Leita í fréttum mbl.is

Piparúđa beitt í óhófi

488353A Sem betur fer fór búsáhaldabyltingin ađ mestu leiti friđsamlega fram. Ţađ tókst ađ steypa vanhćfri ríkisstjórn međ mótmćlum fólks sem átti ekkert sökótt viđ lögregluna. Reyndar brást fólk hárrétt viđ ţegar einhverjir byrjuđu ađ henda steinum í lögreglumenn međ ţví ađ mynda skjaldborg um ţá og stilla sér upp milli grjótkastaranna og löggunnar. Ţađ var upphafiđ á appelsínuguluborđunum.

Sú stefna lögreglunnar ađ beita ekki ofbeldi og taka mjúklega á mótmćlendum bjargađi ţví ađ ekki urđu slys á fólki, bćđi lögreglumönnum og fólki sem var ađ mótmćla. Björn Bjarnason hvatti til aukinnar hörku "til ađ verja valdstjórnina" en sem betur fer kom ekkert slíkt til framkvćmda. Ţađ má ţó halda ţví fram ađ piparúđa hafi veriđ beitt í óhófi og á rangan hátt ţegar međal annars var sprautađ beint í augu ljósmyndara og fólks sem var ekkert ađ gera annađ en ađ mótmćla friđsamlega. Ţađ ađ svara ofbeldi međ ofbeldi leiđir ađeins af sér meira ofbeldi. Ţađ hefđi fariđ mun verr ef lögreglan hefđi beitt meiri hörku í vetur, viđ getum ţakkađ fyrir ađ svo fór ekki.


mbl.is Piparúđi á ţrotum ţegar átökin náđu hámarki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. júní 2009

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.