Leita í fréttum mbl.is

Með biblíuna í annarri hendi og sveðjuna í hinni

Það er augljóst að þessar kosningar í Simbabve voru ekki marktækar og það verður að boða til nýrra kosninga sem fyrst og stöðva ofbeldið sem fylgismenn Mugabes standa fyrir. Það var óhugnanlegt að sjá þann mann sverja eið þegar hann var settur í embætti í gær og auðvitað sór hann við Biblíuna (alveg eins og Bush) og svo kom "...and so help me God". Á sama tíma eru hans menn að pynta fólk og murka úr því lífið. Og Bush trúbróðir Mugabes er að plana innrás í Íran áður en hann lætur af embætti. Þessir gaurar eru óhugnaður.
mbl.is Kosningar lýstar ómarktækar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júní 2008

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband