Leita í fréttum mbl.is

Minning um Birgi Andrésson myndlistarmann

birgirandresson

Ţađ voru sorgarfréttir sem bárust í gćr ađ Birgir Andrésson myndlistarmađur hefđi látist ađeins 52 ára. Ég kynntist Bigga ţegar hann kenndi okkur í MHÍ fyrir mörgum árum og upp frá ţví höfđum viđ samband. Hann kom til okkar í Hannover og sýndi í stofunni frábćr textaverk. Hann var einn af mínum uppáhalds myndlistarmönnum, skemmtilegur og indćll og skapandi mađur sem gat endalaust sagt sögur. Biggi kom norđur til ađ setja upp verkin sín í Listasafninu á Akureyri fyrir Sjónlistaverđlaunin og ţađ lá vel á honum. Fjölbreytt verk hans hafa haft áhrif á marga og tenging verkanna viđ íslenskan veruleika er einstök. Sýn hans á hlutina var spennandi, nýstárleg og ávalt framsćkin. Viđ höfum misst einn okkar besta myndlistarmann. Ég votta föđur Birgis, syni, sonarsyni, unnustu og öđrum ađstandendum samúđ mína.

Spessi tók ţessa ljómandi mynd af Bigga.
Hér eru nokkrir tenglar:
Frétt af mbl.is
i8
cia.is
Listasafniđ á Akureyri


Bloggfćrslur 26. október 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband