Leita í fréttum mbl.is

Bæjarstjórnin slekkur ljósin

490221.jpg

Það hefur vakið athygli hér á Akureyri að eitt af sparnarráðum meirihluta Sjálfstæðsiflokks og Samfylkingar er að slökkva ljósin á fótboltavöllum við grunnskóla bæjarins. Og reyndar taka einnig hitann af! Ég efast um að þær krónur sem sparast við þessa aðgerð skipti sköpum í hallarekstri bæjarins. Á tímum sem þessum væri vænlegra að horfa til mannlegra gilda og hvetja börn og unglinga og reyndar alla til að stunda líkmsrækt á ódýran og hagkvæman hátt en ekki slökkva ljósin.

Krakkarnir (bæði stelpur og strákar) sem mættu í Ráðhús Akureyrarbæjar eiga heiður skilinn. Hógværar og sanngjarnar kröfur þeirra ættu að eiga hljómgrunn meðal ráðamanna en Sigrún Björk bæjarstýra segist ekki geta lofað neinu. Ég bið þig Sigrún um að lofa því að kveikja aftur ljósin svo að krakkarnir geti spilað fótbolta og leikið sér.


mbl.is „Kreppan er ekki okkur að kenna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. febrúar 2009

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband