd Íslands á ný. En ţá megum viđ ekki eyđileggja náttúruna eins og fyrri ríkisstjórnir D og B lista unnu ötullega ađ. Tónlist, myndlist, leiklist og bókmenntir geta svo áfram byggt upp til jákvćđa ímynd af Íslandi og ţar er fjársjóđur sem viđ eigum ađ nýta og viđ ţurfum ekki ađ eyđileggja neitt.

island-vidhorskonnun.jpg

 


mbl.is Ímynd Íslands er sterk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

19 ára spilling og grćđgivćđing á endastöđ?

Ţađ kemur í ljós á nćstu dögum hvort Framsókn í Kópavogi hafi ţann kjark sem ţarf til eđa öllu heldur ţann dug sem ţarf til ađ vera heiđarlegur flokkur sem vill losna úr klóm spillingarinnar. Helmingaskiptin í Kópavogi, einkavinavćđingin, verktakavaldiđ og bruđliđ er ţađ sem hefur einkennt rekstur bćjarfélagsins frá ţví ađ Gunnar Birgisson kom ţar ađ. Vonandi er ţví tímabili lokiđ en ţađ er í höndunum á Framsókn. Taprekstur bćjarins á síđasta ári ćtti ađ duga til ađ fella ţennan meirihluta en ţađ er ekkert sjálfgefiđ. Sjálfstćđisflokkurinn er t.d. međ hreinan meirihluta í Reykjanesbć ţó ađ ţađ bćjarfélag sé fyrir löngu tćknilega gjaldţrota.

Ţađ ţarf ađ taka til í Kópavogi, velta viđ steinum og fletta ofan af spillingunni. Ţađ er kominn tími til. Íbúar Kópavogs eiga ţađ skiliđ. 

Úr Kastljósi í gćr:

"Fyrirtćki sem er í eigu dóttur bćjarstjórans í Kópavogi fékk greiddar ţrjár og hálfa milljón króna fyrir afmćlisrit bćjarins sem koma átti út áriđ 2005. Ritiđ sem er enn ekki komiđ út liggur óklárađ á bćjarskrifstofunum. Fyrirtćkiđ hefur veriđ í milljónatugaviđskiptum viđ Kópavogsbć á ţeim tíma sem Gunnar hefur gengt ţar ćđstu stöđum sem sjaldnast fara fram í kjölfar útbođs. Bćjarstjórinn sjálfur kvartar undan ofsóknum í sinn garđ og dóttur sinnar og fagnar frekari skođun. Ţungt er í samstarfsmönnum hans í Framsóknarflokknum í Kópavogi en ţeir sitja nú á fundi vegna málsins..."


mbl.is Rćddu hugsanleg meirihlutaslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gömlu mennirnir á Alţingi

498815A

Fulltrúar gamla tímans á Alţingi eru formenn sinna flokka. Ţeir heita Bjarni Ben sem er formađur SjálfstćđisFLokksins (sem ćtti ađ heita "Sjálftökuflokkurinn") og svo Sigmundur Davíđ formađur Framsóknarflokksins (sem réttnefndur vćri "Afturhaldsflokkurinn"). Rćđur ţessara gömlu manna voru ótrúlegar, frekar leiđinlegar og illa fluttar en ađallega ótrúlegar. Reyndar svo ótrúlegar ađ málflutningur ţeirra verđur sprenghlćgilegur.

Ţeir eru varđhundar gamals tíma, kvótaeigenda, útrásarvíkinga og bruđlsins. Viđ ţurfum ekki ung gamalmenni á ţing viđ ţurfum skapandi fólk međ framtíđarsýn og hugsjónir. Sem betur fer voru ţau einnig međ rćđur á ţingi í gćr. Guđfríđur Lilja, Birgitta, Ţór Saari, Margrét og Ásmundur eru dćmi um fólk sem bar af og ţau eru ekki föst í fortíđinni. Ţađ er gott ađ vita af ţeim á ţingi en bara grátbroslegt ađ hugsa til Bjarna og Davíđs.

489221A


mbl.is Vara viđ ađ spila upp vćntingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bruđl og kjaftćđi á krepputímum

gsm.jpg

Er ţađ í lagi ađ símakostnađur 51 ţingmanns nemi 25 milljónum á einu ári? Og símreikningurinn er sendur ţjóđinni. Ţađ vćri einnig fróđlegt ađ fá ađ sjá hvort ráđherrarnir fyrrverandi hafi toppađ ţingmenn í símablađri. Ef hver ţingmađur hefur talađ ađ međaltali í síma fyrir 40 ţúsund á mánuđi vćri einnig áhugavert ađ fá ađ vita hversu miklu ţeir sem mest töluđu eyddu. Ţessar upplýsingar eiga ađ koma upp á borđiđ. Ţingmenn í öđrum löndum hafa ţurft ađ segja af sér fyrir símabruđl en hér myndi ţađ aldrei gerast, ţví miđur. Eđa eru breyttir tímar?

Ţađ er kominn tími fyrir ađhaldssemi og ráđdeild og tími sóunar er vonandi á enda. Viđ viljum fá ađ vita hverjir eyddu peningum almennings í blađur á síđasta ári og fyrir ţetta ár á einnig ađ birta reiknigana. Ţađ myndi veita ţingmönnum eđlilegt og greinilega nauđsynlegt ađhald.


mbl.is Töluđu í síma fyrir 24,6 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mjög gott hjá Ögmundi

Katir-krakkar-sykurlausir_649870303

Tannlćkningar barna eru í algjöru lamasessi eftir 18 ára stjórnarsetu Sjálfstćđisflokksins. Íslendingar ţamba ţjóđa best ađ sykruđu gosi. Ţađ er ţví mjög jákvćtt skref ađ skattleggja sykur og nýta peninginn í forvarnir og ađ greiđa niđur tannlćkningar. Vćliđ í framkvćmdastjóri Samtaka iđnađarins er dćmigert. Hér er afar fróđlegur pistill um máliđ.

Ögmundur Jónasson er einhver besti heilbrigđisráđherra sem viđ höfum haft frá upphafi. Áfram Ömmi!


mbl.is Tillaga um sykurskatt ótrúleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flott hjá Siđmennt

Ţađ er til fyrirmyndar ađ Siđmennt félag siđrćnna húmanista á Íslandi bjóđi alţingismönnum ađ koma á Hótel Borg ţar sem flutt verđur hugvekja um mikilvćgi góđs siđferđis í ţágu ţjóđar. Ţađ er trúfrelsi á Íslandi og óţarfi ađ hefja Alţingi á ţví ađ allir ţingmenn mćti í messu. Gott ađ hafa val.

Birgitta Jónsdóttir hefur lýst ţví yfir ađ hún ćtli ađ vera á Austurvelli međan ađrir eru í Dómkirkjunni. Birgitta er einn af uppáhaldsţingmönnunum mínum, fer sínar eigin leiđir og lćtur úreltar hefđir og venjur ekki hafa áhrif á sig. Ţađ er einnig til fyrirmyndar.


mbl.is Alţingi sett á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Huginn Ţór Arason opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á Akureyri

allt_i_kuk_og_kanil.jpg

 

HUGINN ŢÓR ARASON 

ALLT Í KÚK OG KANIL (OF GOTT TIL AĐ VERA SATT)

17.05. - 21.06.2009 

 

Opnun sunnudaginn 17. maí 2009, klukkan 11-13  

Opiđ samkvćmt samkomulagi   

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM             

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744  hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de 

Sunnudaginn 17. maí 2009 klukkan 11-13 opnar Huginn Ţór Arason sýninguna “ALLT Í KÚK OG KANIL (OF GOTT TIL AĐ VERA SATT)” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

Á sýningunni í KW er hugmyndin ađ útfćra skissu af Evrópusambandsfána ţar sem stendur "ALLT Í KÚK OG KANIL" í stađ stjarnanna. Hún var upphaflega gerđ af tilefni bókverks Lortsins (óformlegur félagsskapur ýmissa listamanna og skapandi einstaklinga) sem sett var saman af tilefni samsýningar hópsins í Kling & Bang í október 2008. Skissan birtist í hrárri mynd í bókinni. Hugmyndin er semsagt ađ útfćra ţessa skissu í hvítt bómullarefni í stofuglugga . Hćgt verđur svo ađ panta fánann í sinn eigin glugga yfir sýningartímabiliđ gegnum KW. Fáninn verđur skjannahvítur. Á sýningunni verđa einnig tvćr pappírsklippimyndir og kveđjur sem sendar hafa veriđ fjölskyldunni ađ Ásabyggđ 2; ađstandendum KW, frá Ástralíu.

Huginn Ţór Arason stundađi nám viđ Listaháskóla Íslands og framhaldsnám viđ Akademie der Bildenden Künste í Wien. Hann hefur haldiđ fjölda einkasýninga og tekiđ ţátt í samsýningum og unniđ ađ nokkrum samstarfsverkefnum. Nýlega tók hann ţátt í sýningunni ID-LAB í Listasafni Reykjavíkur og North Star/Dark Star í The Narrows Gallery í Melbourne. Hann hefur einnig unniđ ađ sýningarstjórn og starfar í stjórn Nýlistasafnsins og Gallerí Suđsuđvesturs í Reykjanesbć. Hann býr og starfar í Reykjavík

Nánari upplýsingar
veitir Huginn í njappnjapp(hjá)yahoo.com og í síma 692 9817
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Hugins Ţórs Arasonar stendur til 21. júní 2009 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.


Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband