Leita í fréttum mbl.is

KEA kemur áfram að uppbyggingu á Akureyri

444752A Það eru afar ánægjuleg tíðindi að KEA skuli koma að endurbyggingu á Hafnarstræti 98. KEA er ekki óvant slíkum verkefnum því á síðasta ári var Bögglageymslan endurgerð glæsilega og hýsir nú veitingastaðinn Friðrik V.

Það er gott að það tókst að bjarga götumynd Hafnarstrætis þó að það hefði verið á elleftu stundu. Vonandi tekur endurbyggingin skamman tíma og þá mun fólk sjá að enn ein perlan í miðbæ Akureyrar hefur verið fægð. Vissulega vildi ég frekar sjá íbúðir á efri hæðum hússins því það þarf að fjölga íbúum í miðbænum en það er ljómandi að hafa verslanir og þjónustu á jarðhæðinni. Og vonandi verður aðstaða Vinstri grænna áfram á jarðhæðinni. Til hamingju með þetta.


mbl.is KEA kaupir Hafnarstræti 98
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. mars 2008

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband