Leita í fréttum mbl.is

Fréttabréf SÍM frá ţví í desember 2009

2003819114738750.png

 

Af gefnu tilefni birti ég hér fréttabréf SÍM frá ţví desember.

 

Kćru myndlistarmenn

 

Fyrir hönd stjórnar SÍM vil ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla og ţakka fyrir ánćgjulegt samstarf á árinu sem er ađ líđa. Reyndar eru ađeins tćpir ţrír mánuđir frá ţví ađ ég tók viđ sem formađur SÍM, en ţetta virkar eins og enn lengri tími enda hefur margt gerst á ţessum stutta tíma. Aukaađalfundur var haldinn í Norrćnahúsinu ţann 15. september 2009. Ţar var Áslaugu Thorlacius ţökkuđ vel unnin störf sem formađur SÍM til margar ára.

Stjórn SÍM hefur hittst fjórum sinnum frá aukaađalfundinum en einnig veriđ í tölvupóst- og símasambandi eftir ţví sem ţurft hefur. Viđ ćtlum ađ hafa opinn félagsfund ţann 17. desember og stefnum ađ ţví ađ hafa reglulega spjallfundi međ félagsmönnum ţar sem hćgt verđur ađ rćđa hagsmunamál myndlistarmanna og hvađ viđ getum gert betur.

 

Mótmćli viđ Gallerí Fold

Eitt fyrsta verkefni okkar var ađ efna til mótmćla viđ Gallerí Fold sem hafđi ekki greitt fylgiréttargjöld af sölu á verkum á uppbođum. Lög kveđa á um ađ 10% gjald af sölu höfundarverka í endursölu gangi til listamannsins, eđa handhafa höfundaréttar. Mótmćlin heppnuđust afar vel og vöktu athygli og galleríiđ greiddi strax daginn eftir ţessi gjöld af síđasta uppbođi. Rekstrarfélag Gallerí Foldar var hinsvegar tekiđ til gjaldţrotameđferđar í ágúst og ţar liggja nú skuldir uppá margar milljónir sem reynt verđur ađ fá greiddar. Myndstef er ađ vinna í ţeim málum. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ fylgiréttargjöldin séu greidd strax og reglulega og viđ munum fylgjast međ ţví ađ Gallerí Fold og ađrir sem efna til uppbođa á listaverkum standi í skilum. Ef ekki ţá munum viđ mótmćla af enn meiri krafti enda er hér um augljós lögbrot ađ rćđa.

 

Vinnustofur

Margir myndlistarmenn eru á biđlista eftir vinnustofum og skođađir hafa veriđ möguleikar á leigu á húsnćđi. Ekki er komin niđurstađa í ţađ mál en nokkrir kostir hafa veriđ skođađir. Rekstur Seljavegarins stendur undir sér og ţađ sama er ađ segja um Korpúlfsstađi. Á Seljavegi eru 48listamenn međ vinnustofur og 44 á Korpúlfsstöđum, en ţar fyrir utan hafa fleiri afnot af leirlistaverkstćđinu og textílverkstćđinu.

 

Gestavinnustofur SÍM og KulturKontakt Nord

Metţátttaka var í umsóknum um dvöl í gestavinnustofum SÍM međdvalar- og ferđastyrk frá KulturKontakt Nord, alls bárust 147 umsóknir og stćrsti hlutinn frá afar hćfum myndlistarmönnum. 12 listamenn munu dvelja hjá okkur á nćsta ári međ ţessum styrk, en ţeir eru:

Janúar: Heidi Hove og Jens Axel Beck frá Danmörku

Febrúar: Vigdis Haugtrö frá Noregi

Mars: Voldemars Johansons frá Lettlandi

Apríl: Laura Feldberga frá Lettlandi

Júní: Torgeir Husevaag og Catrine Thorstensson frá Noregi

Júlí: Monica Höll frá Svíţjóđ

Ágúst: Sari Lievonen frá Finnlandi

September: Björn Hegardt frá Noregi

Október: Karlin Tampere frá Svíţjóđ

Nóvember: Jan Christensen frá Noregi

 

Alls hafa rúmlega 90 gestalistamenn komiđ og dvaliđ í gestvinnustofum á Seljavegi og Korpúlfsstöđum á árinu. Af ţessum listamönnum hafa 6 veriđ međ styrk frá KKN, en ţeir eru Jukka Korkeila, Maurice Blok og fjórir af međlimum Ykon hópsins, allir frá Finnlandi. Margir hafa haldiđ sýningar í lok dvalar sinnar eđa fyrirlestra og stefnt er ađ ţví ađ kynna ţá enn betur á nćsta ári svo ađ dvölin nýtist ţeim meira og einnig ađ listamenn hér fái ađ kynnast ţeim og verkum ţeirra betur.

 

Menningar- og ferđamálaráđs Reykjavíkurborgar

Ţuríđur Sigurđardóttir er fulltrúi BÍL og okkar í Menningar- og ferđamálaráđi Reykjavíkurborgar og Eyrúni Sigurđardóttur var valin í fagnefnd Menningar- og ferđamálaráđs fyrir hönd BÍL. Á síđasta ári áttum viđ ekki fulltrúa í fagnefndinni og ţví sérstaklega ánćgjulegt ađ Eyrún hafi veriđ valin.

 

Listamenn mánađarins frá janúar - júní 2010

Búiđ ađ draga út ţá sem verđa međ kynningu á verkum sínum í SÍM húsinu á fyrrihluta nćsta árs. Ţau eru: Hafdís Ólafsdóttir, Sigríđur Rut Hreinsdóttir, Guđrún Halldórsdóttir, Inga Sólveig Friđjónsdóttir, Erna G. Sigurđardóttir og Magnús Helgason.

 

Listamannalaun

Launasjóđur myndlistarmanna stćkkar um nćstum 10 árslaun eđa úr 26 árslaunum og 8 mánađarlaunum á ári í 36 árslaun og 3 mánađarlaun. Ţetta mun gerast á 3 árum. 40 mánuđir bćtast viđ á nćsta ári, ađrir 40 áriđ 2011 og síđustu 35 áriđ 2012. Ţetta er skref í rétta átt og afar ánćgjulegt ađ stjórnvöld skuli á ţrengingartímum sjá ađ myndlist sé afar atvinnuskapandi og ađ listamannalaun fara beint út í samfélagiđ og skapa mun fleiri störf en sem nemur ţeim mánuđum sem úthlutađ er.

 

Stefnumótun

Stefnumótunarhópur myndlistarmanna og arkitekta hefur tekiđ nokkrum breytingum og fulltrúar okkar ţar eru Ásmundur Ásmundsson, Haraldur Jónsson og Ragna Sigurđardóttir. Ţau munu skila niđurstöđum í byrjun nćsta árs.

 

Muggur

Úthlutanir úr ferđasjóđi SÍM og Reykjavíkurborgar fór fram í október og eftirtaldir myndlistarmenn hlutu styrk: Anna Gunnarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir, Einar Garibaldi, Eirún Sigurđardóttir, Geirţrúđur Finnbogadóttir Hjörvar, Guđjón Bjarnason, Guđný Rósa Ingimarsdóttir, Haraldur Jónsson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Helgi Ţorgils Friđjónsson, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Hulda Rós Guđnadóttir, Jóhanna Bogadóttir, Jóní Jónsdóttir, Kristín S. Garđarsdóttir , Laufey Arna Johansen, Margrét Sossa Björnsdóttir, Pétur Thomsen, Sigga Björg Sigurđardóttir, Sigríđur Ásgeirsdóttir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Sigurđur Guđjónsson, Steinunn Ţórarinsdóttir, Unnar Örn J. Auđarson og Valgerđur Hauksdóttir.

 

Fundur međ menntamálnefnd Alţingis

Ingibjörg og Ţuríđur áttu fund međ menntamálanefnd Alţingis og lögđu ţar áherslu á mikilvćgi starfs Sambands íslenskra myndlistarmanna og Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar. Góđur rómur var gerđur ađ máli ţeirra og viđ vonum ađ niđurskurđur á framlögum til SÍM verđi ekki meiri en nauđsyn ber til.

 

Fundur međ mennta- og menningarmálaráđherra

Hlynur, Ingibjörg, Birta og Ingirafn fóru á fund međ Katrínu Jakobsdóttur ráđherra og rćddu málefni SÍM, KÍM og Listskreytingarsjóđs og einnig heiđurslaun Alţingis, skattamál og myndlistarkennslu í skólum. Ráđherra tók afar vel í hugmyndir okkar og viđ munum fylgja okkar baráttumálum eftir á nćstu mánuđum.

 

Fundur međ stjórn Félags listfrćđinga

Stjórn SÍM fundađi međ stjórn Félags listfrćđinga, ţeim Ađalheiđi Lilju Guđmundsdóttur, Gunnari J. Árnasyni og Shauna Laurel Jones. Viđ fögnum stofnun félagsins og rćtt var um samvinnu félaganna og mögulega samstarfsfleti. Međ stofnun félagsins mun fagleg umrćđa um myndlist vonandi aukast og batna.

 

SÍM og UMM á netinu

Kannađir hafa veriđ möguleikar á ađ gera sim.is síđuna ađgengilegri og betri og bćta útlit og skipulag hennar. Vonandi gerist ţetta á nćstu mánuđum. Ţađ sama má segja um umm.is síđuna. Hún er mikiđ notuđ og er oft ein fyrsta síđan sem kemur upp í leitarvélum. Útlit hennar er hinsvegar komiđ til ára sinna og stefnt er ađ ţví ađ gera hana betri án mikils tilkostnađar. Ţađ byggist svo á myndlistarmönnum hvađ ţeir vilja uppfćra upplýsingar um sig reglulega.

 

Ađalfundur í byrjun mars og málţing um myndlist

Stefnt er ađ ţví ađ halda ađalfund SÍM laugardaginn 6. mars og halda málţing um myndlist sama dag. Nýta tćkifćriđ til ađ fá jákvćđa og uppbyggilega umrćđu um ţađ sem betur má fara og ţađ sem brennur á myndlistarmönnum og bjóđa til ţátttöku fjölbreyttum hópi fólks einnig frá fjölmiđlum og ráđamönnum.

 

Samband íslenskra myndlistarmanna eru hagsmunasamtökin okkar og hugmyndir og ábendingar eru vel ţegnar. Best er ađ hafa samband viđ skrifstofu SÍM, senda tölvupóst á sim(hjá)sim.is eđa á hlynur(hjá)sim.is

 

 

Međ bestu kveđjum,

Hlynur Hallsson, formađur SÍM


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband