Leita í fréttum mbl.is

Eru karlmenn letingjar?

445707A... ef til vill að mati þeirra sem stjórna hjá Hagkaupum. Hugmyndin er samt ekki alveg ný því um daginn var síðasta fréttin í Sjónvarpinu einmitt um svona pössunarherbergi fyrir karla í einhverri verslunarmiðstöð á Spáni.

Ef karlarnir nenna ekki að fara með til að kaupa inn þá væri nú tilvalið að vera bara heima og ryksuga eða vera búnir að elda þegar konan kemur frá því að kaupa inn fyrir heimilið. Með þessu herbergi eru karlarnir settir á leikskólaaldurinn og það er nú ekki alveg það sem við viljum, eða hvað?

Auðvitað eiga karlar að taka þátt í innkaupum heimilisins eins og konurnar og mér hefur sýnst margir karlar vera að kaupa inn í Bónus svo ástandið er nú ekki eins alvarlegt og forsvarmenn Hagkaupa virðast halda.


mbl.is Pabbar í pössun í Hagkaupum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.