Leita í fréttum mbl.is

Frjálsi fjárfestingarbankinn

Frelsiđ er dásamlegt, ég má gera ţađ sem ég vil. Frjálsi fjárfestingabankinn er öflugur í innheimtunni, sigar lögfrćđingum og innheimtufyrirtćkjum, sem fitna í kreppunni, á fólk sem á ekki fyrir myntkörfulánunum sínum. Frjálshyggjan er dásamleg, bara ekki nóg af henni segir Hannes Hólmsteinn og sporgöngdrengirnar hans í Heimdalli og SUS.

Örvćnting mannsins sem rústađi fyrrverandi húsinu sínu og gróf bílinn á táknrćnan hátt á ţjóđhátíđardaginn 17. júní er mikil. Hann fer sennilega á sakaskrá fyrir og fćr dóm en bankanum er alveg sama um okkur. Sérstaklega "Frjálsa" fjárfestingarbankanum.

Ég mćli međ Naomi Klein sem skrifar um ađferđir frjálshyggjunnar viđ ađ rústa ţjóđfélög.

Nei er besta blađiđ!


mbl.is Bankinn fékk ekki lyklana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. júní 2009

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31