Leita í fréttum mbl.is

Frauke Hänke og Claus Kienle í Kunstraum Wohnraum

laugardagur_s_degi.jpg

 

Nú líđur ađ lokum sýningar Frauke Hänke og Claus Kienle  “Wo auch immer – Hvar sem er” hjá okkur í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggđinni. Síđasti sýningardagur er sunnudagurinn 29. ágúst á Akureyrarvöku.

 

Sýningin er byggđ á ljósmyndum sem eru unnar međ međ mismunandi ađferđum. Frauke Hänke og Claus Kienle eru búsett í Hamborg í Ţýskalandi.

16 blađsíđna sýningarskrá međ myndum og textum fylgir sýningunni.

 

Úr texta í sýningarskrá: “Verk Frauke Hänke og Claus Kienle eru önnur sýn á veruleikann sem oft virkar hversdagslegur. Ljósmyndir af gönguhópi, vinnuvélum, ferđamönnum, fótboltavelli eđa hjólhýsum. En ţađ er liturinn, textinn, skurđur myndanna og samhengiđ sem gera ţćr allt annađ en hversdagslegar.”

 

Myndir af verkum ţeirra og nánari upplýsingar eru á síđunni www.haenke-kienle.de og einnig á www.heim-herd.de

 

Nánari upplýsingar veita Frauke og Claus í info@haenke-kienle.de

 

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Frauke Hänke og Claus Kienle stendur til 29. ágúst 2010 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

 

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html

 

FRAUKE HÄNKE + CLAUS KIENLE

WO AUCH IMMER - HVAR SEM ER

11.07. - 29.08.2010

 

Opiđ samkvćmt samkomulagi • Geöffnet nach Vereinbarung Open on appointment       

    

KUNSTRAUM WOHNRAUM                          

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir           

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744

hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de

 

alpenkreuzer_1006881.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband