Leita í fréttum mbl.is

Vinstri græn með Svandísi ynnu stórsigur ef kosið yrði nú

svandis2_325170 Þetta eru góðar fréttir fyrir nýjan meirihluta í Borginni. Og jafnframt enn einn áfallið fyrir íhaldið og var nú varla á bætandi, eða jú annars:) Sjálfstæðismenn öskra nú: "Kosningar! kosningar!..." en hætt er við því að þær hjáróma raddir þagni snarlega. Stuðningur kjósenda Vinstri grænna, Samfó og Framsóknar fagna nýjum meirihluta (u.þ.b. 92-93,9%) og meira að segja stuðningsmenn F-listans einnig (78,6%). Vinstri græn með Svandísi í fararbroddi ynnu stórsigur og bættu við sig 6% yrði kosið nú og færu upp í tæp 20% og bættu við sig þriðja fulltrúanum (Sóley bloggvinkona). Samfó bætti einnig við sig manni en íhaldið og F-listinn misstu sinn manninn hvor. Nú er að bretta upp ermarnar og bregðast ekki því trausti sem Reykvíkingar sýna nýja meirihlutanum. Leikskólarnir, samgöngumálin, félagsmálin eru komin á dagskrá.
mbl.is Nýr meirihluti nýtur stuðnings 56,5% borgarbúa samkvæmt könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. október 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.