Leita í fréttum mbl.is

Lífróður: málþing í Hafnarborg

33-lifrodur_5659_906261.jpg

Það er afar ánægjulegt hversu vel tókst til með strandveiðina þetta sumarið. Auðvitað má laga margt og bæta en á heildina hafa strandveiðarnar fært líf aftur í sjávarbyggðirnar.

Í dag klukkan 13-16 verður haldið málþing í Hafnarborg á vegum Þjóðfræðistofu um hafið í orðræðu og sjálfsmynd Íslendinga.

Ég ætla að hoppa uppí strætó núna til Hafnarfjarðar en hér er dagskrá málþingsins:

Ólöf K. Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar,
Ávarp um hafið og sýninguna Lífróður
Kristinn Schram, forstöðumaður Þjóðfræðistofu
Lagt úr höfn
Ingibjörg Þórisdóttir, dramatúrg:
“Logn er fyrir lyddur”: íslensk leikrit og hafið
Terry Gunnell, þjóðfræðingur:
Innrás hinna utanaðkomandi dauðu: sagnir um sjórekin lík á Íslandi
Sigurjón B. Hafsteinson, mannfræðingur:
Ótti af hafi

             
HLÉ 

Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur (með tónlistarflutningi Svavars Knúts):
“Og nýja í næstu höfn...”: staða og ímynd kvenna í sjómannalögum
Haraldur Jónsson, myndlistarmaður:
Að ganga í sjóinn. Vangaveltur um það sem umkringir okkur
Hlynur Hallsson:
Tungumál, stjórnmál, sjómennska og myndlist
Dorothée Kirch og Markús Þór Andrésson, sýningarstjórar,
Sagt frá sýningunni
Spjall með fyrirlesurum og aðstandendum sýningarinnar


mbl.is Sædísin aflahæst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. september 2009

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband