Leita í fréttum mbl.is

Loksins fjármagn til Háskólans á Akureyri

7

Ţađ eru góđ tíđindi ađ skrifađ hafi veriđ undir samning milli Háskólans á Akureyri og menntamálaráđuneytisins um aukin framlög til skólans. Fjárskortur hefur háđ HA lengi og nú er sem betur fer bćtt úr ţví, allavega ađ hluta til. Mikilvćgi Háskólans á Akureyri er ótvírćtt og skólinn hefur fyrir löngu sannađ sig. Hann ćtti ţví ađ fá ađ vaxa enn hrađar enda er eftirspurnin fyrir hendi. Stjórn Vinstri grćnna á Akureyri fagnar sérstaklega ţessum samningi en í ályktuninni segir:

"Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs á Akureyri fagnar auknum fjárveitingum upp á 275 milljónir króna til Háskólans á Akureyri nćstu ţrjú árin. Ţar međ er óvissu eytt sem einkennt hefur rekstur Háskólans á Akureyri síđastliđinn ár, einkum hvađ varđar möguleika skólans á sviđi rannsókna og áframhaldandi uppbyggingar, og til ađ efla háskólanám á framhaldsstigi. Stjórnendur, starfsfólk og nemendur Háskólans á Akureyri geta nú betur einbeitt sér ađ ţví gríđarmikla uppbyggingastarfi sem unniđ er bćđi innan og utan veggja skólans. Um málefni Háskólans á Akureyri hefur ríkt víđtćk pólitísk samstađa frá upphafi og er mikilvćgt ađ svo verđi áfram."

Háskólinn á Akureyri hefur ekki ađeins ţýđingu fyrir menntun í landinu öllu, hann hefur einnig styrkt Eyjafjarđarsvćđiđ sem ákjósanlegan búsetukost og mannlífiđ er blómlegra. Ţess vegna ćtti ađ stofna á Ísafirđi Háskóla Vestfjarđa sem fyrst ađ fordćmi Háskólans á Akureyri og sá skóli ćtti auđvitađ ađ vera sjálfstćđur skóli en ekki útibú. Ţađ skiptir máli.


mbl.is Tveir mikilvćgir samningar fyrir Háskólann á Akureyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. desember 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.