Leita í fréttum mbl.is

Velkomin á "Áfram međ smjörlíkiđ! - Byltingin er rétt ađ byrja" í Berlín

afram

Nú er komiđ ađ síđustu sýningunni í ţríleiknum Áfram međ smjörlíkiđ! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín og Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir hafa unniđ ađ saman.

Yfirskriftin Áfram međ smjörlíkiđ! slćr taktinn og gefur fyrirheit um viđfangsefni listamannanna. Fyrsta sýningin í röđinni var í Listasafni ASÍ međ undirtitlinum "Innantóm slagorđ" og fékk hún ljómandi viđtökur. Önnur sýningin var í Verksmiđjunni á Djúpavík. “... og tilbiđur guđ sinn sem deyr” var undirtitill hennar en sýningunni lauk 28. ágúst.

Ţriđja sýningin opnar föstudaginn 3. september 2010 klukkan 19-21 í 111 – a space for contemporary art í Torstrasse 111 í Berlín MItte. Undirtitill hennar er "Byltingin er rétt ađ byrja".

Sýningin stendur til 24. september 2010 og er opin föstudaga og laugardaga frá kl. 16 til 19.

Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauđug. Ţau vinna međ marga ólíka miđla – Hlynur hefur fengist viđ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unniđ međ ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af ţví hvađa miđill verđur fyrir valinu í hvert sinn en ţátttaka áhorfandans er oft mikilvćg.

Í verkum beggja er ađ finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virđast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiđa leiđ inn ađ hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lćvís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrđingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virđist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit?)  

Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntađur viđ Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista – og handíđaskóla Íslands sem og viđ listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Ţýskalandi. Hann hefur veriđ gestakennari viđ Myndlistarskólann á Akureyri.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuđ viđ Myndlistarskólann á Akureyri, var viđ nám í Finnlandi og lauk MFA-gráđu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur veriđ safnstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráđhús.

Sjá nánar á www.tor111.de , www.hallsson.de og www.jonahlif.com

dscn5646.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Guđjónsson

Gott hjá ykkur ađ losna um stund undan sauđfjárfasisma vinstri grćnna hér á landa landinu.

Vonandi verđur ţađ ykkur til lífs ađ komast međal menningarţjóđa í einhvern tíma.

Einar Guđjónsson, 31.8.2010 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.