Leita í fréttum mbl.is

Kjartan Sigtryggsson opnar sýninguna "Í framan - In the face" á Café Karólínu laugardaginn 3. maí 2008

Laugardaginn 3. maí 2008, opnar Kjartan Sigtryggsson sýninguna "Í framan - In the face", á Café Karólínu á Akureyri.
Kjartan Sigtryggsson stundađi nám viđ Myndlistarskólann á Akureyri og Listaháskóla íslands og útskrifađist ţađan 2006. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:

"Ţetta er afrakstur vinnu minnar upp á síđkastiđ, ég blanda saman málverkum og teikningum ţar sem andlitiđ er ađalviđfangsefniđ, ţá ađallega á huglćgum grundvelli fremur en formlegum og bókstaflegum”

 

Kjartan Sigtryggsson

Í framan - In the face

03.05.2008 - 13.06.2008  

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Nánari upplýsingar veitir Kjartan í kjartansigtryggss(hjá)gmail.com

Sýningin á Café Karólínu stendur til 13. júní, 2008.

Međfylgjandi er mynd ef einu verkanna sem Kjartan sýnir á Café Karólínu.

Sýning Jóns Laxdal “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.


Nćstu sýningar á Café Karólínu:
14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Réttur mađur í starfiđ

459049AÉg sé ađ starf forstjóra nýrrar Varnarmálastofu er eins og sniđiđ fyrir Stefán Pálsson. Hann er náttúrulega snillingur og ţvert á báknflokkana Samfó og íhald ţá ćtlar Stefán ađ stefna ađ "...ţví ađ halda umsvifum hennar (Varnarmálastofu) í algjöru lágmarki og minnka allan rekstrarkostnađ eins og mögulegt er."

Ţetta nýja bákn sem Ingibjörg Sólrún ćtlar ađ setja á stofn mun blása út eins og embćtti Ríkislögreglustjóra hefur gert á kostnađ almennrar löggćslu í landinu. Ţađ er hćgt ađ nota einn og hálfan milljarđ í margt betra. Stefán er ţví réttur mađur í starfiđ og mun koma góđu til leiđar međ ađhaldssemi og hagsýni. Áfram Stefán!


mbl.is Formađur SHA sćkir um forstjórastarf Varnarmálastofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrar á Íslandi og í Englandi eru rúnir trausti

Krataflokkurinn í Bretlandi fékk rassskell í kosningunum í gćr og greinilegt ađ ríkisstjórnin er rúin trausti. Ţađ hefur áhrif á sveitarstjórnarkosningarnar ţar í landi. Gordon Brown tekur líka viđ ömurlegu búi frá herćsingamanninum og lýđskrumaranum Tony Blair. (Myndin er tekin af Guardian)

En ráđherrarnir hér á landi eru einnig rúnir trausti. Geir H. Haarde hefur falliđ í áliti hjá ţjóđinni samkvćmt Gallup könnun. Og Ţorgerđur "vinsćla" Gunnarsdóttir sagđi í útvarpinu áđan ađ búast mćtti viđ óvinsćldum međađ tekiđ er á efnahagsvandanum. Hér er  ef til vill komin skýringin á ţví af hverju stjórnin tekur ekki á vandanum, hún er hrćdd viđ ađ verđa enn óvinsćlli. Ţetta eru slćm tíđindi fyrir Árna Matt ţví ţađ eru ekki margir eftir sem treysta honum, eđa ađeins 8%! og samt segjast 37% ćtla ađ kjósa flokkinn hans. 92% kjósneda treysta ekki manninum.

Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Vinstri grćn eru međ byr í seglin enda međ einu raunhćfu tillögurnar og lausnir á efnahagsvandanum og kynntu ţćr fyrir 2 mánuđum. Er ekki kominn tími til ađ Samfó hćtti ađ vera nćst sćtasta stelpan á ballinu og segi upp ţessum hrokagikk, Sjálfstćđisflokknum?


mbl.is Verkamannaflokkurinn tapađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. maí 2008

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.