12.2.2010 | 22:33
Fréttabréf SÍM frá ţví í desember 2009
Af gefnu tilefni birti ég hér fréttabréf SÍM frá ţví desember.
Kćru myndlistarmenn
Fyrir hönd stjórnar SÍM vil ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla og ţakka fyrir ánćgjulegt samstarf á árinu sem er ađ líđa. Reyndar eru ađeins tćpir ţrír mánuđir frá ţví ađ ég tók viđ sem formađur SÍM, en ţetta virkar eins og enn lengri tími enda hefur margt gerst á ţessum stutta tíma. Aukaađalfundur var haldinn í Norrćnahúsinu ţann 15. september 2009. Ţar var Áslaugu Thorlacius ţökkuđ vel unnin störf sem formađur SÍM til margar ára.
Stjórn SÍM hefur hittst fjórum sinnum frá aukaađalfundinum en einnig veriđ í tölvupóst- og símasambandi eftir ţví sem ţurft hefur. Viđ ćtlum ađ hafa opinn félagsfund ţann 17. desember og stefnum ađ ţví ađ hafa reglulega spjallfundi međ félagsmönnum ţar sem hćgt verđur ađ rćđa hagsmunamál myndlistarmanna og hvađ viđ getum gert betur.
Mótmćli viđ Gallerí Fold
Eitt fyrsta verkefni okkar var ađ efna til mótmćla viđ Gallerí Fold sem hafđi ekki greitt fylgiréttargjöld af sölu á verkum á uppbođum. Lög kveđa á um ađ 10% gjald af sölu höfundarverka í endursölu gangi til listamannsins, eđa handhafa höfundaréttar. Mótmćlin heppnuđust afar vel og vöktu athygli og galleríiđ greiddi strax daginn eftir ţessi gjöld af síđasta uppbođi. Rekstrarfélag Gallerí Foldar var hinsvegar tekiđ til gjaldţrotameđferđar í ágúst og ţar liggja nú skuldir uppá margar milljónir sem reynt verđur ađ fá greiddar. Myndstef er ađ vinna í ţeim málum. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ fylgiréttargjöldin séu greidd strax og reglulega og viđ munum fylgjast međ ţví ađ Gallerí Fold og ađrir sem efna til uppbođa á listaverkum standi í skilum. Ef ekki ţá munum viđ mótmćla af enn meiri krafti enda er hér um augljós lögbrot ađ rćđa.
Vinnustofur
Margir myndlistarmenn eru á biđlista eftir vinnustofum og skođađir hafa veriđ möguleikar á leigu á húsnćđi. Ekki er komin niđurstađa í ţađ mál en nokkrir kostir hafa veriđ skođađir. Rekstur Seljavegarins stendur undir sér og ţađ sama er ađ segja um Korpúlfsstađi. Á Seljavegi eru 48listamenn međ vinnustofur og 44 á Korpúlfsstöđum, en ţar fyrir utan hafa fleiri afnot af leirlistaverkstćđinu og textílverkstćđinu.
Gestavinnustofur SÍM og KulturKontakt Nord
Metţátttaka var í umsóknum um dvöl í gestavinnustofum SÍM međdvalar- og ferđastyrk frá KulturKontakt Nord, alls bárust 147 umsóknir og stćrsti hlutinn frá afar hćfum myndlistarmönnum. 12 listamenn munu dvelja hjá okkur á nćsta ári međ ţessum styrk, en ţeir eru:
Janúar: Heidi Hove og Jens Axel Beck frá Danmörku
Febrúar: Vigdis Haugtrö frá Noregi
Mars: Voldemars Johansons frá Lettlandi
Apríl: Laura Feldberga frá Lettlandi
Júní: Torgeir Husevaag og Catrine Thorstensson frá Noregi
Júlí: Monica Höll frá Svíţjóđ
Ágúst: Sari Lievonen frá Finnlandi
September: Björn Hegardt frá Noregi
Október: Karlin Tampere frá Svíţjóđ
Nóvember: Jan Christensen frá Noregi
Alls hafa rúmlega 90 gestalistamenn komiđ og dvaliđ í gestvinnustofum á Seljavegi og Korpúlfsstöđum á árinu. Af ţessum listamönnum hafa 6 veriđ međ styrk frá KKN, en ţeir eru Jukka Korkeila, Maurice Blok og fjórir af međlimum Ykon hópsins, allir frá Finnlandi. Margir hafa haldiđ sýningar í lok dvalar sinnar eđa fyrirlestra og stefnt er ađ ţví ađ kynna ţá enn betur á nćsta ári svo ađ dvölin nýtist ţeim meira og einnig ađ listamenn hér fái ađ kynnast ţeim og verkum ţeirra betur.
Menningar- og ferđamálaráđs Reykjavíkurborgar
Ţuríđur Sigurđardóttir er fulltrúi BÍL og okkar í Menningar- og ferđamálaráđi Reykjavíkurborgar og Eyrúni Sigurđardóttur var valin í fagnefnd Menningar- og ferđamálaráđs fyrir hönd BÍL. Á síđasta ári áttum viđ ekki fulltrúa í fagnefndinni og ţví sérstaklega ánćgjulegt ađ Eyrún hafi veriđ valin.
Listamenn mánađarins frá janúar - júní 2010
Búiđ ađ draga út ţá sem verđa međ kynningu á verkum sínum í SÍM húsinu á fyrrihluta nćsta árs. Ţau eru: Hafdís Ólafsdóttir, Sigríđur Rut Hreinsdóttir, Guđrún Halldórsdóttir, Inga Sólveig Friđjónsdóttir, Erna G. Sigurđardóttir og Magnús Helgason.
Listamannalaun
Launasjóđur myndlistarmanna stćkkar um nćstum 10 árslaun eđa úr 26 árslaunum og 8 mánađarlaunum á ári í 36 árslaun og 3 mánađarlaun. Ţetta mun gerast á 3 árum. 40 mánuđir bćtast viđ á nćsta ári, ađrir 40 áriđ 2011 og síđustu 35 áriđ 2012. Ţetta er skref í rétta átt og afar ánćgjulegt ađ stjórnvöld skuli á ţrengingartímum sjá ađ myndlist sé afar atvinnuskapandi og ađ listamannalaun fara beint út í samfélagiđ og skapa mun fleiri störf en sem nemur ţeim mánuđum sem úthlutađ er.
Stefnumótun
Stefnumótunarhópur myndlistarmanna og arkitekta hefur tekiđ nokkrum breytingum og fulltrúar okkar ţar eru Ásmundur Ásmundsson, Haraldur Jónsson og Ragna Sigurđardóttir. Ţau munu skila niđurstöđum í byrjun nćsta árs.
Muggur
Úthlutanir úr ferđasjóđi SÍM og Reykjavíkurborgar fór fram í október og eftirtaldir myndlistarmenn hlutu styrk: Anna Gunnarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir, Einar Garibaldi, Eirún Sigurđardóttir, Geirţrúđur Finnbogadóttir Hjörvar, Guđjón Bjarnason, Guđný Rósa Ingimarsdóttir, Haraldur Jónsson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Helgi Ţorgils Friđjónsson, Hildur Bjarnadóttir, Hrafnhildur Arnardóttir, Hulda Rós Guđnadóttir, Jóhanna Bogadóttir, Jóní Jónsdóttir, Kristín S. Garđarsdóttir , Laufey Arna Johansen, Margrét Sossa Björnsdóttir, Pétur Thomsen, Sigga Björg Sigurđardóttir, Sigríđur Ásgeirsdóttir, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Sigurđur Guđjónsson, Steinunn Ţórarinsdóttir, Unnar Örn J. Auđarson og Valgerđur Hauksdóttir.
Fundur međ menntamálnefnd Alţingis
Ingibjörg og Ţuríđur áttu fund međ menntamálanefnd Alţingis og lögđu ţar áherslu á mikilvćgi starfs Sambands íslenskra myndlistarmanna og Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar. Góđur rómur var gerđur ađ máli ţeirra og viđ vonum ađ niđurskurđur á framlögum til SÍM verđi ekki meiri en nauđsyn ber til.
Fundur međ mennta- og menningarmálaráđherra
Hlynur, Ingibjörg, Birta og Ingirafn fóru á fund međ Katrínu Jakobsdóttur ráđherra og rćddu málefni SÍM, KÍM og Listskreytingarsjóđs og einnig heiđurslaun Alţingis, skattamál og myndlistarkennslu í skólum. Ráđherra tók afar vel í hugmyndir okkar og viđ munum fylgja okkar baráttumálum eftir á nćstu mánuđum.
Fundur međ stjórn Félags listfrćđinga
Stjórn SÍM fundađi međ stjórn Félags listfrćđinga, ţeim Ađalheiđi Lilju Guđmundsdóttur, Gunnari J. Árnasyni og Shauna Laurel Jones. Viđ fögnum stofnun félagsins og rćtt var um samvinnu félaganna og mögulega samstarfsfleti. Međ stofnun félagsins mun fagleg umrćđa um myndlist vonandi aukast og batna.
SÍM og UMM á netinu
Kannađir hafa veriđ möguleikar á ađ gera sim.is síđuna ađgengilegri og betri og bćta útlit og skipulag hennar. Vonandi gerist ţetta á nćstu mánuđum. Ţađ sama má segja um umm.is síđuna. Hún er mikiđ notuđ og er oft ein fyrsta síđan sem kemur upp í leitarvélum. Útlit hennar er hinsvegar komiđ til ára sinna og stefnt er ađ ţví ađ gera hana betri án mikils tilkostnađar. Ţađ byggist svo á myndlistarmönnum hvađ ţeir vilja uppfćra upplýsingar um sig reglulega.
Ađalfundur í byrjun mars og málţing um myndlist
Stefnt er ađ ţví ađ halda ađalfund SÍM laugardaginn 6. mars og halda málţing um myndlist sama dag. Nýta tćkifćriđ til ađ fá jákvćđa og uppbyggilega umrćđu um ţađ sem betur má fara og ţađ sem brennur á myndlistarmönnum og bjóđa til ţátttöku fjölbreyttum hópi fólks einnig frá fjölmiđlum og ráđamönnum.
Samband íslenskra myndlistarmanna eru hagsmunasamtökin okkar og hugmyndir og ábendingar eru vel ţegnar. Best er ađ hafa samband viđ skrifstofu SÍM, senda tölvupóst á sim(hjá)sim.is eđa á hlynur(hjá)sim.is
Međ bestu kveđjum,
Hlynur Hallsson, formađur SÍM
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 379610
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.